Tíminn - 28.09.1950, Blaðsíða 2
2.
TÍMINN, fimmtudaginn 28. september 1950.
213. blað.
Útvarpið
Útvarpið í dag:
8.30—9.00 Morgunútvarp. —
10.10 Veðurfregnir. 12.10—13.15
Hádegisútvarp. 15.30—16.25 Mið
degisútvarp. — 16.25 Veður-
fregnir. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 \
Tónleikar: Danslög (plötur).j
19.40 Lesin dagskrá næstu viku.'
19.45 Auglýsingar. 20.00 Fréttir.
20.30 Útvarpshljómsveitin:
Rússnesk alþýðulög. 20.45 Dag-
skrá Kvenréttindafélags -Is-
lands. — Fréttabréf (Sigríður
J. Magnússon). 21.10 Tónleikar
(plötur). 21.15 Þýtt og endur-
sagt (Ólafur Friðriksson). 21.30
Sinfónískir tónleikar (plötur).
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Sinfónískir tónleikar
(íramhald). 22.50 Dagskrárlok.
Vísindamenn vita engar or-
sakir birtubrigðanna í fyrrad.
I»ær tilgiítnr sonnilogar, að þau stafi frá
”osi á Filippseyjum oða samlroki í Banda-
ríkjunum
Vísindamenn munu ekki geta gert sér neina ákveðna
grein fyrir orsökum hinna einkennilegu litbrigða í loft-
inu í fyrramorgun. Eru tvær tilgátur heizt taldar senni-
legastar. Það er, að þetta fyrirbrigði stafi frá eldgosi, er varð
á Filipseyjum fyrir hálfum mánuði eða sandfoki í Miðríkjum
Bandaríkjanna. . *
Hvar era skipin?
Sambandsskip.
M.s. Arnarfell fór í gær kl.
15 áleiðis til Ibiza frá Napólí.
M.s. Hvassafell lestar saltfisk
í Vestmannaeyjum.
Ríkisskip.
Hekla er í Reykjavík. Esja fór
frá Akureyri síðdegis í gær aust
ur um land. Herðubreið er á
Vestfjörðum. Skjaldbreið fer
frá Reykjavík í kvöld til Breiða
íjarðarhafna. Þyrill er væntan-
legur til Reykjavíkur i dag.
Eimskip:
Brúarfoss er í Færeyjum.
Dettifoss fer frá Stykkishólmi
í dag 27.9. til Flateyjar og Grnud
arfjarðar. Fjallfoss fór frá
Siglufirði 26.9. til Keflavíkur.
Goðafoss fór frá Leith 25.9. til
Reykjavíkur. Gullfoss fór frá
Leith 26.9. kemur til Kaup-
mannahafnar í fyrramálið 28.9.
L.agarfoss er í Keflavík, fer það
an í kvöld 27.9. til Patreks-
fjaröar, Flateyrar og Akureyr-
ar. Selfoss ér á Siglufirði, fer
þaðan væntanlega í kvöld 27.9.
til Akraness. Tröllafoss hefur
væntanlega farið frá New York
26.9. til Halifax og Reykjavík-
ur.
Ur ýmsum áttam
Bólusetning gegn barnaveiki.
Pöntunum veitt móttaka í
sima 2781 mánud. 2. okt. og
þriðjud. 3. okt. n. k. kl. 10—12
f. h.
KvÖldskóli K.F.U.M.
verður settur mánudaginn 2.
október klukkan 8.30 síðdegis.
Nokkrir nemendur geta enn inn
ritað sig í verzluninni Vísi,
Laugavegi 1.
Mír og mýr.
MÍR er skammstöfun á
heiti samtakanna Menning-
artengsl íslands og Ráðstjórn
arrikjanna, og hefir þótt held
ur óþjált í munni. En ef flett
er upp í orðabók Sigfúsar
Blöndal, kemur á daginn, að
slíkt orð er til í málinu frá
fornri tíð. Það er að vísu
skrifað mýr, og merkir kart-
öílusmælki, og virðist orðið
einkum hafa veriö notað við
Breiðafjcrð.
Jajjb/atit
ei vinsælasta blað unga fólksins.
Flytur Ijölbreyttar greinar um er-
lendr. sem innlenda jazzleikara.
Sérstdka' fréttd- spurninga- texta-
og harmonikusiður.
O
Er nokkuð á móti því að gera
regnkápuna smáskrítna?
Þessi regnkápa er ætluð til
að bregða sér í utan yfir
dragt, og svo er hægt að
brjóta kragann og ermanpp-
slögin út yfir regnkápuna og
það fer ljómandi vel.
UBgmenna-
félögin
(Framhald af 1. siOu.)
námskeið fyrir leikstjóra, að
því tilskiidu að öllum félög-
um innan U. M. F. í. sé heim
il þátttaka í námskeiöinu.
Endurreisn SRál-
holtsstaðar.
, Sambandráðsfundurinn
beinir því til félaga innan
U. M. F. í. að þau leggi við-
reisn Skálhóitsstaðar það
lið, sem þau megL Telur fund
urinn þetta menningarmál í
hvívetna og endurreisn þessa
annars höfuffstaðsséturs þjóð
arinnar um aldir mikið þjóð-
ernismál. Hvetur fundurinn
til virkra aðgerða, er til fram
lcvæmda komi í Skálholti og
verði að n okkru til lykta
leiddar fyrir 1955.
