Tíminn - 23.08.1950, Qupperneq 1

Tíminn - 23.08.1950, Qupperneq 1
Ritstjóri: Þórarinn Þórarínsson Fréttaritstjóri: Jón Helgason Útgejandi: Framsóknarflokkurinn Skrifstofur l Edduhúsinu Fréttasímar: 81302 og 81303 Afgreiðslusimi 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda 34. árg. Reykjavík, miðvikudaginn 23. ágúst 1950. 183. blað. Birtir yfir síldar- miðunnm BátsílotiiHt Iieldnr út 5* veiðar eííir hin^í híé í gærdag birti aftur yfir sildarmiöunum fyrir Ncrður- | landi. Var í gærkvöldi komið sæmilegt veður á Grímseyj- ! arsundi og miðsvæðinu yfir- j leitt. Skip er legið hcfðu í; höfn í Siglufirði og c-Crum' höfnum héldu þá til veiðar,' eftir langa landlegu.1 Mátti heita að stöðug illviðri héldust norðanlands alla síð- ustu viku. í gærkvcldi bárust fregnir um það frá-Siglufirði, að síld hefði sést vaða á grunnum sjó norðaustan við Flatey Munu bátar hafa farið þang- að í gærkvöldi, en almennt var búizt við, að þar væri um ufsatorfu að ræða. Varningur úr Júpí- ter fluttur í móð- urskipið Frá fréttaritara Tím- ans á Akureyri. Lögreglumaðuf og toll- gæzlumaður frá Akurgyri fóru aðfaranótt mánudagsins á Sæbjörgu til Þorgeirsfjarðar, og eiga þeir að hafa á hendi vörzlu flaksins af rússneska skipinu Júpíter og gæta þess, að öllu verði til skila haldið. Dómsmálaráðuneytið mun hafa'veitt heimild til þess, að varningi öllum og öðru, sem bjargað verður úr flakinu, verði fært beint af strandstað út i rússneska móðurskipið. ..x- jyjrt&Y & m®m • m í nágrenni Stokkhólms, við Saltsjöbaden, er æfingaskóli sænsku samvinnufélaganna, sem nefnist Var gárd. Þegar íslenzki ferðamannahópurinn, sem fór til Norðurlandanna í sumar í skiptum fyrir Svíana og Norðmenn:na. sem dvöldu hér á vegum Ferðaskrifstof- unnar, var í Stokkhólmi buðu sænsku samvinnufélögin honum í kynnisför til Vár gárd og síðar til hádegisverðar á veitingahúsi í Stokkhólmi. Myndin, sem hér birtist, er tekin af íslenzka ferðafólkinu, þar sem það er i boði sænskra samvinnumanna á Vár gárd. — Heyskapur langt kominn í Eyjum Töðdfengnr þar 10— j Imís. hesÉtrarSfr í cunlar hcfir verið erfið íieyskaparííð -i Vesimannaeyj v.m. í vikuhni ssm leið voru htns vegar sæmiiegir burrkar. Tókct m’jnnum ae hirða þar mikii hey á miðvikudag og r miniudas'. Er nú svo komið n.5 búið er að slá og hirða meginhlutann af túnunum í \ esLmannaeyjum. Spretta var góð og töðufengur þvi í góðu meðallagi. Mun árlegur töðufengur i ; Vestmannaeyjum vera nú orð in 10—12 þúsund hestburðir, en nautgripaeign Eyjabúa mun vera einhversstaðar á þriðja hundraðinu.. en talið er að í Éyjum þyrftu að var um 700 kýr til að fullnægja mjólk urþörf Eyjanna. skipabryggja í smíð- um á Svalbarðseyri Kartölluræktin á Svallíarðsstrond er með mesta inwti í ár uppskeriihorfur góðar Blaðið átti í gær tal við Finn Kristjánsson, kaupfélags- stjóra á Svalbarðseyri og spurði frétta af Svalbarðsströnd. Óþurrkasamt hefir verið þar að undanförnu, en þó hefir hirzt dálítíð af töðum, sumt skemmt. Heyskapurinn er þó miklu verri en í meðallagi á þessum slóðum. Allmikið af heyi er nú úti. Fyrsta meistaramót * Arnessýslu Frá fréttaritara Timans við Ölfusárbrú. Dagana 9. og 10. september næstkomandi verður meist- aramót Árnessýslu í frjálsum íþróttum haldið í fyrsta sinn. U.M.F. Selfoss sér um mót- ið og verður'það háð á hinum nýja og glæsilega íþróttavelli félagsins. Eins og áður grein- ir er þetta alger nýung í íþróttalífi Árnesinga og er þaö vön þeirra, sem að því standa, að þátttaka verði mikil og árjtngur góðun Þau félög og einstaklingar, sem ætla að taka þátt í mót- inu, eru beðin að tilkynna Sigfúsi Sigurðssyni í Kaup- félagi Árnesinga um það sem fyrst. Ágæt