Tíminn - 07.07.1950, Side 1

Tíminn - 07.07.1950, Side 1
Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson Frittaritstjóri: Jón Helgason ýtgefandi: Framsóknarflokkurinn 1 Skrifstofur f Edduhúsinu | Fréttasimar: 11302 og 81303 Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda íimiiimiiiiiiiiifiiiiMiiniiimiitiiiiiiiiiiiiiinnlmaS 34. árg. Reykjavík, föstudaginn 7. júlí 1950 146 blaö Sl LDI N: Fjögur þúsund mal komu á land í gær VerSnr söltnn leyfð á mánuclas’skvöld? í gær var þokusúld á síldveiðbn’ðunum fyrri Norðurlandi. Litil síld veiddist, en fácin skip fengu þó síld. Um 4 þúsund mál bárust til Raufarhafnar og Siglufjarðar. Undirbún- ingur að síldarsöltun er nú í fullum ganga í Siglufirði og er almennt álitið að síldarsöltun hefj.'st aðfaranótt næsta þriðjudags. Vinnuvetlingar handa stúlk unum eru svo til ekki fáan- legir, hvað sem í boði er og vaðstígvél er litlu berta að fá. .„ . . .. , , Margar stúlkurnar. hafa' af SJ° sklPum; Mestan afla reynt að bæta úr vetiingaþörf voru með Helga frá Reykja-1 tnnl með því að reyna ag Vlk rosklega 500 mál og sauma sér fingravetiinga. Þá Skaftfellingur frá Vestmanna hefir það komið til sögunn- LEIGA HiÆRINGS: Bærinn hefir borið % hallans, tekur nú á sig hálfa áhættuna Barn festist á Varnaðarorð Þórðar Bjjörnssonar á fundi bæjarsfjórnar Bo.vkjavíknr í gær Fysta bræsðlusíldin til Siglufjarðar. í gærdag bárust til Raufar hafnar um 2500 mál síldar Á fundi bæjarstjórnar Reykjavíkur í gær skýrði Jóhann Hafstein, stjórnarformaður félags þess, sem á Hæring, að | tekizt hefðu samningar um það, að Reykjavíkurbær og 11 síldarverksmiðjur Ríkisins tækju Hæring á leigu og sendu | j,að sv.'plega og hörmu- I bann til Seyðisfjarðar í sumar. Hefði bæjarráð fallizt á 1 lega slys vildi t*l í Gerða- I þetta einróma. 4. , , árs fyrir um það, hvaða út- I samningum ÞeBum er búnaður það værl cr sklplð Og bíður bana l koti á Álftanesi s. 1. mánu | | dag, að lítil stúlka festist | gaddavírsgirgmgu og I gert,rá® fylir’ skipi® s3álft þyrfti til að komast úr höfn, eyjum 440 mál. ar, að efni fæst ekki heldur Til Siglufjarðar barst í gær,- ^tl.ngana. fyrsta bræðslusildin á þessu sumri. Komu þrjú skip og Fkki . fvrsta sinn lögðu á land síld hjá verk- J Þetta er hið mesta ófremd_ smiðjunnr Rauðku. Samtals arástand og leitt til þess að um 1500 mál, megtan afla af vita> að þetta er ekki fyrsta þe.m hafði Helgi Helgason sildarvertiðin; sem síldar- frá Vstmannaeyjum, 800 mál.'stúlkurnar verða að horfa Hin skipin Sigríður og Særún svo til berhentar fram til = beið bana af. i Slysið vildi til með þeim \ §■ hætti, að litla telpan, sem 1 j Ivar á þriðja ári var að I ar og Reykjavíkurbær að : horo L”nctno A iriA iithi’u bæði frá Siglufirði. Verður byrjað að salta á mánudagskvöld? Undirbúningur undir síld- arsöltunina á Siglufirði stend ur nú sem hæst. Er gert ráð fyrir því að leyft verði að hefja söltun með n. k. þirðju degi og verði þá byrjað að salta kl. 12 á mánudagskvöld ið. Verður þá sennilega byrjað að salta sild sem senda á til Finnlands en sú síld mun vera komandi síldarvertíðar. H:ng að til