Tíminn - 23.08.1950, Blaðsíða 2

Tíminn - 23.08.1950, Blaðsíða 2
2. TÍMINN, miðvikudaginn 23. ágúst 1950. 183. blað. ^ Jrá hafi tii heiía Útvarpið Fram 2:1, Ármann vann Tý 2:1, og úrslitaleikurinn milli Ár- manns og Hauka fór þannig, að Ármann vann 1:0. ■Útvarpið í dag: Fastir liðir eins og venjulega.' Kl. 20.30 Útvarpssagan: „Ket- KW*»;■?* S.gJf.rðmga illinn“ eftir William Heinesen; I , S L f“tudaB ^PP11 3- hð XXIII. (Vilhjálmur S. Vilhjálms ur knattspyrnufelagmu Fram son rithöíundur). 21.00 Tónlelk-. ar: Tilbrigði og fúga eftir Britt- , gt, aigiuijaröar a en um stef eftir Purcell (plötur).' Siglufirði. Fram bar slgur ur 21.20 Staðir og leiðir: Frá Gríms bytum með 2 morkum segn ey; síðara erindi (Jónas Árna- engu' son alþm.). 21.40 Danslög (plöt- ur). 22.00 Fréttir og veðurfregn- ir. 22.10 Danslög (plötur). 22.30 Dagskrárlok. Hvar eru skipin? Eimskip. Brúarfoss kom til Reykjavík Svalbarðseyri (Framliald af l.msiðu.) kartcfluuppskeru á Sval- barðsströnd hefur verið erfið- leikum bundin til þessa, en ^ra/ftá^Íbörg^Dettiföss nú er Kaupfélag Svalbarðs- ur íór frá Hull 21.8. til Reykjavík- ur. Fjallfoss er í Gautaborg. Goðafoss fer frá Reykjavík í fyrramálið 23.8. til Akraness, Keflavíkur, Vestmannaeyja og austur um land til Reykjavikur. Gullfoss fór frá Kaupmanna- höfn 19.8. og frá Leith 21.8. til Reykjavíkur. Lagarfoss fór frá Reykjavík 19.8. til New York. Selfoss fer væntanlega frá Siglu firði í kvöld 22.8. til Sviþjóðar. Tröllafoss er í Reykjavik. 4 Ríkisskip. Hekla er væntanleg til Reykja víkur um kl. 9 í dag frá Glas- gow. Esja fór frá Reykjavík kl. 10 í gærkvöldi vestur úm land til Þórshafnar. Herðubreið fer frá Reykjavik í kvöld austur um land til Bakkafjarðar. Skjald- breið fór frá Reykjavík kl. 8 í gærkvöldi tU Húnaflóahafna Þyrill er í Faxaílóa. Ármann fór frá Reykjavik í gærkvöldi tU Vestmannaeyja. Flugferbir I.oftleiðir Innanlands: í dag er áætlað að fljúga til ísafjarðar kl. 09,30, til Vestmannaeyja kl. 13,30, til __ ____ ______________ ____ Akureyrar kl. 15,30, auk þess til er 'ráð Yyrir"aðTj"úka‘'bryggju- Siglufjarðar. Þa verður flogið eyrar að bæta úr því með byggingu vandaðrar kartöflu- geymslu er taka mun 2500— 3000 tunnur. Er verið að setja þak á hana þessa dagana og ætti hún að verða tilbúin fyrir haustið, ef ekkert óvænt tef- ur. Bygging nýrrar skipabryggju hafin Þá er nýlega hafin bygging nýrrar hafsskipabryggju á Svalbarðseyri, og stendur Svalbarðsstrandarhreppur fyr ir því verki. Gamla bryggjan var orðin mjög hrörleg enda of stutt. Nýja bryggjan er vcnduð staurabryggja, og hafa staur- arnir flestir verið fengnir inn- an lands. Hin nýja bryggja verður 80 metra löng og dýpi við hana 17 fet um fjöru. Geta því flest íslenzk hafskip lagzt við hana. Verður að þessu hin mesta bót fyrir Svalbarðsströndina og verzl- unarsvæði hennar. Yfirsmiður við bryggjugerðina er Jóhann Sveinsson frá Akureyri. Gert írá Akureyri. til Siglufjarðar tvær ferðir, fyrri ferðin kl. 