Tíminn - 15.09.1950, Qupperneq 5

Tíminn - 15.09.1950, Qupperneq 5
202. blaff. TÍMINN, fösiudaginn 15. september 1950. 9, Föstud. 15. sept. Atvinnuhorfur Það sést greinilega á ýms- um ályktunum verkalýðsfé- laga um þessar mundir, að verkamenn óttast, að atvinnu leysistími geti verið framund an. Fulltrúaráð verkalýðsfé- laganna hefur t. d. nýlega kosið nefnd til að athuga þessi mál nánar og gera til- lögur um atvinnubætur. Stjórn Alþýðusambands ís- lands hefir og nýlega sent frá sér ályktun, þar sem hún leggur til að skipaðar séu nefndir í kaupstcðum og kaup túnum til þess að vinna að þessum málum. Það þarf engann að undra, þótt það sé uggur í verka- mönnum um þessar mundir og vaxandi ótti við atvinnu- leysi. Hækkandi verðlag og aflabrestur valda því, að út- flutningstekjurnar hafa stór lega dregist saman og inn-1 flutningur hlýtur því að minnka að sama skapi. Til- svarandi dregur svo úr at- vinnunni. Með slíku áfram- haldi er það ekki nema tíma- spursmál hvenær stórfellt at- vinnuleysi heldur innreið sína Það má einnig vera öllum hugsandi mönnum ljóst, að atvinnuleysið væri búið að halda innreið sína, ef ekki hefði verið gripið til gengis- lækkunarinnar á s. 1. vetri. Þá hefðu útflutningsatvinnu- vegirnir óhjákvæmilega stöðv ast. Innflutningurinn hefði þá og stöðvast af sjálfu sér. Atvinnulífið væri þá alveg í rústum. Gengislækkunin hef ur áreiðanlega bjargað miklu, þótt hún gæti hinsvegar ekki bætt upp óviðráðanleg óhöpp, eins og aflabrest, verðfall og markaðstregðu. Það má að vísu segja, að hægt hefði verið að afstýra stöðvun atvinnuveganna með öðrum hætti en gengislækkun Af andstæðingum hennar var þó ekki og hefir ekki verið bent á aðra leið, er betur full nægði því takmarki og skerði minna hlut almennings. Af þeim óviðráðanlegu or- sökum, er valdið hafa sam- drætti útflutningsteknanna, verður nú að horfast í augu við þá staðreynd, að atvinn- an dregst saman og hlýtur að gera það í stórum stíl, ef ekki verður frekar að gert. Það er því eðlilegt, að verkamenn horfi með ugg fram á veginn. Um það er ekki nema gott að segja, að verkalýðsfélögin skipi nefndir, er geri sér grein fyrir því, hve miklu átvinnu- leysi megi búast við á hverj- um stað og hvaða framkvæmd ir væri réttast og bezt að gera til að skapa atvinnu- bætur. Skýrslur og tillögur um þetta eru vissulega góðra gjalda verðar, eh tillögurnar einar saman skapa þó enga atvinnu. Það þarf að tryggja fjármagn til framkvæmdanna og það verður ekki gert, nema atvinnuvegirnir geti haldið á- fram að starfa og helzt eflst verúlega frá því, sem nú er. Það, sem hér skiptir þvi mesta máli, er ekki að gera tillögur um atvinnubætur, sem eru meira og minna ó- framkvæmanlegar að ó- breyttum ástæðum, heldur er það meginmálið, hvernig hægt sé að tryggja rekstur atvinnuveganna og efla þá. KRISTINN GUÐLAUGSSON (Framhald af 3. siðn.) í Framsóknarflokkinn, er hann var stofnaður, og sat lengi í miðstjórn hans. Hann bauð sig fram til þings í Vest- ur-ísafjarðarsýslu haustið 1919, en náði ekki kosningu. Gaf hann ekki kost á sér oft- ar í framboð. Þetta yfirlit yfir æfistarf Kristins á Núpi, er aðeins bundið við suma þætti í starf semi hans út á við, og er því mörgu sleppt,sem vert er að minnast. Aðrir munu rita um aðra þætti í æfistarfi hans. Ég hefi verið samstarfs- maður hans í þeim þáttum félagsmála, er