Tíminn - 03.10.1950, Blaðsíða 1

Tíminn - 03.10.1950, Blaðsíða 1
Ritstjóri: Púrarinn Þórarinsson Fréttaritstjóri: Jón Helgason Útgefandi: Framsóknarflokkurinn ■ > Skrifstofur i Edduhúsinu Fréttasímar: 81302 og 81303 Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda 34. árg. Reykjavík, þriðjudaginn 3. október 1950. 218. blað. 200 líflömb fiutt í flug- | Rannsókn fóðurbirgða á óþurrkasvæðunum: vél úr Öræfum i gær r/\ i ,• .• , ,,• i vestur í Borgarfjorð FóourbÆtir 6f v3B§i á inóti flGy- brestinura kostar 10-20 milj. Ástamlið er verst nyrzt á Melrakkasléttu og' nvrzt á Langaaesi og hefir ekkert hey verið hirt þar í allt sumar „í Austur-Skaptafellssýslu, að undanskildum Öraefum, vantar nú 20% að magni til upp á meðaiheyfcng, Suður- Múlasýslu 22%, Norður-Múlasýslu 38% og Norður-Þingeyjar- sýslu 2G%,“ sagði Páll Zóphóníasson búnaðarmálastjóri við tíðindamann frá Tímanum í gær. „En lang mest af heyjun- um í þcssum héruðum hefir hrakizt svo vikum skiptir eða ekki verið slegin fyrr en grös voru úr sér sprottin og trénuð. Fóðurgildi þeirra er því lélegt, og hætt við, að fóðursvik komi fram í vetur, ef þess er ekki gætt að gefa nægan fóður- bæti með heyjunum." i Stafafelli í Lóni. Síðan sát- um við daglega fundi með odd Fliio'vélin fór tvær ferðir og' flutti austur .sildarmjöl til bænda í gær fóru fram fyrstu flutningar á sauðfé loftleiðis hér á landi í allstórum stíl. Voru liflömb flutt úr Öræfum vestur í Borgarfjörð og gengu flutningarnir að óskum. 200 líftömb flutt i gær. | Eins og skýrt var frá hér í blaðinu fyrir skömmu var ákveðið fyrir nokkru að reyna f að flytja allmörg líflömb úr. Öræfum vestur í Borgarfjörð loftleiðis í haust vegna fjár- skipta, sem þar fara nú fram. • Hófust flutningarnir í gær og voru farnar tvær ferðir. í fyrri ferðinni voru flutt 1001 lömb en í hinni seinni 102. Flugvélin, sem flutti lömb- in, var Glófaxi, Dakótaflugvél frá Flugfélagi íslands, og var Jóhannes Snorrason flug- stjóri við þessa nýstárlegu og erfiðu flutninga . Flutti fóðurbæti austur. Flugvélin flaug fyrri ferð- ina í gærmorgun og flutti sildarmjöl áustur á flugvöll- inn við Blesaklett í Öræfum. Þar voru tekin 100 lömb í vél- ina. Lömbin voru höfð laus í vélinni, en hún var hins veg- ar hólfuð sundur, til þess að lömbin gætu ekki færzt til og breytt þyngdarhlutföllum flugvélarinnar svo að hætta væri að. Var síðan flogið með lömbin vestur í Borgarfjörð og lent á Stóra-Kropps-mel- um, en þar er merktur flug- völlur. Gekk ferðin að ósk- um. Eftir hádegið var síðan farin önnur ferð. Geta fengið um 500 lífgimbrar Blaðamaður frá Tímanum var með í þessari flutninga- ferð. Ræddi hann við Borg- firðinga, sem keyptu féð eystra og bændur í Öræfum. Höfðu Borgfirðingarnir þegar valið og keypt þessi 200 lömb og nokkru meira og bjuggust við að geta fengið þarna allt að 500 líflömbum. Verða að minnsta kosti farnar tvær ferðir enn, önnur i dag síð- degis, ef veður leyfir, en hin á fimmtudag eða föstudag. *' Lömbin flutt að Svignaskarði Eins og fyrr segir lenti flug vélin á Stóra-Kroppsmelum og þar voru Borgfirðingar til taks með vcrubifreiðar. Voru lömbin sett á bílpallana beint úr flugvélinni og flutt að Svígnaskarði. Þar verða þau geymd unz flutningunum að austan er lokið og ekki skipt milli bænda fyrr. Þar sem slikir loftflutning- ar á fé hafa aldrei farið fram fyrr hér á landi, er um til- raun að ræða og hinn mesti vandi að búa svo um að vel takist. Þessar fyrstu ferðir hafa gengið vel, en þó þarf að þreifa sig áfram með margt er að slíkum flutningum lýt- ur. Þetta er C. Kondrup, skip- stjóri, sem á að stýra danska sjúkraskipinu, sem senda á til Kóreu innan skamms. fer vaxandi aö bændaskólanum, Hólum Fjárskipti liafa farið fram á Hólabáimi «í* féklc |»aö 240 líflömb af Vestfjörðinn Blaðið átti í gær tal við Kristján Karlsson, skólastjóra á líólum í Iljaltadal. Bændaskólinn verður settur 15. þ. m. og fr aðsókn að honum meiri en áður og fer vaxandi. Einn nýr kennari, Einar Siggeirsson, jarðvegsfræðingur ræðst að skól- unum í haust. | Kaupa hey í öðr-1 1 um landsfjórð- | ungura | Ýms sveitarfélög á Norð-) | austur- og Austurlandi [ f hafa hafizt handa um hey- { | kaup til þess að ráða bót i i á sárasta fóðurskortinum. i | Seyðisf jarðarkaupstað- { | ur er nú búinn að festa i ) kaup á 