Tíminn - 10.11.1950, Blaðsíða 8

Tíminn - 10.11.1950, Blaðsíða 8
34. árg. Reykjavík „A FÖKM TI VEGI“ I DAGi Sháldin ohhar 10. nóvember 1950. 251.blað Kínverskur her flæðir enn í tugþúsundatali yfir Yalu-fljót Mac Arthur segir, að 60 þús. kínverskra hermanna sé nú stcfnt gegn her S. t». Samkvæmt tilkynningu Mac Arthurs í gær, halda kín- verskar hersveitir enn áfram að streyma yf r Yalu-fljót inn í Norður- Kóreu og skipa sér gegn hersveitum S. Þ. Telu Mac Arthur, að 60 þús. kínverskir hermenn séu nú komn r inn í Kóreu. yfir og tryggja vígstöðu sína sem bezt, þar sem þær búast þá og þegar við að mæta ofl ugri mótspyrnu hins fjöl- skammt undan. Mikill her enn við landa- mærin. Kínverski herinn dreifir sér á ýmsar vístcðvar og sækir 50—60 km. inn í landið. Her sá, sem kominn er yfir fljótið er fjórir herir hver með fimm herfylkjum. Norðan fljótsins er sagt að bíði enn reiðubúinn mikill her a. m. k. fimm her- fylki og er talið, að her þessi fari þá og þegar yfir fljótið. Kínverskir fangar. Undanfarna daga hafa her sveitir S. Þ. sem sækja fram á vístöðvunum við Chong- chon-ána undanfarna dag tekið um 100 fanga úr kín- verska hernum. Verð þeir all ir undrandi er þeir heyra, áð útvarpið í Peking telji þá að- eins sjálfboðaliða í her Norð- ur-Kóreu. Segjast þeir vera sendir í herdeildum sínum eft ir skipun liðsforingja. Mikil loftárás. í gær gerðu um 1000 flug- vélar geysiharðar árásir á ýmsa staði við Yalu-fljót og upp. Einnig varð járnbrautar FÆREYSKU KOSNINGARNAR: Nýi þjóðveldisflokkur- fékk tvo þingmenn Liílar hreytinííar urðu að öðru leyti og Andreas Samuelsen er áfram ráðlierra Lögþingskosningarnar í Færeyjum fóru fram í fyrradag, og munu allmiklar breytingar hafa orðið á þingmannatölu flokkanna, og meðal annars komið til sögunnar nýr flokkur með tvo þingmenn — hinn róttæki og þjóðlegi Þjóðveldis- flokkur, sem Erlendur Patursson, yngsti sonur Jóhannesar kóngsbónda, stýrir. Fundur Framsókn- arfélagsins í fyrrakvöld Framsóknarfélag Reykja- víkur hélt fund í Breiðfirð- ingabúð í fyrrakvöld, og var þar rætt um stjórnarsrkár- málið. Þórarinn Þórarinsson ritstjóri hafði framsögu um málið, en siðan urðu um það allmiklar umræður. Á þessum fundi voru kosn- is fulltrúar á flokksþing Fram sóknarmanna. Hlutu kosn- ingu Hannes Pálsson frá Undirfelli, sem fékk flest at- kvæði allra, Leifur Ásgeirs- son prófessor, Bergur Sigur- björnsson viðskiptafræðing- ur, Sigtryggur Klemenson . „ lögfræðingur, Sigurvin Einars bærmn Puckchin fyrir mjog. son framkvæmdast3óri> Jakob horðum árásum. Hann er all ína Ásgeirsdóttir frú, sigur- langt ínni í landinu um 40 mílur frá landamærum Man- 1 sjúríu. A vígstöðvunum við Chong- chonána sóttu brezkar og bandarískar hersveitir hægt en crugglega fram án þess að Hersveitir þessar fara hægt Fiskbirgðir Hrísey- inga sendar á markað Frá fréttaritara Tímans í Hrísey. Héðan stunda sjó opnir bátaf og litlir þilbátar, 6—7 iestir, og var afli þeirra með bezta móti í gær. Komu þá á land röskar tíu smálestir af fiski. En yfirleitt hefir