Tíminn - 05.09.1950, Síða 1
RitstjórU
Þórarinn Þórarinsson
Fréttaritstjóri:
Jón Helgason
Útgefandi:
Framsóknarflokkurinn
Skrifstofur i Edduhúsinu
Fréttasimar:
81302 og 81303
Afgreiðslusími 2323
Auglýsingasími 81300
Prentsmiðjan Edda
34. árg.
Reykjavík, þriðjudaginn 5. september 1950.
193. blað.
Briisselfararnir
komnir heim
Flestir íþróttamannanna,
sem fóru á Evrópumeistara-
mótið í Briissel, komu til
Reykjavíkur á sunnudaginn,
og var þeim fagnað af mik-
illi viðhöfn á flugvellinum.
Forsetinn, herra Sveinn
Björnsson, ávarpaði þá og
þakkaði þeim mikil afrek og
drengilega framkomu á hin-
um sameiginlega leikvangi
Norðurálfuþjóða. j
Meðal annarra, sem fögn-
uðu þeim, var borgarstjórinn
í Reykjavík, og sömuleiðis
voru ráðherrarnir meðal
þeirra, sem komu á flugvöli-
inn tilu þess að taka á móti
hinum ungu afreksmönnum.
Rigning norð-
anlands aftur
Frá fréttaritara Tímans
í Húsavík.
í gær var austan hvassviðri
og rigning i Þingeyjarsýslu.
Þurrkur hefir verið nokkur
undanfarna daga, en þó ekki.
svo góður, að mikið næðist
af heyjum. Þó hefir heldur1
lagast fyrir bændum á þessum |
slóðum í þessu efni. Mjcg
lítill fiskafli hefir verið hjá
Húsavíkurbátunum í sumar
Fyrir helgina virtist afli þó
lítið eitt betri í tveim róðrum
hvort sem framhald verður á
því.
Síldarmjölið kostar
kr. 247,20
Ákveðið hefir verið að síld-
armjölið skuli kosta kr.
247,20 hver 100 kílógrömm,
komið um borð í skip í verk-
smiðjuhöfn, enda sé það
greitt og tekið fyrir 15. sept.
Ella fellur á það aukinn kostn
aður vegna geymslu og
annars.
Starfsemi Mynd-
listarskóla F.Í.F.
Myndlistarskóli F. I. F.
tekur til starfa 1. október. Sú
nýbreytni verður tekin upp
í vetur, að sérstök unglinga-
deild verður stofnsett við skól
ánn, þar sem unglingar á aldr
inum 10—11 og 12 ára geta
„ .. . , _ komið á tímabilinu frá kl.
Brusselfararmr a flugrvelhnum i Reykjavik Við hennkomuna a sunnudagmn: Taho fra ^ __19 00 á daginn til þess
vinstri: Finnbjörn Þorvaldsson, Pétur Einarison. Asmundur Bjarnason, Magnús Jónsson, að teikna, fara með liti og
íluðmundur Lárusson, Garðar S. Gíslason fararsf jóri, Ingólfur Stéinsson, Tor|i Bryn- móta í leir, án endurgjalds.
geirsson, Evrópumeistari í langstökki, Gunnir Iluscby, Evrópumeistari í kúluvarpi, og Starfar þessi deild i þriggja
Benedikt Jakobsson þjálfari. — Enn eru ók imnir af íþróttamönnunum Örn Clausen, mánaða námskeiðum. Kemur
Ilaukur Clausen og Jóel Sigurð son. (Ljósmynd: Ragnar Vignir). ^ barnið tvisvar í viku, mánu-
daga og miðvikudaga, eða
---------------------------«i-------------------------------------------------------þriðjudaga og fimmtudaga.
Liti og leir útvegar skólinn.
