Tíminn - 09.12.1950, Blaðsíða 3

Tíminn - 09.12.1950, Blaðsíða 3
iiiiihiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiittittiiitiHiiimiiiiimiiitiiiiiimitiiiHtititittiiiM: 276. blað TÍMIXN, laugardaginn 9. desember 1950. S, ttnmttiutnttiitxtmmmttnt EE hakim - ævisaga skurðlæknis Dr. Ibrahim var frægur skurðlæknir. Um margra ára skeið hafði hann lækningastofu í London og þangað streymdu sjúkl- ingar til hans oft í stórhópum. Hann var snillingurinn, sem fólkið trúði á. Hann var hið mesta göfugmenni og spekingur að viti. Sannarlega hryggilegt að slíkur maður skyldi deyja svo ung- ur. Dag og nótt vofði sverð dauðans yfir höfði hans. í þessari óvenjulegu bók segir frá störfum hans, mistökum og sigrum, gleði hans og mótlæti, ýmsum persónum, sem steypt höfðu sér út í lífið án nokkurs undirbúnings, án uppeldis, án þekkingar, eins og fávíst fiðrildi, sem flýgur á bálið. — Um skógræktarlög Frásögnin er öH hrífandi, og djúp ur, unaðslegur friður ríkir yfir sögusviðinu, þar sem ðauðinn og lifið heyja ehivígi sitt. Menn munu iesa þessa bók oft. Hún hefir hvarvetna hlotið mikla hylii, og nú er unnið að kvik- myndun hennar. — llu•nll(■(HUlUlllllllmMMl•l■lmlll•lMl•ll•lll•l•mll•lMlllllMll••lllllllMlUlMlllllllll<llllllllll••nllllllMlllllllllllMlllllllllllllll««ll•llllllll•llllll|Mll||lMl•ln Þegar grein bænda í Grafn ingshreppi, sem er áskorun til Alþingis um breytingu á skógræktarlögum, birtist i Morgunblaðinu 25. f. m., var hnýtt aftan við hana athuga- semd frá form. Skógræktar- félags íslands, Valtý Stefáns- syni og skógræktarstjóra, Hákoni Bjarnasyni, þar sem þeir halda því fram, að að- Lnnsla Grafninsgbænda v ð áðurnefnd lög séu byggðar á misskilningi, og máli sinu til sönnunar birta þeir lagagrein Nú er það staðreynd, að bændur, sem búa á sauð- fjárbeitarjörðum í nágrenni v'ð skógræktarsvæði, geta alls ekki, enda þótt þeir værn allT af vilja gerðir, tekið á- byrgð á því, að fé þeirra fari aldrei inn á óvarið land ná- búans. Enda hefír það alltaf verið venja hér á íslandi, að minnsta kosti til sveita, að hver bóndi telur það sina sjálfsögðu skyldu, að verja sitt land fyrir hvers könar ágangi (samanber tún og ar þær, sem um er deilt, og engjar). Það er einnig venja, sem ég fyrir mitt leyti er þeim þakklátur fyrir, vegna þess að þá geta iesendur greina okkar og lagaákvæð að bændur sleppa fé sinu til fjaJLla á sumrin, og ekki telja. bændur í Grafningi s;g geta ásakað sauðfjáreigendur í anna um leið gert sér gleggri, Ölfusi eða Mosfellssveit fyrii grein fyrir því, að i fram- j það, þótt fé þeirra slæðist að kvæmd hljóta þessi lög að einhverju leyti, seinni par( verka sem bein árás á sauð- fjáreigendur þessa lands. sumars, niður Grafningsbúa, í heimalönc heldur bei Eg verð að segja það, að|hverjum bónda að smala sitt þeir sem að svona lagasmið-1 heimaland og koma frá sé um standa, m'sskilja sjáifir, öllu ókunnu fé. algjörlega sitt hlutverk, er þeir halda því fram, að fyrr sé skógræktinni á voru landi ekki borgið, nema unnið sé markvíst að útrýmingu sauð- kindarinnar um leið. Ég fyrir mitt leyti er síðúr Eg tel það illa farið, at formaður Skógræktarfélags íslands og skógræktarstjóri skulu verða til þess að mæla með því óréttlæti, sem felst í þessum skógræktarlögum, af þvi að ég efast ekki um, að en svo á móti skógrækt og j þeir geti fyllilega gert greinar tel alveg nauðsynlegt og sjálf j mun á því rétta og ranga í sagt a,ð útrýma þeim kindum, þessu máli. Áður en þér kaupið jólagjafirnar, ætf- uð þér að líta inn til vor Auk fornritanna í útgáfu vorri, er allir landsmenn kannast við, sem ódýr- ustu, beztu og þjóðlegustu gjafirnar, höfum vér á boðstólum allar helztu bækurnar, er út koma nú fyrir jólin, svo sem : FAÐIR MINN ÖLDIN OKKAR BÓNDINN Á HEIÐINNI SÖGUR ÍSAFOLDAR { MERKIR ÍSLENDINGAR FORTÍÐ REYKJAVÍKUR HLYNIR OG HREGGVIÐIR ÚR FYLGSNUM FYRRI ALDAR MAÐUR OG MOLD o. fl. o. fl. £ Einnig geysilegt úrval barna- og unglingabóka, jólakorta, jólapappírs, jólamerkimiða og jólagarns. £ Allt við allra hæfi íslendingasagnaútgáfan h.f. Túngötu 7 — Símar 7508 og 81244. 