Tíminn - 15.09.1950, Blaðsíða 2

Tíminn - 15.09.1950, Blaðsíða 2
2. TÍMINN, föstudaginn 15. september 1950. 202. blað. Útvarpið í dag: 8.30—9.00 Morgunútvarp. — 10.10 Veðurfregnir. 12.10—13.15 Hádegisútvarp. 15.30—16.25 Mið degisútvarp. — 16.25 Veðurfregn ir. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tón leikar: Harmoníkulög (plötur). 19.45 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Útvarpssagan: „Ketillinn“ eftir William Heinesen; XXX. (Vilhjálmur S. Vilhjálmsson rit höfundur). 21.00 Tónleikar: Fiðlukonsert nr. 5 í a-moll op. 37 eftir Vieutemps (plötur). 21.15 Frá útlöndum (Þórarinn Þórarinsson ritstjóri). 21.30 Tón leikar: Cy Walter og Stan Free- man leika á tvö píanó (plötur). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10'Vinsæl lög (plötur). 22.30 Dagsskrárlok. Hvar eru skipin? Sambandsskip: M.s. Arnaríell fór 6. þ. m. frá Reykjavík áleiðis til Italiu. M.s. Hvassafell er á Reyðaríirði. Rikisskip. Hekla fer frá Reykjavík kl. 12 á hádegi í dag austur um land til Siglufjarðar. Esja var á Siglufirði í gærkvöld á leið til Akureyrar og austur til Þórs hafnar. Herðubreið fór frá Akur eyri í gær austur um land. Skjaldbreið var á ísafirði síð- degis í gær á norðurleið. Þyrill er norðanlands. Ármann fer frá Reykjavík siðdegis í dag til Vestmannaeyja. Eimskip: Brúarfos er í Hafnarfirði fer þaðan í kvöld 14. 9 til Reykja- vikur. Dettifoss fór frá Ant- werpen 12. 9. til Reykjavíkur. Fjallfoss fer frá Reykjavík kl. 10.00 í fyrramálið 15.9. til vest- ur og norðurlandsins. Goðafoss fór frá Bremen 13.9. til Ham- borgar og Rotterdam. Gullfoss kom til Kaupmannahafnar í morgun 14.9. fer þaðan 16.9. til Leith og Reykjavíkur. Lagar- foss fór frá Halifax 13.9. til Reykjavíkur. Selfoss fór frá Gautaborg 9.9. til Vestmanna- eyja, Keflavíkur og Reykjavíl>- ur. Tröllafoss kom til New York 11.9 frá Botwood í New Found- land. Fiugferðir Loftleiðir. í dag er áætlað að fljúga til: Vestmannaeyja, Akureyrar, Isa fjarðar og Siglufjarðar. Á morgun er áætlaö að fljúga til: Vestmannaeyja, Akureyrar, ísafjarðar, Patreksfjarðar og Hólmavíkur. Ftanlandsflug: Geysir kom frá New York aðfaranótt íimmtudags, hafði hér skamma viðdvöl, hélt síðan kl. 3 um nótt ina áleiðis til London og Lux- emborgar. Flugstjóri að vest- an var Kristinn Olsen. Hér tók Magnús Guðmundsson við og flaug henni til London og Lux- emborgar. Geysir var væntan- legur um kl. 11 í gærkvöldi frá Luxemborg og átti að hafa hér tveggja tíma viðdvöl og halda síðan til New York. Flugstjóri á Geysi til New York var Smári Karlsson_ Blöð og tímarit Einingin 8.—9. tbl. þessa árs, er nýkomið út. Blaðið flytur að vanda fjöl- margar greinar um bindindis- mál, fréttir og frásagnir, og rr ágætlega úr garði gert. Af e 1 þess má meðal annars neina ítarlega frásögn um 50. stór- stúkuþingið. Allmargar myndir fta/i til heiía prýða blaðið, en ritstjóri þess er Pétur Sigurðsson. Æskan 7.—8. tbl. þessa árs er komin í bókabúðir. Á kápusiðu er vel gerð mynd af súlum. Blaðið flytur að vanda margvíslegt efni við hæfi barna og unglinga er fróðlegt og skemmtilegt af- lestrar. Margar fallegar mynd- ir eru í blaðinu, bæði ljósmynd ir og teiknaðar skopmyndir. Rit stjóri „Æskunnar“ er Guðjón Guðjónsson. Úr ýmsum áttnm Kvenfélagið Hringurinn fer skemmtiferö til Þingvalla í dag kl. 12.30. Uppiýsingar um ferðina er að fá í Litlu blómabúðinni. Minningar- spjöld Hringsins fást í Bóka- búð Austurbæjar, Laugavegi 34 og