Tíminn - 23.08.1950, Síða 6

Tíminn - 23.08.1950, Síða 6
TÍMINN, miðvikudaginn 23. ágúst 1950. 183. blað. Sími 81936 Susle sigrar rísk söngvamynd frá United f Bráðfjörug og fyndin ame artists. Aðalhlutverk: Nita Hunter, David Bruce. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TRIPOLI-BÍÓ t undirdjiipnunm (16 FATHOMS DEEP) Afar spennandi og ævin- | týrarík, ný, amerísk litkvik- | mynd, tekin að miklu leyti § neðansjávar. Lon Chaney, Arthur Lake. Sýnd kl. 5, 7 og 9. NYJA BÍÓ Kvenhatarinn (Woman Hater) % ! í Ein af allra skemmtileg- I ustu gamanmyndum frá I Englandi. Stewart Granger, Edwige Feuillere. Sýnd kl. 7 og 9. VIÐ SVANAFLJÓT. Músíkmyndin fræga, með | Don Ameche og Andrea Leeds. Sýnd kl. 5 BÆJARBÍÓ HAFNARFIRÐI | Léttlyndi sjóliðinn (Flottans kavaljerer) Hin bráðskemmtiiega og j afar vinsæla sænska i músík- og gamanmynd j með . ' Ake Söderblom ,, i aðalhlutverkinu. Sýnd kl. 7- og 9. Vinsamiegast greiðið blaðgjaldið til innheimtn- manna vorra. TtNINN DANIEL KOOM: { Kappinn í „vilta I vestrinn Ákaflega spennandi og við- | burðarík amerisk kvikmynd. f — Danskur texti — S Aðalhlutverk: George O'Brien, Heather A’ngel. Bönnuð börnum innan 12 ára I Sýnd kl. 5 og 9 HLJÓMLEIKAR KL 7. TJARNARBÍÓ Upp koma svik um síðir (I lowe trouble) | Ný amerísk sakamálasaga - Spennandi skrýtin. Bönnuð unglingum Sýnd kl. 5, 7 og 9. IGAMLA BÍOl S 1 Draugurinn fer vest-1 ur um haf | (The Ghost Goes West) | | Hin fræga og sígilda gaman- f I mynd snillingsins René Clair. | Aðalhlutverk: Robert Donat, Jean Parker. Sýnd kl. 5, 7 og 9. I i. ..— | I HAFNARBÍÓ Erlent yfiriit (Framhald aj S. slBu.) ið tvö hundruð hermenn eða sex flutningabifreiðar, sem hver um sig væri með 14.000 punda farm. Convair-verksmiðjan. Og þannig væri hægt að halda áfram með einstök atriði, sem furðuleg eru og flugliðinu þykir gaman að skýra frá. Það sem mestu varðar er hins vegar, að hægt er að sýna og sanna að B-36 eru til, fjöldi manna er þjálfaður til þess að fara með þær (15 manna áhöfn er á hverri) og nýjum gandi er aukið við á viku hverri. Það er ekki úr leið afe geta hér um framleiðslu- hraðann. Convair-verksmlðjan, stærsta verksmiðjubygging heimsins, starfar ekki af öl^um mætti. Þar vinna nú 10.000 menn, og er það þriðjungur þess sem var á stríðsárunum, og flest ir eru þeir aðeins á einni vakt. Ef hættu bæri að höndum væri hægt að auka afköstin mikið. Þessi Convair-verksmiðja sjálf er ein af furðuverkum amerískr ar stóriðju. Úti er brennandi hiti, hér um bil 38 stig. Inni í þessum gifurlega sal, sem er um það bil ein mila á lengd og al- veg gluggalaus en loftræstingu hagað þannig að hitinn þjakar ekki meira en í venjulegri enskri vélasmiðju við algengar enskar aðstæður. Það er búið að leysa erfiðleikana með vinnuskilyrði í heittempruðu löndunum. Engin hernaðarhætta raskar vinnu- JOHH KHITTEL: FRÚIN Á GAMMSSTÖÐUM B5. DAGUR að langvinnar þjáningar þeirra hefðu klofið eðlisþætti sál- arlífsins, svo