Tíminn - 10.09.1950, Blaðsíða 2
2.
TÍMINN, sunnudaginn 10. september 1950.
198. blað.
Útvarpib
Útvarpið í dag:
Fastir liðir eins og venjulega.
Kl. 14,00 Messa í Fríkirkjunni
(séra Þorsteinn Björnsson). 15,15
Miðdegistónleikar (plötur). 16,15
Útvarp til íslendinga erlendis.
16.30 Tónleikar: Þættir úr óra-
tóríiuu „Friður á jörðu“ eftir
Björgvin Guömundsson (plötur)
18.30 Barnatími (Þorsteinn Ö.
Stephensen). 19,30 Tónleikar:
Prelúdía og fúga í e-moll eftir
Bach (plötur). 20,20 Dagskrá
Sambands ísuenzkra samvinnu-
félaga. 22,05 Danslög (plötur)
23.30 Dagskrárlok.
Útvarpið á morgun:
Fastir liðir eins og venjulega.
20.20 Útvarpshljómsveitin (Þór
arinn Guðmundsson stjórnar)
Ballettmúsík úr óperunni „Faust
eftir Gounod. 20,45 Um daginn
og veginn (Gylfi Þ. Gíslason
prófessor). 21,05 Einsöngur: Jack
Baly syngur írsk lög (plötur).
21.20 Upplestur: Apinn, félagi
minn, smásaga eftir Jóhann
Hannesson kristniboða (Helgi
Hjörvar). 21,45 Tónleikar: Kala
mazoo sinfóníuhljómsveit leik-
ur (plötur). 22,10 Létt lög (plöt-
ur). 22,30 Dagskrárlok.
Hvar eru skipin?
Eimskip:
Brúarfoss er við Hrísey 8.9.,
fer þaðan væntanlega til Húsa
víkur. Dettifoss fór frá Rotter
dam 7.9. til Hamborgar, And-
werpen og Reykjavíkur. Fjall-
foss kom til Reykjavíkur 7.9.
frá Leith. Goðafoss fór frá
Reykjavík 6.9. til Hull, Bremen,
Hamborgar og Rotterdam.Gull
foss fór frá Reykjavík kl. 12,00
9.9. til Leith og Kaupmanna-
hafnar. Lagarfoss kom til New
York 27.8. átti að fara þaðan
7.9. til Halifax og Reykjavíkur.
Selfoss átti að fara frá Gauta-
borg 8.9 til Reykjavíkur. Trölla-
foss fór frá Botwood í New
Foundland 6.9. til New York.
Ríkisskip.
Hekla var á Akureyri síðdeg-
is í gær. Esja er á leið frá Aust
fjörðum til Reykjavíkur. Herðu
breið er á Austfjörðum á norð-
urleið. Skjaldbreið er í Reykja-
vík og fer næstkomandi mið-
vikudag til Húnaflóahafna. Ár-
mann var í Vestmannaeyjum í
gær.
Þetta er dragt frá Maggy
Rouff i París. Pilsið er að-
skorið og hálfsítt og hneppt
upp að hné. í stað kraga á
jakkann hefir verið saumað
langsjal úr sama efni, brytt
svörtu skinni. Þetta sjal er
hægt að sveipa um háis sér
og herðar þegar kalt er í
veðri og verður það þá hin
bezta skjóihlíf.
messutíma í þetta sinn. Sálmar
43, 131, 35, 378 og 304. — Emil
Björnsson.
Blöð og tímarit
Tímarit.
Tímarit Verkfræðingafélags
íslands, 1. 35. árg. er nýkomið
út. Efnisyfirlit: Finnbogi R. Þor
vakLson: Den Norske Ingeniör
forening 75 ára, Finnbogi R.
Þorvaldsson: 100 ára afmæli
Tekniska Iíögskolan í Finnlandi
Finnbjgi R. Þorvaldsson: Sam-
vinnunefnd norrænna verkfræð
inga, Framlög ríkissjóðs til verk
legra framkvæmda. Félagsmál:
(Frá ritstjórninni, félagsmerki,
Samvinnunefnd norrænna verk
fræðinga, nýir félagsmenn, Ýms
ar fréttir (Rit send Timariti
V. F. í.).
Nýtt hefti af ,Heima og erlendis*
Þriðja tölublað Þorfinns Krist
jánssonar prentara í Kaup-
mannahöfn, „Heima og erlend-
is“ er komið út. Hefst það á
grein, sem nefnist: íslendingar
fagna, en það er úr greinaflokk
ritstjórans um það efni. Segir
í þessari grein frá fögnuði, sem
Islendingar héldu á 20 ára af-
mæli fullveldisins, 1938. 1 grein-
arflokknum: „fslendingar bú-
settir í Danmörku" er sagt frá
Árna Kristjánssyni í Kaup-
mannahöfn og Magnúsi Einars
syni úrsmið, róðrafélaginu Heklu
og loks er Hafnarannáll.
Eignizt DVÖLÍ
Hjá forlagi DVALAR er nú
til lítið eitt af eldri árgöng- j
um og einstökum heftum, en
því miður er DVÖL ekki til
samstæð. Það sem til er, er
um 150 arkir eða 2400 síður
lesmáls. Er hér um að ræða
eitthvert stærsta og bezta
safn erlendra smásagna, sem
til er á íslenzku.
Þetta býður DVÖL yður fyr
ir kr. 50,00, auk burðargjalds,
sent gegn póstkröfu hvert á
land sem er.
Sendið pantanir í pósthólf (
561, Reykjavik.
TENGILL H.F.
