Tíminn - 05.09.1950, Side 8
99
ERLEXT YFIRL1T“ t DÆG:
Diinshu þintfhosningarnar
84. árg.
Reykjavík
„A FÖRXLXI \EGI“ í D\G:
Grœnum shóqi að shrýða
5. september 1950.
193. blaff.
Bandarískur sérfræöingur
rannsakar ísl. jarðveg
Ðr. Kellogg tolur aö hór mog'i rsokta korn
moð ssemilog'um árang'ri
Hvernig er hægt að bæta gróður landsins, rækta fjölbreytt
ari tegundir nytjajurta, káltegunda, jarðávaxta, korns og
trjáa og klæða landið gróðri, þar sem nú eru uppblásnir
nielar? íslenzkir bændur og vísindamenn velta þessari spurn
ingu fyrir sér og vinna jafnframt ötullega, eftir því sem efni
leyfa að þessu marki. „Hér eru góðir möguleikar til rækt-
unar, cf rétt er að farið,“ segir dr. Charles Kellogg, yfirmað-
ur deildar þeirrar i bandariska landbúnaðarráðuneytinu er
lýtur að jarðvegsrannsóknum.
Reiður tengdafaðir og
jbingmaður frá Krít
Dr. Kellogg hefir dvalið
hér í viku við rannsóknir
jarðvegs og gróðurskilyrða.
Atti hann tal við blaðamenn
i gær skömmu áður en hann
fór til Bandaríkjanna. Dr.
Kellogg er talinn einn af
þekktustu visindamönnum í
sinni grein og hefir hann ferð
ast víða um heim til rann-
sókna á jarðvegi og kom hann
hér á vegum Efnahagssam-
vinnustofnunarinnar, að
frumkvæði dr. Björns Jó-
hannessonar.
Nóg af góðum jarðvegi.
Hér er nóg af góðum jarð-
vegi en hættan er sú að
leggja kostnað í mikla rækt-
un, hvort sem það er þurrkun
lands eða græðslu lands en
þess að vita ekki glögg deili
á jarðveginum og vita til
hverskonar ræktunar hann er
bezt fallinn eða hvort yfir-
leitt er hægt að rækta í hon-
um nytjajurtir.
Jarðvegur hér á landi er i
heild sinni mjög svipaður að
efnisinnihaldi en getur þó
verið misjafn til ræktunar.
Gat dr. Kellogg þess, að sum
ar mýrar væru nærri því ó-
gerningur að þurrka en aðr-
ar mjög auðvelt. Sumar mýr-
ar innihalda mikil næringar-
efni fyrir gróður og aðrar
ekki neitt. Til þess að hægt
sé að ákveða slikt verður að
fara fram nákvæm rannsókn
á eðli jarðvegsins.
Uppbiástur.
Um uppblástur sagði dr.
Keilogg, að hann álíti að hér
stafaði hann mikið af völd-
um veðráttunnar og ekki
væri gerlegt að ákveða að hve
miklu leyti hann væri sök-
um ofbeitar. Nákvæm og ýt-
arleg rannsókn gæti aðeins
fært mönnum heim sanninn
um hvort hér væri um ofbeit
að ræða.
Einnig sagði hann, að upp-
blástur gæti komið af skorti
á næringarefnum í moldinni
og gæti hér víða verið um
skort á fosfór að ræða. Er
svo oft í eldfjallalöndum eins
og t. d. Nýja-Sjálandi, þar
sem jarðvegur er svipaður og
hér. Er þar fosfóráburður
borinn í stórum stíl á beitar-
löndin með góðum árangri.
Sem dæmi um hve nauð-
synlegt það er að þekkja jarð
veginn, sagði Kellogg, að á
stað nokkrum i Nýja-Sjá-
landi, hefði gróður gengið til
þurrðar og ekkert vaxið þar
nema kjarr, en við rannsókn
kom það í ljós, að eilítill
kobalthörgull var í jarðvegin
um til þess að hann héldi
eínainnihaldjafnvægi. Þegar
borin voru á 2 pund af kobalt
á hektara fékkst ágætis upp-
Kornrækt.
Taldi dr. Kellogg að hér
væru möguleikair til korn-
ræktar og benti á að bændur
gætu drýgt fóður með íslenzku
korni. Til þess að fá kornið
til að þroskast vel þyrfti auð
vitað sérstaka tegund, fljót
þroskaða og harðgerða. Áleit
hann það ekki heppilegt, að
hver bóndi hefði smá akur við
bæ sinn, heldur yrði kornrækt
hér að fara fram í það stór-
um stíl að vélar yrðu ein-
gcngu notaðar við ræktunina,
við undirbúning jarðvegs, sán
ingu, áburð og uppskeru.
