Tíminn - 17.12.1950, Side 8

Tíminn - 17.12.1950, Side 8
34. árgrangur. Reykjavík 17. desember 1959 283. blað Truman undirritar yfirlýsingu m hættuástand vestra Ssmkvæmt honni fær forsoíinn rjjö?* ankið vald yfir ofnaha^s* og alvianamálum. Klukkan 20 mínálur yfir níu í gærmorgun undirritaði Tru- man Bandaríkjaforseti tilskipun þess efnis, að hættuistandi va?ri lýst yfir i Bandaríkjunum. Slík yfirlýsihg er gefin út samkvæmt lögum Bandarikjanna, jipgar Iantliö er tal'ð í yfir voíandi hættu og gcfur hún forsetanum mjög aukið vald. Ræða Trumans. Truman hóf ræðu sína með því, að hann teldi það skyldu sína að skýra þjóðinni frá því, að Eandaríkin væru í mikilli hættu stödd, og staíaði sú hætta frá yfirgangi Rússa og kommúnista í Asíu. Hann kvaðst heita á aila þjóðina að standa sem einn maður að þeim varnarráðstöfunum, sem gera yrði og taka með þolgæði þeim auknu álögum, sem nú yrði krafizt. Her nn 3,5 m:llj. Þá sagði forsetinn, að ekki yrffi hjá því komizt að fjölga mjog i hernum og yrði ein milljón manna kvödd í hann á næstu mánuðum, svo að herinn yrði alls hálf fjórða milljön. Þá yrði lagt mikið kapp á að auka flugherinn og reynt að fimmfalda hann á næstu tveim árum. Eftirlit með verfflagi og kaupgjaldi. Forsetinn kvað ekki hjá því komizt að setja nú þegar strangt eftirlit með verðlagi vara og kaupgjaldi í landinu og setja ýmsar varúðarreglur um efnahagsmál til trygging- ar miklum afköstum í fram- leið'Iunni. Yrðu slíkar ráð- stafanir með svipuðu sniði og verið hefði árin 1942—’44. í gærmorgun undirritaði forsetinn síðan yfirlýsinguna um það, að hættuástandi væri lýst yfir, og ganga þegar þau álrvæði 1 gildi, sem slík yfir- lýsing hefir í för með sér. Fjárveiting til landvarna. Fulltrúadeiid þingsins af- greitídi seint í fyrrakvöld frumvarp um aukafjárveit- ingu til landvarnanna að upphæð 1300 milljarða doll- ara. Er búizt við að öldunga- deiltíin muni samþykkja það á rnesta fundi ,'inum. Járnbrautan erk- faíli lokiÖ í Banda- Suðurherinn yfirgefur Hamhung i N.-Kóreu IIo3*.ski|í gera ItarSar slúrskolaúrásir á jáiiihniiitir o<> vegi á ausíursfröndinni. Ilersvcitir þær, sein haft hafa borgina Hamhung á valdi sínu til þessa, yfirgáfu hana í gær og héldu til stöðva nokkra km. frá hafnarborginni Hungnam, þar sem liðflutningarnir fara nú fram suður á bóginn. Indónesía eflir Á næsta ári munu sænskir trjálðnaj.irverkfræðingar faia til Indónesíu til aö koma þar á fót verksmiðjum til margs konar trjáiðnaðar. Indóneríumenn ætla að koma á fót hjá sér stórfelidum trjá- iðnaði og fara þar algerlega að sænskum fyrirmyndum. t Verða sænskir verkfræðingar ráðamenn um gerð verk- smiðjanna og vélar allar til iðUSðarirjs sænskar. Nýlega hafa Egyptar borið fram þá kröfu, að Bretar fíyttu þegar á brott allt lið sitt írá Snez-skurðinum og taki þeir sjáífiv að sér gæzlu iians. U Lanríkisráðherra Egyptalands, Mohamed Salab sem hér sést, kom nýlega til London til að ræða það mál við Bevin og einntg greiðslu á þeim 250 millj. sterlings- punda, sem Bretar skul«4 Egyptum. Verkfa’li