Tíminn - 28.09.1950, Blaðsíða 8
„ERIBIVT YFIRLIT“ Í ÐAG:
Herstyrhur Sovétríkjjtinna
34. árg.
Reykjavík
28. september 1950.
213. blaff.
Langt komið vinnu við karí-
öfiuuppskeru í Hornafirði
Lang'varantli |mrrkar í vor ««' rlgnniííar í
siimar tlrwgu úr vexti ^arihivaxía
í Hornafirði cr nú unnið að upptöku kartaflna og cr vöxtur
heidur fyrir neðan meðallag. Kenna menn um óhagstæðri
veðráttu. Þurrkum miklum og langvarandi framan af sumri,
en síðan látlausri rigningartið, þar til í byrjun september.
Mikið kartöflumagn.
Kartöfluræktin í Horna-
íirði er heldur meiri í ár
eh undanfarið og kemur mik-
ið kartöflumagn þar upp úr
görðum í haust, þó ekki sé
eins vel sprottíð og ákjósan-
Jegt hefði verið. Uppskeran
er hins vegar nokkuð laus
við alla sjúkdóma og má það
þó merkilegt heita, þar sem
mygla sækir mjög á kartöflu
ræktina í veðráttu eins og
þeirri, er verið hefur þar
eystra í sumar.
Almennt fóru Hornfirðing-
ar ekki að taka upp úr görð-
um sínum fyrr en fyrir viku
og er það í seinna lagi.
Kemur það aðallega til af
því, að vegna hins erfiða tið-
arfars í sumar um sláttinn,
urðu menn að taka til ó-
spilltra málanna við að ljúka
heyskapnum í byrjun sept-
ember, þegar brá loksins tií
þurrka. Hefir verið allgóð tíð
eystra þar til nú að heldur
virðist vera að breyta til með
veður.
Gulrófur vel sprottnar
Gulrófnarækt er mikil í
Hornafirði í ár og eru þær
vel sprottnar. Yfirleitt taka
menn rófurnar ekki upp að
ráði fyrr en kartöfluuppsker-
unni er lokið, sem væntan-
lega verður í byrjun næstu
viku. Næturfrosta hefur að-
eins gætt örlítið í Hornafiröi
þrisvar eða fjórum sinnum,
en ekki komið að sök við garð
ræktina.
300 tunnur mest á býli
Þó að garðrækt sé viða mik
il í Hornafirði, hafa menn yf
irleitt ekki stórar samfelld-
ar breiður undir i ræktun-
inni. Þeir sem rækta mest
hafa þó allmikið undir og
munu stærstu kartcflufram-
leiðendurnir i Hornafirði fá
um 300 tunna uppskeru í
haust. En langsamlega flest-
ir eru þó ekki með nema 50—
100 tunna ræktun. Kartöflu
upptckuvélar eru viðast hvar
notaðar, dregnar af jeppum,
eða dráttarvélum, en vélar
sem sekkja eru aðeins til á
stöku stað, en hafa lítið eða
ekkert verið notaðar sem slík
ar. Hafa þær ekki gefizt nógu
vel og má vera að óhentug
dráttartæki valdi þaf nokkru
um.
Lúðuveiðar
Bátar frá Hornafirði stund
uðu lúðuveiðar um skeið fram
an af sumri. Veiddu þeir
sæmilega og var aflinn fryst
ur hjá kaupfélaginu til sölu
á Bandaríkjamarkaði. Þegar
líða tók á sumarið fóru þess
ír bátar norður til rekneta-
veiða en eru nú við rekneta-
veiðar í Faxaflóa.
Her S.Þ. í sókn á
öllum vígstöðvum
Seoul er nú algerlega á
vaJdi herja S. Þ. og voru fán-
ar Suður-Kóreu og S. Þ. dregn
ir samtímis að hún á öllum
ríkisbyggingum í borginn í
gær. í herstjórnartilkynn-
ingu Mac Arthurs segír, að nú
hafi algerlega verið lokað öll
um undankomuleiðum norður
hersins norður fyrir Seoul.
þar sem allar járnbrautir og
aðalvegir séu á valdi herja
S. Þ. norður frá borginni. Her
sveitir S. Þ. hafa nú náð sam
an á miðjum skaganum og
er nú sótt hratt að Taejon.
Á austurströndinni þar
sem her S. Þ. sækir norður
hefir hann mætt harðastri
mótspyrnu og var búizt við
að senda þyrfti þangað vara-
lið til að styrkja hann og
tryggja áframhaldandi sókn
á þessum slóðum.
Járnbrautarstarfs-
mönnum kennd
kurteisi
Nú á að kenna öllum lest-
arþjónunum í Vestur-Þýzka-
landi að umgangast. farþeg-
ana af þeirri kurteisi, sem
frekast er unnt að krefjast.
