Tíminn - 29.08.1950, Side 2
2.
TÍMINN, þriðjudaginn 29. ágúst 1950.
188. blað.
'Jtá kafi til heiia
m
Útvarpið
Útvarpið í kvöld.
Fastir liðir eins og venjulega.
Kl. 20.20 Tónleikar: Píanókvint-
ett í A-dúr eftir Dvorák. (plöt-
ur). 20.55 Erindi: Stuartar á
konungstóli Englands (Baldur
Bjarnason magister). 21.20 Tón-
leikar (plötur). 21.25 Frá 75 ára
landnámshátíð tslendinga í
Manitoba. 21.35 Vinsæl lög (plöt
ur). 22.00 Fréttir og veðurfregn-
ir. 22.10 Tónleikar (plötur): a)
Rústir Aþenu eftir Beethoven-
Liszt. b) Rhapsody In Blue eftir
Gershwin. 22.35 Dagskrárlok.
Hvar eru skipin?
Ríkisskip.
Hekla er á leið frá Reykjavík
til Glasgow. Esja er væntanleg
til Reykjavíkur í kvöld að vest-
an og norðan. Herðubreið er.á
Austfjörðum á suðurleið. Skjald
breið fer frá Reykjavík í kvöld
til Skagafjarðar- og Eyjafjarð-
arhafna. Þyrill er norðanlands.
Ármann fer frá Reykjavík í
kvöld til Vestmannaeyja.
Eimskip.
Brúarfoss fer frá Reykjavík á
hádegi í dag vestur og norður.
Dettifoss kom til Akureyrar í
gærmorgun, fer þaðan tii Rott-
erdam og Hamborgar. Fjallfoss
fer væntanlega frá Rotterdam
30. þ. m. til Leith og Reykjavík-
ur. Goðafoss er á Norðfirði, fer
þaðan til Akureyrar. Gullfoss
fór frá Reykjavík 26. þ. m. til
Leith og Kaupmannahafnar.
Lagarfoss kom til New Yor 27.
þ. m. frá Reykjavík. Selfoss fór
írá Siglufirði 22. þ. m. til Bot-
wood í New Founland og New
York.
Árnað heilla
Hjónaband.
Laugardaginn 26. þ. m. voru
gefin saman í hjónaband af séra
Jóni Thorarensen, ungfrú Guð-
rún Kristjánsdóttir (frá Dals-
mynni) og Erlendur Jónsson bif
reiðastjóri. — Heimili þeirra er
á Káranesbraut 4
Úr ýmsum áttum
Thor Thors sendiherra
á förum.
Thor Thors sendiherra, sem
dvalið hefir hér á landi undan-
farið er nú á förum vestur aft-
ur. Hann verður til viðtals i ut-
anríkisráðuneytinu í dag kl. 10
til 12 f. h.
5000 kr. var stolið
úr pcningaskáp í skrifstofu
Ólafs Gíslasonar & Co„ í Hafn-
arstræti aðfaranótt s.l. sunnu-
dags. Hafði þjófurinn brotið upp
dyrnar að skrifstofunni og rót-
að i skúffum og hirzlum. Fann
hann lykilinn að penlngaskápn-
um, sem honum tókst að opna
og tók þaðan um 5000 icr. Þjóf-
urinn hafði einnig með sér lít-
inn peningakassa, sem í voru
kvittanir.
Prentarar segja
ekki upp samningum
Hið íslenzka prentarafélag
samþykkti með atkvæða-
greiðslú í fyrradag, að segja
ekki upp gildandi samning-
um.
Byggingaframkv.
í Bolungarvík
í Bolungarvík er unnið að
byggingu myndarlegs læknis
bústaðar og veglegs félags-
heimilis og byrjað er að grafa
fyrir verkamannabústað, einu
tveggja íbúða húsi.
Félagsheimilið er sameign
hreppsins og allra menning-
ar og stéttafélaga í byggðar-
laginu, ungmennafélagsins,
kvenfélagsins, verkalýðsfé-
lagsins, skáta og sjómanna-
dagsins. Hefir mjög mikið fé
verið lagt fram með frjálsum
samskotum, og félögin þau,
sem nefnd hafa verið, hafa
látið ágóða af skemmtunum
og anna(rri starfsemi sinni
ganga til félagsheimilisins.
Þess er vænzt, að bæði fé-
lagsheimilið og læknisbústað
urinn komizt undir þak í
haust.
Allur bátafloti Bolvikinga
hefir verið á síldveiðum norð
anlands í sumar og gengið
illa eins og öðrum, sem á síld
veiðum eru.
Trillubátar með einum eða
tveimur mönnum á og litlir
árabátar hafa farið á sjó,
þegar gefið hefir og stundum
aflað sæmilega, en ókyrrt
hefir verið, svo að fiskigöng-
ur hafa illa nýtzt af þem sök-
um.
Einn bátur frá Bolungar-
Mikill síldarafli.
(Framhald al 1. síSu.J
Frystihúsin þar eru að
verða full og- geta senn ekki
tekið á móti meiri áfla til
frystingar. Kemur þar einnig
til að mikið er enn eftir í þeim
af hraðfrystum fiski frá síð-
ustu vertíð, sem ekki hefir ver
ið afskipað.
