Tíminn - 07.09.1950, Blaðsíða 8
„ERLEIVT YFIRJL1T“ í DAG
AlexandrovitsJi Susloff
,4 FÖRMJtl VECf« I DAG
Kornvara oy titnbiíðir
Afkonia trillubátanna bezt
Afli ráskrúðsfj.hiWii á Ameríumarkað
All margir bátar frá Fáskrúðsfiröi hafa gengið ti! fiskj/.r
í sumar. Hafa þeir aflað allvei og aflinn verið frystur til
sölu á Ameríkumarkaði. Reksíur trillubátanna hefir reynzt
einna hagkvæmastur, og er tiltölulega góð afkoma hjá þeim.
Óveður hamla sjósókn.
Tíðarfar liefir verið heldur
stirt eystra til sjósóknar, upp
á síðkastið, þó að afkoma við
sjávarsíðuna sé þar heldur
skárri en búskapurinn á
þessu, einstaka óþurrka-
sumri.
Bátar frá Fáskrúðsfirði
fóru aftur út á veiðar í grer,
að oflokinni nokkurra daga
landlegu vegna straums og
illviðris.
Þaðan ganga í sumar einn
40 lesta bátur, þrír 20 lesta
bátar og 6—8 bátar af minni
stærð, auk margra trillubáta.
Afkoman bezt á
trillunum.
Afkoman hefir verið bezt
í sumar hjá þeim sjómönn-
um, er stundað hafa veiðar
á trillubátum. Tilkostnaður-
inn er þar minnstur, en stutt
að sækja á mið, ef afli fæst
á annað borð. Litlu bátarnir
hafa í sumar aðallega stund-
að veiðarnar út í fjarðar-
mynninu, eða I kringum
Skrúðinn. Hefir verið sæmi-
legur afli á þessum slóðum,
þegar gæftir hafa verið.
Stærri bátarnir hafa sótt
á fjarlægari mið. Aðal stein-
bítsmiðin hafa í sumar verið
í námunda við Papey. en all
mikið hefir aflazt af stein-
bít á Fáskrúðsfjarðarbáta í
sumar.
Fryst fyrir Bandaríkja-
markað.
Fiskur sá, sem á land hefir
komið á Fáskrúðsfirði í sum-
ar, hefir aðallega verið fryst-
ur með sölu á Ameríkumark-
aði fyrir augum. Mest hefir
Verður stáliðnaður
Þýzkalands aukinn?
Utaríríkisráðherra Frakk-
lands, Schuman, sagði í
fréttaviðtali áður en hann
fór á ráðstefnu utanríkisráð-
herra í Washington, þar sem
varnir Evrópu verða m. a.
ræddar, að komið gæti til
mála, að iðnaður í Þýzkalandi
verði aukinn til muna og
leggi þeir ýmsar iðnaðarvör-
ur sem skerf til varna V.-
Evrópu.
Sagðist Schuman ekki vera
mótfallinn aukningu þýzku
lögreglunnar og taldi að bezt
myndi að láta Þjóðverja ráða
innanríkismálum sínum sjálf
ir, þó hernámsveldin fari
með utanríkismálin.
Þessi mál verða rædd á ráð
herrafundinum, sem hald-
inn verður innan skamms i
Washington. Acheson sagði
um fundinn, að þar myndu
verða rædd mikilsverðari mál
en ráðherranefnd Atlanzhafs
bandalagsins hefir áður haft
með höndum. Sagði hann, að
málum væri þannig háttað.
að hraða þyrfti sem mest
framkvæmdum á hervernd
.Vestur-Evrópu.
verið fryst af ýsu, steinbít og
karfa, en það eru þær fiski-
tegundir, sem eftirsóttastar
eru vestra. Vinsældir j)orsks-
ins eru aftur á. móti minni
þar en áðurgetinna fiskteg-
unda. Þykir því síður borga
sig að frysta hann til sölu
vestra.
Mun láta nærri, að búið sé
að frysta um 8 þúsund kassa
á Fáskrúðsfirði í sumar, og er
búizt viö, að fiskurinn fari
til New York með Lagarfossi
i næstu ferð hans.
Rafsíöð í byggingu.
Á Fáskrúðsfirði hefir að
undanförnu verið unnið að
byggingu nýrrar rafstöðvar.
Er það díselrafstöð með tékk-
neskum vélum frá Skoda-
verksmiðjunum. Þorpið hafði
áður rafmagn frá 20 ára gam
alli vatnsaflstöð, sem fyrir
löngu var orðin algerlega ó-
fullnægjandi.
