Tíminn - 23.08.1950, Blaðsíða 7

Tíminn - 23.08.1950, Blaðsíða 7
183. blað. TÍMINN, miðvikudaginn 23. águst 1950. 7. Náttúrnvernd (Framhald. af 4. slBu.) arráða eða nefnda, sem skip- aðar eru sérfræðingum. í Sví þjóð, þar sem ég þekki bezt til, er hin prentaða skrá yfir | ing var meiri. En síðustu ára friðlýstar náttúrumenjar orð! tugina hefur viðhorfið gjör- I in nokkur hundruð blaðsíður. breytzt óg ber margt til þess. Harrer vinnur hyili því með nokkrum sanni segja I AustnrPískur skíða- að fram a siðustu aratugi hafi verið minni þörf almennr kappi ar náttúruverndarlöggjafar hér en viða annars staðar, þar sem þéttbýli og tæknimenn- Framhald af 8. siBu. vega- og brúargerð i hinu frumstæða landi. og má þar finna hvers konar náttúrumenjar allt frá stór- Vélamenningin hefir haldið stjórnarinnar. Ráðstefna um stjórnarskrármálið (Framhald af 1. síðu.) skrármálið, og vildi fjórðungs þingið beita sér fyrir ráð- stefnu allra sýslu- og bæjar- félaga landsins um það mál. Einnig var samþykkt til- laga þess efnis, að löggjöf skyldi sett um dómsúrskurð i vinnudeilum, sem valda til langframa stöðvun á rekstri þýðingarmikilla atvinnu- tækja . Iþróttanámskeið (Framhald af 1. síðu.) innreið sína og skapað mögu- | I bréfum, sem fjölskyldu um landsvæðum niður í smá- leika til stórfelldari breyting Harrers hafa borizt, skýrir bletti með sjaldgæfri jurt. Þar ar á íslenzkri náttúru en nokk hann nokkuð frá ævintýrum má finna friðlýsta fossa, vötn, I urn hafði órað fyrir. Með'sinum. Tilviljun hagaði því barrtré, eikur, spendýr, fugla' vélum hefur meiru verið um- svo, að hann komst í vinfengi og jafnvel skordýr. Svipað er rótað en áður á mörgum öld- við ráðherra nokkurn, Tsar- þessu háttað í öðrum lcnd- um. Nægir í því sambandi að ong, að nafni og hafði hann um. Á einu sviði náttúruvernd nefna framræslu mýranna orð á sér fyrir að vera dálítið unar hefur komizt á alþjóð- síðustu árin. Hvern hefði grun nýtízkulegur í skoðunum. leg samvinna, það er fugla- ' að það fyrir tveimur áratug- Harrer fékk fyrst störf sem í- verndunin, enda sérstök á-, um, að á næstu áratugum þróttaþjálfari, ljósmyndari og TT stæða til alþjóðlegs sam- yrði ræst fram nærri hver ráðunautur í garðrækt. Siðar 0„ T _____________ starfs, þegar um fugla er að mýri í heilum byggðarlögum? komst hann í meiri metorð og ræða, vegna þess hve margir Það getur jafnvel farið svo var farið að ráðum hans í ýms þeirra eru farfuglar. Víða er í náinni framtíð, að ástæða um atvinnumálum landsins. og löggjöfin um fuglavernd verði til að friða einhverja Meðal annars kom hann því óframræsta mýri í sumum til leiðar, að ullarframleiðsla héruðum, svo að seinni tím- landsmanna, sem er allmikil, ar geti vitað, hvernig gróður- og hefir ullin verið flutt út ó- fari og öðru ásigkomulagi unnin að mestu til þess, var náttúrurverndarlöggjöf, en þó mýranna var háttað þar fyr- nú tekin til vinnslu í landinu er a. m. k. eitt l^nd undanskil ir framræsingarnar. Bilvegir sjálfu meira en áður. ið, vort land ísland. Skal nú og brýr, jeppar og flugvélar hafa opnað öllum landsmönn um greiðan aðgang að stór- um landsvæðum, sem áður aðskilin frá hinni almennu náttúruverndarlöggj öf. Ég nefndi, að flest menn- ingarlönd hefðu almenna vikið að ástandinu í þessum málum hér á landi. í íslenzku veiðilöggjöfinni frá 1849, sem er í gildi að nokkru leyti, þótt aldargömul sé, eru ákvæði um friðun æð- arfugls og heimild til friðunar annarra eggvera og er hvort tveggja gert með tilliti til hlunninda. 