Verzlun Ágústu Svendsen í Aðalstræti. Ilngbarnavernd Liknar Templarasundi 3, er opin á þriðjudögum og fimmtudögum kl.3.15—4, einungis fyrir börn, sem fengið hafa kíghósta eða hlotið ónæmisaðgerð gagnvart honum. Ekki verður tekið á móti kvefuðum börnum. Fjöldi verzlana. Um síðustu áramót voru verzl anir í Reykjavík 976, þar af 197 heildverzlanir, en 779 smásölu- verzlanir. segir í nýkomnum Hagtíðindum. Verzlunum fjölgaði á árinu um 40. Þær skiptust þannig eftir því hvaða vörur var verzlað með og eru tölur frá árinu 1948 í svigypi fyrir aftan: Matvörur 171 (162), vefnaðar vörur 164 (165), skófatnaður 20 : (20), bækur og pappír 38 (37), smávörur, silfurmunir, úr o. fl. 51 (52), húsgögn 25 (23), raf- tæki og bifreiöavarahlutir 27 (25), járnvörur og byggingavör ur 23 (20), ýmsar vörur 128 (123), fiskur 48 (41), brauð og mjólk 84 (75). Þjóðleikhúsið byrjar sýningar. Það hefur löngum þótt ör- uggt merbi um haustkomuna, er leiksýningar hefjast að iiðnu sumri. Að þessu íinni ber leik- sýningar fyrr að en menn hafa átt að venjast, enda er nú nýr og glæ3ilegur liður í skemmt- analífi höfuðstaðarins að byrja fyrsta skeið sitt. Þióðleikhúsið byrjar sýningar í kvöld. Það er Islandsklukkan eftir Halldór Kiljan Laxness, sem verður fýnd, enda var hætt við sýning ar i vor í fullum gangi og marg- ir munu eiga eftir að siá leik- inn. Næstu verkefni Þjóðleik- hússins taka svo við hvert af öðru, „Óvænt heimsókn" eftir Priestley í næstu viku. Viðstaddur fyrstu sýningu leikársins í kvöld verður for- seti íslands, herra Sveinn Björns_on, og er það i fyrsta sinn. sem hann er viðstaddur sýningu í Þjóðleikhúsi íslands. Frá Ilreðavatnsskála. Eindæma berjasumar, enda berjatínsla mikil. Dæmi eru til þess að tíndír væru 3—4 lítrar berja á klukkustund í nágrenni Hreðavatnsskála. Margir Reykvíkingar hafa brugðið sér upp eftir til að tína berin. Hreðavatnrskáli verður opinn fram eftir hausti eins og venjulega. i I Keflavíkurf'ugvöDur. | í ágústmáruði 1950 lentu 358 j flugvélar á Keflavíkurflugvelli. j Millilandaflngvélar voru 221. Aðrar lendingar voru íslenzkar flugvélar^ svo og björgunarflug vélar vallarins. JéLujJíf Í.R. Kolviðarhóll. Sjálfboðavinna um helgina. Farið verður frá Varðarhúsinu kl. 2 á laugardag. Unnið við að mála og standsetja húsið, setja upp lýsinguna og gera við Drátt ' arbrautarskúrinn. Sunnudag- inn valið í knattspyrnulið skiða deildarinnar. Æfingakappleikur milli A og B liðsins. aðgangur ókeypis. Fjölmennið. Skíðadeild í.R. Meðal þekktra manna með millilandaflugvélunum voru: Kvikmynaaleikararnir Vivian Leigh og Laurenne Olivier, Sprey, hershöföingi, Thomas K. Finletter, ílugmálaráðherra Bandaríkjanna og Bob Mathias lieimsmeistari í tugþraut. Austfirðingafélagið efnir til skemmtisamkomu nú um helgina' eins og aður hefir verið skýrt frá. Eru samkomur þesar haldnar til styrktar Seyð iiróingum, er urðu fyrir tjóni í skriðuföllunum. Fyrsta sam- koman er í Tjarnarkaffi í kvöld kl. 9. HEJ-tríóið syngur nokkur lög_ á skemmtuninni i kvöld og síðan verður dansað. Sækið skemmtun Austfirðinga- félagsins og styrkið Seyðfirð- inga. Afgreiðslunúmer. Kjötbúð KEA á Akureyri hef ur tekið upp þá nýbreytni að láta viðskiptamenn fá af- greiðslunúmer þa tima dagsins sem mest er að gera í búðinni. Taka menn númerin er þeir ganga inn i búðina, oj* hljóta síðan afgreiðlu í réttri röð. Er þetta fyrirkomulag til þæginda og flýtisauka fyrir viðskipta- mennina. Vildu ekki aka sorpi