Tíminn - 06.07.1950, Page 8

Tíminn - 06.07.1950, Page 8
34. árg. Reykjavík. v 6. júlí 1950 145. blað Ekki hægt að ógilda sam- þykktir S.Þ. með fjarveru Churehill seg'ir að íriðar s lieimimmi sé miðlir 1>ví kominn að kommiinistar vorði stöðvaðir í Kóren og hrakktir norður í.yr- ir 38. breyddargráðu Attlee forsætisráðherra Breta hóf í gær umræður í Gullforði Breta eykst Stafford Cripps gaf 1 gær skýrslu í brezka þinginu um gjaldeyrisástæður Breta. — Sagði hann að þær færu nú mjög batnandi og dollara- forði Breta ykist. Væri hann nú orðinn 2500 millj. Væri þessi aukning að þakka meiri solu brezkra vara í Bandaríkj , unúm er tekið hefði að aukast eftir gengisfall pundsins. brezka þinginu um Kóreu-mál.ð. Allm klar umræður urðu og Church 11 lýsti yflr stuðningi íhaldsflokks'ns v.ð stefnu stjórnarinnar í þeim málum. Attlee sagði, að aðgerðir öryggisráðsins hefðu verið hárréttar. Ef það hefði setið árása og mikill hnekkir fyrir S.Þ. Tækist það hins vegar yrði það Rússum aðvörun um að það borgaði sig ekki að aðgerðarlaust við svo frekleg heyja áráSarstríð og styrkti friðrof, hefði það um IeiÖ g Þ Allar frjáisar þjöðir yrðu dauðadæmt sjálft sig, brugð- | þvl að leggJast á eitt um að ist aðalhlutverki sínu, sem . framfy!gja skipun öryggisráSs gæzlumaður friðar í heimin- ' ins um. Hér hei'ði því einnig ver- ið um að ræða baráttu örygg- isráðsins fyrir tilverurétti S. Þ. Hann kvað árás Norður- Kóreu óvéfengjanlega og það væri fáránleg firra af Rúss- um að halda slíku fram, að Suður-Kórea hafi ráðizt á Norður-Kóreu. Norður-Kórea hefði miklum og velbúnum her á að skipa, en Suður- Kórea svo lélegan her að hann dygði ekki til neinna varna hvað þá meira, eins og ljósast hefði komið i ljós í Kóreu-stríðinu. Það væri ó- þekkt dæmi úr sögunni, sagði Attlee, að vamarlaust ríki hæfi árásarstyrjöld. Þá vék Attlee að þeirri stað hæfingu Rússa, að samþykkt öryggisráðsins væri ólögleg, þar sem fulltrúi Rússa hefði ekki mætt á fundinum. Slík ásökun væri ekki svaraverð, þvi* að hvergi í samþykktum S. Þ. væru ákvæði um það, að einstök ríki gætu ógilt sam- þykktir ráðsins með því einu að koma ekki til fundar. Eina ráð Rússa til að ógiida sam- þykkt öryggisráðsins eftir bók staf starfsreglna öryggisráðs- ins hefði verið að koma á fundinn og beita neitunar- valdinu e'nu sinni enn. Fyrir þann möguleika hefðu Rúss- ar hins vegar girt með því að lýsa yfir, að þeir mundu ekki sækja fundi ráðsins meðan fulltrúi kínversku þjóðernis- sinnastjórnarinnar sæti þar. Churchill talaði næstur á eftir Attlee. Hann sagði, að varðveizla friðar í heiminum væri undir því komin að tak- ast mætti að stöðva sókn kommúnista á Kóreuskaga og hrekja þá aftur til fyrri stöðva. Ef það tækist ekki yrði það Rússum örvun til fleiri Engin stjorn í Frakklandi enn Auriol Frakklandsforseti ræddi við stjórnmálaleiðtoga' í gær um stjórnarkreppuna.1 Engin þeirra viidi taka að sér að reyna stjórnarmyndun og er Frakkland því sijórnlaust enn. Frægur bófaforingi faU> inn