hér um ræðir og mæli því hér af nokkrum kunnugleik, en það, sem á- skortir, að þessum atriðum í æfi hans séu gerð gleggri og betri skil, er takmarkað rúm, en ekki það, að þessu sé hér með gerð full skil, og ástæða væri til að fjölyrða meir um þessa þætti í æfistarfi þessa merkismanns og um áhrif hans á samtíð sína. Við, sem notið höfum for- ustu og leiðsögu Kristins á Núpi langa stund, erum for- sjóninni þakklát fyrir hing- aðkomu hans í þessa sveit og hérað og æfistarf hans hér. Síðast er ég sá Kristinn, 12. ágúst s. 1., tveim dögum fyrir síðustu ferð hans til Reykjavíkur, var hann glað- ur og reifur að vanda, hress og ljúfur í viðræðum, óbugað- ur andlega þrátt fyrir óvenju langan og strangan æfidag og vanheilsu siðustu ára. Ég mun æfinlega minnast hans sem hins bjartsýna og úrræðagóða athafnamanns, sem æfinlega vill fyrst og fremst annarra heill og fram för. Slíkra manna er gott að minnast. 10. 9. 1950, Jóhannes Davíðsson. Kristinn Guðlaugsson, Núpi lézt á Landsspitalanum 4. þ. m. eftir uppskurð. Með honum er einn af mæt ustu merkisberum menn- ingar þessa lands í valinn fallinn. Af því að ég naut þess iáns að vera sveitungi hans og' samverkamaður um mörg ár, langar mig til að nefna hér nokkur atriði, sem | ég vissi að voru hugðarefni Þykir söngfróðum mönnum hans. mikiö til þess koma. — Nokk- Hingað í Mýrahrepp kom ur Jög samdi Kristinn og sum hann sama árið og hann út- við ljóð eftir sjálfan sig, því skrifaöist búfræðingur úr hagmæltur var hann ágæt- Hólaskóla 1892, ráðinn til J Jega. Þætti mér ekki ólíklegt, þess að vinna að jarðyrkju, I að álitlegt safn ljóða hefði en eins og þá var títt voru ’ hann eftir sig látið búfræðingum ætluð barna- Kristínn Guð- laugsson M I N N I N G : Takið merkið trausta, tekur nú að hausta. Gnúpur horfir hljóður, harmar fallinn bróður. Fast hann stóð í stafni; stýrði i Drottins nafni. Hátt skal merkið hafið himinbláma vafið. Bindindismál lét Kristinn fræðsia að vetrinum. Þetta'miög til sín taka. Var hann varð mjög hjartfólgið hugðar: aöalhvatamaður að stofnun efni Kristins og þó að ég, bindindisfélags hér í hreppn- fjarlægðar vegna, gæti ekki um. Upp af því félagi risu notið þeirra áhrifa nema að svo síðar Ungmennafélag litlu leyti, þá sannfærðist ég Mýrahr., sem enn starfar og Húmar a® með haustsins dyni, af öðrum, er kennslu hjá var hann kosinn heiðursfé- ' * '','1 *' honum nutu, hvílíkur kenn- y«iagi þess. Einnig Stúkan Gyða ari og barnavinur hann var. 0g var hann lengst af um- Kristinn Guðlaugsson mun boðsmaður hennar og fulltrúi vera með þeim fyrstu, ef ekki á stórstúkuþingum. Kvað fyrstur aðkomumanna, sem mjög að honum í þvi starfi. þátt tekur í barnafræðslu hér stúkan var athafnasöm á í hreppi, en eins og kunn- þeim árum og reisti sér mynd ugt er, var sú fræðsla ein-1 arlegt hús, er síðar varð göngu á vegum heimUanna í skólaheimili Ungmennaskóla sveitunum með aðstoð og eft- sr. Sigtryggs. í stúkustarf- irliti prestanna. Þó að hann mu, eins og alls staðar ann- léti af þeim störfum síðar ars staðar, var hann hinn ó- vegna annarra anna, þá lét þreytandi eljumaður, vann hann þau mál jafnan til sín t. (j. ag leikritasamningi og taka. Hann vann að því, að íeikstarfi til tekjuöflunar fyr hér yrði stofnaður heimavist ir stúkuna. Aðalhvatamaður arskóli fyrir börn í hreppn- var Kristinn að stofnun