Tíminn - 10.11.1950, Blaðsíða 1
RtUtfórU
Þórarinn Þórariiuion
rrtttariutfóri:
Jón Helgaton
Útgefandi:
rrameóknarflokkurinn
SkTifstofur i Edduhúsinu
Fréttaslmar:
»1302 og 81303
Afgreiðslusimi 2323
Auglýsingasimi 81300
PrentsmiOjan Edda
34. árg.
Reykjavík, föstudaginn 10. nóvember 1950.
251.blað
Maður slasast
á Akranesi
Blökk féll í liöfnS
hans við löndun itr
Bjarna Ólafssyni
Við uppskipun karfans úr
togaranum Bjarna Ólafssyni
á Akranesi vildi það slys tii
um fimmleytið í gær, að
blökk slitnaði úr tengslum og
féll á mann, er vann v*ð upp
skipunina. Brotnaði höfuð-
kúpan.
Vélbáturinn Sigurfari var
þegar feng nn til að flytja
manninn til Reykjavíkur, og
var farið með hann í Landa-
kotsspítala.
Hinn slasaði maður er Ág-
úst Sigurðsson í Nýlendu á
Akranesi, um fimmtugur að
aldri. Honum leið sæmilega
eftir atvikum í gærkvöldi.
Jökulfararnir bíð
enn átekta
Flugvél sá okki Geyg
isflakið eða skíiSsi--
véiiisa
í gær fór flugvél frá Kefia
víkurflugvelli inn yfir Vatna
jökul til að huga að jökul-
förunum. Bjóst hún þó tæp-
lega við að sjá þá, því að
skyggni var illt. Fór einnig
svo, því, að jökullinn var þak
inn lágum skýjum. En rétt
fyrir ofan þann stað, er jökul
fararnir halda sig á, var heið
skýrt, og flaug vélin yfir
þann stað, er flakið af Geysi
er og skiðavélin. Hvorugt
sást þó.
Jökulfararnir halda enn
kyrru fyrir á sama stað og
bíða átekta og betra veðurs.
í dag verður enn reynt að
fljúga inn yfir jökulinn og
varpa niður hundunum ef
hægt er.
Framsóknar-
vistin í kvöld
Framsóknarvistin er í
kvöld og hefst klukkan
hálf níu. Húsið verður opn
að klukkan átta. Pantaðir
aðgöngumiðar óskast sótt-
ir í Edduhúsi fyrir klukkan
sex j dag.
Hannes Pálssn frá Undir
felli flytur ræðu á vist-
inni í kvöld.
Eldborg og Hekla á
ieið með hey austur
Rausnargjafir í Mifiiuniiia borast ilag'ie»a
«5Í er Iitin nú aEEs orðin 265 |iús. kr. '
Heysöfnun Stéítarsambands bænda halda enn áfram að
berast rausnarlegar gjafir frá búnaðarfélögum og fleiri að-
ilum, og nemur söfnunin nú alls 265 þús. kr.
petta er fyrsia opínbera inyua.n sem tekin var ar htnum
nýju konungshjónum Svíþjóðar. Hun var tekin ac aflokinni
athöfn þeirri, sem fram fór, þegar Gústaf VI. tók við völdum
Eldborg og Hekla
flytja hey.
Eldborgin er nú á leiðinni
með annan heyfarm sinn, um
400 hest frá Borgarnesi til
Raufarhafnar og er væntan-
leg þangað 1 dag eða á morg-
un. Hekla er einnig á leið til
Austfjarða og flytur um 300
hesta heys til Fáskrúðsfjarð-
ar og Reyðarfjarðar. Hekla
tók hey þetta hér í Reykja-
vík og er þvi safnað í nær-
sveitum Reykjavikur. Þegar
pessi heyfarmar eru komnir
á áfangastaö, hafa verið send
ir 1000 hestar, en alls þarf
3téttarsambandið að koma á
jþurrkasvæðin um 3400 hest
um heys og er þá fullnægt
þeim beiðnum, sem þaðan
haía komið um hey.
Síðustu gjafir
Síðan í fyrradag hafa söfn
uninni borizt þessar gjafir:
Övænt umrnæli víð fráfali konungs:
Skipulögð sorg, segir Dagerman
Frá Búnaðarfélagi Borgar-
hrepps kr. 2595,00, frá Bún-
aðarfélagi Gnúpverjahrepps
kr. 6120,00, frá Búnaðarfélagi
Austur-Eyjafjallahrepps kr.
6655,00, frá Búnaöarfélagi.
Skógarstrandarhrepps kr.
3000,00, frá Búnaðarfélagi
Klofningshrepps kr. 450,00,
frá Búnaðarfélagi Skarð-
hrepps kr. 1560,00, frá Bún-
aðarfélagi Hvammhrepps í
Dölum kr. 3510,00. frá Bún-
aðarfélagi Biskupstungna-
hrepps kr. 11235,00 og að sið-
ustu frá Ragnari Þ. Jónssyni
kr. 200,00 og frá ónefndum
kr. 200,00.
Ilvað afrekaði nú GúsRif komin«'iir? spyr
einn af hlaðamönnuni stjórnarblaðsins
Mörg af stórblöðum Svíþjóðar hafa síðustu daga, meðan
Gústaf konungur hvíldi enn á líkbörunum, ræít um það.
hvort ekki sé kominn tími til þess, að horfið verði frá kon-
ungdæmi til lýðveldis. Rithöfundurinn Stig Dagerman. seg-
ir að sorg, sem er skipulögð, sé notuð í auglýsingaskyni. or
einn af blaðamönnum stjórnarblaðsins Morgontidningen
spyr, hvað Gústaf konungur hafi eiginlega afrekað.