1913 fengum við allvíðtæka fuglafriðunarlcg- gjöf og árið eftir löggjöf um friðun héra! Lög um friðun skíðishvala í landhelgi 1928 og lög um friðun hreindýra 1941. Samkvæmt lögum frá 1928 eru Þingvellir friðlýstir frá ársbyrjun 1930. Hér er þó ekki um að ræða náttúru- friðun í venjulegum skilningi og þyrfti um að bæta. Eina raunverulega náttúrufriðaða svæðið hérlendis er Eldey, er friðuð var 1940. Hér með munu upptalin voru nær ósnortin. Meiri hluti landsmanna býr nú í bæjum og kauptúnum og án alls annars samanburðar milli bæjar- og sveitamenningar er þess ekki að dyljast, að við horf bæjarbúa til náttúr- unnar er oft annað en sveita búa og náttúrunni minna í hag. Framhald Til athugunar (Framhald af 5. siBu.> hlaupa til þessa nú, nema ef það er vegna pólitískra heim ilisástæðna. Gamlar lummur. Ein almest auglýsta og flest þau lög, er beinlinis miða fjölmennasta samkoma, sem Vel metinn hjá Dalai Lama. Harrer fullyrðir meira að segja í bréfum sinum, að hann hafi oft hitt sjálfan Dalai Lama og haft margs konar á- húf á hann um stjórnstefnu. Meðal annars segist hann hafa talið hann á að senda áður en langt líði stjórnarer- indreka til hinna vestrænu ríkja með beiðni um aðstoð og hernaðarhjálp. Hann segir, að sér sé vel ljós hin mikla hætta, sem ógni Tíbet frá kínverskum kommúnistum, og hann hefir gert margt til að treysta hinar litlu varnir M.F. Snæfell. Leikar fóru svo að piltarnir í Snæfell unnu knattspyrnuna með 2:1. En Ólafsvíkur-stúlkurnar unnu handknattleikinn með 6:3. Um kvöldið sátu Ólafsvik ingarnir veizlu á hótel Helga- fell í boði U.M.F. Snæfell. Eftir borhaldið var farið í samkomuhúsið og þar var stig inn dans. Námskeiðið í Ólafsvík stóð frá 26.— 18. ágústs. Næsta námskeið sem Axel heldur verður í Graíarnesi. Vatnsþéttir lampar og raf- lagnir Raftækjaverzlunin LJÓS & HITI h. f. Laugaveg 79. — Simi 5184. LOGUÐ fínpúsning send gegn póstkröfu um allt land. Fínpúsningsgerðin Reykjavik — Sími 6909 SKiPAllTaCKO RIKISINS n HEKLA" landsins. Stjórnmálaástandið fer frá Reykjavík næstkom í landinu og kjör almennings * andi sunnudagskvöld til bjóða líka kommúnismanum : Glasgow og verður komið við Nýja fasteignasalan Hafnarstræti 19. Sími 1518. Annast sölu fasteigna, skipa, bifreiða og verðbréfa. Við- talstimi kl. 11—12 og 2—5 virka daga nema laugardaga kl. 11—12. heim, ef ekki er breytt um, segir Harrer. eins og raunar annars staðar, að verndun íslenzkrar nátt- úru, en auk þess eru ýmis á- kvæði í hlunnindalöggjöf- inni, sem óbeinlínis miða að því sama, og sapaa er að segja um skógræktar- og sand- græðslulöggjöfina. Einhverj- ir munu e. t. v. segja, að þetta haldin hefur verið hér á landi, Tra þjóðinÍHja- á þessu ári, er fótboltakeppni' safMinH leikara og blaðamanna s. 1. vor. Fróðir menn telja, að samkomuna hafi sótt 13—14 þús. manns, og héfir þá að- gangseyririnn numið á ánn- að hundrað þúsund krónum. (Framhald af 8. síBu). safninu var opin almenningi í tvo daga um daginn og var all mikil aðsókn að safninu. Norska safnið, sem er í hinni sé nægileg löggjöf. Ég segi: Nálega allir, sem sóttu þessa i nýjU þjóðminjasafnsbyggingu hún er allsendis ónóg eins og samkomu, ljúka upp einum nú er komið málum. ! munni um að hún hafi verið íslenzk náttúra, bæði hin ein alfáfengilegasta samkoma dauða og lifandi, er um margt sem þeir hafi komið á. einstæð, meðal annars og: En hún kostaði almenning ekki sizt fyrir það, að fram á annað hundrað þúsund á síðustu ár hefur hún orðið krónur, — og svo eru menn fyrir minni áhrifum af að tala um fátækt! mannavöldum en nátúra annarra landa. Veldur því í fyrsta lagi það, að landið byggðist seinna en nokkurt annað land, sem byggzt hefur i öðru lagi, að það er enn eitt af strjálbyggðustu