járnbra'itarstarfs- maona í Bandaríkiunum, sem hófst í Chicago í fyrradag og breiddist til annarra borga, er lokið. Afréöu foringjar verk- fallsmanna að hætta verk- fallinu eftir útvarpsræðu Trumans forseta í fyrrakvö’d. því að þeir bjuggust við, að stjórnin mundi taka járn- brautirnar í sínar hendur og vildu ekkí eiga það á hættu. Leikritasafn Menn- ingarsjóðs byrjað að koma út Tvær fyrstu bækurnar í leikritasafni Menningarsjóðs eru komnar út. Eru það leik- rit Sigurðar Péturssonar, Hrólfur og Narfi, gefin út eftir eiginhandarriti höfund- ar og búin til prentunar af Lárusi Sigurbjörnssyni, og Landafræði og ást, gaman- leikur eftir Björnstjerne Björnson í þýðingu Jens B. Waage bankastjóra. Var þýð- ing þessi upphaflega gerð handa Leikfélagi Reykjavík- i ur, sem ,sýndi leikinn áriö j 1913 og oftar. i í formá'a segir Vilhjálmur Þ. Gíslason: „í léikrilasafn- inu, sem hefst með þessari bök, eiga að birtast innlend og erlend leikrit. Útgáfan er gerð i samvinnu Menningar- sjóðs cg ÞjóSleikhússins, þa^nig að þjóðleikhúsið legg- ur fram handrilin, en Menn- ingarsjóður sér að öðru leyti um útgáfura. i Fér er byrjað á leikritum Fio'urðar Péturssonar (1740— 13271 til þess að minnast besm h’-antryðianda íslenzkr- ar leikritagerðar. Rit hans h?fa lonei verið ófáanleg, enda meira en ö’d síðan þau ” út (1846). Þó að á þeim sffn ýmis einkenni frumsmíð- e-i"’n,a’*, má ennbá leika þau íil ánmgju á litlum leiksvið- um. Fn það er einmitt annar . meginti’gangur þessarar út- | ráfn að reyna að bæta úr þörf leikfélaga cg leikflokka á heppilegum viðfangsefnum. Hitt leikritið, sem byrjað er , á, „Landafræði og ást“,*er á- j gætt leikrit. sem er einnig vel I viðráðanlegt á mörgum ís- ! lenzkum leiksviðum.“ Slysavai narf éiagið annast sjúkra- flutning í gærmorgun simaði for- maður slysavarnadeildarinn- ar Hafbjörg í Breiðavíkur- hreppi og óskao'i þess, að Slysavarnafélagið sendi björg unarbifreið sína til að sækja veikan mann að Arnarstapa á Snæfellsnesi, og var bifreið- in á leiðinni vestur í gær- kveldi að sækja sjúklinginn. Um leið og síðustu farar- tæki suðurhersins hurfu úr borginni, birtust kínverskar hersveitir á næstu hæðum og héldu inn í borgina. Engin á- tök urðu. Á mið- og vesturvígstöðv- unum urðu einnig lítil átök en þó var nokkuð barizt við 38. breiddarbaug, þar sem kínverskar sveitir eru komnar að honum og yfir hann. Herskip héldu uppi miklum drásum á járnbrautarstöðv- ar og vegi á austurströndinni allt suður að 38. breiddarbaug undanfarna daga og hefir orðið mikið ágengt. Flugvélar S.Þ. hafa líka verið mjög at- haínasamur undanfarna daga og er það talið árásum þeirra mest að þakka, að Kínverjar hafa ekki enn getaö hafið nýja sókn á miðvígstöðvun- um. Hafa flugárásirnar verið mjög skæðar og oft orðið stór- fellt tjón í herstöðvum norð- urhersins. Talið er að alls hafi fallið um 28 þús. manns úr kín- verska innrásarhernum og er það tífalt meira en mannfall hersveita S.