Tíminn - 29.08.1950, Side 8
„ERLEAT YFIRLiT“ t DAG:
Lundvinnlngasteina Rússa
34. árg.
Reykjavík
„A FÖRNmi YEGI“ t DAG:
Menninqin oq tauqar ntanns
29. ágúst 1950.
188. blað.
Hvorugumaöíla
ágengt í Kóreu
Her S. Þ. hratt hörðum á-
rásum norðanmanna 2—3 km
fyrir norðan Pohang. Norðan-
menn telfdu fram tveimur
herfylkjum, sem skipað var
að taka borgina, hvað sem
það kostaði, samkvæmt frá-
sögn fanga, sem sunnanmenn
tóku.
"Norðanmenn gerðu margar
tilraunir til að komast yfir
Naktongána fyrir vestan
Taegu, tókst það ekki vegna
harðvitugrar mótspyrnu hers
S.Þ.
Á suðurvigstöðvunum hafa
norðanmenn hafið mikla sókn
í áttina til Masan. Hafa þeir
þarna mikið lið, sem í gær
reyndi að höggva fleyg í varn
arlínuna, en tókst ekki. Vig-
línan er því alveg óbreytt frá
því fyrir helgi.
Bandarísk flugvirki gerðu í
gær miklar loftárásir á brýr,
járnbrautarstöðvar og birgða
geymslur í Norður-Kóreu. 600
lestum af sprengjum var varp
að á staði í N.-Kóreu í gær.
Afrek sænskra vísindamanna
■
i 'm '
r&h&.i r.&r „
Bif reiðaár ekstu r
í Öxarfirði
Tveir menn slnsasl
nokkuð.
Síðdegis á laugardaginn
varð harður árekstur á veg-
inum sunnan við Skinnastað
í Öxarfirði milli stórrar áætl'
unarbifreiðar og jeppa. Jepp
inn var af Kópaskeri og á-
ætlunarbifreiðin var eign
Kaupfélags Norður- Þing-
eyinga og heldur uppi ferð-1
um milli Akureyrarr og Rauf
arhafnar. Var hún á leið til
Raufarhafnar, þegar slysið
varð.
Á veginum þarna sunnan
við Skinnastaði eru nokkrar
hættulegar beygjur og blind
horn, sem brýna nauðsyn ber
til að laga, og varð árekstur-
inn við eina slíka blinda
beygju. Jeppinn skemmdist
mikið og tveir menn, sem í
honum voru meiddust tölu-
vert, sérstaklega annar, sem
skarst á höfði.
Áætlunarbifreiðin skemmd
ist einnig mikið, en engan
sakaði i henni, enda voru þar
ekki nema tveir farþegar.
Ýms merk mál rædd á þingi
Sambands ísl. sveitarfélaga
Pin»i3 var Iiáð á Þingvöllum um hels'ina
og lauk í fyrrakvöld.
Þing Sambands ísl. sveitarfélaga var háð á Þingvöllum
um síðustu helgi og ræddi ýmis merk mál, er varða málefni
sveitarfélaganna. Þingið sátu um 90 fulltrúar úr öllum
landsfjórðungum. auk nokkurra gesta, þar á meðal einum
fulltrúa frá hverju hliðstæöra sambanda á Norðurlöndum.
Það hefir vakið gífurlega athygli meðal vísindamanna, að
þrír Svíar, þeirra á meðal Gösta Hággquist, prófessor í
Karóiínska sjúkrahúsinu í Stokkhólmi, hefir tekizt að tvö-
falda litningatölu kanína og tvöfalda þannig stærð þeirra
og þyngd. Venjulegar kanínur eru fimm pund á þyngd, en
hið nýja afbrigði er tíu pund á þyngd eða jafnvel meira.
Meðstarfsmenn Hággquists voru Allan Bane dýralæknir og
Yngve Melander náttúrufræðingur, og hafa þeir unnið að
tilraunum í þrjú ár. Sams konar tilraunir eru þeir að gera
á svínum. — Getur uppgötvun þessi verið mjög þýðingar-
mikil, reynist hún auðveld i framkvæmd. Má i því sam-
bandi benda á, hversu mikil kjötaukning það yrði, ef tak-
ast mætti að gera íslenzka sláturdilka tvöfalt vænni en nú
er, án þess að fjárkynið sjálft þyrfti að stækka og verða
stórum fóðurfrekara, nema hvað tekur til sumarhaga
handa dilkunum. — Myndin hér að ofan er af tveimur
kanínum af hinum nýju afbrigðum.
Þingið hófst kl. 10 árdgis
á laugardaginn og bauð for-
maður sambandsins, Jónas
Guðmundsson skrifstofu-
stjóri fulltrúa og gesti vel-
komna. Meðal gesta voru
Steingrímur Steinþórsson,
forsætis- og félagsmálaráð-
herra og Páll Hallgrímsson,
sýslumaður Árnesinga.
Forseti þingsins var kjör-
inn Jónas Guðmundsson en
varaforseti Sigurður Ó. Ólafs
son, Selfossi. Ritarar voru
kjcrnir Karl Kristjánsson,
bæjarstjóri Húsavík og Sig-
urður Björnsson, oddviti Prest
hólahrepps. Síðan voru kjörn
ar fastar nefndir þingsins.
(Framhald á 7. síðu.)
