Tíminn - 23.12.1950, Page 5

Tíminn - 23.12.1950, Page 5
288. blað. TÍMINN, laugardaginn 23. des. 1950 5, Lattgard. 23. des. JOLIN Skuggi styrjaldarátaka hvílir yfir jólunum að þessu sinni. Það er barist í Kóreu, Indó-Kína og Tíbet. Mestur uggur stafar af Kóreu-styrj- öldinni. Yfir Vestur-Evrópu grúfir innrásarhætta og þjóð irnar þar, sem eru orðnar meira en langþreyttar af styrjöldum, hervæðast gegn vilja sínum á nýjan leik, ef það mætti verða til þess að bægja frá nýrri styrjöld. Yf- irgangur og kúgun ógnar frjálsum þjóðum heimsins og knýr þær til að fórna dýr- mætum framlögum á altari stríðsguðsins, ef þær vilja ekki eiga á hættu enn verra. Þeir munu til, sem ekki álíta réttmætt, að minnst sé á Um bæjarmál Sigiuf jarðar að gefnu filefni Niðurl. Þau eru súr. Eftir bæjarstjórakjörið greip taumlaus bræði bæjar- fulltrúa Alþýðuflokksins. Magnaðist nú andstaða þeirra gegn mér og hafin voru nafn- laus rógskrif um mig,þó flest ir Siglfirðingar hafi vitað hver fyrir þeim stóð. í Alþýðu blaðsgreininni 6. þ.m. gefur Sigurj ón Sæmundsson þá skýr ingu á framkomu bæjarfull- trúa Alþ.flokksins í bæjar- málum Siglufjarðar, að and- staða þeirra byggist á því einu að þeir treysti mér ekki sem bæjarstjóra, þar sem ég sé í samstarfi við kommúnista og að „viðhorf mitt mótist af takmarkalausri gremju og ó- svífni í garð Alþýðuflokks- manna,“ sem ég líti á eins og „fjandsamlegt þjóðarbrot, er útiloka bæri frá störfum og þetta óhugnanlega viðhorf í þátttöku í opinberum mál- sambandi við jólahátiðina.' um.“ Minna mátti nú ekki Þá eigi menn að gleyma öllu.gagn gera. andstreymi og fagna og gleðj) Sem svar við hinu fyrra ast. Það er vissulega rétt, aðiSkal þetta fram tekið: Það er menn eigi að reyna að eiga hlægilegt þegar menn, eins fagnaðarstund á jólunum. Sú fagnaðarstund getur þó aldr ei orðið einlæg og sönn, nema hún sé bundin hugsjón jól- anna — hugsjóninni um bræöralag og frið á jörðu. Þetta vill oft gleymast í sam- bandi við jólixvþví að kaupa- héðnar eru búnir að gera þau að hátíð yfirskynsfagnaðar og líkamlegrar vellíðunar.Það er raunalegur sannleik- ur, að jólin eru orðin mesta féþúfa vissrar braskarastétt- ar. Það er gamla sagan um kaupsýslumennina, sem lögðu undir sig musterið. Jólahaldið einkennist því orðið í sívax- andi mæli af annríki, um- stangi og ytri hátíðamerkjum, sem ekkert eiga skylt við hinn sánna jólaboðskap. Hér er líka falin ein helzta skýring þeirrar ófriðarhættu, sem hvílir nú yfir mannkyn- inu. Boðskapur jólanna — boðskapurinn um bræðralag og frið — hefir fallið alltof víða í grýtta jörð. Menn ját- ast honum kannske í orði, en og þessi bæjarfulltrúi Alþýðu flokksins halda slíku fram. Sjálfur gekk hann fast eftir því að verða bæjarstjóri Efíir Jón KjarlausHOEt, ba*jarsíjóra fram fullyrðingar nokkurra raka. Hið rétta er, að ég hefi jafnan hvatt til samstarfs og samvinnu milli Framsóknarmanna og Al- þýöuflokksmanna. Þannig hafa Framsóknarmenn í Siglu firði á undanförnum árum, greitt þrem bæjarstjóraefn- um Alþýðuflokksins atkvæði. Þetta launuðu Alþýðuflokks- menn strax og þeir gátu með því að lýsa því yfir, að þeir kysu aldrei Framsóknarmann sem bæjarstjóra á Siglufirði. Sparnaðurinn. Fregnritarinn Litli dýravinurinn Eftir Ríkarð Jónsson. % Lengi brenna glæstir vitar hinna sönnu snillinga. Hér á ég við þá Tryggva Gunnars- son og Þorstein Erlingsson skáld. sínar án varð að telja mjög brýna nauð j Báðir voru þeir jötnar með syn. i*Etb það hefði ekki barnshjörtu viðkvæm og bljúg heyrst h’jóð úr horni hjá; 0g samt voru þeir víkingar og fregnvitaranvim, cf ég hefði (bardagamenn og kunnu ei að tCKib þá afstöóu ctö nooa tiaust lirrPfííist tpir rófínst; o,po,n sementið til röragerðar. hað - hverSk0nar^ífurefh, sem fyHr hljóð heíði líka verið ré|t- Var og óttuðust ekki liðs- mætt og sjálfsagt. Fyrst minnst hefir verið á sement og sementsleysi, þá tel ég rétt að það komi hér