Tíminn - 15.09.1950, Side 8

Tíminn - 15.09.1950, Side 8
34. árg. Reykjavík 15. september 1950. 202. blað. Vestmannaeyjabát- ar á síldveiöum SíIfSarMtlíim hafin |iar í fyrsta miiii Frá Vestrnannaeyjum eru nú hafnar reknetaveiðar af milli 10 og 20 bátum. Hefir aflast vel þegar gefið hefir á sjó, en ekki hefir gefið sið- ustu dagan. Hafin er síldarsöltun í Vest mannaeyjum á þremur stöð- um og er það að kalla ný at- vinnugrein í hinum mikla at hafnabæ, þó einkennilegt sé. Saltað er hjá Hraðfrystistöð iniii, ísfisksamlaginu og Fisk sölusamlaginu. Reknetaskortur háir útgerð inni, en búið er að flytja all mikið af tómum sildartunn- um til Eyja frá Norðurlandi. Heigi Helgason kom með nær tvö þúsund tunnur að norðan í gær og Oddur hafði komið með á þriðja þúsund tunnur. Aukin kartöflurækt í Borgarnesi S|irofta cr tíóft on jilosi helzta áhyggjjuefii! kartöflu franilciðcnda Kartcfluræktun er með mesta móti í Borgarnesi í sum ar. í vor voru tekin ný land- svæði undir kartöfluræktun. Er þetta nýja kartöflurækt- unarsvæði ofar á nesinu. Spretta hefir verið með á- gætum góð og er nú sem óð- ast verið að taka upp úr görð unum. Tiðarfar hefir verið ágætt upp á siðkastið og ekki enn orðið vart neinna nætur frosta út við sjóinn. Kartöfluræktarmönnum er það mikið áhyggjuefni, hvern ig geyma skuli kartöflurnar, þar sem haustmarkaður er nú sem óðast að fyllast. En geymsluvandræðin munu valda kartöfluræktarmönn- um áhyggjum viða um land. Erlend síldarskip ágæta reknetaveiði F.jöldi rússncskra skipa stundar cnn vcið» ar 40—50 mílur norðaustur af Lang'ancsl Frá fréttaritara Tímans á Akureyri Öll síldarskiptin frá Akureyri munu nú vera hætt veiðum. Síðustu skipin, Narfi og Snæfell komu inn í fyrradag og höfðu enga veiði fengið. Skipverjar á þessum skip- um segia, að enn sé fjöldi er lendra veiðiskipa fyrir Norð- austurlandi einkum rúss- neskra og virðist þau hafa fengið ágæta reknetaveiði að undanförnu. Hefir veiðin ver ið bezt úti í hafi, 40—50 sjó- mílur norðaustur af Langa- nesi. Virtist veiðin vera 2—3 tunnur i net. Skipunum virðist ekkert fækka enn. Sum sigla heim- leiðis en önnur koma í stað- inn. Rússnesk skip hafa kom ið inn til Siglufjarðar og tek- ið þar mikið vatn. Englendingar eru miklir hrossaræktarmenn, einkum láta þeir sér annt um veðhlaupahestakyn. Myndin sýnir folald, vafalaust af frábærri ætt, á sýningu í Englandi. Dómarinn er að mæia það til þess að komast að raun um, hvort hlut- föll líkamsbyggingarinnar séu rétt. Knattleiksnámskeið í Grundarfirði Frá fréttaritara Tímans| Grundarfirði. Nýlokið er hér námskeiði í handknattleik og fótbolta á vegum Ungmennafélags Grundfirðinga, kennari var Axel Andrésson sendikenn- ari í. S. í. Námskeiðið stóð í 20 daga og var það sótt af 47 piltum og 27 stúlkum. Það endaði með tveggja daga fjöl sóttum sýningum við mikla ánægju áhorfenda. Heyskap er yfirleitt lokið hér og hefir heyfengur bænda orðið yfirleitt mikill og góður. Unnið hefir verið í sumar við að hækka upp veginn yfir Grundarbotn og nemur upphækkunin á annan metir á 300—400 metra löngum kafla. Steyptar hafa verið þrjár smábrýr yfir Grundar- ársýkin. Nú á næstunni verð ur farið að yfirkeyra þennan kafla. Brezka stjórnin framkvæmir þjóðnýtingu stáliðnaðarins Lndirliiiningi ölluni vcrði lokið fyrir sirs- lok 1952 og' vcrða lögin þá framkvscnid Attlee forsætisráðherra Breta tilkynnti á fundi í neðri málstofu brezka þingsins í gær að stjórnin hefði ákveðið að framkvæma lögin um þjóðnýtingu stáliðnaðarins eins og áður hefði verð ákveðið. Sagði hann, að nú mundi'vv • n v r £• verða undinn bráður bugur nCnf iJ.P. 131*3 yilf að cllum undirbúningi að framkvæmd lagaona, þau fyr irtæki skrásett, sem þjóðnýta ætti og mat látið fara fram til grundvallar eignarnámi. Ætti öllum undirbúningi mjög hafi dregið úr bardög-I að verða lokið fyrir árslok' um síðustu dægur. Herir S. j 1951 og þjóðnýtingin þá að Þ. sóttu allsstaðar lítið eitt framkvæmast. Sagði Attlee, j fram. Suðurhersveitir hafa að hér væri ekki um neina; farið yfir Natkongfljót suður stefnubreytingu af hálfu i af Taegu og urðu þar ekki stjórnarinnar að