Rafstöðin er til húsa í bygg
ingu hins nýja frystihúss á
Fáskrúðsfirði. Allmikið er ó-
gert við rafstöðina, og ekki
líklegt, að hún geti tekið til
starfa fyrr en seint á næsta
ári. —
Heyskap að ljiika
. í Staðarsveit
Fréttaritari Tímans í Stað-
arsveit skrifar 1. sept. á þessa
leið:
Heyskap er nú að verða lok
ið hér í sveit að öðru leyti en
því, að margir eru að slá tún
sin í annað sinn og mun há-
in aðallega verða sett í vot-
hey. Heyskapur hér hefir
gengið prýðisvel. Heyin eru
bæði mikil að vöxtum og gæð
um, enda hefir sumarið verið
mjög hlýtt og þurrviðrasamt.
Allur garðávöxtur er lika
með ágætum.
Acheson neitar
ásökunum Rússa
Acheson mótmælti harð-
lega í gær ásökunum Rússa,
um að bandarískar flugvélar
geri árásir á óvarðar borgir,
sem enga hernaðarlega þýð-
ingu hafa í átökunum í Kór-
eu. Sagði hann, að þó að N.-
Kóreumenn lýstu þessar borg
ir óvarðar, hefði komið í ljós,
að þar værl aðsetursstaður
mikils herafla og hergagna,
og beittu Norðanmenn því
bragði að fela skriðdreka
sína í íbúðarhverfum þessara
borga. Einnig hefði verið upp
lýst, að hermenn N.-Kóreu,
hefðu verið dulbúnir sem ó-
breyttir borgarar til að forð-
ast árásir Bandaríkjamanna.
Norðurherinn sækir enn
fram á leið til Taegu
ISatidnríkjahernum tókst ekki að stÖðva
elna af herdeilduiimn% sem ssekja til Taeg’u
Sókn norðanmanna linnir hvergi á vígstöðvunum í Kóreu.
í gær sóttu 3 herdeildir þeirra fram í áttina til Taegu. Tókst
Bandaríkjamönnum að stöðva tvær þeirra eftir harðar or-
ustur, þar sem hæði liðin beittu skriðdrekum og fallbyssum.
Síðasí cr fréttist hafði ein lierdei’danna rofið varnarlínu
Bandarikjamanna fyrir norðvestan Taegu og sótti hratt í
áttina tíl borgarinnar.
„Nafnlausa kvikmyndin" heit
ir þýzk eftirstríðsmynd, sem
hlotið hefir ágæta dóma og
ýmis verðlaun á alþjóðlegum
vettvangi. Leikkonan, sem
lejkur aðalhlutverkið í mynd-
inni, heitir Hildegard Knef,
og sést hún hér á myndinni.
Z • •
[ Oryggið í fram- [
| komu íslend- |
ingsins I
i Norska íþróttablaðið vitn:
| ar nýlega til Sportblaðs- §
| ins íslenzka, þar sem í |
1 sama tölublaði sé sagt frá =
| framgangi knattspyrnuí- |
| þróttarinnar á íslandi og |
| sigrum íslenzku iþrótta- |
| mannanna á Evrópumeist- |
| aramótinu.
I Síðan segir norska blaðið |
I að þetta séu táknræn |
| dæmi um það, sem er að f
| gerast í íslenzku íþrótta- §
| lífi. íþróttasigrar íslend- |
| inga hvíli á traustum og |
| breiðum grundvelli. Blaðið i
| spyr, hvar orsakanna sé |
| að leita. Það getur sér þess i
| til, að góð lífsskilyrði og I
i rúm f járráð eigi þátt í f
| þessum íþróttasigrum, á- i
Í samt skilningi yfirvald- |
| anna á gildi íþróttanna. f
Í Og eitt enn, segir blaðið. =
Í Norðmenn hljóta að veita \
| því athygli, hversu mikið f
i öryggi er í allri framkomu I
| íslendingsins. Það öryggi \
\ er ekki aðeins á ytra borð- |
í inu. |
••••nMiMimtiiHMMtdimuimimMiumimMiMiMiimufii
! Við Pohang sækja norðan-
menn fram á 30 km. víglinu.
Lið S-Kóreumanna er þarna
til varnar ásamt bandarisk-
um skriödrekasveitum. Norð-
anmönnum hefir samt lítið
orðið ágengt og telja frétta-
menn á vígstöðvunum. að
sókn norðanmanna muni enn
harðna, þar sem vitað er að
varalið hefir verið flutt til
vígstcðvanna þar.