Örvun vinnu-
gleðinnar.
„Samband sráðsf undurinn
telur að a: ..ienn skólaganga,
skemmta)nalíf og íþróttastarf
semi séu ekki einhlítar leiðir
til giftusamlega þjóðarupp-
Gætti víða.
Þegar byrjaði að birta i
fyrramorgun urðu menn var-
ir við einkennileg lit-
brigði. Annarlegur litarhátt-
ur var á birtunni og engu
líkara en daufum rauðleitum
blæ slægi á loftið. Birti seint
af degi, og varð ekki albjart
fyrr en þessu einkennilega
fyrirbæri var lokið nokkru
fyrir hádegi.
Leiddu menn ýmsum get-
um að þessu fyrirbæri, en eng
inn mun enn vita með vissu
af hverju það stafaði. fiins-
vegar er vitað að þess gætti
víðar en hér á landi. í>ess
varð vart um sama leyti í
Englandi og gátu veðurfræð-
ingar þar sér þess helzt til,
að það stafaði af sandfoki
í Arizona og cðrum af mið-
ríkjum Bandaríkjanna.
Tilgáturnar tvær.
Þessi tilgáta Bretanna er
þó ekki talin neitt sennilegri
en önnur tilgáta, er helzt kem
ur til greina. En hún er sú að
litbrigðin hafi stafað frá eld
gosi, er varð á Filipseýjum
fyrir hálfum mánuði," eða
um það bil. Segja veður-
fræðingar hér að tíminn géti
til þess svarað, að þokan hafi
borizt hingað, en taka það
skýrt fram, að þetta. sé að-
eins tilgáta sem óvíst er
hvort fái staðizt.
Við athuganir hefir það
komið í Ijós, að það loft,.sem
hér var um að ræða í fýría-
morgun hefir fyrir fjórum
dögum verið í um það bil 6
km. hæð yfir miðríkjum
Bandarikjanna.
eldis heldur verði starfið
sjálft á vettvangi atvinnuveg
anna að skipa hærri séss -en
nú er meðal þjóðarinháf og
einkum æskulýðsins.
Beinir fundurinn í þessu
sambandi þeim tilmælum til
sambandstjórnar U. M. F. í.
og stjórnar héraðssamband-
anna, að þessir aðilar áthugi,
hvort ekki sé fært að koma
á keppnimótum í ýmsum
vinnubrögðum t. d. á sviði
landbúnaðarstarfa. Minnir
fundurinn á fyrri aðgerðir
ungmennafélaganna í þessu
efni og starfsemi erlendra
æskulýðsfélaga svo sem í
Svíþjóð“.
»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦<
Auglýsingasími
Tímans er 81 300
Á morgun
föstudag opna ég undirritaður
Nýtt apotek
við Langholtsveg 84, undir nafninu
, Holts-apotek
Reykjavík 28. september 1950,
Baldvin K. Sveinbjörnsson.
Dilkakjöt
Ærkjöt
Alikálfakjöt
Nautakjöt
Kýrkjöt
Hangikjöt
Frystihúsið Herðubreið
Sími 2678
Vörubílstjórafél. Þróttur
Allsherjar atkvæðagreiðsla um kosningu fulltrúa og
varafulltrúa á 22. þing Alþýðusambands íslands, fer
fram í húsi félagsins laugardaginn 30. sept, og sunnu- •
daginn 1. okt. n. k. og stendur yfir frá kl. 1 til kl. 9 ;
e. h. báða dagana. Kjörskrá liggur frammi í skrifstofu
félagsins.
Kjörstjórnin.
:n:::::::unuam: ivmttmumuu
ÍSýnikennsla-Kvöldnámskeið
(Veizlumatur)
hefst hjá Húsmæðrafélagi Reykjavíkur þriðjudaginn
3. október. — Miðvikudaginn 11. október hefst mánað-
ar námskeið í matreiðslu kl. 2—6 e. h. 12. október byrja
kvöld-saumanámskeið.
Uppl. I símum: 4740, 1810, 4442 og 80 597.
Frímerkjaskipti
Sendið mér 100 íslenzk frl-
merki. Ég sendi yður um hæl
200 erlend frfmerkl.
JON AGNARS,
Frímerkjaverzlun,
P. O. Box 356, Reykjavík.
BergurJónsson
Málaflutningsskrifstofa
Laugaveg 65. sími 5833
Heima: Vitastíg 14.
Fasteignasölu-
miðstööin
Lækjargötu 10 B. Sfmi 6530
Annast sölu fastelgna,
skipa, bifreiða o. fl. Enn-
fremur alls konar trygging-
ar, svo sem brunatryggingar,
innbús-, liftryggingar o. fl. 1
umboði Jóns Finnbogasonar
hjá Sjóvátryggingarfélagi ís-
lands h. f. Viðtalstími alla
virka daga kl. 10—5, aðra
tíma eftir samkomulagl.