Þ. á undanhald- inu. Attlee flutti útvarps ræðu í gærkvefdi Attlee foi’sætisráðherra á- varpaði brezku þjóðina í út- varp seint i gærkvöldi. Talið var, að hann mundi ræða við hana um styrjaldarhættuna og þær ráðstafanir, sem ekki yrði komizt hjá að gera til að treysta varnir landsins og þær auknu kröfur um margs kyns takmarkanir á sviði efna- hags- og atvinnumála, sem stjórnin mun bera fram á næstunni. Mikill kolaskortm* í Þýzkalaiuli Mikill kolaskortur er nú í Þýzkalandi og verður tekin upp ströng skömmtun á þeim ií vetur. Kol fara mjög'hækk- 1 andi á heimsmarkaðinum og 1 mjög erfitt er að fá þau. Heyflutningarnir 460 hestburðir af heyi voru sendir með Heklu, sem fór austur um frá Reykjavík í gær. Er þá búið að senda héð an um 4000 hestburði heys til hafna frá Fáskrúðsfirði til Húsavíkur. EJftir er enn að senda um 700 hestburði. Ávarp til Reykvíkinga % frá áfengisvarnanefnd Áfen.?isvarnanefnd Reykjavíkur scndir samborgurum svo- látandi ávarp: „Stórhátíðar ársins fara í hönd, jólin, ,hátíð ljóss og friðar* og áramótaháííðin, er vér fögnum komandi ári og biðjum þess, að það færi oss frið og blessun. Á þessum hátíðum á að koma fram allt hið fegursta og göfgasta, sem með hverjum manni býr. Það er prófsteinn á göígi hvers inanns, hvernig hann heldur þessar liálíðar. Ilcykvíkingum hefir verið legið á hálsi fyrir það, að þeir Itafi vanhelgað þessai hátíðar að undanförnu með óreglu og drykkjuskap. Ilrindum af oss því ámæli! Látum allan lands- lýð sjá, að höíuðborgin getur verið til fyrirmyndar um há- líðahald. Bannfærum hjá oss drykkjuskap og óreglu á þess- um stórhátíðum. Einn af fremstu vísindamönnum, sem nú eru uppi, Le- comte du Nouy, hefir sagt: „Ölvaður maður er fyrirlitlegur, ekki vegna þess að hann hefir drukkið, heldur vegna þess að hann hefir misst vald á sjálfum sér. Sá, sem er ölvaður, er ekki lengur maður, heldur stjórnast hann af áhrifum, sem hann ræður ekkert við“. Tökum því öll liöndum saman um að halda stórhátíðarnar elns og menn“. Fundur Atlanzhafs- ráðsins hefst Fundur Atlanzhafsráðsins 1 Briissel mun hefjast á morg- un og eru fulltrúar flestir komnir þangað. Acheson mun mæta þar í stað Marshalls hermálaráðherra Bandarikj- anna, því að hann kemst ekki að heiman. Utanríkisráðherra Kanada getur heldur ekki komið á fundinn, því áð hann er bundinn við störf í hinni nýju vopnahlésnefnd S.Þ. Togliatti fer til Rússlands Togliatti, foringi ítalskra kommúnista, er nú á förum til Sovétríkjanna, þar sem hann ætlar að leita sér hvíld- ar og hressingar eftir lang- vinnan sjúkleika. Kúrcii-nefndin kallnr á frcttamcnii Hin nýja vopnahlésnefnd í Kóreudeilunni hefir ákveöið að kveoja fréttamenn á sinn fund i dag og skýra þeim frá viðræðum þeim og undirbún- ingi vopnahléstilraun, sem þegar hafa farið fram. Er þetta gert samkvæmt kröfu Wu hershöfðingja, formanns sendinefndar Kinverja i Lake Success, er nefndin ræddi við hann í gær. Afhcnda svarið í Moskvu Gengið hefir nú verið að fullnustu frá svari vesturveld- anna til Rússa um fjórvelda- fund um afvopnun Þýzka- lands. Verður svarið afhent í Moskvu snemma í þessari viku.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.