Tíminn - 07.09.1950, Side 3
195. blað.
TÍMINN, fimmtudaginn 7. september 1950.
3.
/ slendLngaþætti.r
Minning: Valgerður Oddsdóítir og
Einar Nikulásson, Búðarhóli
Elli þú ert ekki þung.
Andar Guði kærum,
Fögur sál er ávallt ung
undir silfurhærum.
Þessar ljóðlinur eiga vel
við um hinn aldna öld-
un er lézt að heimili sínu,
Búðarhóli í Landeyjum 4.
ágúst þessa árs. Einar
Nikulásson.
Hann var fæddur 1867 að
Hildisey í Landeyjum. For-
eldrar hans, Nikulás Árnason
og Oddný Gunnlaugsdóttir,
sem voru af traustu og góðu
fólki komin, fluttust
Einar ungan
Krossi i sömu sveit. Þar voru
hans uppvaxtarár og þroska-
ardögum. því að þar eru aðal.
samkomuhús Austur-Land- j
eyinga, bæði fyrir andleg og'
veraldleg mál sveitarinnar.
Minnast þess nú margir með
þökk og hlýjum huga til þess
ara föllnu hjóna.
Um afkomu þessara hjóna
mætti taka undir með breið-
firska skáldinu, er lcvað um
sína eigin afkomu
--------auð né fátækt ei ég
hlaut.
En Drottinn gaf mér deildan
verð
með, dag hvern þess ég naut.
að árum að
Einar heitinn hugsaði vel
um að bjarga sínu heimili.
ár, og blómaskeið lífsins. Þar Bjargráðin voru tviþættir
kynntist hann myndarlegri strengir, sem var bæði land-
heimasætu, Valgerði Odds- búnaður og sjávarútvegur,
dóttur, sem varð honum sem voru svo samoínir á þeim
traustur og farsæll lífsföru- dögum hjá Landeyingum að
nautur, enda var hún af ef annar brast var búið
merkum stofni komin. Hjón snautt.
þessi byrjuðu búskap á Krossi Það var altítt á þeim dög-
1 Landeyjum og bjuggu þar um að bændur fóru að vetrar
i mörgu ár; fluttu sig svo að lagi til Vestmannaeyja að
Búðarhóli og bjuggu bar leita eftir björg í bú og gafst
síðan. mörgum vel. Hinsvegar var
Þeim varð 9 barna auðið þá sjór stundaður af kappi
og eru 6 þeirra á lífi: Guðný, við Landeyjasand og aflaðist
gift Lárusi Daníelssyni. bónda þar oft mjög vel, Einar var
að Efri-Brekku í Dalasýslu, hneigður fyrir að stunda sjó
Gddrún, gift Magnúsi Jóns- j inn, og hafði gott vit á sjó,
syni, búsett í Reykjavík, Krist ’ enda var honum trúað fyrir
jana búsett í Vestmannaeyj-
um, Sigurbjörg, gift Bjarna
Bjamasyni, búsett 1 Vest-
mannaeyjum, Óskar lögreglu
þjónn, giftur SvÖvu Gísladótt
ur búsett 1 Vestmannaeyjum,
því vanda starfi, þegar á róðr
um stóð að vera landmaður,
eins og það var orðað.
Hér hvíldi svipaður vandi
á landmanni sem for-
manni. Hann var að segja
Landsmot esp-
erantista
Fyrsta landsmót islenzkra
esperantista var haldið í
Reykjavík um seinustu helgi.
Mótið hófst kl. 4 síðdegis á
laugardaginn og lauk þvi
ekkj fyrr en um miðnætti á
sunnudagskvöldið. í sambandi
við það var farið í skemmti-
ferð til Þingvalla og haldið
samsæti á Hótel Garði.
Eftirfarandi ályktun var
samþykkt á þinginu:
„Fysta landsmót islenzkra
espirantista, haldið í Há-
skóla íslands og Gamla stúd
entagarðinum 2. og 3. sept-
1950, telur, að með starfi ís-
lenzku esperantofélaganna og
Sambands Islenzkra esperant
ista hafi verið lagður traust-
ur grunnur að esperantohreyf
ingu á íslandi og heitir á alla
íslénzka esperantista að
byggja á þeim grunni með
markvissu og drengilegu
starfi öfluga og fjölþætta
hreyfingu.