Þar sem sumurin væru hér
svo stutt yrði að hafa hraðan
á og sá á réttum tíma. Taldi
hann fjögur atriði nauðsyn-
leg til undirbúnings kornrækt
ar hér. a) Finna réttan jarð-
(Framhald á 2. slðu.)
Hætta á blóðugri styrjöld
á Krít vegna ættarhaturs
Ungur maönr rauiir ástmey sinni af ffand-
samle»ri a‘tt og kvænist henni á laun.
Fjölskylduf jandskapur á eýjunni Krít virðist um þessar
mundir að því kominn að brjótast út í alvarlega borgara-
styrjöld. Ungur maður hefir numið á brott dóttur höfð-
ingja nokkurs af óvinveittri ætt, kvænzt henni í leyni og
cr nú leitað um alla Krít af 2900 hermönnum. Stjórnin
hefir heitið miklu fé til höfuðs manninum.
Brúðkaup í hellisskúta.
Stúlkan heitir Tassoula,
dóttir George Petrakiogeo-
regi, höfðingja á Krit og
þingmanns í gríska þinginu.
Maðurinn er rændi stúlkunni
heitir Costas Kefaloghianos,
sonur annars mikils metins
höfðingja. Fjölskylda Costas
hefir tilkynnt, að ungu brúð-
hjónin hafi gengið í hjóna-
band í helli einum í Idafjall-
inu, sem talið er fæðingar-
staður Zeifs. Framan við
hellinn stóðu sjö vopnaðir
varðmenn, meðan á vígslu
stóð, og eftir vígsluna krýndi
Costas brúði sína lárviðar-
sveig, er hann hafði sjálfur
tínt og bundið.
2000 hermenn sendir
af stað.
Gríska stjórnin hefir nú
skorizt í málið til þess að
Þetta er enginn annar en ^oma í veg fyrir að ættar-
sjálfur George Petrakiogeorge hatur þetta leiði til blóðugr-
faðir hinnar rændu brúðar.
ar viðureignar. Hefir hún
| Fjórar dagleiðir
| eitt byggt ból
| 47 sálir eftir í
Sléttuhreppi
I Nú er svo komið, að á öllu j
I svæðinu frá Ófeigsfirði norð- |
| ur Strandir og vestur um j
1 Horn, allt til Straumness |
| norðan Aðalvíkur, er einn |
1 bær í byggð. Fyrir áratug |
| voru þarna nær tuttugu bæ- |
| ir, og áður mun fleiri. 1 Furu- |
| firði var til dæmis heil byggð. |
\ Mun láta nærri, að þessi |
i strandlengja sé f jórar röskar |
| dagleiðir gangandi manni á 1
i sumardegi.
| Eini bærinn, sem enn er í |
I byggð á þessu svæði, er :
| Reykjarf jörður. Þar er opln |
| sundlaug, talstöð og tvö ný-
Hann er þingmaður í gríska sent 2000 hermenn til hér- . _ . . a
þinginu og er nú kominn til aðsins umhverfis Ida-fjall- Ileg. í1"8, 1 ,Þar’ .
Aþenu „i ollum hertygjum“ lð tiI að lelta ungu hjón_
eins og myndin sýnir, til þess anna og handsama þau. Hef-
að ræða þetta alvörumál við ir verið heitið stórfé til höf-
stjórnina.
FYRIRÆTLUN SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS:
Rafmagnsverö hækki um
48%, hitaveitugjöld 55%
uðs Costas og miklum verð- .
launum þeim, sem gefið geti I ,gar
upplýsingar um þau.
Faðir brúðarinnar,
| Kristinsson og kona hans,
I hafa komið upp fjórtán
| mannvænlegum börnum, sem
= eru sérstaklega heimakær, en
öll byggðin á hinni
| óralöngu strandlengju er
í eyði, virðist ekki
z komin
.... .. . . . . = annað liggja fyrir, en þessi
var aður háttsettur fonngi í = . ,, ... . .
, , . . . . , | = ema fiolskylda flytji einnig
frelsisstríði eyjarinnar á s „ ,J. . . ... . . .
. i: burt fra smu og leiti ser bu-
stnðsárunum, er kommn til = , 6 . _
= festu annars staðar. Emu
Aþenu til viðræðna við stjórn
ina um málið. Hann er einn-
ig þingmaður í griska þing-
inu fyrir kjördæmi sitt á
eynni. Hann hefir látið svo
um mælt, að hann vildi held-
ur vita dóttur sína dauða en
Á aukafundi bæjarstjórnar Reykjavíkur í gær var rætt
um stórkostlega hækkun á rafmagnsverði og hitaveitu-1 gifta niðja hinnar svörnu
gjöldum. Voru bæði málin samþykkt til annarrar umræðu, fjandættar. Háttsettur hers-
og virðist Sjálfstæðisflokkurinn hafa einsett sér að knýja höfðingi og erkibiskup reyna
i nú að miðla málum milli ætt
þau þá fram.
