Tíminn - 15.12.1950, Síða 1

Tíminn - 15.12.1950, Síða 1
 .•*»*■ ■>*-* Ritttjóri: ÞórnTtr.n Þórarintto* Trtttaritítjórit Jón Helgaton Útgejandi: rrmmtóknarflokkuri** I ■»■»-»■ --------------- —----------------™? Skrifstofur i Edduhúsins Frittaslmar: 12302 ocf 82303 Aforeióslusími 2323 Auglýsingasími 31301 PrentsmiBjan Edda 34. ár^angur. Reykjavík, föstudaginn 15. des. 1950 281. blaó Þegar Kínverjar héldu inn í Norður-Kóreu f á Mansjúríu kváðust þeir gera það í því skyni, að koma í veg fyrir að mikil raforkuver við Yalufíjót, sem Mansjúría fær rafmagn frá, féili í hendur Suður-Kóreusnönnum og her S.Þ. Meðan framsókn suðurhersins var mest, gerði norðurherinn allt, sem liann gat, til að tefja sókn að roforkuverunum m. a. með því að eyðileggja vegi og brýr, sem lágu að þeim. Myndin sýnir stærsta og nýjasta raforku- verið, sem stendur raunar við Changjin-fljótið, en í því fijáti er Chosean-stíflan, sem hluti suðurhersins var innikróaður við á dögunum. FRJÁLSAR ÍÞRÓTTSR: Landskeppni íslsndinga við Norðmenn og Dani í Osió 28.-29. júní næsta sumar Svfar vilja kcppa við jirjjár nágranaa- þjóða sinna sömu da^ana næsta sumar Þing hinna norrænu frjáisíþróttasamtaka var haldið í Helsingfors í Finnlandi um siðustu helgi, og sátu það fimm finnskir fulltrúar, þrír Svíar, tveir Danir, einn Norðmaður og einn íslendingur. — FuIItrúi íslands á þinginu var Garð- ar S. Gíslason í Hafnarfirði, formaður Frjálsíþróttasam- bands íslands. — Þríkeppni Norðmanna, Dana og íslendinga. Á þessu þingi var ákveðiö, að landskeppni í frjálsum í- þróttum milli Norðmanna, Dana og íslendinga, skyldi fara fram á Bislet-leikvang inum i Osló næsta sumar, 28. —29. júní. Frjálsíþróttasam band Noregs mun sjá um keppnina. þróttum fari fram í Helsing fors 23.—24. júlí. Munu þrír menn keppa af hálfu hvors lands í hverri grein. Sömu daga fer fram lands keppni Svía og Norðmanna í Osió. Loks hafa Svíar boðið Dönum landskeppni sömu daga. Hyggjast þeir þannig að heyja landskeppni í frjáls um íþróttum við þrjár grann þjóöir sínar samíímis. Lokunartími sölu- búða fyrir og um jólin Nú hefir verið tekin end anleg ákvörðun um það, hvernig lokunartíma sölu- búða hér í bænum verður háttað dagana fyrir jólin og milli hátíðanna. Laugardaginn 16. des. eða á morgun verða sölu- búðir opnar til kl. 10 um kvöldið. Þr.ðjudaginn í næstu viku, 19. des. verða þær einnig opnar til kl. 10 að kvöldi. Á Þorláksmessu, laugardaginn 23. des. verða þær opnar til miðnættis. Á þriðja í jólum verða söiubúðir ekki opnaðar fyrr en kl. 1 eftir hádegi og verða opnar til kl. 6 síðd. Alla aðra virka daga á þessu tímabili verða búðir opnar venjuiegan tíma, en þriðjudaginn 2. jan. verður lokað allan dag'nn vegna vörutalningar. Vísitalan verði sett föst um næstu áramót Vlclsfi15?1 aiihilará^liorra ber írnin frv. uiin brcjlíiisSíi á gengislækkiinarluguniim í gær lagði Björn Ólafsson, viðskiptamálaráðherra, fram á Alþingi frmnvarp um breytingu á gengislækkunarlögunum frá í vor. Frumvarp þetta er flutt í samráði við ríkisstjórnina. Vísitalan fest. Breytingin er í því fólgin,' að eftirleiðis skuli ekki lög- ákveðin greiðsla á uppbót af 'nærri visitölu en hún verður um áramótin 1950—1951. Hef ir sú vísitala þegar verið reiknuð út og reyndist hún 122 stig. Án þessarar breytingar hefði sú vísitala gilt til 1. júlí en þá greítt samkvæmt nýrri vísitölu, ef hún hefði hækk- að um fimm stig eða meira. Verður vísitalan 122 þannig Siglufjörður mjólkurlaus