á fisk- bílum. Vestmannaeyingar áttu í einkennilegu þrasi við j skömmtunaryfirvöldin nú! fyrir skömmu. Stóð deilan 1 um að fá hjólbarða undir öskubíl bæjarins. Mun skömmtunarstjóri hafa ver- io því mótfallinn að afgreiða hjolbarðaleyfi undir þenn- an bíl og bent Vestmannaey ingum á að nota aðra flutn- ingabíla til starfans. Þetta voru Eyjabúar ekki fúsir til að gera og sendi skömmtun- arstjóra skeyti þess efnis, að j þeir teldu ekki heppilegt að aka sorpi og úr salernum á þeim bílum, sem annars væru notaðir til flutnings á fiski til neyzlu innanlands, eða útflutnings. • Vestmanna- eyingar fengu hjólbarða und ir öskubílinn, en um leið hótun þess efnis að þeir yrðu látnir standa með þessa skoðun sína í höndum frammi fyrir dómstólunum. j Árnað heilia Fimmtug er í dag frú Guðrún Jónsdóttir, kona Marinós Sig- urðssonar bakarameistara í Borgarnesi. Hjónaefni: Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Elva Hjartardóttir og Pétur Júlíusson bílstjóri, bæði til heimilis í Borgarnesi. HANGIKJÖT Nægar birgðir fyrirliggjandi Ný framleiðsla kemur í hverri viku REYKHÚS S.Í.S. Sími 4241. fiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiaiiiiiiiitiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniria I | Innilega þakka ég öllum þeim, er glöddu mig á sjö- | | tugsafmæli mínu hinn 26. ágúst s. 1., með hamingju- | I óskum, gjöfum og skeytum. Guð blessi ykkur öll. Jakobína Jóhannesdóttir Hólsgerði | lllllllllllll•llllll■lllllll■lllllllllllllllllllllllll•«M••IIMII<7 UJIUIUUIUUUIMVIfliailMIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIII jafiblaM er vinsælasta blað unga fclksins. Flytur fjölbieyttai gieinai um ei- lenda sem innlenda jazzleikaia. Séistaka' fiétta- spuininga- texta- og haimonikusiðui. Þrír DANIR óska eftir atvinnu í sveit á íslandi frá 1.11. 1950. Tveir þeirra eru garðyrkjumenn, sá j þriðji er bílstjóri, en getur j unnið öll algeng störf. Tilboð merkt: „Þrír Danir“ sendist til Östlandske Annonseeks- pedisjon, Gjövik, Norge. Nafn Helmlll Staður Jazzblaðid Rór.crgötu 34 - Reykjgvík Eignizt DVOL Hjá forlagi DVALAR er nú til lítið eitt af eldri árgöng- um og einstökum heftum, en því miður er DVÖL ekki til samstæð. Það sem til er, er um 150 arkir eða 2400 síður lesmáls. Er hér um að ræða eitthvert stærsta og bezta safn erlendra smásagna, sem til er á islenzku. Þetta býður DVÖL yður fyr ir kr. 50,00, auk burðargjalds, sent gegn póstkröfu hvert á land sem er. Sendið pantanir í pósthólf 561, Reykjavík. AuglýslngaNÍiiii Tíitiaiis er 81300. BergurJónsson Málaflutningsskrifstofa Laugaveg 65, sími 5833 Heima: Vitastíg 14. Köld borð ojg lieit- ur ittatur aendum út um allan bæ SlLD & FlSKUIi. Enginn íþróttaunnandi getui verið án Sportsblaðsins, sem flytur nýjustu fréttir frá öllum löndum. Einnig birtast i blað- inu innlendar og erlendar grein- ar um íþróttir. Sportblaðið kemur út einu sinni i viku og kostar árgangurinn 30,00 krón- ur. Gerizt áskrifendur. Nafn í.................... Heimlli .................. Staður ................... SPORTBLAÐIÐ, Vesturgötu 34, íslenzk frímerki Notuð lslenzk frímerki kaupl ég ávalt hæzta verði. JÓN AGNARS Frímerkjaverzlun P. O. Box 356 — Reykjavlk Forðizt eldinn og eignatjón Framleiðum og seljum ílestar tegundir handslökkvi tækja. Önnumst endurhleðslu á slökkvitækj um. Leitið upp- lýsinga. Kolsýruhleðslan s.f. Sími 3381 Tryggvagötu 10 Reykjavík

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.