Tíminn - 17.11.1950, Side 3

Tíminn - 17.11.1950, Side 3
257. blað TÍMINN, föstudaginn 17. nóvember 1950. I Sextíu og fimm ára í dag: Jón Arnason bankastjóri Jón Árnason bankastjórii er 65 ára í dag. Þó að maðurinn hafi um langt skeið verið einn af kunnustu mönnum þjóðarinn ar, svo ástæðulaust sé að kynna hann, fer þó vel á því, að lesendur Tímans séu minntir á þennan dag. Jón er fæddur að Syðra- Vallholti í Skagafirði og átti heima á æskustöðvunum fram undir þrítugt. Hann lauk gagnfræðanámi á Akur eyri en stundaði síðan al- geng nauðsynjastörf í sveit sinni, barnakennslu að vetri öðrum þræði. En síðan gekk hann í þjónustu samvinnu hreyfingarinnar og var þá Guðspekif élagið 75 ára f kvöld verður þessa af- mælis minnst með stuttri dagskrá í ríkisútvarp:nu, en auk þess munu reykvízkir guð spekisinnar mæta í húsi fé- lagsins og eiga þar sameigin- lega stund. Samtök guðspeki sinna hafa ekki í frammi mik inn áróður, og munu því ýms ir spyrja hverskonar félags- samtck hér sé um að ræða. Því verður ekki svarað í stuttu máli, en til að gefa nokkra hugmynd, þeim sem á ! huga hafa á andlegum mál- J efnum, leyfi ég mér að taka | hér upp úr áyarpi því, sem ; dr. George S. Arundal flutti. I er hann tók við forsetaem- j bætti félagsins 1934. Ávarp ! þetta birtist í Ganglera 2. | hefti VIII. árgangs í íslenzkíi þýðingu frú Kristínar Matt Rekstrarkostnaöur ríkis- ötvarpsins 1949 Simdurliðun úliurpssl jóru , Fram er komin í Samein- rúmlega fimmtungurinn af uðu þingi tillaga til þingsálykt unar um aukningu á dag- skrárfé útvarpsins, sbr. þing- skjal nr. 137. Fyrir flutnings mönnum tillögunnar vakir það, að auka fé til útvarps- efnis fram úr því, sem nú er áætlað, og virðist þeim nauð syn bera til, að sérstök nefnd verði skipuð til rannsóknar á því, hvort ekki sé unnt að auka fé til dagskrár með því að draga úr kostnaði á öðrum liðum í kostnaðaráætlun út- varpsins. Ég óska strax að taka það fram, að ég hefi ávalt tregðu laust stutt óskir útvarpsráðs híasson þáverandi forseta ís, um framlög til útvarpsefnis, skjótt kvaddur til hinna þýð Þess skal minnast hér. Jón1 landsdeildarinnar. Dr. Arund en tillaga útvarpsráðs er sú, ingarmestu starfa. I Árnason hefir alltaf verið a*e segir svo: j að það fengi til umráða 1.200 Jón Árnason stjórnaði um'dyggur í starfi og trúr í orði.1 „Hvaða upplýsingar veita Þus. kr. á næsta fjárhagsári. margra ára skeið útflutnings' Honum er illa við allt fals þessar kenningar? Hvaða leið I gremargerð fynr tillog- verzlun S. I. S. og fékk þann- ið það hlutverk, að selja út- flutningsvörur landbúnaðar. Hann átti mikinn þátt i því, að kjötfrysting til útflutnings var tekin upp, en það var á sinni tíð ekki baráttulaust að fá því framgengt, að ís- lendingar eignuðust kæliskip, svo að þeir gætu flutt freð- kjöt á erlendan markað. Jón Árnason stóð fyrir þeirri þró og vill sjálfur á engan veg sögumerki setur guðspekin á blekkja menn eða svíkja, og ferðakort lífsins? mun það eiga nokkurn þáttj 1- Að allt líf sé að eðli og í því, ef hann hefir ekki þrætt uppruna eitt og hið sama — alfaraleiðir, þegar falskt og og að það sé alheimslegt ímyndað stundargengi hversu margvísleg og ósam- blekkti flesta. Hann veit að kynja, sem framkoma þess; aðaHiðum, sem nú nema % ' heildarteknanna“ unni láta flutningsmenn um mælt m. a á þessa leið. • „Sé nauðsynlegt að draga úr heildargjöldum útvarpsins virðist liggja beinna við að spara eitthvað af þeim kostn ekkert getur staðið til fram- er í heiminum. búðar ,nema það sé byggt á traustum grunni og hreinum. Því vill hann aldrei láta 2. Að allt líf sé háð framþró unarlögmáli. Undir því lög- máli þróist óteljandi lífsein- ímyndanir biekkja sig eða ingar fram, frá lægstu stig- un að kjötfrysting leysti sölt.svæfa dómgreindina, þó að un að verulegu leyti af hólmi sumum þyki gott að sofna með mikilli giftu og fyrir- við slíkt. hyggju og sýndi þá bæði