Verður barnið að skrá sig er
það kemur í skólann og borg
ar þá 75,00 krónur, sem það
svo fær aftur að þrem mánuð
um liðnum, ef það hefur sótt
skólann og stundað námið. Ef
barnið af sérstökum ástæðum
verður að hætta námi að sögn
foreldra þess, áður en þrir
mánuðir eru liðnir, fær það
Mæðiveik ær finnst vestan við
varnargirðingu á Snæfellsnesi
Lamb iir Miðdtiluiai fumlfð norðan varnar-
&>irðiugar milli Ilvainiiisf j. o«' Hriitaf jarðar
í sumar hafa þau óhöpp orðið á tveimur stöðum, að
kindur af mæðiveikisvæðum hafa komizt inn í girðingar,
þar sem heilbrigður fjárstofn var fyrir. Var á öðrum staðn-
um um að ræða mæðiveika á með lambi, og er mcð öliu
ósannað, hvernfg eða hvenær hún komst inn í girðinguna.
hóli i Miðdölum. Var því slátr
að, ásamt þrjátiu kindum
öðrum, er reknar voru að með aftu7'sínar ^_75,ÖÖ"krónúr'til
IIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIII
I Héraðsmót F.U.F.
|
| í Rangárþingi
Félag ungra Framsókn-
armanna í Rangárvalla-
sýslu efnir til héraðshátíð-
ar á sunnudaginn kemur
að Goðaborg í Fljótshlíð.
Samkoman hefst klukkan
fjögur síðdegis. Ekki er
enn fullkomlega ákveðið,
hvaða ræðumenn koma
þar fram, en það verður
tilkynnt síðar. Hinn ágæti
söngvari Guðmundur Jóns
son mun syngja með und-
irleik Fritz Weisshappels.
| Leikari mun einnig lesa
I upp.
IIMIimUIMIItllllllllllllllllllMIIMIIIIIIIIIMMIMMIHiniMIV
Mæðiveika ærin.
Þessa mæðiveiku
annar varðmanna við suður-
hluta mæðiveikigirðingar-
innar, er liggur úr Skógar-
nesi í Álftafjörð, Hrafnkell
Alexandersson frá Stakk-
hamri í Miklholtshreppi,
þriðjudaginn 8. ágúst, spöl-
korn vestan girðingar. Grun-
aði hann þegar, að hún hefði
komið austan yfir og gerði
því tilraun til þess að reka
hana niður með girðingunni.
Kom hann henni niður undir
Svarfhól, en leitaði þá að-
stoðar að Stóru-Þúfu, er
hann sá, að hann réð ekki
við hana einn. Fékk hann
mannhjálp þaðan, og fannst
kindin ein með lamb sitt í
brúnum Svarfhólsdals þá um
kvöldið og varð handsömuð.
En ekki er vitað, hvort hún
kann að hafa komið saman
! við annað fé, áður en hún
fannst eða meðan pilturinn
frá Stakkhamri sótti mann-
hjálp.
Óvíst, hvenær kindurnar
komust í girðinguna.
Kindurnar reyndust vera
eign Helga Finnbogasonar
bónda á Gerðubergi í Eyja-
hreppi, og hafði ærin verið
rúin og lambið markað að
Dalsmynni 1. júlí í sumar. Er
síðan ekkert vitað um ferðir
hennar.
Kindunum var slátrað og
lungun rannsökuð, og reynd-
ist ærin mæðiveik, eins og
áður er sagt. Forsjármenn
sauðfjárveikivarnanna ósk-
uðu eftir því, að sýslumaður
Snæfellinga rannsakaði mál-
ið ,og fóru réttarhöld fram
næstu daga. Kom ekkert
1 fram um það, hvenær eða
á fann \ hvernig kindurnar hefðu
komizt yfir girðinguna, en
vitnum ber saman um sam-
vizkusamlega gæzlu tveggja
bræðra frá Stakkhamri, er
annast vörzluna, sunnan
fjallgarðs, og hliðvarðar.
því, og komu ekki fram við
rannsókn nein tormerki á
lungum úr því. — Talið er,
að lamb þetta hafi flæmzt I
gegnum girðinguna undan
tófu eða hundum.
