Tíminn - 22.07.1950, Síða 3

Tíminn - 22.07.1950, Síða 3
158. blað TÍMINN, laugardaginn 22. júlí 1950 3 / slendingajpættir Ksssæsssssssssssssssss Dánarminning: Ingibjörg Björnsdóttir, Hömrum, Mýrahreppi Ingibjörg Björnsdóttir var eldra sína alla tíð og ekki til moldar borin mánu- síst þá, er kröm, elli og sjúk- daginn 3. júlí 1950. Hún and- dómar sótti að þeim. Þar verð aðist 22. júní á Landakots- ur þeim systkinum alla tíð spítala, en var jarðsett að til sóma. Brunnhólskirkj u fyrrnefndan En það er fleira við minn_ dag, að viðstöddu meginhluta umsf barnanna, drengjanna, fólks úr Mýrasveit og einnig sem komið var fyrir á heim_ fólki úr nærliggjandi sveitum. ilinu um lengri eða skemmri Ingibjörg var fædd 25. april tíma> hingað og þangað að. 1899 og því aðeins 51 árs er Þeir máttu teljast að hún andaðist. Hún var fædd nokkru fóstursynir þeirra 5^ I^lfafelli J Su5uJsveit> en systkina. Þessir drengir voru sumir fjörmiklir, uppivöðslu- Góðir gestir úr Vesturheimi Eftir séra Benjamín Kristjánsson Nýkomin eru heim til ætt- jarðarinnar, eftir meira en fjörutíu ára útivist, ágæt hjón úr Vesturheimi: Dr. Sveinn E. Björnsson og frú María, kona hans. Dr. Sveinn E. Björnsson er fæddur á Lýtingsstöðum í Vopnafirði 13. október 1885 og er Austfirðingur að ætt. Hann fluttist átján ára vest- ur um haf og hóf fyrst nám Skátar á Húsavík Eflir Gerrtud Friðriksson í byrjun marzmánaðar s.l. girni. Algengustu ásakanirn- hélt skátafélagið „Víkingur“ ar eru þær, að hreyfingin sé afmælishóf og minntist 10 útlend að uppruna, skátar ára skátastarfsemi í Húsavík. gangi fylktu liði undir fán- Einn áratugur er ekki hár fé- um, eins og hermenn, og hagi lagsaldur. Virðist þó margs sér hermannlega við að setja að minnast 1 starfi og reynslu upp tjöld sín taka þau sam- hins unga félags ^rá þessum an o. s. frv. árum. Það eitt út af íyrir sig, Þjóðrækni er ágæt, og von- að félagið starfar enn af lífi andi öllum íslendingum í blóð gildi prédikara Jóns Steingríms- sonar. Faðir Ingibjargar, Björn Þórðarson, var að báð- um ættum Austur-Skaftfell- ingur. Ingibjörg var stórbrot- in í lund, örlynd og kát. Hún var greind í góðu meðallagi og verklega myndarleg svo að af bar á sumum sviðum. Þau hjón, Björn og Sigríð- ur bjuggu góðu búi um langa tið að Hömrum. Þau eignuð- ust þrjú börn, tvær dætur og einn son, er var yngstur, fæddur 1908. Yngri systirin, Sigurbjörg, giftist í burt frá Hömrum um tvítugsaldur. Hin systkinin, Ingibjörg og Þórður, héldu áfram að reka <búið, fyrst með foreldrum sin um og síðar með foreldra sína í skjóli heimilisins. Faðirinn «r fallinn frá fyrir nokkrum úrum, en móðirin er enn á lífi, 86 ára, og hefir nú um nokkuð mörg ár verið far- lama og algerlega við rúmið. Um það leyti, sem heimilis- haldið á Hömrum var að fær- ast yfir á hendur þeim syst- kinum, Ingibjargar og Þórð- ar, þurfti mikla sjálfsafneit- un til að standast það, að ber- ast ekki með straumnum úr sveitinni að sjónum og í bæ- ina. Þá var sá tíðarandinn uppi að lítilfjörlegt þótti fyr ir ungt fólk að ætla sér að stunda landbúnað út um hin- fluttist 