300 hestburðum af ) i heyi, og er sjötti hluti þess | 1 kominn austur. i Raufarhafnarhreppur er{ Í að semja um heykaup í i | Borgarfirði. iiiiiiiiiiiiiiniiiiiimiiiiiiiiiMiiiiiiiiitiiiiiiiiiHiiiiiiiimii Tíðarfar í Skagafirði hefir verið heldur stirt bæði í ágúst og september. Spretta varð sæmileg í sumar þegar á leið, en heyskapartið stirð siðustu vikur. Tveir votheysturnar. Að Hólum hafa verið reistir tveir votheysturnar i sumar,1 hvor 12,5 metrar á hæð og 4 metrar í þvermál. Eru þeir nú báðir fullir af heyi. Uppskera garðávaxta er með bezta móti og lítið tjón varð af völdum kálmaðks í sumar. Nýr fjárstofn fenginn. Eins og kunnugt er fór fram ' niðurskurður sauðfjár í Skaga ! firði í fyrrahaust og var svæð ■ ið fjárlaust síðasta ár. Nú hef ir nýr fjárstofn verið fenginn. Hólabúið fékk 240 lcmb af Vestfjörðum og eru þau kom- in þangað. Eru gimbrarnar vænar og fallegar, en hrútar fremur misjafnir. MmmMMmmMMMMmmmmmmnmiimMmMmmm Bændurnir girða, I ungmennafélagið ( gróðursetur : Ungmennafélag Skeiða- { manna hefir komið á sam \ vinnu við bændur í sveit- = inni um það að koma upp! heimilisskógum Bændur § •eggja til einn hektara! I lands í grennd við bæi sína { og sjá um girðingu. Ung- { mennafélagið útvegar skóg { I plöntur og annast gróður- i { setningu. ) Ræktun heimilisskóga á ! ! þessum grundvelli er nú { | hafin á sjö bæjum: Brjáns! ! stöðum, Efri-Brúnavöllum,) ! Fjalli, Löngumýri, Blesa- ! {stöðum, Borgarkoti og { { Skeiðháholti. — Þessi heilla { | vænlega samvinna hefir! { staðið í þrjú ár. i 1111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111 — Ríkisstjórnin fól okkur Árna G. Eylands að athuga fóðurbirgðir bænda á óþurrka svæðunum, sagði Páll enn- fremur. Hafði ég 25. ágúst ritað landbúnaðarráðherra og bent á, að hætta yrði á fóðurskorti á óþurrkasvæð- unum. Væri ekkert að gert af hálfu ríkisvaldsins. mætti bú- ast við, að bændur yrðu að stórfækka búfénaði sínum í haust, en jafnframt væri þá hætta á, að bændur freist- uðust til að setja djarft á og treysta á góða beit í vetur. Gæti þá svo farið, að rikið yrði að hlaupa undir bagg- ann, er kæmi fram á vetur- inn, en hvort tveggja væri, að slík aðstoð kæmi að tak- mörkuðum notum og yrði sennilega mun dýrari en ef fyrirhyggja væri höfð og mál ið athugað strax. Á aðalfundi Stéttarsam- bands bænda að Klaustri var málið rætt, og upp úr því fól landbúnaðarráðherra okkur Árna rannsókn á fóðurbirgð- unum og óskaði tillagna okk- ar í málinu. Fundir í óþurrkahéruðunum. — Við ferðuðumst um aðal óþurrkasvæðið, lögðum af stað 14. september og rædd- um 16. september við oddvita i Austur-Skaptafellssýslu að vitum, sýslumijnnum, kaupfé lagsstjórum, bæjarstjórum og öðrum forsjármönnum byggð arlaganna og búnaðarsamtak anna austan og norðaustan lands. í Vestur-Skaptafellssýslu héldum við enga fundi, því að þar hafði komið þurrkur og bændur náð inn heyjum sínum. Er heyskapur þar orð- inn upp undir meðallag. En (Frarr.hald á ’l. sið” ' Fundur í Framsókn- arfél. Reykjavíkur Framsóknarfélag Reykja vikur heldur fyrsta fund sinn á þessu hausti í Breið firðingabúð fimmtudags- kvöldið 5. októbcr kl. 8,30. Hermann Jónasson, land búnaðarráðherra mun hefja umræður á fundin- um og ræða um „stjórn- málin og þjóðina.“ Félagsmenn, fjölsækið þennan fund og hef jið með því þróttmikið vetrarstarf. Ríkisstjórnin sam- þykkir tillögur um hjálp á óþurrka- svæðinu Ríkisstjórnin fjallaði í gær um tillögur þær, sem þeir Páll Zóphóníasson búnaðarmálastjóri og Árni G. Eylands hafa gert til hjálpar á óþurrkasvæðun- um. Féllst rikisstjórnin á tillögurnar í öllum aðal- atriðum en eftir er að at- huga og ganga frá fram- kvæmd þeirra í ýmsum efnum. I tiiiögum þessum er gert ráð fyrir hjálp úr Bjarg- ráðasjóði og verði hún að hálfu framlag en að hálfu ián. Þá er m. a. einnig lagt til að athuguð verði hey- kaup frá Noregi. 5000 hest- burðir þar kosta sama og 81 smálest af síldarmjöii, en jafngilda 200 smálest- um að fóðurgildi. Þá hafa l»eir einnig skot- ið þeirri tillögu til Stétt- arsambands bænda að at- huga um samhjálp bænda til heyöflunar, og mun stjórn Stéttarsambandsins athuga þann möguleika á næstunni að því er Sæ- mundur Friðriksson, fram kvæmdastjóri sambandsins tjáði blaðinu í gærkvöldi.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.