Uggur og kvíði.
. Þetta er í fyrsta skipti, að
atburðir af þessu tagi gerast,
svo að vitað sé. Hafa þeir
vakið ugg og kvíða í sveitum
vestra, því að ekki er vitað,
hvaða afleiðingar þeir kunna
að hafa í för með sér.........
baka. Hætti hinsvegar barn'
að koma, án þess að gera
grein fyrir því, renna þessar
75,00 krónur til skólans.
Er þetta hugsað sem eins-
konar tómstundastarf. Kenn
ari í þessari deild verður Unn
ur Briem kennari.
Höggmyndadeildin verður
í tveim deildum, byrjunar-
deild og framhaldsdeild, kenn
ari Ásmundur Sveinsson,
myndhcggvari.
í málaradeild kennir Þor-
(Framhald á 2. siðu.)
Engin ummerki.
Daginn eftir að kindur
þessar fundust fóru Ásgrím-
ur Þorgrímsson bóndi á Borg
og Gunnar Guðbjartsson
bóndi á Hjarðarfelli með allri
varnargirðingunni frá þjóð-
vegi sunnan fjalls og niður
í Álftafjörð norðan fjalls, án
þess að sjá nokkurs staðar
merki þess, að kindur hefðu
farið í gegnum hana eða yf-
ir hana. Var hún alls staðar
heil og órofin. — Leit var
gerð, ef fleira fé kynni að
liafa komizt inn fyrir, en ekki
varð vart við neinar aðkomu-
kindur aðrar.
Aðkomulamb í
Dalagirðingunni.
Fyrir 2—3 vikum fannst
einnig aðkomulamb í girðing
arhólfi þvi í Dölum, og suð-
urhluta Strandasýslu, er af-
markað er með varnargirð-
ingum milli Hrútafjarðar og
Hvammsfjarðar og Bitrufjarð
ar og Gilsfjarðar.
Allar líkur eru þó til, að
lamb þetta hafi aðeins
verið í girðingunni eina nótt.
Varð gæzlumaður þess var,
að ull var á gaddavírnum,
þar sem engin ummerki höfðu
verið daginn áður, strengur
slitinn og staur brotinn. Var
þá þegar smalað og fannst
í Laxárdalsfjalli, skammt frá
girðingunni, lamb frá Svín-
Öttast um 2 f lugvél-
ar á leið til Islands
Sítiustu fréttir: Baðar flugvélaruar lentn á
Langavatni á Skag'a.
í gærkvöldi voru menn orðnir mjög uggandi um afdrif
tveggja danskra flugvéla, sem lögðu af stað hingað til lands
frá Ellaey, þar sem visindaleiðangur dr. Lauge Koch hefir
bækistöð sína. Seint í gærkvöldi þóttu þó heldur glæðast
líkur til þess, að þær hefðu snúið aftur til Grænlands.
til þeirra nyrðra, og voru þær
Ætluðu fyrst til
Akureyrar.
Flugvélar þessar voru báð-
ar sjóvélar af Norseman-gerð,
og var þriggja manna áhöfn
á hvorri þeirra. Lögðu þær af
stað frá Ellaey um tvö-leytið
í gær, og var förinni heitið til
Akureyrar. Er á daginn leið
var hins vegar ekki lendandi
á Akureyri né heldur á ísa-
firði, og var búizt við því, að
þær kæmu til Reykjavikur.
Orðnar viltar.
Seint i gærkvöldi heyrðist
)Bm±í&::rS
þá orðnar villtar, og er þær
komu ekki til Reykjavíkur í
gærkvöldi, var tekið að óttast
mjög um afdrif þeirra, þar
eð þær höfðu ekki benzín
nema til átta stunda flugs.
Síðustu fréttir:
Undir miðnætti í gær-
kvöldi bárust þær fregnir,
að báðar vélarnar hefðu
lent á Langavatni á Skaga,
en nánari fregnir fengust
þá ekki af þessum atburði.
...