4. ára með foreldrum sínum að Hömrum á Mýrum samir og litt tamdir, er þeir og dvaldi þar síðan alla tíð. komu undir stjórn þeirra syst Ingibjörg var af Skaftfell- kina á Hömrum. Við gleym- ingum komin í báðar ættir. j um aldrei> hvernig húsmoð. Móðir hennar, Sigríður Jóns- j irin á jiömrum tók þessa dóttir, var úr Vestur-Skafta-! drengi með miklum móður- fellssýslu komin og rakti ætt'legum kærleika og var ljúft sina til hins fræga eldvígslu- að fyrirgefa strákapörin, sem væru þeir af hennar eigin holdi og blóði bornir. Enda er það svo, að þessir piltar minnast hennar me§ ástár- þökk fyrir allt. Sambúð henn- ar við drengi þessa og þeirra við hana, varð sem bezt mátti verða milli móður og sona. Máske hafa fegurstu og beztu eiginleikar Ingibjargar komið bezt fram í skiptum hennar við þessa ungu drengi. En heilsa Ingibjargar var farin. Hún fór í fyrra sumar til Reykjavikur til að reyna að fá bót meina sinna og lá þar á spítala nokkurn tima og koma aftur heim í fyrra haust með lítinn bata. Hún reyndi þó með veikum mætti að taka að sér húsmóðurstörf in sem áður, og starfaði að þeim þar til i vor að hún fór aftur algerlega í rúmið, og nú fór hún aftur til Reykja víkur í sumar og andaðist þar eftir fáa daga. Er Ingibjörg ýar að fara til Reykjavíkur nú í sumar, er eftir henni haft, að nú færi hún rólegri frá heimili sínu á Hömrum en í fyrra sumar, þar sem móðir hennar var á sama tíma flutt á annað heimili í sveitinni. Þetta sýn- ir glögglega ást hennar og umhyggju fyrir aldraðri móð- ur sinni, þótt hún sjálf væri og fjöri, ætti að sýna þess og tilverurétt. Félagið byrjaði í mjög smá- um stíl. Nokrir smádrengir x verzlunarskóla, en stundaði j gerðu me® sér >.fúglafélag‘, svo nám við Wesley College, einkum 1 Því skyni, eins og sviðum eftir beztu erlendum Winnipeg, og las síðan lækn- nafnið bendir til, að hlynna fyrirm-yndum, svo sem fræðslu að fuglum í vetrarharðind- og íþróttamálum og uppeld- um. En fljótlega var félaginu ismálum yfir höfuð. Hafa breytt í skátafélag. Viðfangs- ekki allar nútímaíþróttir vor- borin. Og ekki ber að telja þá óþjóðræknari fyrir þá sck að á vorri tíð leggja þeir augljóst kapp á það, að efla menningu sína á flestum isfræði við Manitobaháskóla og útskrifaðist þaðan 1916. Sama ár giftist hann Maríu, dóttur Grims Laxdals, sem síðast var verzlunarstjóri í Vopnafirði, bróður Jóns Lax- dals tónskálds. Varð hann fyrst læknir á Gimli, Man., en fluttist þaðan til Árborg í Nýja-íslandi, þar sem hann var héraðslæknir frá 1919— 1945. — Síðan var hann um stund læknir á Siglunesi, Man., en fluttist þaðan til Ashern, Man., þar sem hann hefir starfað síðustu árin sem læknir, ásamt Sveinbirni, syni sínum. Dr. Sveinn Björnsson og frú María eru bæði víðkunn með- al Vestur-íslendinga fyrir mikla og fágæta mannkosti og óeigingjarnt félagsstarf. Meðan þau dvöldu í Árborg, var beimili þeii’ra miðstöð alls félagslífs þar i byggðinni og þótti ekkert ráð ráðið, nema til þeirra væri leitað, enda voru þau með afbrigð- um vinsæl og áttu virðingu allra manna. Enda þótt lækn- irinn hefði bæði umfangs- miklum