Það er fjarlægt karl- gætni og framsýni. mennsku Jóns Árnasonar, að Vegna reynslu þeirrar, sem horfast ekki í augu við stað- Jón fékk við afurðasöluna1 reyndir. Þó að maðurinn eigi komu hæfileikar hans á því ríkar og heitar tilfinningar sviði svo í ljós, að löngum telur hann skylt að taka á hefir verið til hans leitað, j hverju máli með skynsemi þegar menn eru skipaðar í og ró, enda er honum brugð- samninganefndir um utan- j ið um festu en ekki ofsa. Og ríkisviðskipti og eru þeir við,Jón er það stór maður, — skiptasamningar, sem Jón það mikil persóna, að hann hefir átt hlutdeild að, orðn- j lætur ekki skoðanamun eða ir býsna margir. | smávegis ýfingar hafa áhrif Þáttur Jóns Árnasonar í á störf sín. Þar er hann jafn- því að byggja upp íslenzka'an hinn trausti, samvizku- samvinnuhreyfingu á mótun sami þjónn, sem á engu vill arskeiði og áhrif hans þaðan J níðast, sem honum er til trú- munu seint fyrnast. Hann að. mun þar um langt skeið verða j Við íslendingar höfum sízt nefndur við hlið þeirra af öllu efni á að vanmeta bræðra, Kristinssona. jheilbrigða manndyggð eins Síðustu árin hefir Jón og Jón Árnason hefir sýnt í Árnason verið bankastjóri störfum sínum. Með gleði má Landsbankans. | hann og vinir hans líta yfir Það er næsta algengt, að farinn veg og minnazt þess, fram séu bornar ógætilegar að mörg mál voru farsællega um vitundar, eftir ótöluleg- um þroskastigum, upp í dýrð- arhæðir sjálfsvitundar, sem verður æ stórfenglegri og glæsilegri. Og enn segja þeir: „Með tilliti til þess, að dag skrárkostnaðurinn er aðeins heildarkostnaði innar o. s. frv.“. stofnunar- Það hefir oft borið við, þegar rætt hefir verið opin- berlega um fjárhagsrekstur útvarpsins og dagskrána, að mönnum hefir hætt við að líta svo á, að undir liðnum „útvarpsefni“ væri allt það fé, sem í rauninni væri varið til dagskrár. Kemur þetta hér enn glögglega fram, þar sem flutningsmenn segja orðrétt, að dagskrárkostnaðurinn sé aðeins rúmlega fimmtungur af heildarkostnaði stofnunar innar. Ut af þessu tel ég rétt að veita háttv. flutningsmönn- um svo og öðrum háttv. alþ.- m. nokkru fyllri upplýsingar um sundurliðaðan reksturs- kostnað útvarpsins. Hefi ég falið skrifstofustjóra mínum, Sigurði Þórðarsyni, að gera þessa sundurliðun samkv. reikningum Ríkisútvarpsins árið 1949. Eins og ljóst verð- ur við athugun, fellur heild- arkostnaður úrvarpsins í þrjár megin greinar. Sundur liðunin liggur tiltölulega ljós fyrir og fer húm hér á eftir: I. Framkvæmdastjórn og fjárheimta. Laun: Aðalskrifstofa kr. 104.865.00. Innheimtuskrifstofa kr. 241.615.00. Auglýsingaskrifstofa kr. 75.023.00. kr. 421.503.00 Húsaleiga, ljós, hiti, ræsting, umsjón .....— 26.901.00 ............................— 42.375.00 3. Að framför þessi taki eng söluskattur ................................. - an enda og sé ómótstæðileg jjifreiðakostnaður .............................. — 20.722.00 *”ÍhÚI!- hlýií ós^eig:íanlegf Lífeyrissjóður og slysatrygging .............. — 22.207.00 nátturulogmáli, stefm með " . * , Innheimtu, sima- og póstgjold, pappir, prent- un auglýsingar o. fl......................... — 238.198.00 Oviss útgjöld 30.000.00 Kr. 801.906.00 og ósanngjarnar kröfur á hendur bönkunum. Þess er ekki alltaf fyllilega gætt, að þeir lúta föstum lögmálum, sem ekki verður komizt und- an eða framhjá fremur en náttúruöflunum. En hér er stundum því líkast að heyra til manna, sem ekki sé neinn vandi annar en láta bankana eða ríkissjóðinn leggja fram fé. Þegar þess er gætt, er það sízt að undra, þó að Jón Árna son hafi ekki setið á friðstóli, svo að aldrei væri fundið að bankastjórn hans, en svo hlyti að fara um hvern banka stjóra í þessu iandi. Nú er það svo, að allt ork- ar tvímælis þá gert er, og lengi má deila um fjármála- stjórn og framkvæmdir, þó að með rökum og hófi sé gert og ekki skal því haldið fram hér, að Jón Árnason sé óskeik ull, þó að glöggur sé. En