Tíminn - 29.10.1950, Blaðsíða 8

Tíminn - 29.10.1950, Blaðsíða 8
„ERLEIVT YFIRLIT“ t ÐAG: Konwnfileii ástamál 34. árg. Reykjavík 29. október 1959. 241. blað. Þar sem réttað er fiestu stóði á ísiandi: Annríki réttardagsins Daglöng glíma við á 2. þús- nnd stóðhross í V atnsdalsrétt Tih 3000 liross koma af f jaíli, en lielmiit<>- iiriiin er skiliim fr;i á l?ið íii réttav Þegar stóðið kemur aí fjallinu, gera menn sér dagamun. Þannig er það í Vatnsdalnum, þar sem á hverju hausti eru miklar stóðréttir, en Vatnsdalsrétt hefir að undanförnn vertð mesta stóðrétt á íslandi. Blaðamaður írá Tímanum fór í réttina i haust og lýsir hér með myndum og frásögn því, sem fyr'r augun bar. ___ , . rækta hann búimt tii fram- Þegar stóðið streymir nið- dráttar Þannig hefir mönn. um tekizt að fleyta se; ytir öröugasta hjallann. En bvtasti má við því, að enn um skeið l verði hrossaræktin og fol- i aldakjötið verulegur þáttur i, búafurðum Húnvetninga oj Skavfirðinya. Vatnsdalsrétt er eins og áð , , , , , i ur et* saet talin stærsta sfóð- fjaliann, foxnganga 1 byigj , rétt & f,Iandh Þan?aJS komu um við stokkin en fólkið koma venjule til réttar hetma í byggðinm hefii* orð-, 1200_1500 hross. og er þo ið þess áskyn a, að stóðið er búi5 a5 skilja a leiðinni nið. komið af fjallinu. Það er ha tíðisdagur á morgun, því aö ur heiðarnar ofan í dalinn undan smalamönnum, eru átökin sterkleg, en fimlega stiklað yfir steina og urðir. Áfram heldur hópurinn nið- ur bakka Vatnsdalsár yfir ( bala og melabörð. Jörin titr ar undan hófaslögunum á J hinni hröðu ferð frá frelsi1 þá verður stóðréttin. Þegar sauðféð brást, komu hrossin í staðin ur dalinn og nóttina áður en réttað er, venjulega um helming safnsins, sem kemur af fjallinu niður í Grímstungu daginn áður en stóð.nu er réttað í Vatnsdals rétt. Hrossaræktin hefir á und aníörnum árum hafið sig á nýtt svið í Húnavatnssýslu. Þar mun nú einna mest hrossahald í einu héraði á landinu. En hrossin í Hún- vatnssýslu eru ekki ræktuð til skrauts, og ekki til gam- ans eins, þó að ánægjan sé frá einstckum mikil, þegar folöldin koma Vatnsdal því Skilið úr stóðinu Þegar búið er að smala heiðarnar og stóðið kemur niður i Grímstungu er strax byrjað að skilja úr stóra hópa bæjum í er hald- ið áfram, eftir því sem hægt er, meöan stóðið er frísk og fjörgu með stæði- legu stóði af fjallinu. Hún- vetningar urðu nefnilega um! rekið niður bakka Vatndals- skeíð að treysta á hrossarækt ár. Mörgum, sem ekki þeklcja ina sér til lífsviðurværis að, til hrossa, kann að virðast verulegu leyti. Það var þeg- 1 þaö einkennilegt, að hægt sé ar mæðiveikin kom til sög- unnar og sauðfjáræktin varð næstum því að engu, miðað við það sem áður var. í þeim héruðum, þar sem ekki var aðstaða til mjólkursölu, var að skilja þannig úr flokknum á öruggan og tiltölulega auð veldan hátt stóra hópa af hrossum, jafnvel heilar ; hjaröir frá einstökum bæj- um, svo að ekki koma þvi ekki um annað að ræða -nema 2 eða 3 hross til réttai en taka þann bústofn, sem heílbrigður var eftir, og frá þeim bæjum. En þetta er einkennilega auðvelt fyrir glögga menn, or góðir hestamenn þekkja h.ossin sín Itngar leiðir að 0'T folöldin af ættaeinkenn- rm þótrþeir sjái þau í fvrsta sinn ómerkt í réttinni að haustlar,,i. Auk þess halda oft stórir hópar hrossa frá s'ma bænum saman, þannig að ef búið er að ríða á milli 03 lcoma einhverju út úr hópn- um liður ekki á löngu. þar til flsiri úr fjölskyldunni koma hlaupandi. Nóttina, sem hrossanna er gætt áður en réttað er, er unni, að því, eins og birta leyfir, að skilja úr hrossin frá bæjunum í heimasveit- inni, ertda er sahnleikurinn sá, að væri ekki skilitm úr helmingurinn af stóðinu á þenn fljótvirka hátt myndi dagur endast til að rétta. Sé3 fyrir endann á freis’nu. Réttardaginn eru menn árla á fótum, og vlð fyrstu dagsskímu er orðið . mann- margt við Vatnsdalsrétt. Á- ríðandi er að taka daginn snemma, því að ef folaldsmer arnar standa of lengi í rétt- inni, getur illa farið, auk þess sem það er bæði sein- legt og erfitt verk að rétta stóðinu. Venjulega er orðið albjart, þegar hjcrðin er rekin heim að réttinni. Og þá er nú handagangur í öskjunni. Hrysur og folöld láta hátt og hneggja sig saman, meðan stóðið brokkar heim að rétt- inn’. Hneggið bergmálar frá sléttri flötinni í morgunhél- unni, en á stöku stað reynir hópur að hlaupast á brott til að bjarga frelsi sínu á síðustu stundu, er ófrelsið nálgast. En árvökul augu rekstrar- manna vaka yfir hverri slíkri hreyf!ngu í útjcðrum hjarðar innar og sporléttir gæðingar láta vel að stjórn, ef til elt ng arleika kemur. ,B'ramhal<1 A 7 AUar myntUrnai* á þessari síðu voru teknar í stóöréttinni í Vatnsdal í haust. Á efstu myndinni hér á ofan sést hvernig I glöggur hestamaöur á réttarveggnum þekkir hrossin í rétt- ! iiini og segir hvert þau eiga að fara, Á næstu mynd mi sjá menn vera að koma hrossum að rétíum dilkdyr- i um og á neðstu myndinni er verið að töfludraga. Mynd- | in til vinstri er tekin yfir almenningin og sést hvernig menn fylgjast með því se*i gerist í réttinni ofan af réttar- veggjunum. (Ljósmynd Guðni Þórðarson)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.