hefir einhvern veginn raknað úr vandræðunum, en að þessu sinni virðast flest sund lokuð í þessu efni. Saltsíldarverðið 110 kr. tunnan Síldarútvegsnefnd hefir á- kveðið verð á síld til söltun- það fyrsta sem afgreiða á af ^r-Verður þar 110 kr. tunnan saltsíld frá Islandi á þessu sumri. Aað þessu sinni hafa síldar saltendur ekki getað útbúið ,1 g®.r áhöld og síldarplön sín eins vel og æskilegt hefði verið undir vertiðna. Ekki hefir af hausskorinni og magadreg inni síld. Verð þetta var á- kveðið á fundi nefndarinnar verði leigulaust enda um hyað œttl að t ef reynslurekstur að ræða. Hins hundrað þúsund nægðu ekki. vegar eiga síldarverksmiðjurn spurðist hann fyrir um , . ...... _. það, í hvaða kostnað þyrfti I skriða undlr girðingar- |, . kof.t.nað utbunað að leggja á Seyðisfirði til ! streng eða milli strengja. | j sklPsins tH brottfarar, a lt að þegs unnt yæri að nQta skip. | Hafði hún húfu á höfði og | i 100 busuud kronur rekstur ið þar Benti t þessu sambandi | var húfan fest með bandi} um eigu imann’ vátryggmgu á trausta og greinargóða á- i undir kverk telpunnar eins i j °| eira' ®ert er rað fyrir’ ætlup, sem Finnbogi Rútur | og títt er. Mun húfan hafa ! j a s lbí ai tvefFa man' Þorvaldsson prófessor hefði i fests á gaddavírnum og! ja a V1 egu a Seyðisfirði, og gert fyrir sildarverksmiðjur I band'ð síðan hert svo að i |Sam væm aæ uu> sem eiS"; rikisins fyrir tveimur árum I hálsi -telpunnar, að hún í > endur skiPsins lðtu gera J um nauðsynleg mannviki þar, ibeið bana. Fannst. hún f fyrra’ befðl kostnaður við ef reka ætti Hæring þar. i skömmu siðar og var þá ör i pe a a að nema 80ð busund Hann spurðist ennfremur um I end. [ krónum, eC engin síld hefði það> hyort svo hefði verið I Litla stúlkan hét Sigríð-i i boriz ’ en ð”r30 busund maI gengið frá samningum, að I ur Karlsdóttir, barn hjón- i1 bræðslu tÓldU þeir nfgja t41 { anna í Gerðakoti Guðfinnu j, Þess að bera uppi kostnað. ! Ólafsdóttur og Karls Þor- | I ste'nssonar. - i (Framhald á 2. siðu.) Hvassafell losar timbur á 16 höfnum Málsmeðfreðin. m“:ð;r S, Úthlutun bæjarhús- málsmeðferðinni. Hann sagði, | annaviðBústaðaveg Milli 50 og 60 söltunarstöðv ar hafa sótt um leyfi t’l nefndarinnar til að salta sild verið hægt að mála neitt að 1 sumar og eru Þfr f verst°ðv ráði í vor, vegna skorts á unum norðanlands og austan málningu. Aí þessum sökum a t fra Seyðisfirði 11 Djupa- * trl Irn T' verða áhöldin því ver útlít- andi en æskilegt þætti, auk þess sem þau fara ver í not- kun:nni. Síldarstúlkurnar vantar vetlinga og stígvél. En þó er vetlinga og stíg- vélaskortur síldarstúlknanna ennþá bagalegri en máln- ingarskorturinn. Síldarstúlk- urnar, sem fara nú að setja svip sinn á Siglufjörð einu s'nni enn, þurfa á þrennu að halda víð vinnu sína, sem ó- umflýjanlegt er að þær hafi. Það eru fingravetlingar, vað stígvél og vaxdúkssvuntur. Svunturnar eru nú það eina sem nægilegt mun vera til af, en hitt vantar hvoru- tveggja t'l mikils baga. vikur. Tregleg stjórnar- myndun í Frakk- landi Stjórnai'myndun í Frakk- landi gengur enn treglega. Molier, sem falin hefir verið