Tíminn - 12.07.1950, Blaðsíða 1
Ritstjóri:
Þórarinn Þórarinsson i
Fréttaritstjóri:
Jón Helgason
Útgefandi:
TramsóknarflokkuTinn |
| Skrifstofur ( Edduhúsinu |
Fréttasimar:
»1302 og 81303
Afgreiðslusimi 2323
Auglýsingasimi 81300 i
Prentsmiójan Edda
íiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiin
34. árg.
Reykjavík, miðvikudaginn 12. júlí 1950
149. blað
Iteykjavíkíiríogar-
Ism Jón Þorláksson
Iffissdair 250 Irsísassi á
ísafirði
Frá íréttaritara Tímans
á ísafirði.
Jón Þorláksson, einn af tog!
urum bæjarútgerðar Reykja-j
víkurbæjar, kom til ísafjarð- j
ar í gær og landaö þar 250
smálestum af f ski. Togarinn
hefir að undanförnu verið að
veiðum í Hvítahafinu og er
þessi aflí veiddur þar.
Úr fisk'num kom togarinn
Rúningu sauðfjár ei nú Iokið víðast hvar um landið. Þessi með 240 tunnur af lifur, en
mynd var tekin í Svarfaðardal rneðan á rúningunni stóð og fiskurinn er annars frekar
1 smár. Kaupfélag ísfirðnga
I hefir tekið að sér að annast
Heyskapurinn hafinn um land allt
Túu eru heldur illa sprottin vegna firálátra
kulda og ó|mrrkiir tefnr nú hirðin«n.
Tíminn átti í gær tai vlð fréttaritara sína víðs vegar um
landið og fékk hjá þeim fréttir af heyskapnum, sem nú er
hafinn um allt land, þó að lítið hafi enn verið hirt af töðu
í sumum héruðum og tún séu enn heldur illa sprottin. Um
síðustu helgi gerði óþurrka um land allt og mun það heldur
hafa dregið úr bændum að slá niðftr túnin, sérstaklega þar
sem nægur og góður vélakostur er til taks, þegar betur viðrar.
er gamla konan að velja sér ull til heimavinnslu fyrir vet-
urinn. (Ljósm. Guðni Þórðarson).
um verkun aflans.
Hafin bygging rannsókna- og
tilraunastofnunar sjávar-
útvegsins
llúsið verður reist í áföns'uni
Nýlega hófst vinna við byggingu rannsókna- og tilrauna-
stofnunar fyrir sjávarútveg landsmanna á lóðinni Skúlagata i
4 í Reykjavík. Grunnurinn að byggingu þessari var graf- j
inn á s. 1. ári, en fresta varð þá frekari framkvæmdum
vegna skorts á byggingarefni. Fjárhagsráð hefir nú veitt
leyfi til þess, að kjallari húss'ns verði steyptur á þessu ári.
Allsher jar verkf alli
aflýst í Belgíu
Verkalýðsfélög Belgíu hafa
aflýst verkfalli, sem hefjast
átti í dag til að mótmæia
heimkomu Leopoulds kon-
ungs. Ástæðan til þess að
verkfallinu var aflýst er sú.
að stjórn sambandsins hefir
boðað til fulltrúaráðstefnu
verkalýðsfélaganna til að
samræma og ákveða hvaða
ráðstöfunum skuli beitt til að
hindra heimkomu konungs.
Óþurrkar í meira en viku
í líornaf rði.
í Hornafirði er sláttur svo
til að byrja. Þar hefir verið
stöðug óþurrkatíö í meira en
viku, og hefir það dregið úr
mönnum að hefja heyskap-1
inn af kappi. Fáeinir bændur
voru búnir að slá litla bletti
í túnum áður en óþurrkana!
gerði, og náðu að hirða það. j
Annars biðu menn eftir að,
sprytti, og er það fyrst nú,:
að sæmilega er sprott:ð þar
eystra, enda ágæt sprettutíð
síðustu dagana, þó ekki hafi
vcriö um mikla hita að ræða.
Byrjað að heyja á Suð-
urlandsundirlendinu.
Á Suðurlandsund!trlend:nu
er sums staðar búið að slá
mikið og hirða talsvert, þar
sem fyrst var farið að slá.
Óþurrkar hafa ekki verið
miklir þar, það sem af er,
og þegar sláttur hófst þar
fyr:r um það bil hálfum mán
uði síðan, voru góðir þurrkar.
Þá var hins vegar svo illa
sprottið víða, að bændum
þótti ekki ráð að byrja hey-
skap af fullum krafti. Nú er
hins vegar orð ð sæmilega-vel
sprottið og ekkert til fyrir-
stöðu um að heyskapur gangi
Byggingu þessari er ætlað
að verða framtíðar aðsetur
rannsóknar- og tilraunastárf
semi landsmanna á sv ði fiski
fræði og fiski&naðar. Þegar
hún er fullgerð, verða í henni
rannsóknarstofur fyrir sér-
fræðinga á þessum sviðum,
auk þess bókasafn, sjóbúr t:l,
rannsókna á 1 fandi fiskum
og tilraunaverksm:ðja, þar
sem gera má framlelðslutil-!
raunir á flestum sviðum fisk-
iðnaðarins. E nn;g er gert ráð
fyrir, að í byggingunni verði j
aðstaða til námskeiðahalds,
fyrir verkstjóra og aðra starfs |
menn í f skiðnaðinum. Síðan
1946 hefir hluti af útflutn-
ingsgjaldi af sjávarafurðum
runnið til greðsl u ástofn-
kostnaði yggingar nnar. Nem
ur gjald þetta l/a% af útflutn
ingsverðmætinu og er það
tryggt byggingunni t:l árs-
loka 1953.
