Tíminn - 28.09.1950, Page 3
213. blað.
TÍMINN, fimmtudaginn 28. september 1950.
3,
útvarpið og ísiensic tónskáid Togaraverkfallið og miðlunar-
tillaga sáttanefndarinnar
Eftir sóra IKalldér Jónsson, fyrrnm prost
að Reynivöilum
Ég hef áður bent á það hvað Nýlega var boðað í dagskrá
eftir annað, hversu útvarpið útvarpsins, að útvarpshljóm-
er látið sniðganga söngva eft sveitin ætti að flytja lög eft-
ir íslenzk tónskáld svona yfir ir íslenzka höfunda. Þess var
leitt og harmað það um leið, ekki getið, sem var sérstak-
bæði vegna tónskáldanna lega vítavert, eftir hverja ís-
sjálfra og einkum þó vegna lenzka höfunda lögin væri. í
íslendinga í heild sinni, þjóð öðru lagi var fyrir ókunnuga
arinnar, sem framar öðrum torvelt að átta sig á, hvað
átti að njóta þeirra og gleðj- voru lög og lög ekki. Milli
ast við þá saklausri gleði. | söngvanna voru millihljóm-
Það er ekki útvarpinu að ar, modulate, og úr þessu varð
þakka, að hin ágætu lög Helga einskonar grautur og lítt skilj
heitins Helgasonar og Jónas- anleg kássa. Við annað er
ar bróður hans urðu þjóðinni ekki hægt að likja þessu.
kunn og kær eða lög séra Þetta hefir margoft verið
Bjarna Þorsteinssonar, Árna brallað og er illa farið mjög.
Thorteinson eða Sigfúsar Ein Fólkið á heimtingu á að fá
arssonar eða hið vinsæla lag að heyra, hvað eru lög og lög
ísólfs heitins Pálssonar: í ekki, úr því verið er að mynd
hirkilaut hvíldi ég bakkanum
á. Þessi lög eftir íslenzk tón-
akáld, sem fólkið fer með oft
ast við að kynna þessa
söngva. Til þess nokkurt gagn
væri að eða að marki, þarf í
ast, voru þjóðinni kunn og, fyrsta lagi a,ð kynna höfund
ana við hvert lag, fara með
það nokkrum sinnum í hvert
I.
Það mun ekki of mælt, aö
óhug hafi slegið á mikinn
hluta þjóðarinnar. er þau tíð-
indi bárust um landið hinn
22. þ. m., að stéttafélög sjó-
manna og útgerðarmanna
hefðu með atkvæðagreiðslu
daginn áður neitað að fallast
á miðlunartiliögu þá, er sátta
nefndin i togaradeilunni
hafði borið fram í því skyni
að binda, ef unnt væri, endi
á verkfall það á togaraflot-
anum, sem staðið hefir nú í
sumar um þriggja mánaða
skeið eða því sem næst. Marg
ir höfðu vænzt þess, að með
tillögu sáttanefndarinnar,
væri nú loks fengin lausn
þessarar langvinnu og stór-
hættulegu deilu og að togara-
flotinn myndi hefja veiðar
innan skamms. Eftir að kunn
lcær flest áður en útvarpið
kom til sögunnar. Sama máli ___,________________________
gegnir um flest lög Sigvalda sinn, svo fólkið geti^ttað^ sig ugt varg um atkvæðagreiðslu
Kaldalóns, sem fólkinu hafa
•örðið kunn og kær. Það voru
þ>eir bræður báðir, Sigvaldi og
Eggert Stefánsson söngvari,
sem mest og bezt kynntu lög
in í sameiningu við opinbert
hljómleikahald á lögum Kalda
lóns og allra helzt Eggert með
söng sínum. Þeir héldu hvað ut 1 hött- við megum vel gæta
á því og a.llra sízt að gera úr
lögunum lítt eða óskiljanleg-
an graut með millihljómum,
sem að líkindum eru tilbún-
ingur einhverra annarra
hljómlistarmanna en höfund
anna sjálfra og þess vegna í
þessu sambandi gjörsamlega
Saltfiskveiðar.
•S s
•- s a
•£, J -i
M rt J®
230 tn. - 2945 kr.
240
250
g Jí B •
3 gii
50 *•>
260 —
270 —
275 —
280 —
290 —
300 —
3325 kr.