Fá ekki áritanir
Heimsfriðarþingið, svo-
kallaða er um það bil að hefj
ast. Um 1000 fulltrúum frá
öðrum löndum hefir verið boð
ið á það af heimsfriðarnefnd
inni, en enn hafa ekki nema
rúmlega 100 fengið áritanir
á vegabréf sín hjá brezkum
yfirvöldum.
Upphafsmaðurinn.
Einn af fremstu hinna
yngri rithöfunda Svía, Stig
! Dagerman, átti upptökin að
þessu. Hann skrifaði grein um
viðhöfnina við fráfall kon-
■ ungs í blaðið „Arbetaren", og
í gaf biöðunum að sök, að hafa
brugðizt sannri virðingu fyr-
ir lýðræðinu með því að
hefja kapphlaup um það,
hvert þeirra gæii gert sér
mestan mat úr dauða kon-
ungs.
Skipulögð sorg.
Hann segir, að engan beri
að áfellast, ef sorgin sé sönn.
Það er hin skipulagða sorg,
sem er viðbjóðsieg, sagði
hann. Síðustu viku höfum við
séð, hvernig hægt er að nota
siíka sorg til uppsláttar o?
auglj'singa i blöðum og jafn
vel sem skemmtilestur handa
fólkinu.
Ennfremur hefir þetta
kennt okkur, að blöð í lýð-
ræðislandi geta látið eins og
þau séu að túlka viðhorf þjóð
arinnar, þegar þau í raun-
inni eru að falsa það.
En einræði sorgarinnar
drottnar einnig meðal em-
bættismannanna, þar sem
svartklædd hræsnin er met-
in hærra en ljós búningur.
Þetta sést líka í verzlunar-
hverfunum. þar sem búðun-
um hefir verið breytt í eins
konar viðskiptakapellur.
Það er niðrun, segir rithöi
undurinn aö lokum, við menn
í lýðræðisríki, þegar einn ei
upphafinn á kostnað allra
annarra — sumpart fyrii
eigin verðleika, en að nokkru
leyti vegna imyndaðs gildis.
Ummæi: annarra biaða.
Götebrgs Handeis- och Sjc
fartst dning segir um þessa
' grein Stig Dagermans. að hún
i gefi mönnum ærið umhugsun
' arefni, og enginn geti annað
Ir'dUinaiu a 7. slóu. i
Sundlaugarbygg-
ing í Hrísey
Frá fréttaritara Tímans
í Hrísey.
Um þessar mundir er unn-
ið að byggingu nýrrar sund-
laugar hér í miðjv. þorpinu í
Hrísey. Það er hreppsfélagið,
sem stendur fyrir sundlauga-
byggingunni, en nýtur til
þess styrks frá jmsum félög-
um, einkum kvenfélagi, sem
styrkt hefir þessa fyrirætlun
mjög.
Innan skamms veröur far-
ið að steypa gólf og veggi laug
arinnar ef þíðviðri helzt.
Kornyrkja að
Reykhólum
Frá fréttaritara Tímans
i Reykhólasveit.
í sumar þroskaðist korn að
Reykhólum í fyrsta skipti.
Hefir kornrækt verið reynd
þar þrjú ár í röð, en kornið
ekki náð að þroskast fyrr en
nú. Þc var þroski kornsins
j i sumar ekki svo göður sem
; skyldi, og mun það hafa staf
| að af of miklum þurrkum.
Bjarni Ólaísson
fékk 240 lestir
Akranestogarinn Bjarni
Ólafsson kom til Akraness 1
gærmorgun með 240 lestir aí
karfa eftir fimm daga úti-
vist. Auk þess var hann með
nokkuð af lúðu og talsvert
af löngu. Var lokið löndun úi
honum í gærkvöldi og v nnsla
karfans 1 þremur frystihús-
um þegar hafin. Var daginn
áður lokið við vinnslu aflans
úr síðustu veiðiferð.
Togarinn fer til Reyk.ia-
víkur árdegis í dag og tekur
bar ís. Síðan tekur hann olíu
í Hvalfirði en fer að því loknu
þegar á veiðar aftur.
Gengisskráning
á þýzku marki
Frá og með 10. nóvember
hefst skiáning kaupgengis á
þýzku marki, og verður það
kr. 387,00 á 100 mörk. Þetta
gengi gildir þó aðeins fyrir
andvirði ísfisks, sem íslenzk
skip selja í Vestur-Þýzka-
landi, þar sem aðrar afurðir
þangað eru samkvæmt við-
skiptasamningum greiddar .
sterlingspundum.
Sölugengi á þýzku marki
verður ekki skráð að sv<
stöddu, vegna þess að allar
greiðslur til Vestur-Þýzka
lands eiga samkvæmt viö-
skiptasamningum milli land-
anna að fara fram í pund-
um. En ef sölugengið væn
skráð, mundi það vera kr
388,30 á 100 mörk.
Sölugengi sterlingspunds i
Vestur-Þýzkalandi er n i
1,77 þýzk mörk á 1 pund, e i
j kaupgengið 11,75 mörk. Sc-lu
gengi doílars er á tilsvaranc i
hátt «nörk 4.20 \2 og kaup-
gengið 4,19y2.