lestr- um, skömmu eftir aldamót, arféiagS 0g bókasafns fyrir þótt ekki yrði af framkvæmd, hreppinn. Starfar það enn á en farkennslufyrirkomulagið vegum hreppsins og ung- valið samkvæmt nýju fræðslu mennafélagsins. Kirkjunnar lögunum frá 1907. Þá vann maður var Kristinn í orðsins hann með bróður sínum sr.1 sönnustu og beztu merkingu Sigtryggi, að stofnun ung-! og það, að hér á Núpi stend- mennaskólans, og lagði til ur nu veglegt og varanlegt (land) lóð undir hann og gugshúS í stað gömlu hrör- einnig undir barnaskólahús, iegU timburkirkj unnar, er er hér var reist 1912. í sam-: engum einum manni jafnmik bandi við fræðslu Kr. Guð- ið að þakka og honum og laugssonar, verður að geta safnaðarfulltrúi Núpskirkju- sönghneigðar hans. Hann safnaðar var hann til dauða- hafði ungur lært að leika á hags. Þj óðhátíðarárið 1930 harmoníum og er hann var Var Skógræktarfélag íslands í skóla, var hann organisti í stofnað og gerðist Kristinn Höggvast skörð í skógarhlvni, skapadægur enginn veit. helfrétt barst um okkar sveit; — Fallinn einn af fremstu sonum, Fulltrúi með gróskuvonum. Gæfumaður vors og vildar vökufánann bar við hún. Hugsjónanna holiu fylgdar, hlaut því upp á efstu brún. Fjallið kleyf með andans afli; axlaði hverja þraut í tafli. Með samvinnunnar sóknaranda seiddi þig hin bjarta dís. Kaus þig fremst í fylking standa fast í stafni, — og ryðja ís. Sóknarþrá og vorhug virkja vökumenn, sem lífið yrkja. Þannig gekkstu þínar Ieiðir; þroskans mátt að launum fékkst Voryrkjunnar vöxtur seiðir vökufúsan sumargest. Vestfirðingar muna merkið meitlað fast í æviverkið. Yfir þínu starfi streymdi stórhugur á æviför. Þar sem manninn máttkast dreymdi á mannvizkunnar sóknarknör ■— Þar óx kjarninn, traustið, trúin. Takmarkið var: Þroskabrúin. Hóla-dómkirkju. I þá æfifélagi þess. Skógrækt- Það er eina leiðin til að tryggj a næga atvinnu. Á þessum vettvangi hafa verkalýðssamtökin mikið verk að vinna. Það er ekki sízt í þeirra hendi, hvort at- vinnuvegirnir geta starfað eða ekki. Verði haldið áfram að knýja fram kauphækkan- ir, sem óhjákvæmilega hafa verðhækkanir í för með sér, getur það ekki endað með öðru en stöðvun atvinnuveg- anna. Þá setja verkalýðssam tökin uppi með háa kaup- taxta, en enga atvinnu. Það er vissulega það ástand, sem verkalýðssamtökin eiga ekki að óska eftir. Það, sem er fyrsta skilyrð- ið til þess að tryggja atvinn- una, er að stöðva kapphlaup- ið milli verðlags og kaup- gjalds og íþyngja ekki at- vinnuvegunum meira en orð- ið er. Öðru vísi verður at- vinnan ekki tryggð. Það er illt verk að vekja þær fals vonir meðal launþega, að það sé hægt aö tryggja þeim kjarabætur í ’formi kaup- hækkana, eins og nú er á- statt. Með slikum „kjarabót- Auk þess að kenna söng arfélag Vestur-Isfirðinga var börnunum, er hann kenndi stofnað 1. des. 1942, fyrir for- hér, stofnaði hann söngfélag göngu Kristins. Mun það sið- og hafði um mörg ár stjórn asta menningarfélagsstofnun þess á hendi hér í hreppn- in, sem hann beitti sér fyrir. um, til mikilla» ánægju og Var hann fyrst formaður þess, uppörvunar bæði fyrir þátt- en þegar hann lét af stjórn- takendur og aðra. j inni, kaus það hann heiðurs- Sem dæmi um sönghæfni félaga sinn. Engan mann Kristins, vil ég geta þess, að Þekki ég, sem eins vel hefir skömmu eftir að hann kom kunnað að nota tómstund- hér, nótsetti hann allm!