- 3017 — - 3413 —
- 3089 — - 3501
3161
- 3233 —
- 3268 —
- 3304 —
- 3375 —
- 3447 —
Isfiskveiðar.
3
73
l/i
■5. ■"
J 3 ,
ty *o g
"C ‘s 3
3 £0
■ g
J g ’l
^
3589 —
3677 —
3719 —
3761 —
3849 —
3937 —
œ JTC
«.JE « 5
<u
þess, að þessir söngvar eftir
íslenzk tónskáld eru íslending
um sjálfum eðlilega ætlaðir í
allra fyrstu og fremstu röð.
íslenzka útvarpið er fyrst og
fremst fyrir íslendinga sjálfa.
Það á að vera vel á verði gagn
vart hverjum íslenzkum
menningarvotti og halda hon
um trúlega á lofti.
III.
Hverju sætir þetta tóm-
lgeti um íslenzkar tónsmíð-
ar af hálfu útvarpsins, sem
gerir kröfu til að vera talin
islenzk menningarstofnun?
Er eins og hér sé slegið föstu,
að lífið hafi stöðvast og þar
við sitji? Eins og öll skáldæð
sé þrotin og brunnurinn þurr-
ausinn? Þetta getur alls ekki
verið. Lindin streymir ein
hversstaðar og efalaust víða
hverju sinni og miklu víðar
en alþjóð manna af veit.
Brunnurinn verður aldrei
þurrausinn af því að lífið
heldur áfram og hefir sífellt
í sér vaxtarmátt og án efa
um aldir alda. Það eru að vísu
efalaust fáir að tiltölu við
fjöldann allan, sem fást við
þessa hluti, tónsmíðarnar, en
flestir þeirra eiga við óvenju-
ar, þeim til ánægju og upp-1 íega erfiðleika að stríða við að
örvunar. | (Framhaia a 6. síou.)
•eftir annað hljómleika sam
an og voru lög Kaldalóns
eina viðfangsefnið og fólkið
felldi hlýjan hug til þessara
bræðra, sem mátti. Nefni ég
■ekki að sinni fleiri íslenzk
tónskáld, er eiga hylli sína
að þakka öðru fremur en út
varpinu. í kynningu nýrra
.scngva eftir íslenzk tónskáld
er því miður hlutur útvarps
ins allsmár og fátæklegur og
svo lítill í rauninni, að vansi
•er að.
II.
Stöku sinnum hefir útvarp
ið sýnt þá rausn að halda
svokölluð tónskáldakvöld og
mest, að því er virðist, til að
láta þetta eitthvað heita.
Hefir þetta tónskáldakvöld
-venjulega verið eitthvað tutt
ngu mínútur, stundum raun-
ar nokkuð lengra og gefur að
skilja, að þetta er aðeins í
hvert sinn málamyndarkynn-
ing á söngvum hvers höfund-
ar. Einkum hefir þetta tíðk-
ast, er tónskáld var látið.
Virðist hafa verið öllu við-
kunnanlegra, að tónskáldin
sjálf hefðu verið látin njóta
þessarar rausnar meðan þau
lifðu og störfuðu meðal okk
stéttafélaganna hefir hins
vegar orðið vart mikils og vax j
andi kvíða hjá almenningi
um land allt, enda ekki sjá-
anlegt, að þar sé neinnar
lausnar að vænta fyrst um
sinn.
£ 5000 — 2938 kr.
_ 6000 — 3018 —
- 7000 — 3097 —
- 8000 — 3177 —
- 9000 — 3256 —
-10000 — 3336 —
-11000 — 3415 —
-12000 — 3495 —
Segja má, að þeir eigi hér
rnest í húfi, sem beinlínis
standa að togaraútgerðinni.' Karfaveiðar.
og þá sér í lagi áhafnir skip-
anna og aðstandendur þeirra.
En þar að auki hefir stöðvun
hinna stórvirku framleiðslu-
tækja að sjálfsögðu mikil á-
hrif á afkomu þjóðarbúsins
í heild beint og óbeint, og þar
með á afkomu fjölda manna,
sem ekki e!ru beinlínis við út-
gerðina riðnir. Gj aldeyris-
tekjur þjóðarinnar á þessu
ári hafa þegar rýrnað til
mikilla muna vegna stöðvun-
arinnar, og var þó ekki á bæt
andi þau vandkvæði, er fyrir
voru í þeim efnum vegna
sölutregðu íslenzkra afurða
erlendis og aflabrests á síld-
veiðunum fyrir Norðurlandi.