að þau forðuðust þess vegna það, sem þau þráðu. Hver gat ráðið þá gátu, hvers vegna framkoma þeirra hafði breytzt? — Þú skalt ekki ætla mér kvöldmat, sagði Gottfreð. Hún leit spyrjandi til hans, eins og hún vildi lesa hugsan- ir hans. Það snart hana djúpt að horfa á tært og þreytulegt andlit hans. Hin langa, en viðburðasnauða ástarsaga þeirra leið henni fyrir hugskotssjónir. Eitt andartak fylltist hún löngun til þess að voga öllu, svo að hún gæti sannað honum, hvílíkt bál hrann 1 brjósti hennar og veitt honum hina dýrð- legu umbun fyrir allar þær þjáningar, er orðið höfðu hlut- skipti hans hennar vegna. — Komdu, Gottfreð, sagði hún allt í einu í gáska. Við skulum fara út í skóg. Við þurfum að hreyfa okkur. Tunglið er í fyllingu, og við förum"upp í skóg. Burt frá þessu öllu! Hún fremur kallaði en talaði, og hún stakk hendinni und- ir handlegg honum. Þau héldu af stað og gengu hratt. I Þau völdu götuslóða meðfram hálfgerðri girðingu. Myrkr- ið var að detta á. Þau hölluðu sér hvort upp að öðru, og hjörtu þeirra slógu ótt. friði Bandaríkjanna meðan | — Vertu ekki hræddur, sagði Teresa. Við villumst ekki. hægt er að flytja stóriðjuna til Ég er eins og tjóðraður gripur. Ég get ekki farið lengra en þessara víðáttumiklu, suðlægu tjóðurbandið nær. ■ — Slíttu þá tióðurbandið, sagði hann. — Ekki tala, svaraði hún. Vindblæ bar yfir hlíðina, og grasið bylgjaðist silfurglitr- Þarf ekki stóra flugvelli. Mátturinn, sem býr að baki efnislegs stórsigurs, eins og B-36 (eða flugvélamóðurskipsins STidi, er golan sveigði það til jarðar. Þau voru komin að lít- illi tjörn undir brekkuhalli. Froskar kvökuðu, og stjörnur himinsins spegluðust í djúpu, silkimjúku vatninu. Þau staðnæmdust á bakka þessarar tjarnar, sem þekkti öll leyndarmál Teresu. Hún leit á Gottfreð. — Ert þú hér sjálfur? sagði hún. ( — Já, Teresa. — Þú sjálfur? Er þetta ekki aðeins mynd þín? — Þetta er ég — hinn óhamingjusami Gottfreð Sixtus. — Uss, sagði hún með tælandi brosi. Komdu með mér inn í skóginn. Þau héldu áfram inn á milli gríðarhárra grenitrjáa. Fæt- | Olympíuleikarnir i í Berlín 1936 | Þetta er siðasta tækifærið | | að sjá þessa ágætu íþrótta- f I mynd, því myndin verður f I send út á næstunni. i Sýnd kl. 9. segja, verðum vér ekki varir við I Grímuklaeddi ridd- I í ..stríðsáróður” í Ameríku. Enn- arinn = s | Hin afar spennandi ame- I = ríska cowboy-mynd í 2 köfl- j um. Báðir kaflarnir verða | sýndir saman. Sýnd kl. 5. innnniiiiiniiiniiimniiuMninniiiiiimmiHinnn' Gerizt áskrifendnr. Askriftarsímf: 2323 TÍMINN mikla, Valley Forge, sem vér bjuggum í í San Diego) virðist orka meira á Evrópumenn en Bandaríkjaþegna. Vér, sem í Evrópu búum, getum metið gagn semi þeirra. B-36 gæti flogið frá öllum flugvöllum, sem B-29 gat notað — og þeir voru margir í Bretlandi. Jafnvel nú gætu þær flogið írá 166 bækistöðvum, og miklu víðar að ef þær eru létt- hlaðnar. í dág sáum vér eina þeirra hefja sig til