í öllu starfi eru vissar dyggðir höf- uðprýði á hverjum manni, hver sem stefna hans er, og leyst með framsýni og gætni í senn. En þjóðinni allri ber að meta starfsdyggðir og per- sónulegar manndyggðir þessa trúnaðarmanns síns. Jón Árnason er einn af stofnendum Framsóknar- flokksins og er enn miðstjórn armaður hans. Hann hefir jafnan fylgzt með störfum hans, glöggur og hreinskil- inn. Það er alltaf efni og skoð un í ræðum hans, þegar hann talar á miðstj órnarfundum. Það eru sjónarmið, sem ekki er hægt að ganga framhjá án viðlits, málefnalegar og raunsæar ræður. Væri ævisaga Jóns Árna- sonar öll sögð, yrði þáttur- inn um störf hans og áhrif i Framsóknarflokknum að minnsta kosti verulegur kafli enda hefir flokkurinn alltaf verið vettvangur og tæki til að koma fram heilbrigðum umbótamálum samvinnu- manna. Það fer því vel á því, að afmælisins í dag sé minnst í reglufestu að góðu markmiði. 4. Að ásigkomulag 1 heimin um og með einstaklingum, hvort sem um er að ræða vel- gengni eða kreppu, frið eða styrjaldir, sælu eða sársauka, gleði eða þjáningar, heil- _ _ . , , .... brigði eða sjúkdóma, gæfu,IL Tekmskadeildm eða ógæfu ____ sé allt afleið- Laun: Yfirverkfræðingur kr. 11.880.00. Magnarasalur kr. ing þessa lögmáls, sem leiðir 206.187.00. Vatnsendastöðin kr. 121.244.0Q. Eiðastöðin kr. allt með reglufestu á gæfu- 45.528.00 kr. 384.893.00 brautir, að hinu góða marki. Vatnsendastöðin, magnarasalur, endurvarps- 5. Að hver einstok líisvera töðin á Eiðum; Efni til viðhalds raforka o.fl. — 589.474.00 sé sjálfrað að^þvi, hvort hun 14A„ _____________ 48 933 00 63.352.00 29.726.00 78.161.00 10.500.00 62.164.00 flýtir eða telur fyrir eigin Húsaleiga, ijós, hiti, ræsting, umsjón vexti — hún flýtir ef hún Bifreiðakostnaður ................................ skilur lögmálið og uppfyllir ^ Lífeyrissjóður, slysatrygging ............... það — tefur með vanþekk- ( tí! að greiða fyrir útvarpsnotum................. ingu og með því að leitast við síma- og póstgjöld, pappír, ritföng o. fl.... að hliðra sér hjá því að upp-|óvigs útgjöld: Kostnaður við ráðstefnur o.fl. — fylla lögmálið . Og enn segir svo: „Guðspeki er alheims- sannleikur. Hún er ekki frem ur einnar stefnu en annarar. í tilefni af 100 ára afmæli Helenu Petrovnu Blavatsky, Kr. 1.267.680.00 Aths. Við þessa deild vildi ég gera þegar þá athugasemd, að kostnaður við magnarasal og ekki sízt aukavinna þar er sem var annar aðalstofnandi j að mjög verulegu leyti í þágu undirbúnings dagskrár. Á sið- félagsins, ritaði frú Kristín ( ugtu árum hefir sótt meira og meira í það horf að taka dag- ! skrána fyrirfram upp á hljómplötur, hljómvír og hljómbönd, og mun óhætt að áætla, að um það bil helmingur starfsins sé unninn beinlínis á þágu dagskrárundirbúnings. íslandsdeildarinnar Ganglera (V. árg. 2. hefti) og segir þar svo um stofnun félagsins: „Kvöld eitt i september ár- ið 1875 voru nokkrir menn sam an komnir á heimili H. P. B. í New York. Tilefnið til þeirr- ar samkomu var það, að forn leyfafræðingur nokkur, Mr. (1 A-nmJaaJ.d á 6. síðu.) Tímanum og Jóni Árnasyni þökkuð hreinskilni og refja- laus hollusta við þann mál- stað, sem sannfæring hans segir honum að sé réttur. Slíkra manna er alltaf þörf. Halldór Kristjánsson III. Dagskrárkostnaður. Laun: Útvarpsráð kr. 44.524.00. Skrifstofa dagskrár kr. 165.275.00. Tónlistardeild kr. 161.878.00. Fréttastofa kr. 217.185.00 Þulir kr. 114.381.00. Dyra- og lyftuvarzla kr. 19.224.00 kr. 722.467.00 Dagskrárefni Húsaleiga, ljós, hiti, ræsting, umsjón: Klapp- arstígur 26 (fréttastofur, æfingasalur og magnarasalur .................. kr. 78.500.00 Landsímahúsið ................— 45.091.00 — Bifreiðakostnaður ........................— Lífeyrissjóður, slysatrygging ............— fjjj Jf? ^ i j± (Framhald á 7. síðu.) — 1.373.163.00 i 123.591.00 10.722.00 50.093.00

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.