ræða, held-. ne^nnar mótspyrnu varar. ur aðeins framkvæmd laga, I Einnig sóttu hersveitir norð sem þingið hefði samþykkt ur * áttina til Pohang og eru og stjórnini bæri að fram- nu komnar í námunda við borgina. Við Yongchon urðu nokkur átök og hröktu suðurher- sveitir norðurherinn þar nokk . ] uð aftur á bak. Bandarísk að stjorninm fyrir þessa yf- he gerðu árás á borgina irlysingu og kvað þetta hið (Inchon sem er hafnarborg mesta glapræði á alvarlegum geul & vesturströndinni. síg_ timum, og ekki væri séð fyr- ustu viku vörpuðu bandarísk ír endann a þvi, hvaða af- ar tiugváiar um 4 þUs. íestum leiðingar það hefði fyrir aí sprengjUrn á b0rgir, her- I Nokkur átök urðu á vígstöðv unum í Kóreu i gær, þótt Semur um viðskipti Islands og Irlands í viðræðum, er _þeir Bjarni Benediktsson utanríkisráð- herra og Mr. McBride utan- ríkisráðherra írlands hafa átt, hafa þeir rætt um möguleika á auknum við skiptum milli íslands og fr- lands. Niðurstaðan af þeim sam- tölum hefir orðið sú, að ný- lega fór Jóhann Þ. Jósefsson alþingismaður til írlands á vegum íslenzku ríkistjórnar- innar til að athuga möguleika á sölu íslenzka afurða þar og semja við irsk stjórnarvöld um viðskipti milli landanna, ef skilyrði væru fyrir við- skiptasamningi. Hinn 13. þ. m. fór síðan fram bráðabirgðaundirskrift undir viðskiptasamnig milli íslands og írlands Viðskipta samningurinn skal staðfestur af rikisstjórn hvors lands um sig, áður en hann öðlast gildi endanlega. (Frá utanríkisráðuneytinu) Verðhækkun v á eggjum í dag hækkar verð á eggj- um, en það hefir verið óbreytt um alllangt skeið og því orð- ið á eftir öðrum hækkunum. Verð á stimpluðum eggjum verður 23 kr. í smásölu en var áður 18 kr. Heildsöluverð verður 20 kr. en var áður 15,80. Verð á óstimpluðum eggjum verður 21. kr. í smá- sölu en var áður 16 kr. Heild söluverð verður 18 kr. en var áður 13,80. Nokkuð af nýju fé væntanlegt á Borg- arfjarðarsvæðið Fjárskiptanefnd hélt fund í Borgarnesi í fyrradag, vegna niðurskurðarins sem fram fer i Borgarfjarðar og Mýra- héraði. Á fundinum voru gefnar þær upplýsingar að nokkrar líkur væru til þess, að vest- ustu sveitirnar í Mýrasýslu og syðstu hrepparnir i Snæ- fellsnessýslu gætu fengið nokkuð fé aftur strax í haust. En við því hafði áður ekki verið búzst. kvæma. Glapræði, segir Churshill. Churshill réðst harkalega brezku þjóðina. Urslit kosn inganna síðustu þegar þetta hefði verði aðalmálið sem kos ið var um, hefðu sýnt, að þjóð in væri þjónýtingu mótfall- in og brezka stjórnin stydd- (Framhald á 7. síðu.) sveitir og iðnarðstöðvar í Kóreu. Brezkar flugvélar munu flytja næstu daga allmikið herlið frá Bretlandi til Jap- an og verður það lið sent til Kóreu. Fimm togurum hef- ir verið hleypt af stokkum Af þeim tíu togurum, sem rikisstjórnin er nú að láta smiða í Bretlandi hefir nú fimm verið hleypt af stokk- unum. Hafa þeim verið gefirf nöfn og heita þeir Víkingur, Höfrungur, Hrefna, Andvari, og Dröfn. Þetta eru allt tog- j arar, sem knúðir eru gufuvél um 685 lestir að stærð Gufu- togararnir verða alls átta en tveir verða dieseltogarar, en j þeim hefir ekki enn verið ( hleypt af stokkunum. Dieselr j togararnir verða langstærstu • togarar íslendinga. Öll skip- in verða búin vélum til fiski- mjölsvinnslu. Þrjátíu manna hópnr leggur á Sprengisand í gærmorgun lagði hópur ferðamanna af stað í öræfa- ferð undir stjórn Einars Magnússonar menntaskóla- kennara og ætlaði fólkið að fara inn á öræíin vestan við Vatnajökul. Farið var á þrem ur bifreiðum og eru bifreiða stjórarnir Páll Arason, Guð- mundur Jónsson og Ingimar Ingimarsson, sem þaulvanir eru fjallaferðum. Erfiðasta viðfangsefni far- arinnar verður væntanlega að koma bílunum yfir Tungna á. Þar hefir fundizt vað, sem talið er fært stórum bilum, sé áin ekki í vexti. Komist bíl arnir yfir verður haldið norð ur yfir hjá Veiðivötnum að Köldukvísl og reynt að finna vað á henni. Takist það er greið leið norður á Sprengi- sand. Hópurinn mun þá ann- að hvort halda norður af til byggða eða reyna að komast vestur yfir Þjórsá og ofan í Þjórsárdal.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.