Járnbrautarstjórnin í Mun-
chen og Frankfurt hefir for-
ustuna i þessu máli. Allir
lestarþjónar og vagnstjórar
í Vestur-Þýzkalandi verða að
fara á fimmtán daga nám-
skeið, og kjcrorð þess verður:
„Háttvísi, hvort sem við-
skiptavinurinn hefir rétt eða
rangt fyrir sér“.
Reynist þetta námskeið
ekki nógu vel til þess, að
starfsmennirnir hagi sér eins
og vera ber, verða þeir að
láta af störfum í farþegalest
um en eiga þess kost að starfa
við flutninga- og gripavagn-
ana.
| Bílnum var sökkí I
1 Sjómaður einn kom til I
I Kaupmannahafnar fyrir i
1 fáum dögum. Hann hafði [
i verið í siglingum eriendis [
| í hálft annað ár. Hann |
I sagði blöðunum þessa i
[sögu:
| — Við lágum í amerískri |
[ höfn fyrir hálfu öðru ári. ?
i Þá keyptum við tveir gaml [
[ an bíl fyrir tuttugu og i
i fimm dollara. Ilann hafði [
[ v erið smíðaður árið 1939, [
i og þetta var indælasta far i
i artæki, því að smávegis [
[ sem að honum var, höfð- ;
i um við nógan tíma til að [
[ lagfæra í tómstundum [
i okkar á sjónum. Þegar við ;
! komum í höfn, og fengum [
[ landgönguleyfi, var bílln- |
I um okkar sveiflað upp á |
^ bryggju, og við ókum af;
| stað í kynnisferð.
I En svo var haldið heim 1
| til Danmerkur. Við urðum i
1 að borga toll og söluskatt, |
| ef við áttum að koma með [
Í bilinn okkar að landi. Og i
I daginn sem við sigldum f
Í fyrir Skagann, lyftum við |
| gamla bílnum okkar yfir |
Í borðstokkinn, drukkum fá |
I eina kveðjubjóra og hjugg i
[ um síðan á böndin, sem |
I héldu honum uppi. Og þar |
i með hvarf hann í hafið. i
Styður tillögur
Bandaríkjamanna
Schuman utanrikisráð-
herra Frakka flutti langa
ræðu á allsherjarþinginu i
New York í gær. Lýsti hann
þar algeru fylgi Frakka við
tillögur Achesons utanríkis-
ráðherra Bandaríkjanna um
eflingu Sameinuðu þjóðanna.
Aðalatriði tillagna þessara
er það, að stofnaður verði
sérstakur her, sem öryggisráð
S. Þ. hafi til umráða hvenær,
sem til þarf að taka, og verði
hægt að beita her þessum til
fyrstu hernaðaraðgerða, ef
skyndileg árás er gerð á eitt-
hvert meðlimaríki S. Þ.
Fyrirmyndarskóli í torsott-
asta skólahverfi landsins
Ra'tt við iMagmis Þórarinsson, skólastjóra
ú Skjöldólfsstöðum á Jökuldal
Þegar sagt hefir verið frá skólamálum á Austurlandi,
sýningum á skólavinnu eða kennarafundum undan-
farin ár, hefir oft verið minnzt á heimavistarskólann á
Skjöldólfsstöðum á Jökuldal. Þar hafa kennarahjón veitt
forslöðu skóla í langsamlega víðáttumesta skólahéraði
landsins við mjög erfiðar aðstæður með þeim ágætum, að
eftirtektarvert þótti á margan hátt. — Tíðindamaður blaðs
ins hitti Magnús Þórarinsson, skólastjóra á Skjöldólfsstöð-
um, snöggvast að máli. Hann er nú að láta af störfum á
Skjöldólfsstöðum en taka við heimavistarskólanum i
Fljótshiíð.
landi, Magnús?
— Jú, svo má kalla. Hann
var annar tveggja, sem fyrst
voru settir á stofn. Skólinn að
Skorrastað í Norðfirði tók til
starfa sama haust. Mér
fannst, að mikið væri i húfi,
að þessi byrjun tækist slysa-
laust því að ég leit svo á, að
góðir heimavistarskólar væru
helzta úrræði dreifðustu
byggðanna í fræðslumálun-
um. Færi byrjunin hins veg-
ar út um þúfur, var hætt viö,
að sú ótrú á þessu skólafyrir
komulagi mundi skapast, að
aðrar sveitir leggðu ekki út i
það sama. Þess vegna reynd-
um við að gera eins og við
gátum þrátt fyrir erfið skil-
yrði.
Fyrsti heimavistarskól-
inn á Austurlandi.
Skólinn á Skjöldólfsstöðum
tók til starfa 1947. Magnús
Þórarinsson kennari og kona
hans, Anna Sigurpálsdóttir,
tóku þá við honum og gerðu
hann þegar að ágætu vetrar-
heimili fyrir þau 20 börn, eða
þar um bil, sem þangað áttu
að sækja. Skólahúsið var þá
aðeins hálfbúið og vantar
raunar mikið á það sé full-
búið. Eins og gefur að skilja
voru erfiðleikarnir margir.