10,00, seinni ferðin kl. 18,00. — Á morg un er áætlað að fljúga til ísa- fjarðar, Vestmannaeyja, Akur- eyrar og Patreksfjarðar. Utanlandsflug: Geysir er væntanlegur frá Kaupmanna- höfn síðdegis i dag. Ráðgert er að Geysir fari næstu daga nokkr j ar ferðir inn fyrir Grænlands- jökul með blrgðir til Grænlands- leiðangursmanna P. E. Victors. Ámab heilla Hjónabönd: Þórey Kolbrún Indriðadóttlr frá Skógum og Ferdinand Jóns- son frá Bimtngsstöðum i Ljósa- vatnsskarði. — Hjördís Jónsdótt ir og Halldór Kristjánsson, Ak- ureyri. — Ólína Filippia Bjarna- dóttir og Gestur Gíslason frá Uppsölum. Trúiofun. Nýlega opinberuðu trúlofun sína í Reykjavík, ungfrú Erla Gunnarsdóttir frá Akureyri, og Jósúa Magnússon, bifreiðastj., Mávahlíð 22, Reykjavik. Úr ýmsum áttum Hraðkeppni kvenna í handknattleik fór fram í Engidal um helgina, og varð Ár- mann hraðkeppnismeistari Suð- urlands að þessu sinni. Leikar fóru sem hér segir: Haukar unnu FH 1:0, Týr vann smíðinni í haust. Berjafólkið skeytir ekki um að afla leyfis Frá fréttaritara Tímans i Kjós. Mikill fjcldi fólks hefir komið hingað í berjamó síðastliðinn hálfan mánuð, og á sunnudaginn var hér og hvarvetna með Hvalfjarðar- veginum, þar sem berjaland er, aragrúi bíla með berja- fóik. Sumt af þessu fólki leitaði leyfis landeigenda, sem yfir- leitt leyfa berjatínslu gegn vægu gjaldi, nema þá á blett- um, er þeir ætla sér og sínu heimilisfólki. Ótrúlega mikill fjöldi fer í berjalöndin án leyfis, og svarar jafnvel illu til, þegar eigendur berjaland- anna eða umboðsmenn þeirra spyrja, hverra leyfi þeir hafa fengið til berjalestursins. Að Grjóteyri í Kjós komu á sunnudaginn tugir bíla með berjafólk, en einir fjórir höfðu fengið leyfi. Svipaða sögu hafa margir bændur í Kjós og við Hvalfjörð að segja, og undrast bændur hér það skeytíngarleysi aðkomufólks-. ins að hirða ekki um að fá leyfi til berjatínslu í heima- landi jarða, er þeir telja hlið- stæða athöfn því áð stelast í veiðiár eða eggver. ELDURINN gerir ekki boð á undan sérl Þelr, sem eru hyggniir tryggja strax hjá Samvinnutryggingum ornum veui Þingvallakirkja IÐNSKOLINN í REYKJAVÍK Innritun í Iðnskólann í Reykjavík hefst föstudaginn 25. ágúst kl. 5—7 síðdegis, en laugardag 26. ágúst kl. 2 —4 síðdegis. Skólagjald kr. 600.00 og 700.00 greiðist við innritun. Námskeið til undirbúnings inntökuprófum og prófum milli bekkja hefst föstudag 1. september kl. 8 árdegis. Skólagjald fyrir námskeiðin er kr. 50.00 fyrir hverja námsgrein. Vegna kauphækkana hefir skólanefnd séð sig knúða tlt þess að hækka skólagjöldin eins og að framan grein- ir, og jafnframt að fella niður kennslu í bókfærslu. Skólastjóri || Handíða- og mynd- listarskólinn \ * i Kennsla i kennaradeildum hefst 15. september. Um- sóknarfrestur til ágústloka. Kennsla í myndlistardeild og síðdegis- og kvöldnám- skeiðin hefst 1. október. Umsóknarfrestur til 15. sept. Allar umsóknir ber að stíla til skrifstofu skólans Lauga- veg 118, umslögin auðkennist með