Z3
‘JZ » -
<u ?2 2
tS S P
d
*§ -
c
«o . ■ . =
2 Úk ti «
•3 e 3 -
s s s v
— 2766 kr.
— 3009 —
— 3251 —
— 3494 —
— 3736 —
— 3979 -j-
— 4221 —
— 4464 —
3 ti
3 Í .1)
•—» -s>
kr.). Sé fyrningunni sleppt er
tapið rúmlega 5000 kr., og má
því segja, að nærri láti, að
veiöiferðin beri sig, ef fyrn-
ingunni er sleppt.
ísfiskveiðar.
I. Tekjur (aflaverð-
mæti kr. 402.488.15
II. Gjöld:
A. Fastir liðir kr. 276.376.48
B. Breytil. liðir — 116.816.17
£0
-S s
•- x
a
S 3
800 tonn 3172 kr.
900 — 3406 —
1000 — 3640 —
1100 — 3874 —
1200 — 4108 —
1300 — 4342 —
St ® *
s _r “
a ra a>
Sama
Frú Roosewelt sagði það
Frú Eleanor Rooswelt var á
Jerðalagi í Danmörku í sum-
ar. í blaðaviðtali sagði hún
þar meðal annars að sveita-
fólk á Norðurlöndum stæði að
ýmsu framar og ætti við
betri kjör að búa en bænda-
íólk í Bandaríkjunum. Þetta
ætti sér eflaust að nokkru
leyti þá ástæðu, að bændakon
nr væru menntaðri á Norð-
urlöndum en í Vesturheimi.
Á sveitaheimilum Norður-
landa væri eflaust mikil þörf
fyrir ýms vinnusparandi
tæki, sem tíðkuðust vestan
hafs og þau myndu líka koma
búnaðinn. En hún vildi minna
á að gæta þess, að persónuleg
ur dugnaður og manndómur
sveitakonunnar minnkaði
ekki. Þetta tvennt bætir
hvort annað upp og styrkir
menningu sveitanna og þar
með menningu landbúnaðar-
þjóða: vinnusparar.di tæki og
tækni innan húss og utan og
menntuð húsmóðir og vel að
sér gjör, sem er bónda sínum
ómetanleg hjálp og styrkur í
lífsstarfinu.
Þetta þykir Dönum vel
mælt og una því vel, að þá
bresti heldur eitthvað í tækni
en menningu fólksins að dómi
á sínum tíma, bæði við heim- I þessarar frægustu konu Vest
ilisstörfin innanhúss og land-1 urheims.
II.
Sáttanefndin lagði til, að
auk fastakaups (1080 kr. -f-
uppbót, samkv. gengislögum)
yrðu greidd aflaverðlaun, 19
% á saltfiskveiðum, 17% á ís-
fiskveiðum og 18% á karfa-
veiðum. af aflaverðmæti, er
skiptist milli hásetanna. Á
saltfisks- og ísfisksveiðum
hefir þetta í för með sér þá
tekjuhækkun, er eftirfarandi
útreikningar sýna.ef veiðiferð
ber sig. Auk þess lagði sátta-
nefndin til, að tekinn yrði
upp á saltiiskveiðum 12 klst.
lágmarkshvíld á sólarhring i
stað 8 stunda lágmarkshvíld-
ar, sem verið hefir.
Sáttanefndin reiknaði út,
hverjar mánaðartekjur há-
seta myndu verða samkvæmt
miðlunartillögunni og er i
útreikningunum gert ráð fyr
ir mismunandi aflamagni. Á
saltfiskveiðum er gert ráð
fyrir aflamagni allt frá 230
tonnum upp í 300 tonn, á ís-
fiskveiðum sölum frá £ 5000
upp í £ 12000, og á karfaveið-
um aflamagni allt frá 800
upp í 1300 tonn. — Hér fer á
eftir samanburður mánaðar-
teknanna annars vegar sam-
kvæmt samningum þeim. er
síðast giltu og hins vegar sam
kvæmt miðlunartillögunni
(aurum sleppt).
Gert er ráð fyrir að afla-
verðlaunin skiptist í 34—38
staði á saltfiskveiðum, 28—
31 stað á ísfiskveiðum og 26—
30 staði á karfaveiðum, og fer
þetta eftir mannfjölda á. skip
unum. Karfaveiðasamningarn
ir, sem nú gilda, skipta i 26
staði.
