Tíminn - 15.12.1950, Side 3

Tíminn - 15.12.1950, Side 3
281. blað TIMINÍÍ, föstudaginn 15. des. 1950 Tt.TTTTTTt; 8 5 nýjar bækur frá DAa^clctarpreH Uftitfju Mamma skilur allt Ný saga uni Hjalta litla, eftir Stefán Jónsson. Hjalti iitli er vinsælasta unglingabókin, sem samin hefir verið á síðari árum. llún seldist upp á skömmum tíma, og síð- an hefir verið látlaus efirspurn eftir bókinni. Nú er komin ný saga um Hjalta litla — og þó framhald hinn- ar fyrri. Hjalti er að stækka. Eftir mjaltir mcrgni á — mjakast Hjalti að slætti. Og hann er samviskusamur og gerir það sem hann getur. Smækkar ljárinn strá og strá — stækkar skári á teígi. Það er gaman að fylgjast með Iljalta litla og athuga umhverfi hans og samferða- menn. MAMMA SKILUR ALLT er jólabók unglinganna, og þeir fullorðnu hafa líka gaman af henni. DULARMOGN EGYPTALANDS eftir Paul Brunton. Frú Guðrún Indriðadóttir hefir þýtt þessa ágætu bók. Paul Brunton er orðinn kunnur íslenzum lesendum. Bók hans Dulheimar Indíalands hefir verið lesin með athygli og aðdáun um land allt. Dularmögn Egyptalands er ef til vill ennþá dularfyllri og merkilegri. Brunton lýsir í þessari bók af aðdáanlcgri snilld pýramídunum, konungagröfunum, launhelgunum og musterunum í Egyptalandi. Hann lýsir og skýrir trú manna og siði. Á einum stað segir hann, er hann hafði skoðað Pýramída: „Þegar vörðurinn opnaði framhliðið, skömmu eftir dögun, reikaði út úr Pýramíd- anum maður, þreytulegur til augnanna, lúinn og rykugur. Hann gekk niður eftir hinum miklu tilhöggnu klettum út í morgunsólskinið og horfði ljósfælnum augum yfir landið, flatt og kunnugt. Honum varð það fyrst fyrir að anda að sér djúpt nokkrum sinnum. Því næst sneri hann andliti sínu ósjálfrátt upp móti Ra, sólinni, og þakkaði hljóður hina blessuðu gjöf ljóssins mannkyninu til handa“. Lesið DULARMÖGN EGYPTALANDS um jólin. Þið getiö ekki fcngið betri bók. VIRKIÐ í NORÐRI NONNI eftir Gunnar M. Magnúss. Þetta er þriðja og síðasta bindi verksins og fjallar um atburði á sjó og við strendur landins. Aftan við bindið er skrá yfir alla þá er fórust af völdum ófriðarins, ásamt mynd og stuttu æviágripi. EIRÍKUR HANSSON eftir Jón Sveinsson. Freysteinn Gunnarsson þýddi. — Af öllum Nonna- bókunum er Nonni vinsælastur og sú bók er víðfrægust, enda eru all- ar bækur Jóns Sveinssonar við Nonna kenndar. Með þeirri bók tók séra Jón Svcinsson sess meðal frægra rithöfunda og varð eins og kunnugt er víðlesin höfundur. Árið 1943 var búið að gefa út 103.000 eintök af Nonna í Þýzkalandi, en auk þess hefir hann verið þýddur á meira en tuttugu tungur. Nonni var fyrsta bók Jóns Sveinssonar, sem Freysteinn þýddi. Nú, eftir tæp þrjátíu ár, kemur þessi þýðing út aftur, að mestu leyti óbreytt. eftir J. Magnús Bjarnasoh. Þeir, sem komnir eru á fullorðins ár, munu kannast við söguna um Eirík Hansson. Þegar hún kom fyrst út hér á landi, var hún lesin um allt land af ungum og gömlum. Fólkið fylgdist af áhuga með litla íslenzka drengnum, sem fór til Ameriku, og það lifði með honum ævintýrin, sem hann rataði í þar vestra. — Þá voru fólksflutningar héðan af landi vestur til Ameríku og þarna opnaðist nýr töfraheimur. En ævintýr- in eru þau sömu í dag og þau voru þá, og yngri kynslóðin mun fagna komu þessarar bókar, og hinir eldri ryfja upp gamlar og góðar endurminningar. „Og kynlegar sögur hanu kunni og lög“. — Eiríkur Hansson er bæði gefinn út í heilu lagi og í þremur sjálfstæðum heftum. :: 1 H BOKAVERZLUN ÍSAFOLDAR Strákasaga Stuðlabergs 1950: Jeð brugðnum bröndum Fornaldarsögur Norðurlanda koma út i dag íslendingasagnaútgáfan ♦♦♦♦♦♦♦♦♦< Vegna jarðarfarar verða skrifstofur vorar lokaðar frá kl. 12 til 4 síðdegis í dag, og vöruafgreiðslan verður ekki opin til afgreiðslu eftir hádegið. — Skipaútgerð ríkisins gnnmaamciminimammmniifflninntntmramKæntnKnfflnmaH: Hjartanlega þakka ég öllum þeim, sem minntust mín og glöddu á sextugsafmæli mínu 17. nóvember síðastliðinn. Guðjón Hallgrímsson, Marðarnúpi. SKIPAUTGeKO RIKISINS Ármann fer til Vestmannaeyja á morg un. Tekið á móti flutningi árdegis í dag og á morgun. Gerist áskrlfendnr að 3 uncutum Áskriftarsimi 2323 afflnnnmnmmmmtimmmnmfflfflnmnmmnnnnnmnnnmmm; TILKYNNING Nr. 52/1950 Fjárhagsráð hefir ákveðið eftirfarandi hámarksverð á benzíni pr. líter kr. 1.51. Að öðru leyti eru ákvæði tilkynningar Verðlags- stjóra nr. 7 frá 31. marz 1950 og tilkynningar nr. 30 frá 26. júlí 1950 áfram í gildi, . ♦♦♦♦♦<.... »♦♦♦♦•♦♦♦♦< Verðlagsskrifstofan. :::::::::::::«fflffl: Auglýsingasími Tímans 3130Q

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.