kartöfluuppskera. Á Svalbarðsströndinni er mikil kartöflurækt enda skil- yrði til hennar ágæt. í vor var sett þar niður í 100 dag- sláttuj: lands eða þar um bil, og er pað með mesta móti. Virðist uppskera ætla að vera ágæt. Ef sprettutíð verður góð fram í sept. og lítil næt- urfrost fram undir miðjan mánuðinn, ættu að fást upp úr þessu landi um 5000 tunn- ur kartaflna. Byrjað að taka upp um miðjan júli. Bændur á Svalbarðsströnd byrjuðu að taka kartöflur upp úr görðum um miðjan afbrigði í geymslu, þótt þau séu mjög illa til þess fallin og hætt við að þau verði lé- leg söluvara síðar, vegna þess, að þeir gátu ekki losnað við þessar kartöflur á venjuleg- um sumarmarkaði. . . x l ■ Byggð kartöflugeymsla Geymsla hinnar miklu (Framhald á 2. siðu.j íþróttanámskeið í Ólafsvík 115 mannN tók þátt i iiániskeiðinu Axel Andrésson hefur ný- lokið námskeiði í Ólafsvík. Þátttakendur voru úr U.M,F. Víkingur. Alls 115. 52 stúlkur og 63 piltar. Þann 13.—18 fóru fram tvær sýningar á handknattleiksvellinum. Alls sýndu 97 nemendur. Þann 19.—28. fór Axel með 2 flokka úf Ólafsvik til Stykk- ishólms, knattspyrnuflokk og handknattleiksflokk stúlkna. (Framhald á 7. síðu.) Vinna hafin við Laxárvirkjunina Frá fréttaritara Tim- ans á Akureyri. Félag verkamanna á Akur- júlí, enda rækta þeir alltaf dá ’ eyri og Húsavík hafa samið lítið af fljótvöxnum afbrigð- ‘ sin á milli um skiptingu á um til sumarneyzlu og sum-' verkamannavinnu við Laxár- arsölu. En svo illa vildi til, að . virkjunina nýju. Verða verka- einmitt um sama leyti voru menn að fjórum fimmtu frá fluttar inn erlendar kartöfl- | Akureyri, tólf af hundraði frá ur, og hafa þær verið fáan-; Húsavík, en átta af hundraði legar í verzlunum þar nyrðra úr nærsveitum. til þessa. Spillti þetta mjög fyrir sölu á nýjum, innlend- um kartöflum og eru bænd- ur gramir yfir því. Verða þeir nú að setja hin fljótvöxnu Vinna er nú hafin við Laxá. Er byrjað að spengja fyrir stiflugarði og stöðvarhúsum nokkuð neðan við gömlu virkj uniná. Keypti brauð í Borgarnesi og sendi suður Kunn, reykvísk húsmóðir hringdi i gær til blaðsins vegna bréfa þeirra og um- mæla, sem komið hafa fram um framleiðsluvörur brauð- gerðarhúsanna. Hún sagðist hafa dvalið í sumar í Borgar- nesi, og brauðið þar þótti henni svo gott, að hún keypti þar brauð handa heimili sínu og sendi til Reykjavíkur með- an hún dvaldi þar efra. Á Sauðárkróki kvað hún einnig vera gott brauð á boð- stólum. Sjómenn, sem komnir eru að norðan, hafa tjáð blaðinu, að brauðgerð Kaupfélags Þingeyinga baki sérlega gott brauð, og mun það vera mik- ið notað á síldveiðiflotanum. Miklir óþurrkar í Hornafirði Lítið búið að hirða þar af túnum f Hornafirði hafa verið ein- stakir óþurrkar í allt sumar, ao kalla. Bændur hafa svo til ekkert getað hirt af heyj- um enn.Taða er víða orðin stórskemmd og liggur annars staðar undir skemmd- um, bæði slegin.og laus á túnum og einnig það sem fast er. Eru menn þar eystra orðn- ir áhyggjufullir vegna þessara stcðugu óþurrka, en vona að breyti til um veðráttu, nú þegar höfuðdí|(gurinn nálg- ast. Marga daga hafa verið svo stórfelldar rigningar i Horna- firði, nú að undanförnu, að nautgripum hefir ekki verið vært úti og þeir stundum hafðir í húsi heila og hálfa daga. Ráðstefna sýslu- og bæjarfélaga um st jór nar skrár málið Fjórðungsþing Norðlend- inga var haldið á Akureyri nýlega og sóttu það sextán fulltrúar frá fimm sýslufé- lögum og fjórum bæjarfélög- um norðan lands. Eru aðeins Vestur-Húnavatnssýsla og Siglufjarðarkaupstaður utan f j órðungssambandsins. Á fjórðungsþingi var meðal annars rætt um stiórnar- (Framhald á 7. síðu.)

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.