á Sikiley Sag'ðisí liorjasi fyrir sjálfstíoði Sikiloyjar — Itiondi ríka og g’af fátiokuni í gærmorgun var skotinn til bana af ítölsku lögreglunni einhver frægasti bófaforingi sem sögur fara af. Var það Salvatore Giugliano, sem um langt skeið hefir hafst við uppi í fjöllum á S‘kiley og safnað um sig hópi manna sem allir hafa lifað á ránum og hernaði. Lögreglusveitir hafa oft verið sendar út af örkinni til að handasama foringj- ann, en hann hefir jafnan komizt undan, stundum á hinn fífldjarfasta hátt, þar til nú í gærmorgun að lögreglusveií frá Suður-Ítalíu skaut hann til bana. Astralía fjölgar í hernum Ástralska stjórnin hélt sér- stakan fund um Kóreumálið í gær til þess að undirbúa umræður um það í þinginu í dag. Ástralska stjórnin til- kynnti í gær, að um næstu áramót myndu 15000 nýliðar verða kvaddir í herinn. Bófaforinginn átti lýð- hylli að fagna. Þessi fífldjarfi bófaforingi var orðinn að einskonar þjóð hetju á Sikiley. Hann var að ýmsu leyti sanngjarn í við- skiptum sínum við eyjabúa og átti það jafnvel til að rétta þeim sem orðið höfðu af- skiptir og verst voru stæðir hjálparhönd. Hann barðist fyrir sjálfstæði Sik leyjar og var talið víst að hann nyti svo mikillar lýðhylli, að hann hefði getað orði kosinn þjóðhöfð.'ngi á eynni í venju legum kosningum, hefði hann ekki verið sekur skógar maður. Sik leyjarbúar eru heldur ekki eins- strangir í siðum yfir leitt eins og Norðurlandabú- um er tamt og þeim f'mnst það ekki svo mikill löstur á foringja sínum þó hann fari eitthvað smávegis út fyrir ramma laganna. Bændurn'r hjálpuðu hon- um til að komazt undan. Hefði Giugliano ekki notið svona mik'llar lýðhylli á S kiley væri fyrir löngu búið að ná honum í hendur rétt- vísinnar. í hvert skipti er lög reglule'ðangur var gerður út til að leita hans slapp hann undap, og stundum á hinn'ó- skiljanlegasta hátt. Stundum | vissu menn t!l þess að hann hefði um langt skeið haft bækistöð og dvalið með mönn um sínum á einhverjum viss um stað, en þegar lögreglu- liðið kom á stað’nn var fugl- inn floginn. Bændurnir höfðu þá aðvar að bófaforngjann og hann farið lengra upp í fjöllin meðan eftirgrenslan’rnar stóðu yfir. Stundum kom það fyrir að Giugliano birtist á götum borga, þar sem lögreglumenn voru að stjórna umferðinni. Þann;g gat hann rekið margs konar erindi í borginni og horfið svo aftur til fjallanna, áður en lögreglan hafði áttað sig. Vildi sjálfstæði S-kileyjar. Það ýár einkum tvennt sem (Framhald á 7. síðu.J Sjálenzkt knattspyrnu- lið kemur um helgina Keppir hér þrjá leiki við Fram, K. R. og iir valslið knattspyriiufélagaiina í Rvík. Á sunnudaginn kemur er væntanlegt hingað danskt knatt- spyrnulið frá Sjællands Boldsp l Union í boði Knattspyrnu- ráðs Reykjavíkur. Mun það dvelja hér til laugardags í næsíu vlku og keppa hér þrjá leiki við íslenzka knattspyrnumenn. Úrval úr Sjálands- féiögunum. Liö þetta er úrval úr knatt spyrnufélögunum á Sjálandi og er talið allsterkt l:ð. Eru í því ýmsir beztu knatt- spyrnumenn