Tíminn - 31.10.1950, Page 1

Tíminn - 31.10.1950, Page 1
Ritatj&ri: Þórarinn Þórarintton Fréttaritstjóris Jón Helgason Útgefandi: rramtóknarflokknrlnn —-----— r——> Skrifstofur t Edduhúsinu ;> Fréttasimar: »1302 og 81303 Afgreiðslusími 2323 Auglysingasími 81300 Prentsmiðjan Edda 34. árg. Reykjavík, þriðjudaginn 31. október 1950. 242. blað' Koptinn floginn í llluga- ver með leiðsögumennina Guðimiiieliii* Júnasson og' É‘óhi*>;ir ianns koinnir afítir lieini tii Reykjavíkur Helikoptinn ílaug í gær austur í Illugaver með þá Árna Stefánsson og Friðþjóf Iíraundal, er verða leiðsögumenn bandaríska leiðangursins á Vatnajökul. Verður nú freistað uppgöngu á jökulinn, sennilega þegar I dag, ef veður verð- ur sæmilega hagstætt. í helikoptanum var cinn bandarískur flugmaður og kom hann á honum frá Keflavík til Reykjavíkur í gærmorgun, og fóru Árni og Friðþjófur í vélina hér á vellinum. Um klukkan ell- efu hóf koptinn sig aftnr til flugs, og var haldið af stað austur á öræfin. Var lent við Illugaver eftir rösk- lega tveggja stunda flug, þar sem fjórir Bandaríkja- menn voru fyrir. En síðan flutti koptinn þrjá menn inn að laugunum innan við Hágöngur, fremst í Vonar- skarði. Að því búnu flaug hann aftur heimleiðis og lenti á Keflavíkurvelli um fimmleytið í gær. En í morg un átti hann að hefja för að nýju og flytja þá menn, sem eftir eru I Illugaveri, inn fyrir Hágöngur. Kastað niður farangri. Fylgdarvél af Keflavíkur- velli var með koptanum, er hann hóf för sína austur á öræfin. Flaug hún síðan aft- ur til Reykjavíkur og enn aust ur að nýju. Mætti hún kopt- anum í seinni ferðinni, og var hann þá á heimleið. í þessari ferð var tjöldum og vistum kastað niður úr flug- vélinni til manna þeirra, sem komnir voru að laugunum innan við Hágöngur. Guðmundur Jónasson kominn heim. Guðmundur Jónasson frá Múla. sem flutti Bandaríkja- mennina í Illugaver, kom til Reykjavíkur á sunnudagsnótt, ásamt förunautum sínum, Agli Kristbjörnssyni og Guð- jóni Jónssyni, og tveimur Bandaríkjamönnum. Urðu þeir að bíða vlð Tungná á heimleiðinni í 36 klst., því að hlaup var í henni. Brutust þeir félagar þó loks yfir hana, þótt hún væri síður en svo árennileg. Auk þess varð aur, sem víða var kominn, þeim til tafar á leið til byggða. Alautt á öræfum. Guðmundur frá Múla skýrði fréttamanni Tímans svo frá í gær, að alautt mætti nú kalla á öræfunum og hefði verið þil viðri allan tímann, er þeir voru inn frá. Er veðurfar á öræfunum duttlungafullt, og sagði Guðmundur til dæmis, að eitt sinn hefði verið svo mikill snjór á Bláfellshálsi 6. ágúst, að hann hefði orðið að moka sig í gegnum skafla til þess að komast leiðar sinnar á sterkum og háum bíl. Ferðin inn í Illugaver gekk vel, og voru þeir allir í kofan- um í Ulugaverí þessa daga, er beðið var eftir koptanum með leiðsögumennina í jckulför- ina. Daglaun að kveldi! Fyrir fáum dögum var | óvenjuleg afmælisveizla \ hjá Andreas Larsen, | hænsnabússtjóra í Málöv, 1 skammt utan við Kaup- § mannahöfn. Afmælisbarn- f ið var raunar hestur, og 1 það var verið að minnast | þess, að hann hafði orðið | 53 vetra á þessu ári. Þótt } hann heiti bara „Tulle“, þá I er hann íslenzkur. Dansk- = ir blaðamenn komust í af- f mælisveizluna og birtu frá | henni myndir og frásagnir, f og fylgdi það sögu þeirra, i að Túlli væri elzti hestur í í Danmörku. Veizludaginn var Túlli á | beit á grænu engi skammt f frá húsi Larsens, en strax | og kólna tæki að ráði, átti f að taka hann í hús, þvi að i það er eitt af ellimörkun- = ; um, að hann er orðinn kul- f ; vís. Andreas Larsen, sem nú f i er áttræður, keypti Túlla f i 1918. Þá var klárinn 21 árs. | i Var hann um skeið notað- | { ur fyrir léttan vagn til þess f i að sækja egg á næstu býli. 1 § En ellin sótti fast á TúIIa, f f er árin liðu, svo að hann f | gerðist mjög mæðinn, og } } sonur Larsens stakk upp á f | því, að honum yrði slátr- } } að. En þá skarst frú Lar- f f sen i málið. Túlli var sett- } | ur á eftirlaun, og mun | f verða látinn lifa cins lengi | | og hann getur dregið and- f i ann þjáningarlítið. f Því miður er ekki kunn- i } ugt, hvenær Túlli fluttist i f á danska grund, og þaðan i | af siður hvar hann kann f f að hafa átt spor sín um i i það leyti, er tuttugasta \ f öldin rann. En