og erfiðum læknis- störfum að sinna, en frúin hefði stórt heimili að sjá um, hlóðu þau á sig margvísleg- um störfum í þágu kirkju- mála og þjóðræknismála með al landa sinna. Þannig var dr. Sveinn Björnsson löngum for seti Sambandssafnaðarins í Árborg frá þvi hann var stofn aður og varaforseti þjóðrækn isfélagsins um skeið, en frúin var oftast forseti Kvenfélags safnaðarins og um fjölda ára forseti i Sambandi islenzkra frjálstrúar kvenfélaga í Kanada og aðalstarfskraftur- inn í þeim samtökum. Einn- efnin voru þar fjölbreyttari og fullnægðu betur þörf at- hafnasamra drengja. Fyrsti foringi þeirra var Andrés Kristjápsson, þá barnakenn- ari í Húsavík. Rétt á eftir stofnuðu stúlkur skátf élag undir stjórn Gertrud Frið- ar t. d. verið sóttar til ann- arra landa, örvaðar með ut- anferðum og kennslu erlendra manna, að undantekinni ís- lenzku glímunni, sem marg- ar byggðir landsins leggja hins vegar alls enga rækt við. Ganga ekki iþróttamenn hér riksson. Þegar Sigurður Gunn á landi og erlendis fylktu liði arsson varð skólastjóri í Húsa í einkennisbúningum undir vík, tók hann að sér forystu fánum, stundum þúsundum drengjasveitarinnar og hafði saman, t. d. við Ólympíuleik- hana á hendi allmörg ár, eða ana? Mundi það vera nokkuð þar til að félcgin sameinuð- ósvipaðra hergöngu og her- ust í ársbyrjun 1949. könnun en hópgöngur skát- Ævinlega hafði verið gott anna? Og verðlauna ekki í- samstarf með drengjum og þróttamenn góðan árangur stúlkum. Sérstaklega var það með alls konar merkjum, eitt áhugamál, sem tengdi fé- heiðurspeningum, skjöldum lögin saman í starfi: bygging og bikurum? Og mundu ekki skátaskála. Komu þau hon- íþróttamenn, og hverjir sem um upp á mjög fögrum stað væru, telja sér sæmd í því, í Aðaldalshrauni, en lóðina að taka rcsklega og kunn- að bana komin, og þótt aldrei . . , . . , , ar dreifðu byggðir landsins hafi hún efast um> að bróðir V hefxr hun hin siðustu ar pg áróðurinn snerist í þá átt, henhar mundi taka að sér Len. “ ...................... að lítt þótti sæmandi fyrir | einn að inna af höndum þann lólk, sem var i meðallagi gef- istarfa> er þau hofðu svo lengi ið og þar yfir, að stunda þá|unnið að t sameiningu> en . _ . atvinnugrein. En systkinin í henni hafði ekki enst kraftar fT^Ur__°5_fl5“,_.Í!5f„® á Hömrum létu það ekki á til að ljuka með honum til sig fá. Þeim var fyrir öllu að fullnustu. annast foreldra sína og veraj Mnre-S er að minnast off 'neimin uarna ao nnausum, íeim skjöl og skJöWur. Starf NJja-lslandi. os heíir hún gaf Karl Sigurðsson, bóndi á Knútsstöðum. Þetta var afar höfðingleg gjöf. Skilningur sá og traust, sem hún bar vott um, var mjög mikilsverð uppörvun fyrir hina ungu skátahreyfingu. Þessu trausti má hún ekki bregðast. Ekki er þess að dyljast, að misjöfnum augum líta menn á þennan félagsskap. Fjöldi mætra manna og kvenna hefir reynzt honum mjög hlynntur. Aðrir finna honum allt til foráttu. Sumar ásakanir virðast nokkuð yfirborðslegar, og mundu naumast vera fram bornar, ef ákærendur hefðu gert sér far um að kynnast markmiði og starfsaðferðum skátahreyfingarinnar