Tíminn - 22.10.1950, Side 2

Tíminn - 22.10.1950, Side 2
2. TÍIVIINN, sunnudaginn 22. október 1950. 235. blað. Orá kafii tií heiia S.IC.T. Nýju og gömlu dansamlr I G. T,- húsinu sunnudagskvöld kl. I — Húsinu lokað kl. 10.30. Meðal annars verðlaunalögin úr danslagakeppninni Aðgöngumiðar seldir frá kl. 6.30. ! dtvarpið Útvarpið í dag: Fastir liðir eins og venjulega. Kl. 11,00 Morguntónleikar (plöt ur). 14,00 Messa í fríkirkjunni (séra Þorsteinn Björnsson). 18,30 Barnatími (Þorsteinn Ö. Btephensen). 20,20 Tónleikar: Pablo Casals leikur á celló (plöt ur). 20,30 Erindi: Frá íslending um vestan hafs (dr. Alexander Jóhannesson rektor Háskólans). 20,55 Samnorrænir tónleikar; — Island: „Sögusinfónía" eftir Jón Leifs. Leikhúshljómsveitin í Helsinki leikur; Jussi Jalas stjórnar (plötur). 22,00 Fréttir og veðurfregnir. 22,05 Danslög (plötur). 23,30 DaDgskrárlok. Útvarpið á morgun: Fastir liðir eins og venjulega. Kl. 20,20 Útvarpshljómsveitin (Þórarinn Guðmundsson stjórn ar): a) Rúmensk alþýðulög. b) „Heimkoman", forleikur eftir Mendelssohn. 20,45 Um daginn og veginn (Ingólfur Kristjáns- son, blaðam.). 21,05 Einsöngur: Daniel Hertzman syngur lög úr ,,Bók Fríðu“ eftir Sjöberg (plöt ur. 21,20 Búnaðarþáttur: Ásetn ingin í haust (Páll Zóphónías- son búnaðarmálastjóri). 21,40 Tónleikar: Yella Pessi leikur á harpsikord (plötur). 22,00 Frétt ir og veðurfregnir. 22,10 Létt lög (plötur). 22,30 Dagskrárlok. Hvar eru skipin? Sambandsskip: Ms. Arnarfell er á Seyðisfirði Ms. Hvassafell er í Genúa. Rikisskip: Hekla verður væntanleg á Akureyri í dag. Esja er á leið frá Austfjörðum til Reykjavík- ur. Herðubrelð er í Reykjavík. Skjaldbreið er á Vestfjörðum á suðurleið. Þyrill var í Hvalfirði í gær. Mb. Þprsteinn átti að fara frá Reykjavík í gær til Vestmannaeyja. Eimskip: Brúarfoss kom til Patras í Grikklandi 20. 10. Dettifoss fór frá Hull í morgun 21. 10. til Leith og Reykjavíkur. Fjallfoss fór frá Gautaborg 18. 10. til Vestmannaeyja Goðafoss kom til Gaiitaborgar 16. 10. frá Kefla vík. Gullfoss er í Kaupmanna- höfn. Lagarfoss fór frá Kaup- mannahöfn 19. 10. til Flekke- fjord, Ekersund og Reykjavíkur. Selfoss er í Stokkhólmi. Trölla- foss fór frá Reykjavík 18. 10. til New Foundland og New York. Árnað heilla 85 ára í dag. Hjálmar Jónsson, fyrrum bóndi Ljótsstöðum í Laxárdal í Suður-Þingeyjarsýslu er 85 ára í dag. Hann er bróðir þeirra séra Árna heitins á Skútuftöð- um og Sigurðar í Yztafelli, yngst ur þeirra bræðra. Konu sína, Áslaugu Torfadóttur, missti Hjálmar í sumar. Þau biuerm áratugi á Ljótsstöðum og komu upp hinum mannvænlegustu börnum Hjálmar var á yngri árum afburða fjörmaður og er enn ern þrátt fyrir hinn háa aldur. Ur ýmsum áttnm Kristilegt ungmennas.tarf. Kristílegt ungmennafélaor í Hallgrímssókn heldur fund í kvöld kl. 8.39 í Hallgrímskirkju. Fermingarbörn undanfarinna ára eru sérctaklega boðin. Fund arefni: séra Jakob Jónsson flyt- ur stutt' erindi um boðorðin. Snorri Þorvaldsson leikur ein- lcik á fiðlu. Ferming í Hallgrímskirkju sunnudaginn 22. október 1950. Séra Jakob Jóiisson. Drengir: Björn Karlsson, Leifsgötu 5. Hannes Blöndal, Drápuhlíð 11. Hjöí-var Sævalds- son, Leifsgötu 8. Jón