Landsmótið vill vekja at-
hygli þjóðarinnar á alþjóða
málinu esperanto og hvetja
sem flesta íslendinga til að
læra málið og stuðla að út-
breiðslu þess. Landsmótið
hvetur einnig félög og félaga
sambönd til að gefa alþjóða-
málinu meiri gaum en hing-
Keppni íslenzkra íþrótta
manna í Osló
Bréf frá Gnttormi Sigurbjörnssyni
Oslo 3 septemher.
Með járnbrautarlestinni,
sem kom frá Kaupmanna-
höfn þann 30. f. m. komu 10
íslenzkir frjálsíþróttamenn,
sem allir höfðu tekið þátt í
E. M. mótinu i Brússel. Tveir
þessara manna þeir Torfi
Það er sannarlega leitt til
þess að vita, að við skulum
ekki eiga neina keppnihæfa
langhlaupara og er það sann
arlega umhugsunarefni ung-
menna- og íþrótafélaganna í
sveitum á íslandi, hvort þau
gætu ekki lagt til nokkra lang
Bryngeirsson og Gunnar Huse j hlaupara á komandi árum.
by höfðu unnið E. M. titil j Menn, sem genga á hörðum
fyrir ísland en það var meira I götum kaupstaðanna, geta
en nokkuð annað Norðurland aldrei orðið góðir langhlaup-
anna fékk.
Fararstjórar þessa hóps
voru þeir Garðar Gíslason,
formaður F. R. í. og Ingólf-
ur Steinsson Með í hópnum
var einnig okkar ágæti lands
þjálfari Benedikt Jakobsson 1
iþróttakennari.
Hér i Oslo hefir rignt lát-
laust í allt sumar, en svo brá
við, að 1. og 2. september
brosti sólin við íþróttamönn-
arar.
110 m. grindahlaup.
Þegar tilkynnt var að Örn
Clausen væri meðal þátttak-
enda í þessari grein, heyrð-
ist mikið fagnaðaróp frá á-
horfendapöllunum, hér var
verið að fagna gömlum kunn
ingja, enda varð engínn fyrir
vonbrigðum, því Örn sigraði
þetta hlaup á sama tíma og
unum, sem mættust á Bislett ísiandsmetið er, 15.0 sek.
leikvanginum.
100 m. hlaup:
Keppnin byrjaði með 100
m. hlaupi, sem lauk með þre-
földum sigri íslendinganna,
en meira gat það ekki orðið.
1. Finnbjcrn Þorvaldsson 10,9
Annar varð landinn Ingi
Þorsteinsson 15.5 sek. Þriðji
Tor Frcsaker N. 15.9 sek.
Kúluvarp.
Hér sigraði Evrópumeistar-
inn Gunnar Huseby mjög auð
veldlega, þrátt fyrir að hann
virtist ekki vera í essinu
sek., 2. Asmundur Bjarnason
..._____ _____________ sek-’ 33> Haukur Clausen sinu Huseby er eini Norður-
að til og bendir á hagnýti r.1’1 s®k' ^rír Norðmenn> sem landamaðurinn sem tókst að
þess í hvers konar samstarfi j tóku 1 Þessari Srein komu Verja sinn E. M. titil í Brússel.
við erlenda aðila til landkynn
ingar og gildi þess fyrir al-
menna menntun. Telur lands
mótið nauðsyn, að esperanto
verði gert að skyldunáms-
grein í skólum landsins, og
i svo einhversstaðar
eftir.
hér
400 m. hlaup A- riðill.
í þessari grein voru tveir
Bandaríkjamenn meðal þátt
og Sigurjón giftur Margréti þar til sjós og vinds, og gefa
Jósepsdóttur, búa þau að
Búðarhóli í Landeyjum. Auk
Jessara barna ólu þau Einar
og Valgerður upp dótturson
Jjeirra Valgeir að nafni.
Þessi börn Búðarhólshjón-
bendingar hvort fært var að
lenda eða ekki í það og það
skiptið sem vanda bar að
höndum við þessi störf. Þetta
virðist máske ekki hafa verið
stórt embætti, sem þ^ssum
skorar á Alþingi að veita itakenda- Annar Þeirra> Mc-
hreyfingunni fjárstyrk til Keniey> iét hafa eftir sér, að
hann myndi reyna að setja
nýtt heimsmet á þessari vega
lengd, helzt undir 45 sek.