Heiði við Kleppsveg
Simi 80 694
annast hverskonar raflagn-
ir og viðgerðir svo sem: Verk
smiðjulagnir, húsalagnlr,
skipalagnir ásamt viðgerðum
og uppsetningu á mótorum,
röntgentækjum og heimills-
vélum.
Anglýsingasími
limans
er 81300.
Flugferðir
Loftleiðir h. f.
f dag er áætlað að fljúga til
Vestmannaeyja og Akureyrar.
á morgun er áætlað að fljúga
til Vestmannaeyja.k Akureyrar,
ísafjarðar, Bíldudals, Þingeyrar
og Flateyrar.
Millilandafiug:
Geysir millilandaflugvél Loft-
leiða h. f. lagði af stað í morg-
un kl. 8,00 til New York. Far-
þegar voru 24. Geysir er vænt-
anlegur til baka seinni part
vikunnar. Flugstjóri á Geyri í
þessari ferð er Alfreð Elíasson.
Vestfirðingur Catalinaflugbátur
Loftleiða fór héðan í gærmorg-
un til Marie-eyjar á austur-
strönd Grænlands. Þar tók vé!
in ý7 leiðangursmenn dr. Lauge
Koch. Flugstjóri á Vestfirðing
í þessari ferð var Einar Árnason
Messur í dag
Nesprestakal!.
Séra Jón Thorarensen mess-
ar í Mýrarhússr' >la kl. 7,30.
Óháði fríkirkjusrifnuðurinn.
Messa í Stjörnubíó klukkan
10 árdegis. Athugið breyttan
Varahkstír I vinnuvélar
Á undanförnum árum hefir
| verulegu lé verið varið til kaupa
á hvers konar mikilvirkum
I vinnuvéium, sem ýmist eru sam
eign margra eða einkaeign heim
ila eða einstaklinga. Möguleik-
ar margra heimila í sveitum
landsins til afkomu eru gruod-
vallaðir á þessum tækjum. Án
þeirra er bændum ekki
unnt að afla íóðurs handa bú-
stoíni sint m.
Því miður er svo ástatt, að
oít ber við, að smávægileg bil-
un veldur því, að stórt dýrt
tæki er óstarfhæft. Það eru
engir varahlutir til, og þess
eru mörg dæmi írá þessu sumri,
ai stór og dýr vél heíir staðið
óhreyfð vegna þess. að eitt lít-
ið styxki. sem ekki var hægt að
endurnýja, bilaði. ;
Slíkf óstand er óviðunandi.
Það er til lííils að leggja stór-
fé í kaup á dýrum tækjum, ef
ástandið er ekki beysnara en
svo, að ekki er unnt að kaupa
varahluti, sem kosta smámuni
samanborið við frumverðið, svo
að tryggt sé, að hin dýra vél
komi að notum. Það er svona
álíka búskaparlag og leggja
hafa svo ekki efni á að kaupa
perur eða annað, svo að það
notist.
Bændur landsins una því ekki,
að engir varahlutir séu fluttir
inn, svo að þeir eiga sífellt á
hættu, að dýrar og nauðsyn-
legar vinnuvélar þeirra stöðvist
Þeir krefjast þess, að sleifarlag
ið, er verið hefir á þessu sviði,!
| verði ekki lengur látið viðgang
ast. Þeir fjölluðu um þetta mál
á aðalfundi Stéttarsambandsins
að Klaustri á dögunum, og þeir
munu ganga eftir því, að sú
samþykkt verði tekin til greina.
Alveg sérstaklega þarf nú að
vinda bráðan bug að varahluta
kaupum vegna þess. að komi til
ófriðar með stórveldunum, verð
ur mjög erfitt og ef til vill ó-
kleift að afla nægjanlega mik-
ils af slíkum varahlutum.
J. H.
Nýju og gömlu dansarnlr 1 Q. T,-
húsinu sunnudagskvöld kl. 9 —
Húsinu lokað kl. 10.30.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 6.30.
S. U. F.
S. U. F.
Almennur dansleikur
í Tjarnarcaffi í kvöld kl. 9. Aðgöngumiðar seldir frá £
kl. 8 við innganginn. ^
Rauður hestur
tapaðis í vor. Hesturinn er 9 vetra stór, fallegur, brokk
gengur, ættaður úr Skagafirði. Mark líklega biti fram
an bæði. Þeir sem hafa orðið hans varir eru beðnir að
gera aðvart í síma að Seljabrekku í Mosfellssveit.
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»♦♦♦♦♦
Húsmæðraskóli Reykjavíkur
verður settur mánudaginn 18. september n. k. kl. 2 e.
h. Heimavistarnemendur eiga að koma með farangur
sinn í skólann, sunnudaginn 17. september kl. 8—9 e.h.
Hulda Stefánsdóttir
í,
Guðrún Á. Símonar.
Söngskemmtun
með aðstoð Fritz Weisshapel
í Gamla Bió, þriðjudaginn
12. september kl. 19,15.
Aðgöngumiðar seldir í Bókaverzlun Sigfúsar Eym-
undssonar og Bókabúð Lárusar Blöndal.
Ss$s$s$$s$s$s3sssss3s$s$ss$s$s$s3s$s3s3s3$s$3$s3sss$ss$sss3ss$sssss»ss
iwiiiæiiiimmCTiffiganiiitnaaKiiiuiiiiiiiimiagwniiimm
HÚSMÆÐUR
í
Látið aldrei jafn
holla fæðutegund
og isienzka ostinn
vanta á matborðið. —
Samband ísL samvinnufélaga
CEKIST ASKRIFENDUR AD
TlMAMlM. - ASKRIFTAStMl 2323.
Auglýsingasími Tímans 81300