Tíminn - 03.09.1950, Page 7
192. blað.
TÍMINN, sunnudaginn 3. september 1950.
7.
Bær skemmist
í eldsvoða
S. 1. föstudag kom upp eld-
ur í húsinu Melstað í Staðar- j
hverfi í Grindavík. Húsið
skemmdist mikið að innan,
en ýmsu lauslegu tókst að
bjarga úr húsinu svo sem rúm
fötum og einhverju af hús- j
gögnum. Fólk úr Járngerðar-
staðarhverfi tókst að slökkva
eldinn um það leyti, sem j
brunalið, sem kvatt hafði
verið símleiðis kom á vett- í
vang.
í húsinu bjó Sæmundurj
Kristjánsson trésmiður með
konu sinni og fimm börnum.
Sæmundur var að vinna í
Járngerðarstaðarhverfi er
eldsins varð vart. Sent var
eftir hjálp á næsta bæ. Var
farið þaðan á vörubíl til Járn
gerðarstaðarhverfis til að ná
í hjálp.
Flokkur Malans sigr
ar í kosningum
Flokkur dr. Malans, þjóð-
ernissinnaflokkurinn vann
mikinn sigur i nýafstcðnum
kosningum i Suður- Afríku.
Þjóðernissinnar fengu 15 af
18 þingsætum sem kosið var
um, en flokkur Smuts fékk
aðeins 3 kjörna á héraðsþing
ið.
í þessu héraði fengu þjóð-
ernissinnnar alla 6 fulltrú-
ana á sambandsþingið. Flokk
ur Malans hefir nú 12 þing-
sæta meirihluta i þinginu.
Sigur Malans er talinn
vegna góðrar kjörsóknar og
kusu 90% af þeim sem voru
á kjörskrá.
Fiskiraniisóknir
(Framhald af 8. siOu).
ert tengdur „skreiðinni“ í
okkar norðlægu hafsvæðum
og meðfram ströndinni. Áður
hafa íslenzkir og danskir vis-
indamenn sannað, að Græn-
landsþorskurinn haldi frá ís
landi til Grænlands á vorinj
og sumrin og aftur til baka
á haustin og veturna. En á
síðari árum hafa nýjar rann
sóknir J.eitt í ljós, að þorskur
inn heldur sig við Grænland
allt árið og hrygnir þar. Það
er að segja, að Vestur-Græn
land hefir nú sinn eigin þorsk
stofn.
Yngsti fiskurinn heldur
sig sunnar, sá eldri norðar.
— Hvergnig stendur á
þessu?
— Þetta stafar vafalaust af
því, að hitastig hafsins hefir
aukist á seinni árum sökum
hinna almennu veðurfars-
breytinga, sem fram hafa far
ið í norðurhöfum. Athuganir
okkar í fyrra leiddu í ljós, að
yngsta fiskinn og smæsta fyr
irhittir maður á suður-grunn
unum (banka), en stæsti og
elzti fiskurinn heldur sig á
norður-grunnunum. Þetta er
mikilvægt bæði fyrir fiskiveið
arnar og fiskimergðina. Við
höfum einnig orðið varir við
annað mjög mikilvægt fyrir-
brigði þar vestra, sem sé það,
að frá miðjum júlí streymir
kaldur sjór frá Austur-'Græn
lenzka pólstraumnum, og get
ur hann flaett inn yfir fiski-
grunnin, eða meðfram „eggj-
um“ þeirra (brúnum). Fiskur
inn forðast þá kalda sjóinn
og sækir þá helzt upp frá
botni. Er þessu fer fram, held
ur fiskurinn sig nærri yfir-
borði sjávar. Við urðum þessa
fyrirbrigðis varir 1948, er við
rákumst á stórar þorsktoríur
með bergmálsdýptarmæli á
8—10 faðma dýpi. í fyrra var
viðhorfið nokkuð á annan
veg, er fiskurinn kom úr djúp
inu upp á grynningarnar á
30—40 faðma dýpi. Það er al-
veg vafalaust, að þessi ganga
fiskjarins frá eggjunum er,
mikilvæg fyrir fiskveiðar i j
júlí-mánuði. Fram eftir ]
hausti sækir fiskurinn út á1
vana-stöðvar sínar.