Guðmundur Lárusson var
eini íslendingurinn í þessum
anna eru mannkostafólk,, mönnum var falið, en hér var
sem sómir sér vel hvert í sín J svo oft um margra manna líf
um sessi. Svona dagsverk og j að tefla og þar af leiðandi vel
önnur slík eru þess verð að! ferð fjölda heimila. Sást það
starfsemi sinnar og hlutaðeig
andi bæjarstjórnir að styrkja
félögin hvert á sínum stað.
Fyrsta landsmóta íslenzkra
i wxxix xoituuing ui xxxxx x ucoouixx
esperantista leggur áherzlu á ;riðlÍ! en Guðmundur er aí.
að esperantohreyfmgm er ó- burða óður hlaupari og úð
, háð ollum st]órnmálaflokk- ur keppnismaður. Ef Guð.
Jum og oðrum samtokum, en , mundi tekst að œfa enn meira
jbrymr jafnframt fynr esper ald þe hann öðlast
antistum, að hreyfmgm befir | meiri þekkingu á hlauptaktik
J jafnan talið málastað g°f-: innii þá þarf McKenley ekki
mgra hugsjona bræðralag og að bíða len honum á
fnðar, smn malstað .
þess sér minnst.
Sambúðu Einars og Valgerð
ar var með ágætum.
bezt ef út af bar.
Þetta er aðeins einn
hlekkur úr lífskeðju Einars
Mótið fór að öllu leyti fram
markalínunni.
Úrslitin urðu þessi:
Eftir nær 40 ára sambúð. heitins, en þeir voru margir
missti Einar konu sína fyrir | þessu líkir, traustir og fagr-
9 árum. Valgerður var góðum ir. Og ekki sómdi Einar sér
Ikvennkostum búin, sem skyldi j síður þegar fólkið gekk í helgi
og vandalausir nutu í ríkum | dóminn til helgra tíða. Þar
mæli, sem áttu samleið með var hann líka sjálfkjörinn
henni. Ég man þegar ég sá
Einar heitinn fyrst. Það var
i Krosskirkju. Hann sat þar
fyrir gafli 1 virðingarrsæti
sem þótti í þann tíð, og
sómdi sér vel. Mér var sama
meðhjálpari í Krosskirkju um
margra ára skeið. Þar var
honum ljúft að vera, því að
hann virti kirkju og kristni
og treysti góðum Guði um
fram allt. í þeirri trú og því
hvar ég sá Einar á taflborði j trausti leið hann rólegur út
lífsins, hann sómdi sér allst-
aðar jafn vel, hvort hann var
á sínum eigin garði eða i
fjölmenni. Að vallarsýn var
hann stór og gerfilegur, bein
vaxinn og þéttur undir hönd.
Hann var fríður í andliti, með
hátt og hvelt enni, skýr og
góðmannleg augu, sem lýstu
hans léttu og góðu skapgerð
er gerði öllum glatt í geði,
sem áttu samleið með honum.
Einar var góður eiginmaður
og umhyggjusamur faðir
barna sinna.
Einar og Valgerður voru
mjög rómuð fyrir gestrisni
og góðvild í annarra garð.
Meðan þau bjuggu að Krossi
var oft mannmargt í bænum
þeirra, bæði á messu og fund
af í hinn síðasta blund eftir
83 ára farsæla göngu, með
fagrar og bjartar minningar
að baki til allra samferða-
manna sinna.
Að síðustu kveð ég silfur-
hærða öldungin frá Búðar-
hóli, ásamt brúði hans með
þökk fyrir allt og allt, og sam
fagna þeim að vera komin
yfir móðuna miklu inn á hið
helga land er við þráum öll
að erfa.
í Guðsfriði mætu hjón.
Guðni Gíslason
á esperanto, bæði ræður og f McKenley USA 46.7 sek.
söngur auk leikþáttar, sem 2 Guðm. Lárusson í. 48.2 —
fluttur var. Auk þess notuðu 3 R Browne USA 48 6 _________
esperantistarnir sér tækifærj 'Eitt mesta átrunaðarg05
ið ^ a® æia m^iid í daglegu Norðmanna, Andrés Boysen,
tali / einkasamtölum á öllu varð að láta sér nægja tim_
mótinu, á fundum, í ferðalag ann 49 7 sek enda var braut
inu, undir borðum o. s. frv. in þung
Varð þá sama raunin á sem,
annarstaðar um esperanto, að 400 m hlaup B_ riðin
mönnum tókast mjög fljótt Þar sigraði Magnús Jóns_
að nota sér inálið að fullu ^ g0n auðveidlega á 50.4 sek.
gagni' , , , * , * , „ 2. Leif Ekeheim N. 50.6 sek.