hann er f f brúnskjóttur, faxið hvítt \ | og nær hvít kápa aftur á } f miðjar síður og hvít rönd | f undir kviðinn framarlega, f I rösklega gjarðarbreið. All- f I ir fætur eru hvítir, taglið I ! hvítt og mön á lend. 1 Þekkir nokkur gamla I | Túlla? I Gústav V. Svíakonungur lézt s. 1. sunnudagsmorgun snemma í konungshöllinni í Stokkhólmi 92 ára að aldri. Hann hafði verið mjög heilsu veill siðasta árið og þyngdi snögglega fyrir fáum dögum. Gústav V. var sonur Óskars XII. Svíakonungs og var fædd ur 1858. Hann tók við kon- ungdómi 1907. Þá var kon- ungsslitamálið milli Svíþjóð- ar og Noregs á döfinni og jók framkoma hans í þvi máli mjög vinsældir hans. Stóðu þessar vinsældir hans óslitið til æviloka, enda var hann íiölhæfur gáfumaður, rólyna ur, rökvís og stefnufastur í hvaða máli sem var. Sonur hans, Gústav VI. tek ur nú við völdum. Hann er 67 ára að aldri. í gær fóru hyll- ingar fram. Athöfnin fór fram í kon- ungshöllinni. Hinn nýi kon- ungur vann þar eið að stjórn arskránni en síðan unnu ráðherrar konungi hollustu- eið. Kjörorð konungs verður: Skyldan fyrir öllu. Kista hins látna konungs er nú geymd í kapellu hall- arinnar og fer jarðarförin fram fimmtudaginn 9. nóv. Nær allir aðkomubátar hættir síldveiðum Faxaflóaliátarnii* halda áfram. en óvíst iiiii veifli, |iar sem ekki liefir gefiii uin skeið Undanfarna daga hefir ekki verið hægt að stunda síld- veiðar vegna veðráttunnar. Margir aðkomubátar, er stund- að hafa veiðarnar sunnanlands i haust,eru nú hættir veiðum. Loftflutningarnir vekja mikla at- hygli erlendis Mymlir og frásagnir af þeim í hföðum í Evrópii Hinir nýstárlegu fjárflutn ingar með flugvélum er áttu sér stað hér á landi með flugvélum Flugfélags ís- lands úr Öræfum til Borg- arfjarðar í haust, hafa vak- ið mikla athygli erlendis. Tíminn skýrði eitt íslenzkra blaða ýtarlega frá þessum flutningum með frásögnum og myndum. Extra-Bladet í Kaupmanna höfn, sem er þriðja stærsta blað, er gefið. er út í Dan- mörku, birtir hinn 25. þ.m. ýtarlega frásögn af þessum flutningum eftir fréttaritara sinn hér, frú Inger Larsen, og fylgdu greininni fimm mynd ir eftir Guðna Þórðarson, nokkrar þeirra eru sömu myndirnar, er komu í Tíman um. — Þess má ennfremur geta, íFramhaid 4 7. sið« * I Fundur F.U.F. í s I Rangárvallasýslu | Félag ungra Framsókn- I armanna í Rangárvalla- I sýslu heldur aðalfund sinn 1 n. k. sunnudag að Goða- | iandi í Fljótshlíð og hefst I hann kl. 2 e. h. I Auk venjulegra aðal- i fundarstarfa fer fram } kosning fulltrúa á 9. flokks í þing Framsóknarmanna. I sem hefst í Reykjavík 17. | nóv. n. k. | í lok fundarins verða I sýndar kvikmyndir. Þess I er vænst, að félagsmenn I f jölmenni og taki með sér 1 nýja félaga. Aftaka hvassviðri á Akureyri í fyrrinótt OlÍMgeymir í smíðiim stórskemmist i í fyrrinótt rar aftaka hvassviðri á Akureyri af suðaustri. Urðu talsverðar skemmdir af veðrinu á Akureyri og skekkt- ist olíugeymir, sera þar er í smiðum, en bátar slógust saman. Hins vegar er ekki vitað um það, hvort sildin er alveg horfin af miðunum, þar sem svo langt er um liðið, siðan hægt var að láta reka á þeim slóðum, er síldarinnar var síð ast von, djúpt út af Reykja- nesi. Eru menn að gera sér vonir um að þegar veður breyt st, og hægt verður aftur að fara á veiðar, verði síldin komin á grynnri mið, ef hún er þá ekki með öllu horfin. — í haust hefir fjöldi aðkomu báta stundað sildveiðar hér sunnanlands og lagt upp afla sinn til söltunar á ýmsum höfnum við flóann, aðallegaf þó í Keflavík, Sandgerði og Grindavík. Flestir hafa þess- ir bátar verið frá Norðurlandi og Vestfjörðum. Margir bátanna byrjuðu ekki veiðarnar fyrr en seint, eða þegar búinn var að vera (Framhald á 7. síðu.) Olíugeymirian. Oliufélagið hefir að undan- förnu átt stóran olíugeymi í smíðum á Gleráreyrum. Geym ir þessi var kominn upp og byggingu hans langt komið, þannig að búízt var við, að hægt yrði að taka hann í notkun innan skamms. í ofviðrinu stórskemmdist þetta mikla mannvirki. skekkt ist á undirstcðunum, svo að mikið verk mun vera að lag- færa hann að nýju, svo hægt verði að ljúka við byggingu hans. Skemmdir á bátum. Aðrar tilfinnanlegar skemmdir voru þær, að nokkr- (Framhald á 7. alð'u)

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.