og vildu dæma um hana með sann- áttulega til tjalda sinna? Eða ber að telja eitt og sama hátt ernið skátum til ódyggða. en öðrum félögum til dyggða? Skátahreyfinguna og hvaða félagsviðleitni sem er, ber fyrst og fremst að meta eftir hugsjón hennar, markmiði og árangri. Að sjálfsögðu má ýmislegt setja út á einstök félög og meðlimi. Skátahreyf ingin á ekki því láni að fagna, fremur en nokkur önnur fé- lagsviðleitni, sem ég þekki til, að vera borin uppi af full- komnu fólki. Tilefni til gagn- rýni er auðfundið. En gagn- rýni er ekki óæskileg, heldur holl og þcrf, sé húxx gerð af skynsemi og sanngirni. Einu sinni sagði ein móðir- in við mig: „Það er ekki til (Framnald á 6. síðu.) Jxeirra hefir því reynst for- eldrum þeirra blessunarríkt ■og okkur öllum til mikillar «g góðrar fyrirmyndar. Ingibjörg hefir annast hús- móðurstörfin á Hömrum um langa tíð með miklum sóma. Hún hefir einnig lagt sinn .skerf fram um að annast for- Clerist áskrifendur að 3 imanam Áskriftasími 2323 þakkar alla umhyggju og ást- samlega aðhlynningu um langa tíð. Bróðirinn þakkar ógleymanlegt samstarf að sameiginlegum hugðarefnum beggja. Drengirnir þakka móðurlegan kærleika í þeirra garð, er beindi þeim á braut- ir manndóms og þroska, og við öll hin, sem vorum að meira og minna leyti sam- ferða Ingibjörgu á Hömrum, minnumst hennar með þakk- læti fyrir allt. Okkur er minn ingin kær. „Guði sé lof fyrir liðna tíð.“ Kristján Benediktsson.. einn af forstjórum Hinna sameinuðu kvenfélaga Únítarkirkj unnar í Boston og iðulega sótt fundi þangað austur og flutt þar erindi. Hún var ein af frumkvöðlum þess að stofnað var sumar- heimili barna að Hnausum, Dagskrá Olympíuleikjanna ávallt setið í stjórn þess oglí Helsingfors 1952 er svo að unnið með óþreytandi elju aði segja ákveðin þó enn hafi velferð þess, eins og hvar- ekki verið leyst öll vandamál. vetna sem hún hefir lagt Alþjóðaolympíunefndin hefur Olympiuleikarnir í Helsing- fors árið 1952 Dagskráin að mestu lcyti ákvcðin hönd á plóginn, enda er hún gáfuð kona, vel máli farin og fylgin sér. Heimili þeirra hjóna í Ár- borg var annálað fyrir gest- samþykkt að leikirnir fari fram á tímanum 19. júli til 3. ágúst 1952. Dagana 20.—27. júlí verður keppt i frjálsum iþróttum á dagana 28. júlí til 2. agúst. Knattspyrna fer fram 19. júlí til 2. ágúst. Milli 16 og 20 löndum verður leyft að taka þátt í keppninni. Sundknattleikur dagana 25 júlí til 2. ágúst. Hnefaleikar fara fram frá 25. júlí til 2. ágúst. risni og menningarbrag. Olympíuleikvanginum í öllum Mátti segja, að þau byggðu hinum olympisku greinum. þar skála yfir þjóðbrautl Konur keppa í 100 m. og þvera, því að fáir gestir, inn- J 200 m. hlaupi, 80 m. grinda- lendir eða útlendir, sem þar hlaupi, 4X100 m. boðhlaupi, áttu leið um, fóru þar fram hástökki, langstökki, kúlu- hjá garði. Ávallt var veitt af r varpi, spjótkasti og kringlu- hinni mestu rausn, en minn- kasti. (Framhaid á 6. siou.j | Sundkeppnin stendur yfir Köld borð og helt> ur matnr =endum út um allan ba. SILD & FISEUB. i

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.