örg *r sínar °S hann, en það hefi sálmalög, eins og þau voru heyrt talið að vera ein- sungin við guðsþjónustur ^enni sannra menntamanna (húslestur) í heimahúsum. a® kunna það. -_____________j Aðrir munu skrifa um hin stærri viðfangsefni Kristins, um“ bæta menn ekki kjör en þegar það kemur i ljós, hve sín, að óbreyttum aðstæðum, mikil, mörg og víðfeðm störf heldur eyðileggja fyrir sér hans voru, verður ljóst að sjálfan grundvöll lífsafkom- unnar, atvinnuna. Mikilvægasta verkefni verkalýðssamtakanna nú, ef þau ætla að vinna að því að tryggja næga atvinnu, er að stuðla að því, að atvinnuveg- unum sé ekki ofþyngt, held- ur sé reynt að efla þá á allan hátt. Þetta kann að kosta nokkra kjaraskerðingu í hili', en öðru vísi verður það ekki tryggt sem mikilvægast er, atvinnuöryggið. Hitt er svo eðlileg krafa af hendi verkalýðssamtakanna, að byrðarnar séu ekki látnar bitna á alþýðustéttúnum ein um, heldur beri þeir, sem betur mega, sinn fulla skerf, og að unnið sé eftir megni gegn óeðlilegum verð- hækkunum. Að þessum verk- efnum eiga þau að beina samtakamætti sínum en ekki að áframhaldandi kapp- hlaupi verðlags og kaup- gjalds, sem getur ekki leitt til annars að lokum en hruns og eyðileggingar. maður með stórt heimili, hef- ir þurft að nota hverja stund. Auk þess, sem ég hér að fram an, hefi nefnt, gegndi hann hreppsnefndaroddvitastörf- um um tugi ára, formennsku Búnaðarsamb. Vestfjarða fram á síðustu ár, endurskoð un hreppsreikninga sýslunn- ar í fjölda ára, formanns- starfi Kaupfélags Dýrfirðinga þar til nú fyrir tveimur ár- um. Sýslunefndarmaður var hann og í mörg ár. Auk hins mikla og vandaða handrits, um sögu Þing- og héraðs- málafunda V.-ísafjarðar- sýslu, sem hann lauk við hygg ég að fleira komi í ljós, er sýni ljóslega hvílíkri elju og dugnaði maðurinn Aldrei verður andans mönnum ævistarf að fullu greitt. Þeirra verk með ys og önnum, eygjast stundum trauðla neitt. Félagsdáða braustu brautir brattgengur við manndóms- þrautir. Farðu vel til ljóssins landa leystur burt úr tímans vör. Eftir lifa störf og standa styrkja nýja menn í för. Áfram streymir mannlífs móða menningin er: Sókn hins góða. Dýrafjarðar drúpa byggðir döggvuð úða heimafold. Markað skarð í hollar hyggðir; heimtar leyfar móðurmold. -----Þakkir færir Birkibeini. Bjartsýninnar vökusveini. Bjarni Ivarsson. pennann til að stytta mér stundirnar,“ sagði hann. Æðrulausari og bjartsýnni mann, hefi ég engan þekkt. „Sem hetja dó hann, því hvergi sló hann af helgri j brennandi sannfæring.“ — Handtakið þitt, hlýtt og þétt finn ég enn. Guð launi þér, vinur, öll þín störf fyrir mig, sveitina okkar, sýsluna og landið. Björn Guömundsson. Síðan 1890 hefir verið ár- gæzka hér á landi og óslitið var j framfaratímabil. Skammt gæddur. Þegar svo starfsþrek' hefði þó stjórnfrelsi og gott til vinnu úti þvarr, var það penninn, sem þess meira var notaður. Eitt sinn, skömmu áður en hann fór að heim- an í síðasta sinn, hafði ég orð á þessari elju hans. „Ojá, maður er nú orðinn dæmdur til að sitja, en þó nota ég árferði enzt til stórstígra fram fara örfátækri þjóð, ef hún hefði ekki sjálf verið ákveö- in í því að leggja fram alla krafta sína og hlífa sér hvergi til þess að rísa úr kútnum. Menn kunnu þá ekki að met- (Framhald i 6. síðu.f t

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.