7iiiiiiimiimimiiiiiiiimimimmimiiiimiiimmiiiiiiiiiimimmmmiiiiiiiiimimiiimiiiiimmmmiimmmujmjiuiuuuuum«mi»immimiiimiiiimiiimiimmiimmiiiiiiiiiiimmiimmiiiiiiiimmiimiimÍÍ Jónas S. Jónasson. sem eru sérstaklega þrásækn ar að komast inn á skógrækt- arsvæði og jafnvel stökkva yfir skógræktargirðingar. En hitt get ég alls ekki fall- izt á, að lög um skógvarnir séu svo svæsin, að bændum sé nær ókleift að reka sauð- fjárbú í nánd viö skógræktar girðingar. Á ég þar við 18. gr. áðurnefndra laga, því að sam kvæmt henni getur skógar- eigandi krafizt þess að öllu því fé, sem kemst I annað skiptið inn i girðingu hans, skógurinn leyfi henni ekki sé tafarlaust slátrað, „enda vaxtarrými þar. Ekki skal ég þó að göllum á girðingunni deila við skógræktarstjór- hafi verið um að kenna“ j ann um þetta, enda algerður Að vísu er skógareiganda leikmaður í skógræktarmál- Öspin ennþá Hákon Bjarnarson skrifpr alllanga og frcðlega grein um öspina, útaf athugasemd minni í Tímanum. Virðiist hann þar að miklu leyti mér sammála. Seg'r þó að ástæð- an fyrir að öspin vaxi elcki í fjallahlíðum, sé sú, að barr- undir þeim kringumstæðum skylt að greiða tvöfalt niður- lagsverð kindanna. En við skulum gera okkur grein fyrir því, að á vorin, þegar sauðfé rásar mest, um og eftir sauð- burð, eru ær komnar að burði eða nýbornar, ekki nrkils um. En dálítið er einkenni- legt að í Klettafjöllunum og á hásléttunum fyrir neðan þau sá ég ösp aldrei vaxa nema á mjóum ræmum meö' fram ám og lækjum og það þótt nóg væri af frjósömu skóglausu landi til beggja o o i > o o o o o o o o o o o O <» < > O O o O o O o o o Ágætt Saltað folaldakjöt, vel verkað og ódýrt, seljum vér í heilum, hálfum og kvart tunnum. Sendum gegn póstkröfu. — Samband ísl. samvinnufélaga Sími 2678. Forðizt eldinn og eignatjón Framleiðum og seljum flestar tegundir handslökkvl tækja. Önnumst endurhleðslu á slökkvitækjum. Leitið upp- lýsinga. Kolsýruhleðslan s.f. Slmi 3381 Tryggvagötu 10 virði fyrir bóndann tU niður- hliða. Qg öspin þótti mjóg lags, og einskis virði, við það ; léleg til flestra hluia, m. a. sem þær geta orðið honum ■ gem eldiviður. Þao reyndi ég á haustdegi með fullvöxnum ! 0ft 0g mörgum sinnum sjúlf- lömbum. í öðru lagi gæti verið . ur að var rétt. En senn lega i um kynbótafé að ræða. og tel: er rétt hjá Hákoní, að hún sé : ég það ekki á færi neins’ að gðð til pappirsgeröar. meta þann skaða, sem eig- j Ég geröi mma Jltlu athuga andi þess fjár yrði fyrir und- [ Semd, af bvi mér fannst bjart ir þessum kringumstæðum,! Sýnln Um öspina í blööum og , heldur er það f járeigandinn j manna a meðal vera að fara sjálfur, sem veit það, en hann ; ut t hreinustu öfgar. Og þá hefir ekki atkvæðisrétt, sam hjgtt yið siðar, að vonbrigðin kvæmt lögunum. j yrðu þess sarari, sem öfgarn- í sömu lagagrein hljóðar ar risu hærra á byrjunarstig- þriðja málsgrein svo: jnu> f>ag myndi þvi verða lík „Nú verða óvenjuleg snjóa- iegt til að skaba skógræktar lög, svo að hætta er á, að málin. skógræktargirðingu fenni í! En þótt eg teldi ýmsa ann- kaf. Skal þá girðingareig- andi eða eftirlitsmaður hans Ragnar Jónsson hæstaréttarlögmaður Laugaveg 8 — Sími 7752 Lögfræðistörf og eignaum- sýsla. tilkynna fjáreigendum í ná- grenni girðipgarinnar hættu þá, er af þeim stafar, og ber þá þeim fjáreigendum, er slíka viðvörun hafa fengið, að hafa gætur á fé sínu og halda því frá viðkomandi girð ingu.“ Samkvæmt þessari grein laganna eru bændur, sem búa I nágrenni viö skógræktar- girðingu, skyldaðir, endur- gjaldslaust, til að taka við vörzlu skógræktarsvæöisins, þegar girðingin hefir farið undir snjó á köflum. marka á gæðum og útbreiðslu asparinnar, þa eiga braut- ryöjendurmv sanat þakkir fyrir að greiða henni veg eins og öörum erlendum trjá tegundum, sem iiklegar eru til að prýða og klæða landið okkar — þó að það verði iháske ekki nema á smáspilc. um næstu árátugina. Við Hákon erum áreiðan- lega samnuua iuu. aö fyri ’ hverja nýja skóg'-’.rspildu, sen.. ræktuð er, veröur landið auc ugra og fegiuia — g þ. . þótt trjátegundnna: ícu.eis.1 . nema ámóta uo gseðum c cspin. .V. fr.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.