afli verið tregur, og fiskur mikið smáýsa. Aðallega eru það opnir bát jón Guðmundsson skrifstofu stjóri, Jón Helgason blaða- maður, Ólafur Jenson verk- fræðingur, Jónas Jóstemsson kennari, Þórður Björnsson bæjarfulltrtúi, séra Sveinn Víkingur, Jón ívarsson fram- kvæmdastjóri, Hilmar Stef- ánsson bankastjóri og Björn Guðmundsson skrifstofu- stjóri. Til vara voru kosnir Sig- urður Sólonson múrari, Magn ús Baldvinsson trésmiður, Sigurður Jónasson forstjóri, Guðmundur Kr. Guðmunds- son skrifstofustjóri, Skarp- héðinn Pétursson póstmaður og Þorsteinn Jónsson bókari. Drotnari Tíbets, Dalai Lama, er enn barn að aldri, aðeins 15 ára gamall. Hann er enn sagður staddur í höll sinni í Lhasa, en hefir sótt um land- vistarleyfi í Indlandi, og al- mennt hefir verði búizt við því, að hann flýði þangað undan hinni kínversku inn- rás í landið. Dalai Lama læt- ur ekki taka ljósmyndir af sér á hverjum degi. Mynd þessi er töluvert gömul og þar að auki tekin eftir mál- verki Gústaf Svíakommg- ur jarðsunginn í gær Jarðarför Gústafs V. Svía- konungs fór fram í Stokk- hólmi í gær. Viðstaddir jarð- arförina voru konungar Nor egs og Danmerkur og Paasi- kivi Finnlandsforseti. Talið er að ein milljón manna hafi gengið í líkfylgdinni. Sendi- herrar erlendra rikja voru og viðstaddir. Helgi P. Briem, sendifulltrúi íslands i Stokk hólmi var viðstaddur jarðar- förina sem sérstakur fulltrúi forseta íslands, sem ekki gat komið því við að fara. Næst á eftir kistu konungs gengu konungshjónin en síð- an annað fólk úr konungs- fjölskyldunni. Síðan komu þjóðhöfðingjar hinna Norður landanna. Flokkaskipunin Fyrir kosningarnar hafði Fólakfiokkurinn, sim lýtur forustu Thorsceins Peteisen og vill skiinað við Dani, átta þingmenn. Var hann stærsti flokkurinn. Sambandsflokk- urinn, sem vill nánust tengsl við' Dani, haíði sex þingmenn, jafnaðarmenn fjóra og Sjálf stýrisflokkurinn tvo, og hafði sá flokkur í rauninni fengið annan þigmann sinn á kostn að jafnaðarmanna i kosninga bandalagi við þá. Kosningasamvinna. Þrír síðasttöldu flokkarnir Ijöfðu myndað landstjórn saman, og var Andreas Sam- ueisen foringi Sambands- fiokksins lögmaður — með Kosningaúrslitin. Fregnir af kosningaúrslit- unum eru óljósar enn, en þó mun hinn nýi þjóðveldisfiokk ur hafa fengið tvo menn kjörna. Sambandsflokkurinn mun hafa fengið sjö þing- menn og bætt við sig einum, og jafnaðarmenn sennilega bætt við sig einum. Sjáifstýr isflokkurinn virðist hafa hald ið sínum þingsætum. Hins vegar verða þingmenn að líkindum fleiri nú en áður en eigi að síður hlýtur Fólka flokkurinn að hafa tapað hlutfallslega, ef ekki misst eitthvað af þingsætum. En þingsæti eru ekki fastákveö- in. Þótt nokkrar breytingar hafi orðið á þingmannatölu flokkanna eru þær ekki svo öðrum orðum eins konar for-! miklar að búist sé við að sætisráðherra. En í sumar Andreas Samuiesen láti af rofnaði þessi samvinna, er nokkur hluti jafnaðarrnanna fiokksins vildi ekki lengur eiga hlut að henni Um svip- að leyti var Thorstein Peter- sen, foringi Fólkaflokksins, kosinn