Er ekki að efa, að þetta 3 Björn Hansen N- 50 6 _
fyrsta landsmót íslenzkra
esperantista hefir orðið góð
hvatning þeim, er sóttu það,
og orðið til aukinnar gagn-
kvæmrar kynningar innan
1609 m. (1. mílu) hlaup:
1. W. Orentsler USA 4:15,0
mín., 2. Kaare Vefling N.
a _ .... , . 4:17.0 mín., 3. T. Lilleseth N.
hreyftngarinnar. Þátttakend 4:20 6 min; 4. Pétur Einars_
Auglýsingasími
Tlmans
cr 81300.
ur voru um 60 alls og komu
menn víðsvegar að af land-
inu, frá ísafirði, Húnavatns-
sýslu, Hornafirði, Vestmanna
eyjum, Hveragerði og víðar,
en þátttaka Hafnfirðinga og
Reykvíkinga var tiltölulega
langminnst og raunar furðu
léleg, þegar gætt er aðstöðu-
munar þeirra og annara þátt
son í. 4:21.4 mín.
3000 m. hlaupið sigraði Sig
urd Slotten mjög auðveldlega
á 8:47.2 mín.
heyannir viða og sumarver-
tíð ólokið.
Á mótinu var tilkynnt, að
takenda (t. d. komu 3 úr(Þorsteins Þorsteinsson hag-
Hornafirði gagngert á mótið, j stofustjóri hefði verið kjcr-
og hefðu fleiri komið þaðan,1 inn heiðursfélagi í samtök-
ef að hefði verið að vorlagi),
en flestum er erfitt að sækja
slík inót utan af land á þess-
um tíma árs, meðan enn eru
um ísl. esperantista. Hann
flutti á mótinu erindi um
fyrstu ár esperantohreyfing-
arinnar á íslandi.
Urslit:
1. Gunnar Huseby í. 15.95 m.
2. Bjarne Egen N. 14.32 —
3 Helge Gjue N. 13.71 —
Langstökk:
1. Torfi Bryngeirss. í. 7.05 m.
2. Örn Clausen í. 6.89 —
3. Finnbjörn Þorv. í. 6.76 —•
Hér fengum við aftur þre-
faldan íslenzkan sigur. Torfi
var óheppinn með að fá ógilö.
tvö stökk yfir 7.40 m.
4X100 m. boðhlaup.
Síðasta greinin fyrri dag-
inn var 4X100 m. boðhlaup,
Þar tóku þátt tvær sveitir
frá íslandi. A- sveitín var sú
sama og í Brússel, sem sigr-
aði mjög auðveldlega á 41.9
sek. 2. sveit I. L. Mode 44.2
sek., 3. I. K. Tjalve 44.2 sek.
B. sveitin íslenzka varb’
önnur í mark á 43.7, en var
dæmd úr leik vegna eih-
hverra mistaka í skipting-
unni.
Laugardaginn 2. september
byrjaði keppnin með 110 ,m.
grindahlaupi, sem Orn Clau-
sen vann á 15.0 sek. á uncian
Norðmönnunum Egel 16.4 sek.
og Leif Uggen 16.7 sek..
200 m. hlaup:
Úrslit í A- riðli urðu þessi:
1. McKenley USA 21.1 sek.
2. L. La Beach USA 21.2 —
3. Ásm. Bjarnason í. 22.1 —
Hér átti Ásmundur við ofur
efli að etja ,en komsc auð-
veldlega i 3. sæti á móti Norð
manninum Henry Johansen,
sem fékk 22.2 sek.
Úrslit í B. riðli urðu þau,
að Guðmundur Lárusson
vann mjcg auðveldlega á 22.í
sek., annar varð Tor Frösak •
er N. á 22. 8 sek.
800 m. hlaup A- riðill.
1. Roscoe Browne USA 1.55.9
sek., 2. T. Lilleseth N. 1 55.1
sek.
í þessu hlaupi tóku tveir
íslendingar þatc, þeir Magn-
(Framhald af 3. slöu.) j