Rafmagnshækkun 48%.
Rafmagnshækkunin, sem
koma skal, nemur hvorki
meira né minna en 48%.
Lagði borgarstjóri fram til-
lögur rafmagnsstjóra um
þetta og mælti með þeim.
Er það þrennt, sem talið er
að gera þessa miklu hækk-
un nauðsynlega. Til þess að
standast væntanlega aukn-
ingu bæjarkerfisins þurfi 16
% hækkun. Vegna gengis-
breytingarinnar þurfi raf-
magnsverðið að hækka um
22%. Til þess að afla fjár í
lán, sem ákveðið er að raf-
veita Reykjavíkur leggi Sogs-
vírkjuninni til, þurfi raf-
magnsgjöldin að hækka um
9,5%.
Allir minnihlutaflokk-
arnir andvígir.
Þórður Björnsson lögfræð-
ingur benti á, að óeðlilegt
væri að telja hugsanlega
aukningu bæjarkerfisins, sem
þó væri óvist, hversu mikil
yrði, til reksturskostnaðar og
hækka vegna hennar afnota-
gjöldin stórlega. Á sama hátt
væri algerlega óviðeigandi að
afla fjár til lánveitinga með
stórhækkunum á afnota-
gjöldum.
Til þess að mæta hækkun
á reksturskostnaði vegna
gengisfellingarinnar, væri
auðvitað óhjákvæmilegt að
hækka afnotagjöldin, ef fjár
hagur stofnunarinnar krefð-
ist þess. Hins vegar væri þaö
óeðlilegt, ef um ’ verulegan
reksturshagnað væri að ræða,
og fyrsta og sjálfsagðasta
ráðið til þess að mæta geng-
isfellingunni væri að athuga,
hvort ekki mætti koma á
sparnaði viö rekstur rafveit-
unnar. v
í sama streng tóku Sigfús
Sigurhjartarson og Magnús
Ástmarsson.
Hitaveitugjöldin.
Hækkun afnotagjalda af
(Framhald á 2. síðu.)
anna til þess að koma í veg
fyrir blóðsúthellingar hins
skefjalausa ættarhaturs.
Gríska stjórnin hefir bann
I föstu samgöng-urnar við
I Reykjarfjörð annast bátur,
| sem kemur þangað þrisvar á
= ári.
| Það bætir ekki heldur úr
| skák, að í sumar voru óþurrk
= arnir svo miklir á þessum =
| slóðum, að um fyrri helgi var I
f Reykjarfjarðarbóndi aðeins =
| búinn að ná inn þremur kýr- |
i fóðrum, sem hann hafði sett 1
f í vothey, en 60 hestburðum, |
I er voru að eyðileggja gras- |
= rótina, hafði verið hent. Á |
að griskum blöðum að ræða’! sama tima var eini vandinn !
málið eða flytja fregnir af , f a Melgraseyri, hinum megm |
I - iri A lli'o n no inL' n I o A hionro Z
því.
Bílslys á Frí-
kirkjuvegi
Síðastliðinn laugardag ók
bifreiðin R-2000 á mann á
hjóli á mótum Fríkirkjuveg-
ar og Skothúsvegar. Fór bif-
reiðin suður Fríkirkjuveginn,
en maður kom niður Skothús
veg. Varð áreksturinn svo
harður, að maðurinn kast-
aðist yfir vélarhúsið, og
meiddist hann stórlega, lær-
brotnaði og hlaut meiri.
meiðsli.
Maður þessi var Torfi Ól-
afsson bankagjaldkeri. Hann
kveðst ekki hafa séð bifreið-
ina, er mun hafa ekið mjög
hratt.
j við Drangajökul, að bjarga |
1 heyjunum undan sólinni. og =
| þótti ekki einu sinni taka því |
§ að nota þar súgþurrkunar- =
| tækin.
I Til enn frekari vilnisburð- |
= ar um landauðnina á norð- =
i vesturkjálkanum má geta |
| þess, að á Hesteyri, sem fyrir |
= nokkru var allfjölmennt |
! byggðarlag, er nú einn mað- =
i ur, og í öllum Sléttulireppi, |
f vestan Hornbjargs að norð- |
= an og Lásfjalls í Jökulfjörð- |
j um að sunnan, eru nú 47 sál- j
1 ir, og er sú byggð nær öll í =
i Aðalvík, sem fyrir skömmu j
j var allstórt kauptún.
Gerist áskrifendur að
Di
imanum
Áskrif tarsími 2323