forseti lögþingsins. ráðherrastörfum. Líkur til að Vaide- raar Björnsson hafi verið kosinn ríkis- Norðmenn hefja kennslu í togveiði Norðmenn hafa litla stund lagt á togaraútgerð t>l þessa, en nú virðast þeir hafa í hyggju að auka hana. Um . næstu áramót mun hefjast ar, sem ganga til fiskjar frá.j Kristiansund skipuleg Hrísey, og svo litlir þilbátar, kennsia j togaraveiðum og 6 7 lestir. # verður efnt til námskeiða í Um þessar mundir er byrj- þessarí in Aðsókn er þeg_ að taka fisk til vinnslu og frystingar i frystihús. Tvö fisktökuskip hafa verið hér og tekið ísvarinn fisk til Eng lands. Voru það Snæfell og Súlan. Þurrfiskur, sem hér er, verð ur sendur á markað innan skamms. Eru það fjögur hundruð skippund af fiski, sem þurrkaður var í sumar, og er nú verið að meta | hann. ar mikil að fyrsta námskeið- inu, sem hefst um miðjan jan úar og meiri en hægt er að sinna. Hvert námskeið mun standa sex vikur. Fyrstu vik- urnar fer kennsla eíngöngu fram í landi á kvöldnám- skeiðum, en síðan verða nem endur settir á togara. Til þessara kennsluveiða ætla Norðmenn einkum tvo I nýja og fullkomna togara, er verið er að byggja fyr'r þá í Kiel og verða þeir tilbúnir um miðjan janúarmánuð. Tog arar þessir verða búnir öll- um nýjustu togveiðitækjum og fullkomnustu vélum til að nýta aflann til fulls, þar á meðal vélar til að fullvinna allan úrgang fisks. Áhöfn þessara togara er 32 menn. Spánverjar krefjast skaðahóta Spænski utanríkisráðherr- ann, Don Alberto Maroin Artajo hefir látið uppi opin, berlega aið Spánverjar eigi að krefjast skaðabóta fyrir það tap, sem einangrun lands ins hafi haft í fcr með sér. Allar líkur eru til þess, að Valdemar Bjcrnsson í Minnea polis hafi verið kjörinn ríkis- stjóri í Minnesotaríki í kosn ingunum á þriðjudaginn. Hann sigraði í haust í: próf kosn ngu repúblikanaflokks- ins, er kosið var um frambjóð endur, að ríkisstjóraefni repú blikana er talið hafa átt nokk urn veginn vísa kosningu. Ná kvæmar fregnir af ríkisstjóra kosn.ngunni í Minnesota- ríki eru þó enn ekki komnar. Iðnþinginu lokið Iðnþingi íslendinga, sem háð hefir verið i Hafnarfirði undanfarna daga lauk í gær kl. 3. í þinglok fóru fram kosningar. Emn maður Ein- ar Gíslason átti að ganga úr stjórn en var endurkosinn. Stjórnina skipa því sömu menn og fyrr. Forseti er Helgi H. Eiríksson. í gærkveldi bauð bæjarstjórn Hafnar- fjarðar þ'ngfulltrúum og fleiri gestum til kvöldverðar. Þingið samþykkti margar á- lyktanir varðandi iðnaðar- mál. Nýr þlngmaður Ingólfur Flygenring í Hafn arfirði tók i gær sæti á al- þingi í forfölium Þorsteins Þorsteinssonar sýslumanns, sem nú fer í sjúkrahús og mun liggja þar um hríð. Kínverski herinn ekki enn kominn til Lhasa Samkvæmt fregnum, sem borizt hafa til Indlands frá sendiherra indversku stjórn- I arinnar í Lhasa, er kínverskí ! herinn ekki kominn þangað ; enn. Hann mun þó eiga j skammt eftir. Dalai Lama er ! enn kyrr í höll sinni i Lhasa ; og allt er sagt kyrrt þar í í borg.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.