löndum, og í þriðja lagí, að fram á sfið- ustu áratugi hefur tæknileg menning ibúanna verið á svo lágu stigi, að þeir haía raun- veruiega alls ekki verið herr B. Jörð í Thorshavn i Færeyjum á heimleið. Þetta er síðasta ferð skipsins til Skotlands á þessu sumri. Nokkrir pantaðir far- miðar, sem ekki hafa verið sóttir verða seldir i skrifstofu vorri í dag. Ég vil kaupa jörð sem hef ir einhver af eftirtöldum hlunnindum: Æðarvarp, jarð hita, silungsveiði, laxveiði, ar landsins og hafa megnað skóglendi, reka. Sendið tilboð tiltölulega litlu um breyting- “eð 86111 nákvæmustum upp ar á náttúrunni. Þvi ber þó lýsingum um jorðina og til- sízt að neita, að tilkváma takið söluverð, utanáskrifað mannanna og húsdýra þeirra Pösthólf 426, Reykjavik, fynr hafa stórbreytt gróðurfarinu, 20- sept' n‘ einkum með eyðingu skóg- j — Kold borð og hdt- ur uiatur aendum út um allan bæ anna og þar af leiðandi upp- blæstri og landeyðingu. En ástæða er til að ætla, að fram á síðustu áratugi hafi fánan . breyzt tiltölulega lítið af manna völdum og hin dauða náttúra nær ekkert. Það má á háskólalóðinni, verður eins og kunnugt er deild í þjóð- minjasafninu, sem flutt verð- ur I hina nýju, stóru bygg- ingu. Óvíst, hvenær þjóðminja- safnið flytur. Óvist mun enn, hvenær þjóðminjasafnið flytur í nýja safnhúsið, Ef allt geng- ur að óskum og engar tafir verða á byggingunni, frekar en orðið er, verður það vænt- anlega í haust. Hin nýju húsakynni þjóð- minj asafnsins eru björt og vistleg. Verður safnið til húsa á aðalhæð byggingarinnar, en efsta hæðin verður fyrst um sinn notuð undir málverka- safn ríkisins. Sá staður er því þó aðeins ætlaður til bráða- birgða, því síðar meir mun ætlunin að byggja yfir mál- verkasafnið. Sannleikurinn er l< O. G. T. HÁTÍÐAHÖLD að JAÐRI n. k. laugardag og sunnudag. Þeir, sem vilja dvelja að Jaðri yfir helgina, tilkynnl þátt- töku sem fyrst vegna takmark aðs húsrýmis. Allar uppl. veittar 1 síma 2225 og 818830. Nánar augl. síðar. Þingstúka Reykjavíkur. Eignizt DVOL Hjá forlagi DVALAR er nú til lítið eitt af eldri árgöng- um og einstökum heftum, en því miður er DVÖL ekki til samstæð. Það sem til er, er um 150 arkir eða 2400 síður lesmáls. Er hér um að ræða eitthvert stærsta og bezta safn erlendra smásagna, sem til er á íslenzku. Þetta býður DVÖL yður fyr ir kr. 50,00, auk burðargjalds, sent gegn pöstkröfu hvert á land sem er. Sendið pantanir í pósthólf 561, Reykjavm. Fasteignasölu- miöstöðin Lækjargötu 19 B. Sími 6530 Annast sölu íasteigna, skipa, bifrekða o. fl. Enn- fremur alhs konar trygging- ar, svo sem brunatryggingar, ’innbús-, liftryggingar o. íl. í Istenzk frímerkí Notuð Islenzk írimerki kaupi ég ávalt hæzta verði. JÖN AGNARS Frímerkjaverzlun P. O. Bot 356 — Reykjavflc TlM*NN á hvert fstenzht heknili. Enginn íþróttaunnandi getur verið án Sportsblaðsins, sem flytur nýjustu fréttir frá öllum löndum. Einnig birtast i blað- inu innlendar og erlendar grein- ar um iþróttir. Sportblaðið kemur út einu sinni i viku eg kostar árgangurtnn 30,90 krón- ur. Gerizt áskrifendur. Nafn Heimili sá að bióðminlasafnið er orð Umb°ðl J6ns Finnbogasonar' staður sá, að pjoommjasarnið er orð hjá sjóvátryggingarfélagi ís-j ið það yfirgripsmikið, að því lands h ^iðtalstImi allal rka Xaea H. 10—5, a5ra StLD & FISKUR. ollum aðalhæðum hms nýjal+4mo - , . ... . * , tíma eftir samkomulagi. .1 safnhuss, til þess að vel geti farið um muni og rúmt sé um þá. Þá fyrst getur safnið líka notið sín til fulls. SPORTBLAÐIÐ, Vesturgötu 34, Reykjavík. Vi(iLYSI\GASlMI TIMANS ER 81300

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.