Byrjað var að salta síld í
Grindavik, en því er hætt,
vegna óvissu þeirrar er ríkir í
markaðsmálunum. Telja síld-
arsaltendur sig þurfa að fá
320—330 krónur fyrir sildar-
tunnuna. Hins vegar er ekki
talið liklegt að fást munu
nema um 300 krónur með eðli
legu móti. Munu slldarsaltend
ur ætla að fara fram á, að fá
eitthvaö af gjaldeyri fyrir síld
ina til frjálsra afnota, eða að
eftir verði gefin 8% skattur til
hins opinbera.
Síldarbræðsla í Keflavík.
Það af síldinni i Grindavík,
sem ekki hefir verið fryst, er
flutt á bílum til síldarbræðsl-
unnar i Keflavík. Þykir útvegs
möjanum betra að láta síldina
þannig til bræðslu fyrir á-
Jcveðið og víst verð, en hætta
á síldarsöltun og ótryggt verð.
Fiskimjölsverksmiðjan í
Keflavík hefir nú fengið til
bræðslu um 1200 mál af sild,
sem er af Grindavíkurbátun-
um og einnig af afla Kefla-
víkurbáta og Sandgerðisbáta.
Frá Keflavik og Sandgerði
stunda veiðarnar alls um 10
bátar, þannig að nú eru að
síldveiðum í flóanum og
Grindavíkursjó samtals milli
30 og 40 bátar.
< f
:
JónasJónsson
talar í Austurbæjarbíó miðvikudaginn 30. ágúst klukk-
an 9 síðdegis.
Aðgöngumiðar seldir við innganginn kosta 5 krónur.
Efni ræðunnarj
STRÍÐ OG FRIÐUR
Skýringar 10 ráðherra í 5 löndum á gildi hlutleysis á
stríðstímum.
INGOLFSCAFE
MATSALAN byrjar aftur — eftir sumarleyfi og
lagfæringar á húsnæði — föstudaginn 1. sept. n. k. —.
Hádegisverður kl. 11.30 til kl. 1,30.
Kvöldverður kl. 6.00 til kl. 8.00
Kaffi og aðrar veitingar, fyrir og éftir hádegi, eins og
venjulega.
Veitingastjóri: Steingrímur Jóhannesson, yfirþjónn.
o
o
o
i r
vík, Vísir, fór suður í Faxa-
flóa til síldveiða þar. Lagði
hann af stað að heiman á
laugardag, og er nú kominn
suður.
HANGIKJOT
Nægar birg'ðir fyrirliggjandi.
Ný framlciðsla kemur I hverrl viku.
REYKHÚS S.Í.S.
Sími 4241.
ornum
ue^i
Menningin og taugar manns
Kold borð og faeit*
ur rasitar
sendum út um allan bs?
SlLÐ & FISKBR.
Það er fyrst nú á þessum síð-
ustu tímum, að menn eru að
vakna til aukins skilnings á
þjáningum taugabilaðs fólks.
Þrátt fyrir þetta eru þó margir,
sem reyna að dylja taugabilun
sína, því að þeir skammast sín
fyrir þennan brest á heilsufari
sínu. Þeim finnst þetta vera
kvilli, sem kastar á sig skugga
— kvilli, sem ekki má komast á
vitorð almennings vegna þess, að
hann er annars eðlis en til dæm
is lungnabólga eða hjartasjúk-
dómar.
En það er nú samt staðreynd, að
við erum öll taugabiluð að meira
eða minna leyti, segir danski
séríræðingurinn dr. Herman
Reistrup í bók, er hann hefir rit
að — „Það má lækna taugabil-
un.“
Þessi sérfræðingur heldur
því fram, að taugabilun fólks sé
afleiðing þeirrar þróunar menn-
ingarinnar, sem orðin er. Þenn-
an þunga skatt verðum við að
greiða til hennar.
Eftir því sem þjóðfélögin hafa
orðið fjölþættari og sambúðar-
hættir mannanna flóknari, hafa
komið fram fleiri og meiri tauga
veilur hjá mönnunum. 'Smám
saman hafa heilinn og tauga-
kerfi mannsins komizt á það
stig, sem þau eru nú á. Næmi
taugakerfisins er orðið að of-
næmi. Sjálf þróunin hefir það í
för með sér, að nútímamaður
hlýtur að vera að meira eða
minna leyti taugaveiklaður.
Svo segir sá vísi maður, og
ekki skulum við, ófróðir ein-
staklingar innan þessa mann-
félags nútímans, leggja þar orð
í belg. En ef til vill hefir sér-
fræðingurinn rétt að mæla, og
öll getum við vafalaust orðið
sammála um það, að nútíma-
menningin sé ekki svo lítið göll-
uð.
J. H.
VEGAMERKI
i samskonar og sjá má á þjóðtfegum landsins, framleið- |
5
I um við nú einnig fyrir sveitabæi.
Sími 6570. — Reykjaví.
ELDURINN
gerir ekki boð á undan sér!
Þeir, sem eru hyggniir
tryggja strax hjá
Samvinnutryggðngum
BergurJónsson
Málaflutningsskrifstofa
Heima: Vitastfg 14.
Laugaveg 65, sími 5833
íslenzk frímerki
Notuð Islenzk frímerkl kaupl
ég ávalt hæzta verði.
JÖN AGNARS
Frímerkjaveraiun
P. O. Box 356 — Reykjavik
Auglýsingasími
Timans
er 81300.