flugs á braut, sem aðeins var 3.000 feta löng. I Kjarnorkusprengjan er orðin hversdagslegur raunveruleiki. og ur þeirra sukku í þurran mosann, og það brakaði í gömlum vér getum verið öruggari en áð- sprekum, sem þaú stigu á. Þau stefndu upp hlíðina, gengu þess ^að^stendast^árásirannE ^1 ótal króka> fylgdu þurrum lækjarfarvegi, þar sem aðeins Ef almennum. Ameríkumanni sáust slýjugir pollar hér og þar milli stórra steina. Þar sem er unnað sannmælis, er hvorki laufkrónur trjánna mynduðu þéttar hvelfingar, óx stór- hægt að segja að hann sé raup- i vaxið þurknastóð, er tók þeim í brjóst. Við og við sáu þau samur uc nBrsKar. xivao, sgiti kommúnistablöðin í Evrópu tunglskinsmerluðum jöklinum bregða fyrir gegnum rjóður eða geilar í skóginum. — Hvert erum við að fara? spurði Gottfreð. — í helgidóm minn, svaraði hún. Litlu síðar komu þau í litið rjóður, þar sem tunglskinið sindraði í blómskrýddri brekku. Þau settust á stóra þúfu og horfðu niðu^i; dalinn, þar sem ljós höfðu verið kveikt í þorpum og bæniföbýlum. — Nú skulunt^ífe tala saman, Gottfreð, sagði hún. Þú hef- ir verið svo fáíR^Il. Þú segir mér aldrei, hvað þér býr í brjósti. flfcx" — Vertu því ffcjjfíh, að ég geri það ekki. Hún studdi hÖ#fl undir kinn. Ég veit ekki, twqö ég á að taka til bragðs. Ég óska þess oft, að ég yrði éí*§!$eini, sem stæði við veginn, komandi kyn- slóðum til ævaráliði viðvörunar. Ég get ekki lengur horft á þessi fögru blóRl'.ög fögru fjöll. Ég vildi vera meðvitundar- laus eins og þau^ - — Ég er hætt^fað hugsa um okkur, sagði Gottfreð. Allar hugsanir mínafcí^aúast sífellt um það, hvers vegna menn fæðast til slíkrajróhamingj u. — Hvernig gaetí ég svarað þeirri spurningu? — Getum við ©Jjdrei *orðið hamingjusöm? spurði hann. — Ef við erúít' sjálfum okkur trú og samkvæm, svaraði hún. "y, '■ 11 þá hafa B-36 verið látnar sneiða hjá Evrópu (það sem þær hafa flogið út fyrir Bandaríkin, hefir verið til Hawai og Alaska) eink- um til þess að forðast ögrunar- ásiRlnlr. EvrópiuncÍNtara- mótið (Framhald af 3. síBu.) m. en þar keppa Finnbjörn og Haukur, 400 m. þar hlaupa Ásmundur og Guðmundur og í 800 m. en þar keppa Magnús Jónsson og Pétur Einarsson. Þá fer einnig fram undan- keppni i 4X100 m. boðhlaupi. Á morgun heldur mótið áfram og verður þá m. a. keppt í tug þraut og úrslit verða í 100 m. hlaupinu. •iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinimiiiitiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiii Keppt í 33 greinum. Á Evrópumeistaramótinu verður keppt í 23 greinum fyrir karlmenn og í 10 grein- um fyrir konur. Mótið mun standa yfir í 5 daga og líkur því sunnudaginn 27. ágúst kl 17,15. H. S. • - Stundum söyr ég sjálfan mig, hvort ekki sé skynsam legast að binda ímdi á þetta, sagði hann. — Binda endítÖ- þetta? sagði hún og leit snöggt á hann. Hvað áttu við með því? — Fara að dæmi eiturkönguióarinnar. Þegar hún er í

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.