orðihu: „Umsókn“. í fjarveru minni yeitir Björn Th. Björnsson, listfræð- ingur, upplýsingar um skólann. Er hann til viðtals í skrifstofu skólans virka daga, nema laugardaga kl. 11—12 árdegis, sími 80807. Ludvig Guðmundsson Fyrir allmörgum árum mun upp, fyrr en eftir áratugi. Þann- hafa verið komið á samtökum ig má benda á dæmi þess, hve manna, er hugðust að beita sér. langur aðdragandinn er oft og fyrir því, að reist yrði á Þing- völlum vegleg kirkja og fögur, er skyldi fullbyggð árið 2000, er tíu aldir væru liðnar frá krist- nitöku á íslandi. Opinberlega hefir lítið heyrzt frá þessum félagsskap, og mun hann hafa unnið að hugðar- efnum sínum í kyrrþey. En þótt enn sé hálf öíd.til stefnu, er samt timabært, að hugmyndin fari aó taka á sig fastara form, athygli manna sé vakin á henni og þeim, sem áhuga hefðu á þessu máli, gefinn kostur á að koma íæri. Eigi Þingvallakirkja að risa upp til minningar um kristni- tökuna, þarf sú bygging um- fram allt að vera fögur og tákn- ræn. Hér þarf margs að gæta og mikinn undirbúning. Þjóð- leikhúsið okkar var tuttugu ár í smíðum, aðdragandinn að því að byggingin hæfist, enn lengri. Hallgrímskirkjan á Skólavörðu- holti v >rður sýnilega ekki risin hve lengi slíkar byggingar kunna að vera í smíðum. Það má vel vera, að sumum þyki það fyrirhyggja, sem ekki nái neinni átt, að fara nú að hugsa og ræða um það, er lok- ið skal eftir hálfa öld. En þegar nægur tími er til stefnu, mun það þó góður siður að gefa gaum að öllu, skoða vandlega hvert atriði og semja siðan áætianir samkvæmt þeim niðurstöðum. sem þannig eru fengnar. Þessa vinnuaðferð má nú viðhafa, ef vakinn er áhugi á málinu, svo tillögum sinum á fram-1 að tillögur sem flestra komi fram l tæka tíð og unnt verði að velja það sem bezt þykir en hafna öðru, þegar endanlega verður á- kveðið, hversu kirkjan standa skal næstu þúsimd ár á bökkum Öxarár til minnis um það, er landsmenn snerust frá trúnni á Þór og Óðin, Baldur og Frey, og tóku við hinum nýja sið með Hvíta-Krist í sæti hinna fomu goða. J. H. Frá Tékkóslóvakíu Kvensokkar Nokkur þúsund dúsín af Bember Rayon, fully fashioned kvensokkum, til afgreiðslu strax, getum við boðið innflytjendum með sér&töku taekifærisverið. — Nauðsynlegt að símsenda pantanir strax. Talið við okkur sem fyrst. Sýnishorn fyrirliggjandi. Þórður Sveinsson & Co. hf. : Orðsending frá IÐNÓ t < ► * Eins og áður — úm meira en hálfrar aldar bil — | * verður Iðnó leigð til hvers konar skemmtana, leiksýn- <> inga og veizluhalda, eftir því, sem við verður komið, á \ [ komandi hausti og vetri. < ► Tekið á móti pöntunum, fyrst um sinn, kl. 4—6 síð- degis, i skrifstofu hússins. Skrifstofusími hússins er 2350. < ► o 1 ► 11 Vörubdstjóraféiagið Þróttur: FUNDUR verður haldinn í húsi félagsins, í dag kl. 8,30 e. h. Á- ríðandi mál á dagskrá. Félar fjölmennið á fundinn ríðandi mál á dagskrá. Félagar, fjölmennið á fundinn ganginn. Stjórnin

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.