Óskarsson, Snorrabraut 34. Ólafur Halldór Torfason, Nökkvavogi 12. Sverr- ir Sighvatsson, Barmahlíð 53. Stúlkur: Ardís Ólöf Árelíus- dóttir, Mávahlíð 12. Ardís Gunn- þóra Þorvaldsdóttir, Laugaveg 46A. Hafrún Kristín Ingvars- dóttir, Reynimel 43. Ingibjörg Ólafsdóttir, Baldursgötu 16. Nína Þórdís Þórisdóttir, Mikiu- braut 44. Sólveig Matthíasdóttir, Skólavörðustíg 22C. Kvenfélag Hallgrímskirkju heldur fyrsta fund sinn á vetrinum í Oddfellow- húsinu uppi annað kvöld (mánudags- kvöld), og hefst hann klukkan 8,30. Kvikmynd verður sýnd og rætt um vetrarstarfið. Háskólafyrirlestur. Mrs. E. A. Robertson flytur fyrirlestur í I. kennslustofu há- 1 skólans, mánudaginn 23. okt. kl. 6,15 e. h. er hún nefnir: Britísh Authors of to-day and to-morrow. -— Öllum er heimill. aðgangur. Kiukkunni seinkað. Klukkunni var seinkað í nótt um einn klukkutíma. Frá skóiagörðum Reykjavíkur. Nemendur frá í %umar eru beðnir að mæta til skólaslita í Melaskólanum klukkan 2 í dag. Veröur við það tækifæri sýnd garöyrkjukvikmynd. Á Fljótsdalshéraði er nú snjór niður í miðjar hlíðar. og Fjarðarheiði er ófær bifreiðum. Lóð undir benzínafgreiðslu. Bæjarráð hefir samþykkt að gefa Olíuverzlun Islands kost á leigulóð handa benzínsölu ná- lægt mótum Suðurlandsbrautar og Miklubrautar. Slátrun ,er nú að liúka hjá Kaupfélagi Héraðsbúa að Egilsstöðum. Lóð undir lyfjabúð. Bæjarráð hefir samþykkt að gefa Karli Lúðvíkssyni kost á lóð undir iyfjabúð við Rauðarár stíg austanverðan, sunnan nú- verandi Háteigsvega. en norðan fyrirhugaðrar legu þeirrar götu. Leiðrétting. Meinieg villa varð í fyrirsögn íslendingaþáttar í blaöinu í gær. Fyrirsögnin átti að vera svo sem greinin ber með sér: Átt- ræð, Ingveldur Þorsteinsdóttir, Laugardalshólum. Þetta eru menn beðnir að virða á betri veg eftir mætti. i „Óvænt heimsókn" verður sýnd í Þjóðleikhúsinu í næstsíðasta sinn í kvöld. Þrír sokkar. Svíar liafa tekið upp ný- breytni, sem kvenfóikinu leik- ur kannske forvitni á, að frétta um. Þcir eru nefnilega að hverfa frá að selja kvensokk- ana í pörum, eins og tíðkast hefir. Þeir eru farnir að selja þrjá sokka í einu lagi, og er þá einn sokkurinn til vara, ef ó- happ á sér stað. Þessi ný- breytni kvað vera vel þegin, og blessað kvenfólkið streymir í búðirnar, sem orðið hafa fyrst ar með þessa nýlundu. En eft ir á að hyggja: Það er víst lít ið um kvensckka í íslenzku búð unum, þó að vetur sé genginn í garð, svo að sú spurning, hvort hér eigi að selja tvo eða þrjá sokka í einu, er ekki sér- lega brýn um þessar mundir. Aðalf undurl Sölusambands ísl. fiskframleiðenda ♦ I Verður haldinn föstudaginn 10. nóvember n. k. í f Hafnarhvoli, Reykjavík, og hefst kl. 10 árdegis. ▼ Dagskrá samkvæmt félagslögum. ▲ - ♦ í Sölusamband ísl. fiskframleiðenda i I Stjórnin Bretar auka bíla- útflutning til U.S.A. Útflutningur Breta á bif- reiöum tii Bandaríkjanna fer enn vaxandi í septembermán uði fhittu þe:r út 2300 bifreið ar og er það meira en áður hefir verið Nokkrir nýir ár- gangar hafa hlotið sérlega góðar viðtökur vestra og eru mjög eftirsóttir. ornum vec^i — Togararnir og verksmiðj- urnar nyrðra Fyrir fáum dögum var sagt frá því, hvaða afrakstur karfa- veiðar