Dæmdur fyrír
landhelgisbrot
Skipstjórinn á brezka tog-
aranum Paynter frá Grimsby
var dæmdur í 74 þúsund lcr.
sekt fyrir landhelgisbrot af
sjórétti Reykjavíkur. Var
hann einnig dæmdur til að
greiða málskostnað en afli og
veiðarfæri gert upptækt. Skip
stjórinn hefir áfrýjað dóm-
inum.
Varðbáturinn Víkingur tók
togarann þar sem hann var
að veiðum innan landhelgis-
llnunnar s. 1. laugardag.
HEFST Á MORGUN:
; Fundur norrænna utan-
’ríkisráðh. í Reykjavík
Ráðherrar frá Danmörkh, Noregi, Svíþjóð
o» fslandi sitja þennan ráðherrafuml
Á morgun hefst hér í Reykjavík fundur utanríkisráð-
herra, Noregs, Sviþjóðar, Danmerkur og íslands. Eru ráð-
herrar hinna landanna þriggja væntanlegir hingað til
lands árla dags í dag. Þetta er í fyrsta sinn, er þessi fundur
er haldinn hér á landi, en utanríkisráðherra íslands hefir
nokkrum sinnum sótt slíka fundi til hinna Norðurlandanna.
Sendimaður farinn til Al as ka
að safna fræi og græðlingum
Belgískt lið
fer til Kóreu
Belgíustjórn hefir ákveðið
að senda herlið til Kóreu til
aðstoðar hersveitum S .Þ. þar.
Hermálaráðherrann hefir
sent út áskorun til hermanna
að bjóða sig fram til farar-
innar. Áskoruninni var sér-
staklega beint til þeirra, sem
vanir eru herþjónustu svo
sem liðsforingja úr varaliði
og fallhlííarhermanna.
»
í gærkvöldi fór einn af fremstu skógræktarmönnum okk-
ar, Einar G. E. Sæmundsen, vestur um haf á leið til Alaska
að sækja barrviðarfræ og græðlinga af Alaskaösp, á vegum
Skógræktar rikisins. „Ég geri ráð fyrir að verða farinn að
safna könglum vestur á Montagueeyju eftir eina viku,“
sagði Einar við tíðindamann Tímans í gær, skömmu áður
en hann fór á flugvöllinn.
Tegundirnar, sem sóttar verða.
Auk græðlinga af Alaska-
ösp, mun ég sækja fræ af
sitkagreni, marþöll, fjalla-
þin, fjailaþöll, Alaskasedrus,
strandfuru, hvítgreni, runn-
um ýAsum, og ef til vill elri
og Alaskalerki. Af sumum
þeirra tegunda er aðeins lít-
ið eitt í uppeldi hér, en aðrar
eru óreyndar. En margar eru
álitlegar.
Könglar barrtrjc.nna verða
þresktir vestra, svo að fræ-
sendingarnar verði ekki rúm-
(Framhald á 7. síðu.)
— Ferð minni er fyrst heit-
ið til Juneau, sagði Einar enn-
fremur, en þaðan fer ég til
Cordova við Prins Williams
Sound. Á Montagueeyju eru
skógarhöggsmenn að starfi,
og í slóð þeirra ætla ég að fara
og safna könglum af þeim
trjám, er þeir fella.
Býst ég við að fá hjálpar-
menn við söfnunina frá Cor-
dova, en seinna fer ég lengra
norður í land til þess að leita
fleiri tegunda, og safna græð
lingum af Alaskacsp.
Þingmannsdóttur
írá Krít stolið
Lögreglan og herlið eyjunn-
ar Krít í Miðjarðarhafí, leita
nú að ungum manni, sem hef-
ir numið á brott dóttur eins
þingmanns þar.
Ungi maðurinn varð ást-
fanginn af dóttur þingmanns
ins og vildi giftast henni, en
faðir stúlkunnar stóð i vegi
fyrir því að þau giftust. Tók
þá ungi maðurinn það ráð að
nema stúlkuna á brott.
Ef hann næst, segist þing-
maðurinn láta taka hann fast
an fyrir mannrán. Krít er
mjög fjöllótt og er talið að
kærustuparið felist í fjöllun-
um.
Koma flugleiðis.
Utanríkisráðherrarnlr þrír
koma hingað flugleiðis og
voru væntanlegir hingað í
gærmorgun. Ferð þeirra seink
aði, og var búizt við að flug-
vélin, sem flytur þá hingað til
lands, sem er frá ameríska fé-
laginu AOA hafi komið til
Keflavíkurflugvallar í nótt.
Verða ráðherrarnir hér á
landi til laugardags, en þá
fara þeir af stað heimleiðis.
Munu flestir þeirra fara með
flugvél, en einn mun taka sér
far með Dronning Alexand-
rine.
Fundirnir í Alþinsishúsinu.
Fundir ráðherranna verða
haldnir í samkomusal efri
deildar í Alþingishúsinu. —
Standa þeir yfir i tvo daga, á
fimmtudag og föstudag. Hefj-
ast þeir báða dagana klukkan
10.
Ráðherrarnir dvelja hér á
landi sem fulltrúar þjóða
sinna, og mun íslenzka ríkis-
stjórnin bjóða þeim að skoða
sig um í nágrenni Reykjavík-
ur. Fara þeir ef til vill einnig
að Gfeysi.
(Frapahald á 7. síðu.)
‘i.aa-