stjórnarmyndun, vildi koma á sameiginlegum fundi með stjórtimálaleiðtogum lýðræð- issinnuðu flokkanna, en það fórst fyrir. Fékk hann því þá framgengt, að hann fengi að ræða við þá einn og einn í einu, og munu þær umræður fara fram í dag. að þetta mál hefði verið af- greitt af bæjarráði fyrir hálfri þriðju viku. Nú væri því kastað fyrir bæjarstjórn, Hvassafell hefir undan- ' án þess að bæjarstjórnarfull- farna daga verið að losa timb tsúar fengju aðrar upplýsing urfram sem skipið kom með ar en fundargerð bæjarráðs, frá Finnlandi. Hef'r timbrið og ætti þeir síðan að afgreiða verið losað á ýmsum höfnum Það í snatri. Slík málsmeðferð austanlands og sunnan. Og er væri óverjandi. En hún væri nú verið að losa t.'mbur i táknræn um þá virðingu, sem Reykjavík. Hingað kom skip- bæjarstjórn væri sýnd og ið frá Akranesi og fer héðan þeirri aðstöðu, sem- henni til Borgarness og Stykkis- j v®ri veitt til þess að mynda hólms. t>ar sem það síðasta^ sér skoðanir um mál. af farminum verður sett á1 land. I Fyllri upplýsinga óskað. Það t'mbur sem losað er í| Hann kvaðzt ekki betur sjá látið hefði verið nægja, að Reykjavík fer að miklu leyti en þessu fyrirtæki fylgdi veru j annaðhvort hjóna hefði ver- t:l nágrannastaða og austur leg áhætta og sig langaði þess .ið komið til bæjarins þá. fyrir fja.ll. Er timbrinu ekið vegna til þess að fá nokkrar Stærð fjölskyldna, sem á bílum austur fyrir fjall upplýsingar um þetta, áður; fengu íbúðir, hefðu verið sem beina leið frá sk pshlið í en hann greiddi atkvæði um hér segir: Reykjavík. Er hagkvæmt að Það- Spurði hann meðal ann- | 2 tin manna fjölskyldur, losa vörur þær sem eiga að^-------------------------------J nin manna fjölskyldur, 6 fara t'.l Suðurlandsundarlend r'.......... ■■.... *. . síö manna, 22 sex manna, isins hér i Reykjavik, meðan Hnseby Set- 3j íimm manna, 22 fjögra hafskipahöfn er ekki komin **** l*yH mct í kring’lu manna. Gunnar Thoroddsen borgar stjóri vék á bæjarstjórnar- fundi í gær að fyrirspurn þeirri, er Þórður Björnsson gerði fyrir nokkru um úthlut staðaveg. Þau svör, er hann gaf, voru þó lítils virði. Sagði hann, að eitt skilyrði fyrir því að fá þarna íbúð, hefði verið það, að umsækjandi hefði verið búsettur i Reykjavík 1941. Það sagði hann að hefði verið framkvæmt þannig, að í Þorlákshöfn. Skip Sambands’ns flytja vörurnar beina leið frá út- löndum til h'nna ýmsu staða út á landi Sparast við það mikill úmhleðslukostnaður og vafstur og er til mik ls hag ræðis fyrir þá sem búa utan Reykjavíkur. Þannig losar Hvassafell nú einn timbur- fram á sextán höfnum. kasti Húsnæðisskilyrðum þessa' fólks fjTir úthlutunina vék í aukakeppninni, sem hann lítið að, og minntist fram fór hér ú íþróttavell að engu þeirra, er ekki höfðu inum í gærkveldi milli ís- fengið íbúðir. lendinga og Dana setti I Þórður Björnss. taldi þessi Gunnar Huseby nýtt ís- , svcr ófullnægjandi, enda * landsmet I kringlukasti yrði í engu af þeim ráðið, og kastaði 50,16 metra. Fyrra metið átti hann sjálfur. hvort hlutdrægni eða rétt- læti hefði ríkt við úthlutijn- ina.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.