togarans Elliða á Siglu- firði gæíi. Jafnframt var frá þvi skýrt, að ein ríkisverksmiðj an, SR46, gæti tekið á móti og unnið karfa úr tíu togurum, þótt afli væri jafngóður hjá þeim öllum og hann hefir veriö hjá Elliða. , Mér finnst rétt að staldra við, j pegar slíkar fréttir berast. Þær tala all athyglisverðu máli. Það er talið, að þjóðin hafi orðið af nær hundrað miljónum króna í gjaldeyri vegna togara- j verkfallsins, og ekki er efamál að tjónið er stórkostlegt. En svo eru nyrðra, þar sem togararnir haía ekki verið stöðvaðir, og útgerð þeirra gengur vel, bæði fyrir eigendur og sjómenn, verk smiðjur, er geta annað stórkost legri vinnslu. Hvernig væri, að togamir, sem hafa í allt sumar! legið bundnir hér syðra, væru! teknir leigunámi og fengnir í1 hendur útgerðarfélögum nyrðra I eða öðrum, sem kynnu að vilja I gera þá út? Vafalaust mætti á þann hátt koma nokkrum tog- urum á flot, skapa veruleg út- flutningsverðmæti og tryggja siórum hópum manna sæmilega afkomu. Áður en Elliði fór á karfa- veiðarnar munu 136 menn hafa verið atvinnulausir í Siglufirði. Þegar hann byrjaði að veiða og vinnsla hófst. munu um helm- ingur þessara manna hafa feng ið vinnu. Siglfirðingar vilja vinna, og mér finnst þeir eigi siðferðilega heimtingu á að fá tæki til þess, þegar þau eru til annars staðar en ekki nýtt, og þó keypt í landið fyrir tiistilli stjórnarvalda og varla eign þeirra manna, sem þeir eru eign aðir, nema þá að nafninu til. Það væri að minnsta kosti lág- markskrafa, að Siglfirðingar fengju einn togara til viðbótar, svo að þeir þyrftu ekki við at- vinnuleysi að stríða. Þetta mættu hin háu stjórn- arvöld landsins gjarna athugp. J. H. twv .■.W.W.Y.V.VV.V I I Bréfaskóli S.I.S. NAMSGREINAR: fslenzk réttritun, enska, danska esperantó, skipulag og starfshættir samvinnufélaga, fundarstjórn og fund £ arreglur, siglingafræði, mótorfræði, búreikningar, bók- £ færsla í tveimur flokkum, reikningur, algebra. \\ Bréfaskólinn gefur yður kost á námi jafnframt starfi yðar. Ungir sem gamlir, hvar sem þeir eru búsettir á landinu, geta með námi í bréfaskólanum notið tilsagna £ hinna færustu kennara. í Bréfasktili S. t. S. Reykjavík ".V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.VV.W.W.'AW.'AYA Málverk og húsgögn Ef þið komið til bæjarins og vantar málverk til tæki- færisgjáfa, og ennfremur, ef ykkur vantar dívan, skáp eða stóla — þá lítið inn í Húsgagnaverzlun G. Si«urðssonar Skólavörðustíg 28. — Simi: 80 414 nuniKammmtnsinjKKMjöiöaaaímantmmM UPPÁHALD ALLRAR FJÖLSKYLDUNNAR! Makkarónur, Súpur, Súputeningar, Maisduft o. m. fl. LÖGUÐ fínpúsning send gegn póstkröfu um allt land. ! Fínpúsningsgerðin l Reykjavík — Sími 6909 Rafmagns- vörur: Eftirtaldar rafmagnsvörur eigum við fyrirliggjandi: Einangrunarbönd 2 stærðir Fatningar (mignon) Þrítengi (fjöltengi) Krónutengi tvöföld Lotdósir 4 og 6 st. Rofar utanál. Rofar rakaþéttir Stungur Tenglar Tenglar 15 amp. m/jörð innfelldri Vartappar NDZ 10 amp Varatappar K II 10 Amp. Skipslampar Rakaþ. lampar 5 teg. Sendum gegn póstkröfu um land allt. Raftækjavcrzlun Lúðvígs Guðmundssonar , Laugaveg 46 Simi 7775

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.