Reist í áföngum.
Gert er ráð fyrir, að hús'ð
(Framha'd A 7. sióu.)
STORMUR A
SÍLDARMIÐUM
Engin síld hefir borizt á
land síðan fyr r helgi, enda
er enn stormur á miðunum
og skip'n lágu flest í land-
vari í gær. Veður var þó tal-
ið fara batnandi í gærkvöldi.
Skipin eru fles á austur-
svæð nu, þar sem sild sást
síðast áður en garðinn gerði.
TogaraverkfalB-
ið éSeyst enn
Togaraverkfallið er enn
óleyst og fjclgar þeim togur-
um nú sífellt, sem liggja
aðgerðalausir i höfn. Eru þeir
nú orðnir 21 og eru 15 þeirra
í Reykjavík. Ekkert virðist
benda til þess að verkfallið
leysist bráðlega.
Gera Eyrarfoss í Laxá
í Svínadal laxgengan
L.axinuni opnuil leið frani í Svínadalsvotn
og göngusvælSi lians þar margfaldað.
Um þessar mund'r er verið að sprengja laxastiga í Eyrar-
foss í Laxá í Svínadal. Eru það Bjarni Bjarnason Iæknir,
Jónas Ólafsson stórkaupmaður og Gunnar Möller hæsta-
réttarlögmaður, er fyrir þessu verki standa.
Fyrir nokkrum árum var
tilraun gerð til þess að
sprengja-fossinn, en sú að-
gerð reynd'st ónóg, og hefir
hann ekki verið laxgengur
fram að þessu.
Þegar fossinn verður nú lax
gengur, stækkar göngusvæði
laxsins að miklum mun, þar
eð hann kemst í þrjú stór
vötn í fremri hluta Svína-
dals, árnar á milli þeirra og
þær þveránna, er lax kann
að geta geng'ð í að einhverju
leyti. Það virðst því liggja
í augum uppi, að lífsskilyröi
skapast fyrir miklu stærri
laxstofn en áður hefir ver-
ið í Laxá, svo að laxganga í
ána ætti að stóraukast, er
fram líða stundir, ef séð er
fyrir nægilga miklu af seið-
um, auk þess sem göngusvæð
ið stækkar að miklum mun,
og þar með veiðisvæð ð.
Þeir félagar, sem standa
fyrir gerð laxastigans, hafa
einnig sleppt eitt hundrað
þúsund seiðum á hinu nýja
göngusvæði laxiirs, f'mmtíu
þúsundum í fyrra og fimmtiu
þúsundum í ár.
að óskum, þegar þurrkarnir
koma aftur. Þar er sem sagt
aðeins beðið eftir þurrk num.
Túnasláttur vel á veg kom-
inrT í Borgarfirði.
í Borgarfirði er víða búið
að h'rða mikið af túnum, þar
sem fyrst var byrjað, Annars
byrjuðu menn þar heyskap
mjög misjafnlega snemma,
sökum þess, |ive illa var
sprottið víða Gerði þar kulda
kast fyrir um það bil þrem-
ur vikum, sem dró mjög úr
framför gróðrar, eSnkum í
uppdölum.
Að undanförnu hefir sprott
:'ð vel í Borgarfirði og nú
víða orðið ágætlega sprottið.
Margir eru bæði búnir að
hirða nokkuð í vothey og
nokkuð í hlöður. Um helgina
brá til óþurrka í Borgarfirð',
og þar hafði heldur ekki ver-
ið góður heyþurrkur nema
fáa daga undanfariö.
Kuldar og rigningar tef ja
slátt í Eyjafirði.
í Eyjafirði er nú víðast
hvar byrjað að slá og sums
staðar fyrir nokkru síðan.
Hins vegar er lítið búið að
hirða af heyjum þar. Var það
sem búið var að slá fyrir
helgina, hirt, því þá voru
góðir þurrkar.
Bændur gátu þó ekki notað
þessa þurrkadaga eins og
skyldi, vegna þess, hve illa
var sprottið og töfðu þrálátir
kuldar stöðugt fyrir fram-
för gróðrar i Eyjafirði, eins
og vlðar noðan lands.
Um helgina brá svo aftur
(Framnald á 7. siðuj
Bjargaði lífi
leikbróður síns
Sá atburður skeði s.l. sunnu
dag í Ytri-Njarðvíkum að
drengur 11 ára gamall féll
í sjóinn við bryggju þar. Fé-
lagi hans 10 ára, Jóhann Val-
ur Júlíusson, náði í bjarg-
hring og tókst að kasta hon-
um til hans við bryggjuna
og fór sjálfur út af brúninni
til að reyna að bjarga honum.
Brátt kom þarna að maður á
báti og bjargaði báðum drengi
unum sem eru ósyndir. en tal
ið er að áræði Jchar.ns haíi
bjargað hinum drengnum frá
drukknun.