llivcönr hamla báts- ferðnm, en götnr ó- faerar vcg’na snjóa Frá fréttaritara Tímans í Siglufirði. Enga mjólk hefir verið hægt að flytja t’l Siglufjarð- ar undanfarna daga sökum óveðurs. Ilefir milliferðabát- urinn Drangur ekki komizt til Akureyrar til að sækja mjólk og er bærinn því mjólk urlaus að kalla. Eina mjólkin, sem Siglfirð- ingar hafa, er frá, kúabúi bæjarins, en sú mjólk er naumt skömmtuð til yngstu barnanna í bænum. í gær var stórhríð í Siglu- firði og vonzku veður. Göt- urnar þar hafa verið ófærar bílum síðustu dagana, nema hvað snjóýta hefir verið lát- in ryðja öðru hvoru svo hægt væri að koma bilum við, þar sem þörfin er mest fyrir flutn inga. hin endanlega vísitala, sem uppbót verður greidd eftir. Launakjör eru að öðru leyti ólögbundin. — Verðtollstekjur 18 milj. lægri en áætlað var í umræðunum um hinar nýju skattatillögur stjórnar- innar benti fjármálaráðherra á það, að rás atburðanna hefði minnkað þjóðartekj- urnar þetta ár með afla- bresti, verðfalli og langvinnri togarastöðvun, svo að tekju- stofnar ríkissjóðs gæfu minna af sér þess vegna. Verðtolls- tekjurnar hefðu verið áætlað ar 78 milljónir króna en yrðu 60 milljónir. Ef til vill kynnu aðrir tekjuliðir að reynast drýgri en áætlað var til mót- vægis þessu, en samt yrði af- leiðingin greiðsluhalli hjá ríkissjóði þetta ár, þar sem ekki yrði konr'zt hjá einhverj um umframgreiðslum. Það er því óverjandi gá- leysi að ætla tekjuáætlun fjárlagafrumvarpsins að standa undir meiri útgjöld- um en þeim, sem í frumvarp- inu eru eftir aðra umræðu. Vilji menn breyta einstökum liðum fjárlagáfrumvarpsins til samræmis við niðurstöður þessa árs, svo sem að áætla gróða af áfengisverzlun og tó- baksverzlun meiri, þyrfti al- veg eins að breyta öðrum lið- um til lækkunar, vilji menn binda sig við útkomu þessa árs og taka á málunum af raunsæi. Mikil síldveiði í stuttri lögn í fyrrinótt Norðanvcönr skall á síldarbátaiui í gier ojJ cru cngir bátar á sjjó í nótt Meistaramót Norðurlanda. Meistaramót Norðurlanda í írjálsum íþróttum verða haldin um þriðju helgi í á- gústmánuði, og meistara- keppni Norðurlanda, tugþraut og maraþonhlaupi fer fram í Finnlandi um fyrstu helgi í ágúst. Þrjú sænsk landslið. Á þessu þingi var einnig ákveðið, að landskeppni Svía og Finna í frjálsum í- „Fijótið helga” á þrotum Fljótið helga, — ljóðabók Tómasar Guðmundssonar, sem út kom hjá Helgafelli um síðustu mánaðamót, tekur nú mjög að ganga til þurrðar og verður að líkindum uppseld innan skamms. Utaiirikisráðherra tll Briisscl Bjami Benediktsson. utan- ríkisráðherra, og Hans G. And ersen, deildarstjóri í utanrík 'sráðuneytinu, fóru héðan flugle'ðis í gærmorgun til þess að sitja ráðherrafund í Atlanz hafsbandalaginu, sem hald- inn verður í Brussel dagana 18. 19. desember. Síldveiði rnátíi teljast g< veður gerði á báta og vai flestir aðeins reka stuíía margir hverjir. — Á sömu Slóðum og fyrr. Bátar láta reka á sömu slóðum og fyrr. í Miðnessjó, 15—20 mílur út frá landinu. Síld er mikil á þessum slóð- um, en allhvikul og erfið við- ureignar fyrir reknetabátana. Það, sem veldur sjómönn- í í fyrrinótt í Miðnessjó. Norðan- ónæðisamt við veiðarnar. Létu íd, en fengu þó góðan afla um hvað mestum áhyggjum við síldveiðarnar á þessum slóðum er ásókn háhyrnings 1 netin og hefir hann valdið miklum spjöllum. Akranesbátar hafa misst mikið af netum, sem rifin (Framliaid á 7. síðu.) -sonnJÍ

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.