Á miðvigstöðvunum fyrir
sunnan Taegu hafa Banda-
rikjamenn sótt nokkuð fram
og á suðurvígstöðvunum hefir
norðanmönnum litið orðið á-
gengt. Nokkuð er samt af
skæruliðasveitum á yfirráða
svæði Bandarikjamanna fyrir
norðan Masan vestan
Naktongfljótsins.
Flugvélar hers S. Þ. gerðu
í gær loftárásir á stöövar
norðanmanna bæði norðan og
sunnan 38 breiddargráðu. S.
1. mánudag, þegar sókn norð-
anmanna var sem hcrðust,
var allt fluglið tekið til að-
stoðar fótgönguliðssveitun-
um.
Rússar segja flug-
vélina óvopnaða
Rússar hafa borið fram
mótmæli við Bandaríkja-
menn vegna hinnar rúss-
nesku tveggja hreyfla flug-
vélar, sem bandarískar flug-
vélar skutu niður s. 1. þriðju-
dag skammt frá ströndum
Kóreu.
í mótmælaorðsendingu
Rússa segir, að flugvélin hafi
verið óvopnuð og hafi hún
verið á æfingaflugi er banda-
rísku flugvélarnar hafi byrj-
að skothrið á hana og skotið
hana niður. Ennfremur segja
Rússar að sjónarvottar að at-
burðinum, tvær rússneskar
flugvélar, einnig á æfingar-
flugi, hafi skýrt svo frá, að
bandarísku flugvélarnar hafi
byrjað skothríðina.
Segja Rússar frásögn
Talið er að norðanmenn Bandaríkjamanna af atburð-
muni halda áfram sókninni
og hafa þeir flutt mikið vara-
lið til vígstöðvanna.
inum vera falsaða og beri
þeir einir ábyrgð á tapi flug-
vélarínnar.
Jafnaðarmenn fá fleiri
iþingsæti en færri atkv.
Fengu 59 þingsæti í stafi 57 áður, en töp~
níÍH 2.5 % af atkvsrðamagni
Talningu atkvæða í þingkosningunum í Danmörku var
um það bil lokið í gær og höfðu þá jafnaðarmenn flest þing-
Blóðgjafaleitað
sæti eða 59 en höfðu frá þvi í kosningunum 1947 57 þing-
sæti. Þrátt fyrir að hin nýja kjördæmaskipun var þeim í vil
um mörg lönd
og að þeir bættu við sig tveimur þingsæíum, töpuðu þeir
fylgi og fengu 2,5% færri atkvæði en í síðustu kosningum.
í vikunni sem leið háðu
læknavísindin töluvert ein-
staka leit víða um lönd. Svo
var mál með vexti, að kona
var lögð til uppskurðar við
bráðum sjúkdómi á sjúkra-
hús í London. Ekki þótti
fært að skera konuna upp
nema hafa við höndina blóð-
gjafa. En þegar flokkur kon-
unnar var rannsakaður, kom
í ljós, að konan hafði hinn
fátíða O-blóðflokk, sem að-
eins einn af hverjum 20 þús.
mönnum er talinn hafa. Eng-
inn slíkur blóðgjafi var við
höndina.
Var nú sent SOS-skeyti í út
varp, þar sem sjúkrahús og
heilbrigðisstöðvar voru beð-
(Framhald á 7. síðu.)
Alls höfðu verið greidd
2053.879 atkvæði. Næst á eft-
ir jafnaðarmönnum, sem
fengu 59 þingsæti komu
vinstrimenn, sem fengu 32
þingsæti, töpuðu 23,% og 17
þingsætum. íhaldsmenn
fengu 27 þingsæti, bættu við
sig 10 þingsætum og 40,9%
atkvæðamagni. Róttækir
fengu 12 -þingsæti, bættu við
sig 2 og 16,3% atkvæðum.
Réttarsambandið fékk 12
þingsæti, bætti við sig 6 þing
sætum, aukningin nam 78%.
Kommúnistar fengu 7 þing-
sæti, töpuðu 2 þingsætum og
33% atkvæða.
Vöruverd hækk
ar í Svíþjóð
Undanfarna daga hafa átt
sér stað allmiklar verðhækk-
anir á ýmsum vörum í Sví-
þjóð. Eru það einkum vefn-
aðarvörur, sem hækkað hafa
í verði vegna hækkaðs verðs
á heimsmarkaðinum. Nemur
þessi verðhækkun 10—15%.
Einnig er búizt við verðhækk
un á kaffi og tóbaki innan
skamms. Gúmmívörur og
súkkulaði hefir einnig hækk-
að í verði.