III.
Sáttanefndin hefir reikn-
að út, samkvæmt, áæthm, sem
byggð er á reynslu, tekjur og
reksturskostnað einnar veiði-
ferðar, bæði á saltfiskveið-
um og ísfiskveiðum, ef geng-
ið er út frá, að hásetar séu
ráðnir með þeim kjörum, sem
gert var ráð fyrir í miðlunar-
tillögunni. Útreikningurinn
er miðaður við það, að togar-
inn veiði sem svarar 275 tonn
um af saltfiski eða £ 8000
virði af ísfiski, en sanikvæmt
athugunum sáttanefndarinn
ar er ekki hægt að láta skip-
ið bera sig með minni veiði
en þessari, ef ráðið er á skip
ið samkvæmt miðlunartillög-
unni. Niðurstaðan er þessi:
Saltfiskveiðar
I. Tekjur (aflaverð-
mæti) kr. 459.306.98
II. Gjöld:
A. Fastir liðir kr. 285.096.86
B. Breytil. liðir — 202.751.65
Samtals kr. 487.848.51
Samkvæmt þessu er tap á
útgerðinni kr. 28.541.53, og er
þá reiknað með 8% fyrn-
ingu á skipi (rúmlega 23. þús.
Samtals kr. 393.192.65
Samkvæmt þessu er hagn-
aður á veiðiferðinni kr. 9.295.
50. (Með „breytilegum liðum“
er átt við þá kostnaðarliöi,
sem fara eftir aflamagni.
Aflaverðlaunin teljast til
breytilegra liða, kaupið til
fastra liða).
Séu útkomur þessara tveggja
veiðiferða (saltfisks- og ís-
fisksveiða) lagðar saman verð
ur niðurstaðan um 19 þús. kr.
tap á báðum ferðunum, ef
reiknað er með fyrningu á
skipi, en um 24 þús. kr. hagn-
aðuiyef fyrningunni er sleppt.
En eigi reksturinn að vera í
lagi, ber auðvitað að reikna
fyrningu, og þá a. m. k. eigi
lægri en hér er gert ráð fyrir.
IV.
í sáttanefndinni áttu sæti
Torfi Hjartarson tollstjóri i
Reykjavík, sem um langt
skeið hefir verið sáttasemj-
ari ríkisins í vinnudeilum,
Gunnlaugur Briem skrifstofu
stjóri i atvinnumálaráðuneyt
inu og Jónatan Hallvarðsson
hæstaréttardómari. Allir eru
þeir kunnir embættismenn,
sem njóta álits almennings og
eru taldir samvizkusamir í
starfi. Kunnugt er, að þeir
hafa lagt mikla vinnu í það
að kynna sér sjónarmið deilu
aðila og.afla sér sem gleggstra
upplýsinga um rekstur tog-
ara með þeim mismunandi
veiðiaðferöum, sem hér koma
til greina. Öflun slíkra gagna
er nú auðveldari en áður var,
þar sem opinber útgerð (bæj
arútgerð) er nú á mörgum.
þessara skipa, þvi fer fjarri,
að þar sé um leyndarmál að
ræða.
Sáttanefndin hefir reynt «
að reikna hið vandasama
dæmi, sem fyrir lá, svo ná-
kvæmlega, sem kostur'var á,
og haft til þess öll þau gögn,
sem til þurfti og unnt er að
afla. Hún hefir reyr.t að
reikna út, hvað útgerðin gæti
raunverulega borgað og hag-
að tillögum sínum samkvæmt
því.
Nú hafa báðir aðilar neit-
að að fallast á tillögur henn-
ar. Og þess vegna hlýtur röð-
in að vera komin að þeim að
reikna á ný það dæmi, sem.
áður hefir verið reiknað af
sáttanefndinni, og sýna al-
menningi fram á, að þeirra
útreikningur geti staðist.
Það er skylda þeirra, og
undan þvi geta þeir ekki skor
ast. —
Þjóðin tekur það ekki fyrir
góða og gilda vöru, að deilu-
aðilar í þessu máli, sem allar..
almenning varðar stóriega,
leyfi sér að neita samvizku-
samlega rökstuddum sátóattl-
lögum og skorist jafnframv,
undan þeirri skyldu aó -ýnr,
fram á aö þeir hafi þa-r til-
(Framhald á 7. síðu.)