Dana, svo sem miðframherjinn Edwin Han- sen sem er miðframherji í landsliði Dana. Það var úr- valsl ð úr þessu sambandi, sem keppti við íslendinga í Danmörku í fyrra og sigraði með 5 mörkum gegn 3. Liðið er þó talið miklu sterkara núna. Fararstjóri Dananna er formaður danska knatt- spyrnusambandsins , Henry Petersen. Kappleikirn'r. Fyrsti kappleikurinn við þetta danska lið verður háð- ur á mánudaginn 10. júli við Fram. Næsti kappleikur verður á miðvikudaginn 12. júlí við íslandsmeistarana K. R. og síðasti leikurinn verður föstudaginn 14. júlí við úr- valslið Reykjavíkurfélaganna. K. R. mun sjá um móttökur liðsins og dvöld þess hér. Forsala aðgöngumiða. Ákveðið hefir verið, að for- sala aðgöngumiða að öllum le kjunum verði á laugardag- inn kl. 2—4 og á sunnudag- inn kl. 10—12 og 1—4 við íþróttavöllinn. Þeir sem kaupa aðgöngumiða fyrir fram þessa daga að öllum leikjunum í e'nu fá þá með allm klum afslætti, og nemur sá afsláttur alls 15 kr.. miðað við að kaupa aðgöngumiða að hverjum leik rétt áður en hann hefst. Verkföll breiðast út í Bretlandi Verk'öll breiðast nú tölu- vert út i Bretlandi. Verkfall vörubifreiðastjóra í London hefir nú staðið í 12 daga og hafa hermenn verið settir til að annast nauösynlegustu matvælaflutninga. — Fleiri starfsgreinar hafa nú bætzt i verkfallið. Kolanámuverkfall breiðist út i Skotlandi og i gær voru þar 15 þús. námu- menn í verkfalli í 40 námum. Er framleiðslurýrnun kola þegar orðin allmikil. Her N.-Kóreu sækir enn fram frá Suwon Kamlarískai* hersvcitir tókn |»átt í bardög um í gipr. Krezkar flugvélar komnar til Kóreu. í hernaðartilkynningu Mc. Arthurs í Tokyo segir í gær kveldi, að her Norður-Kóreu hafi enn haldið sókn sinni á- fram suðvestur af Suwon. Bandarískar flugvéf.ar gerðu miklar loftárásir á her Noröur-Kóreu í gær og brezkar flug vélar tóku nú í fyrsta sinn þátt í þeim aðgerðum. Bandarískt lið í bardögum. Allmiklar skriðdrekasveitir norðurhersins réðust á varn- arlínu, sem bandarískar her- sveitir höfðu myndaö ásamt suðurhernum um 11 mílur spðvestur af Suwon og sló þar í allharðan bardaga milli skriðdrekanna og bandarísks stórskotaliðs. .Varð suðurher- inn að hörfa nokkuð suður á bóginn og var undanhaldið allhratt og skipulagslítið. Á öðrum vígstöðvum sunnar á ströndinni við Inchon hélt norðurherinn einnig áfram sókninni. Ný sókn í vændum. Norðurherinn flutti í gær allmikinn her og hergögn .suð ur yíir Han-fljót og er búizt við, aö ný sókn sé í undirbún- ingi. Bandaríkjamenn telja, að á Suwon-vigstöðvunum séu um 35 þús. manna her vel bú- (Framha'á á 7. síOu.l Vilja að Truman, Attlee og Stalin hittist í fundarbyrjun um Kóreu- málið 1 brezka þinginu í gær lögðu þrír þingmenn verka- mannaflokksins fram tillögu þess efnis, að brezka þingið samþykkti áskorun til Trygve Lie framkvæmdastjóra, S.Þ. að hann beitti áhrifum sínum til þess, að fundur kæmist á nú þegar með þeim þrem, Stalín, Truman og Attlee.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.