Tíminn - 10.09.1950, Blaðsíða 1

Tíminn - 10.09.1950, Blaðsíða 1
 Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson Fréttaritstjóri: J6n Helgason Útgefandi: Framsóknarflokkurinn Skrifstofur í Edduhúsinu Fréttasímar: 81302 og 81303 Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasími 81300 ; Prentsmiðjan Edda 34. árg. Reykjavík, sunnudaginn 10. september 1950. 198. blað. V/Ð KORNSKURÐ A BESSASTÖÐUM: Byggappskeran í sumar svipuð og meMuppskera á NorðurL Kornskurði er lokið á Bessastöðum að þessu sinni. Upp- á búi forretans sé byrjað á skeran þar mun verða um 60 tunnur af þremur hekturum, ýmsi-m landbúnaðarnýjung- og er það vel sambærilegt við það, sem gerist á hinum Norð- “m> sem ?a<íni megi koma, i urlöndunum og helmingi meira en meðaiuppskera í Ukraínu. og á Bessastöðum sé rekið bú, i ....................... sem íslenzkír bændur gœtu Buið er að hreykja kornmu a okrunum og það orðið þurrt tekið sér til fyrirmyndar til stökkunar. Mynd Bessastaða í hug- skoti þjóðarinnar. Bessastaðir á Álftanesi eiga merkilega tilveru í huga þjóð arinnar. Undir járnhæl Bessa staðavaldsins grét einn af beztu sonum þjóðarinnar fögr um tárum við gerð kúgunar- sáttmála, og síðan voru Bessa staðir í augum þjóðarinnar í gegnum aldirnar tákn hins hryllilegasta og óttalegasta hungur- og kúgunarvalds, sem hún þekkti. Þaðan voru gefnar skipanir um að berja fátæka bændur og fiskimenn, sem skiptu við annan kaup- mann en vera bar, létu fisk- ana sína fyrip maðkað mjöl, og sultu hálfu og heilu hungri, án þess að fá snærisspotta tií að draga meiri fisk. Þannig var Bessastaðavaldið í huga þessarar þjóðar, þar til lýð- veldi var stofnað á íslandi í annað sinn. Nú eru Bessastaðir bústað- ur forseta hins íslenzka lýð- veldis. Þaðan koma ekki leng- urur tilskipanir um að.berja íslenzka bændur og fiski- menn. Vera forsetans á Bessa stöðum er í huga þjóðarinn- ar sönnunin fyrir því, að við búum í frjálsu og fullvalda lýðveldi á íslandi — frjálsu og fullvalda, eins og lýðveldi geta verið nú á dögum. Búskapur frjálsrar þjóðar. Túnið á Bessastöðum hefir líka breytzt, ekki síður en til- vera staðarins í lífi þjóðarinn ar. Þar sem áður var vanhirt og grýtt tún, eru nú sléttar, grasgefnar grundir og bleikir akrar á þessum tíma árs. Bú- skapurinn á Bessastöðum er táknrænn um þá atvinnuþró- Dagsbrún og Hlíf framlengja saraning Verkamannafélagið Dags- brún í Reykjavík samþykkti á fundi sínum í fyrrakvöld að framlengja kaupsamninga1 sína við atvinnurekendur um óákveðinn tíma með eins mánaðar uppsagnarfresti. Verkamannafélagið Hlíf í Hafnarfirði hefir einnig fram lengt samninga sína um óá- kveðinn tíma með sama upp- sagnarfresti. un, sem orðið hefir á íslandi með frjálsri þjóð. Kornrækt á ennþá langt i land að verða algengur þátt- j ur í búskap íslenzkra bænda.! En þar sem það hefir verið ræktað af natni og kunnáttu, hefir sannazt, að kornræktin á framtið fyrir sér hér á landi á dögum annars lýðveldisins, ekki síður en á dögum þess fyrsta. Kornræktin á Bessa- stöðum. Fyrsti forseti íslenzka lýð- veldisins, herra Sveinn Björns son, hefir oft sýnt hug sinn til íslenzks landbúnaðar og hvatt íslenzka bændur,- Byrjað var á kornrækt á Bessastöðum 1944. Kornrækt- in þar er því jafn gömul lýð- veldinu. Fyrir fjórum árum réðist Jóhann Jónasson frá Öxney til að veita Bessastaða- búinu forstöðu. Hann hafði aflað sér haldgóðrar undir- búningsmenntunar, og er mað ur duglegur og úrræðagóður. í Noregi hafði hann kynnzt