Við munum einnig í ár.
merkja þorsk við V,- Græn-
land, segir Rasmussen. Sam-
kvæmt veiðum, sem við hing
að til höfum rekið, virðist fisk
urinn vera mjög staðbundinn
á hverju grunni. Við munum
einnig halda áfram haffræði
legum ranrisóknum á mikil-
vægustu grunnunum. Með
hitamælingum og öðrum
tilraunum og athugunum j
reyndum við að leiðbeina'
fiskimönnum og aðstoða þá á
ýmsa vegu. I
í fyrra tókum við um 3000
sýnishorn af grænlenzkum
þorski, og við vonum að geta
tekið álíka margt í sumar.
Yfirleitt vonum við að koma
heim aftur með all mikilvæg-
an árangur og rannsóknar-
efni.
— Haldið þér, að þessi
mikla þorskmergð við Vestur
Grænland muni vara lengi?
— Já, vafalaust. Allt bend-
ir i þá átt, að það muni verða
árganur fullorðsins fiskjar,
árgangur fullorðins fiskjar,
við V,- Grænland. Þar er mik
ill yngri fiskur, sem óefað
mun stórlega auka græn-
lenzku fiskimergðina. Og svo
er hún mikil, að hún mun
þola miklar veiðar.
S.K.T.
Nýju og gömlu dansamir 1 G. T.-
húsinu sunnudagskvöld kl. 9 —
Húsinu lokað kl. 10.30.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 6.30.
Bútar
úr íslenzkum efnum hentug-
ir. fyrir drengjabuxur.
Últíma
Bergstaðastræti.
Nýja fasteignasalan
Hafnarstræti 19. Sími 1518.
Annast sölu fasteigna, skipa,
bifreiða og verðbréfa. Við-
talstími kl. 11—12 og 2—5
virka daga nema laugardaga
kl. 11—12.
Fasteignasölu-
miöstöðin
Lækjargötu 10 B. Simi 6530
Annast sölu fasteigna,
skipa, bifreiða o. fl. Enn-
fremur alls konar trygging-
ar, svo sem brunatryggingar,
innbús-, líftryggingar o. fl. i
umboði Jóns Finnbogasonar
hjá Sjóvátryggingarfélagi ís-
tands h. f. Viðtalstími alla
virka daga kl. 10—5, aðra
Wma eftir samkomulagi.
LÖGUÐ
fínpösning
send gegn póstkröfu um allt)
land.
Fmpúsningsgerðin
Reykjavik — Simi 6909
TlIVMNN á hvert islenekt
heimill.
I.O.G.T.
Stúkan Víkingur nr. 104,
heldur fyrsta fund hausts-
ins næstk. mánudag 4. sept.
kl. 8,30 í Góðtemplarahúsinu.
I. Inntaka nýrra félaga.
II. Hagnefndaratriði:
1. Kvartett syngur.
2. Erindi.
3. Pikkur og Pjakkur: Sam
talsþáttur.
4. Upplestur.
Félagar! Fjölsækið á þenn-
an fyrsta fund haustsins og
komið með innsækjendur.
Æ. T.
Jörð
Jörð óskast til kaups eða
leigu, helzt við sjó. Skipti á
húseign æskileg. Tilboð send
ist blaðinu fyrir 25. sept.,
merkt: „Haust.“
Dieseldráttarvélar
Kf.ockner-Humbolt-Dentz A/G., dieselvélaverksmiðjan i Þý/kalandi * n
zr ein elsta og stœrMa í sinni f/rein í keiminum, er nú aftur tekin til starfa
og getum vér útvegað þessar landbúnaðar-
diesel dráttarvélar frá henni, gegn nauð-
synlegum leyfum.
LOFTKÆLING ER MESTA FRAMFÖR í
SMÍÐI DIESELVÉLA Á SÍÐUSTU 20 ÁRUM
Aðalkostir loftkœlingarinnar eru:
a) Engin frosthsetta.
b) Vélarnar fljótari I gang í
kulda.
c) Minna slit á vélinni. þar
sem hitinn er jafnari.
d) Betri eldsneytisnýting
vegna hærri brennsluhita.
e) Vélarnar eru fljótar að
hitna ofí henta því vel. þar
sem oft þarf að nota þær
stutta stund i einu.
Leitið tilboða hjá oss.
Aðalumboðsmenn á íslandi:
Hamar h.f. Tryg'gvag'ötu — sími 1695 (4 línur).