Allan vetrarforða, jafnt af
matvörum sem skólavörum
varð að draga að sér á haust
nóttum, vegna hins mikla
langræðis og vetrarríkis á
þessum slóðum. Skólahéraðið
var líka hið viðáttumesta,
sem til er á landinu, náði
yfir allan Jökuldal allt innan
frá Aðalbóli, og einnig tald-
ist Möðrudalur á Fjöllum til
þess.
Þrátt fyrir þetta tókst
skólastjóranum og konu hans
að koma á fót skólaheimili,
sem til fyrirmyndar mátti
telja á margan hátt, og ýmis
legt, sem þaðan kom, svo sem
vinnubókargerð og handa-
vinna barna vakti óskipta at
hygli á sýningum.
— Var skjólinn á Skjöld-
ólfsstöðum ekki fyrsti heima
vistarbarnaskólinn á Austur-
Um 10 þúsund fjár
slátrað í Hornafirði
Sauðfjárslátrun byrjaði í
gær í Hornafirði hjá Kaup-
félagi Austur-Skaftfellinga
þar. Gert er ráð fyrir að slátr
að verði þar samtals um 10
þús. fjár, eða nokkuð svipað
og verið hefir undanfarin ár.
Sláturtíðin í Hornafirði
stendur þrjár til fjórar vik-
ur, eftir því hvernig gengur.
t--
Atlanzhafsráðið samþykkir
stofnun Evrópuhers
Atlanzhafsráðið, sem verið hefur á fundum í New York
undanfarna daga, gaf út opinbera tilkynningu þess efnis
í gær, að ákveðið hefði verið að stofna sérstakan Evrópu-
her undir einni yfirstjórn.
Gert er ráð fyrir að fyrir
þessum liðsafla ráði einn yfir
hershöfðingi og herráð skip-
að hershöfðingjum frá með-
limalöndum Atlanzhafsráðs-
ins, herstjórn þessl hafi með
höndum þjálfun herafla og
skiptingu liðs á væntanlegar
varnarstöðvar.
Innan skamms verður haf-
in athugun á því, hve mikið
hvert ríki í Atlanzhafsbanda
laginu geti lagt fram til
þessa sameiginlega hers,
annaðhvort með því að leggja
fram liðsafla eða fjárstyrk
til hernaðarþarfa.
í tilkynningu þessari er
einnig lcgð áherzla á það,
að Vestur-Þýzkland verði að
taka þátt í þessum samtökum
og leggja fram sinn skerf.
Bonnstjórnin hefur hinsveg-
ar tilkynnt að hún munl
ekki fallast á að leggja fram
liðsafla, er sé undir erlendri
stjórn. Verði stofnaður þýzk
ur her, sem nauðsyn beri til,
verði stjórn hans að vera
algerlega innlend.
Þrjú varnarsvæði.
Gert er ráð fyrir að Evrópu
verði skipt i þrjú varnar-
svæði, er hafi hvert um sig
samræmt varnarkerfi. Svæði
þessi verða Norðvestur-Evr-
ópa, Suðaustur-Evrópa og
Miðj arðarhaf ssvæðið.
Lágu úti um nótt með
skólabörnin.
— Er ekki langræðið og
erfiðleikarnir við að koma
börnunum að og frá skóla hið
mesta vandamál?
— Jú. Víða er yfir mikla
fjallvegi að fara og allra
veðra von. Þangað sem lengst
er að sækja er tíu stunda
ferð aðra leið, þótt sæmilegt
sé að fara. Hins vegar er oft-
ast allra veðra von, oft hrið
og dimmviðri á fjallvegum,
þótt sæmilegt sé í byggð.
Sérstaklega var erfitt um
skólasókn frá Möðrudal á
Fjöllum. Eitt sinn kom það
fyrir, þegar Möðrudalsbænd-
ur voru að koma með börn sín
i skólann, að þeir urðu að
liggja úti um nótt með þau
uppi á miðri Jökuldalsheiði
og hafast við í kofa á eyðibýl
inu Rangá. Nú er hætt að
senda börn frá Möðrudal i
Skjöldólfsstaðaskólann, og
hafa ábúendur þar fengið
styrk frá fræðslumálastjórn-
(Frar.hald á 7. siðu.)
MMtimilMIIMtMmtllMMMItMIIIMIIIItllltMMtllMIIIIIIMIia
Köttur á
Matterhorn i
i
Lítill kettlingur úr sviss I
nesku gistihúsi hefir unn-1
ið það sér til frægðar að |
klífa Matterhorn. Köttur- |
inn slóst í fylgd með f jalla [
görpum, sem lögðu af stað |
frá Hótel Beivedere við ræt I
ur f jallsins, og komst [
hjálparlaust alla leið upp 1
á tindinn.
En niður varð aftur að i
bera kisu í bakpoka.
5
• alHMIIIIMMIMIIMMMMMMMIMMIIt MMMMMMMMMMMIUIN