af eigin raun, hverja stoð bændur þar i landl höfðu af byggræktinni. Jóhann var því fús til að vinna að bústjórn, þar sem á- kveðið var að leggja stund á kornrækt og aðrar merkar landbúnaðarnýjungar. Er það lika mjög vel við eigandi, að Kornið á undan áætlun. Jóhann bústjóri lætur vel af kornræktinni í ár. Korn- ið er þroskað og skorið um það bil hálfum mánuði fyrr en venjulega, og uppskeran er fyllilega sambærileg við það, sem gott er talið í Nor- egi. Á Bessastöðum eru 3 hekt- arar undir byggi, og upp- skeran verður eitthvað yfir 60 tunnur að þessu sinni. Það er ekki hægt að segja ná- kvæmlega um uppskerumagn ið, fyrr en búið er að þreskja, en það verður ekki gert fyrr en seinna í haust, eða í byrj- un vetrar, þegar útivinnu er að mestu lokið. í Noregi þykir góð upp- skera, þegar hún er fjórtán- föld. Vel má vera að heildar- uppskeran á Bessastöðum verði það í ár. Að minnsta kosti eru mörg strá með 60— 100 kornum í, eða 60—100 faldri uppskeru. Það sýnir, að byggið getur ekki síður þrosk- ast á íslandi en í öðrum lönd- um, þar sem slík strá eru tal- in fyrirboði um afburðagóða uppskeru. Helmingi meiri uppskera en í Úkraínu. Venjulega er korninu sáð á tímabilinu frá 24. apríl til aprílloka, og það er bezt að sá því sem allra fyrst. Byggið (Framhald á 8. siðu.) Þegar skurðinum er lokið liggja bundin flöt á akrinum. Síðan er þeim hreykt saman og kornið látið þorna til þresk- ingar. Maðurinn á myndinni er að hreykja bygginu á Bessastöðum. (Ljósm. Guðni Þórðarson). Alþjóðlegi samvinnu- dagurinn haldinn há- tíðlegur í 28. skipti Fjölhreytt dagskrá samvinnumanna í út- varpinn í kvöld og' samkomur víða um land í dag, sunnudaginn 10. sept. er alþjóðadagur samvinnu- manna. t því tiiefni efna samvinnumenn um heim allan til hátíðahalda og skiptast á kveðjum og heillaóskum jafn- framt því, sem áherzla er lögð á að kynna viðhorf alþjóða- samvinnuhreyfingarinnar til heimsmálanna. Hér á landi efna kaupfðlög- in, hvert á sínu félagssvæði til fundahalda og skemmtisam- koma, eftir því sem aðstæður leyfa, og í kvöld sjá samvinnu menn um dagskrá ríkisút- varpsins. Koma þar fram margir góðir kraftar og verð- ur þar margt bæði til skemmt unar og fióðieíks. 28. dagurinn. Þetta er í 28. skiptið, sem haldið er upp á alþjóðasam- vinnudaginn. Fyrst í stað var ákveðið að dagurinn skyldi vera fyrsti laugardagur í júlí, en fyrir nokkru var þessu breytt þannig, að nú er hald- ið upp á daginn fyrsta sunnu- dag i september. Það er alþjóðasamband Samvinnumanna (I.C.A., eða International Cooperative Alliance), sem gengst fyrir hátíðahöldunum. Hefur það í þessu tilefni gefið út svohljóð andi yfirlýsingu: Verkefni sambandsins. Alþjóðasamband samvinnu manna var stofnað í London árið 1895. 1 fyrstu voru í því (Framhald á 7. síðu.) Líkneskja Bjarna riddara afhjúpuð í dag verður afhjúpuð í Hellisgerði i Hafnarfirði lík- ! neskja Bjarna riddara, gerð ! af Ríkarði Jónssyni mynd- höggvara. Adolf Björnsson | bankafulltrúi flytur ræðu af (hálfu gefenda og afhendir styttuna, en aðrir ræðumenn verða Kristinn Á Bessastöðum er hreykja saman til Magnússon, kornið skorið með vél, sem bindur um leið og þarf siðan aðeins að íoimaður Magna, og Helgi , , , . „ , i Hannesson bæjarstjón. Luðra þurrkunar. Byggmgarnar á Bessastöðum sjast fynr enda akursins efst | sveit jjafnarfjarðar leikur hægra horni myndarinnar. (Ljósm. Guðni Þórðarson). 1 Aðgangur verður ókeypis.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.