fram, að samkv. ákvörðun Fjárhags- ráðs var Siglfirðingum úthlut uð heimild til kaupa á um 500 smálestum af sementi á árinu 1950. Af því magni hafa aðeins komið til bæjarins 225 tekur sér, smálestir eða 45%. Þrátt fyr- fyrir hendur að ræða á ný ir þessa staðreynd gefur bæj- síðustu sparnaðarráðstafan-, arfulltrúinn í skyn, að full- irnar, þ. e. uppsögn fimm yrðingar mínar um sements- fastra starfsmanna bæjarins , leysi röragerðarinnar séu og kemst að þeirri niðurstöðu tylliástæða ein, uppfundin til ing, umönnun og mannúð ,,að hagnaðuiinn verði eng-jað geta ofsótt Alþýðuflokk-1 gag’nvart þeim og var Dýra- inn af sparnaðar-aðgeröun-, inn, mér er ekki alveg ljóst, | vinurinn gamli aðalmálgagn um. ‘ j hvernig samband á að vera þessa göfuga málefnis. Að þessari niðurstöðu hefði þarna á mílli. Steingrímur Arason segir sennilega enginn getað kom-! Fregnritarinn grætur kró-1 svo j formála „Litla dýravin- arins": „Enginn veit hve mik- ið hefir sprottið upp af fræ- og mun. Neytti Tryggvi þar sinn ar jötunorku en Þorsteinn snilligáfunnar miklu. Eitt með öðru, sem þeim frumherjum og samherjum lá á hjarta var það, að sixúa hug þjóðarinnar frá skeyt- ingarleysi, tilfinningaleysi, mannúðarleysi og grimmd fyrir kjörum hinna ómálga meðbræðra vorra og systra (dýranna). Þeir hófu linnulausa lög- eggjan, skrifuðu og töluðu fyr i ir munn dýranna um skiln- izt nema fregnritarinn, og kadílstárum vegna lokunar með hvaða hætti tekst hon- lestrarstofu bókasafnsins. um það? Tökum dæmi: Hann Þar er þess að gæta, að lestr- áætlar kaup aðstcöarhafnar- ! arstofan hefir mjög lítið ver- í varðar nær helmingi hærra ið notuð. Útlánstími bóka er Siglufirði með stuðningi kom múnista — þegar það mis- tókst, segir hann líkt og ref- urinn forðum — þau eru súr. í annan stað skal á það bent, að flokksmenn vandlæt ingarmannsins eru í banda- lagi við kommúnista bæði í Vestmannaeyjum og Húsavík um stjórn þessara kaupstaða. Vandlætingarmaðurinn kinn hestar því þessa flokksbræð- ur og flokksforustu sína all harkalega í skrifum sínum, um leið og hann deilir á Framsóknarmenn og Sjálf- stæðismenn í Siglufirði. Hið rétta í þessum málum er að í kaupstöðum út um land, gleymist hinn pólitíski litarháttur furðu fljótt — eft en rétt er og gerir auk þess hins vegar hinn sami og áð- ráð fyrir miklum aukakostn-| ur, en bókaútlán eru mjög mik aði á vetrum, en vitað er, að hann muni verða lítill sem enginn. Þetta sýnir, hversu vandur bæjarfulltrúinn er í málflutningi sínum. Þá full- yrðir bæjarfulltrúinn,að bæj- arstjórnarmeirihlutinn hafi ákveðið „að leggja steypu- verkstæði bæjarins niður “ Þetta hljóta að vera vísvit- andi ósannindi. Því va» marg lýst yfir, að röragerð bæjar ins myndi verða starfrækt, þegar sement sé fyrir hendi, en þar sem algjör skortur var á sementi og um engan rekstur var að ræða, taldi meirihluti bæjarstjórnarinn- ar ekki rétt að hafa fastan ir kosningar. Vandamálin eru mann á launum við röragerð- svo mörg og stór, að úrlausn J ina. í sambandi við þetta at- þeirra kallar á krafta allra'riði segir bæjarfulltrúinn: „í sannra þegna byggðarlagsins. j haust kom sement til bæjar- Endirinn verður jafnan sá, að ins og hafði þá bæjarstjórinn afneita honum í verki. í stað þeir einstaklingar, sem á- kristinnar trúar og kristinna, byrgðartilfinningu hafa — lífsviðhorfa hafa menn gert hvar i flokki, sem þeir standa, í hendi sinni aö útvega steypu verkstæðinu sement hefði hann viljað “ Þetta er það bjarga því sem bjargað verð-lrétt með og er -sjálfsagt að ur og sækja fram, hinir þjóna vekja athygli á því. En hvað lund sinni. | var þetta mikið magn af sem- Varðandi síöara atriðið vil enti? — 40 smálestir. Það fór ég segja þetta: Hinn nýi for-j allt í smáviögerðir á íbúðar- ingi siglfirzkra Alþ.flokks- húsum og til að steypa upp manna, sem telur sig arftaka Erlends Þorsteinssonar, setur veggi húsa, búið að slá sem þegar var upp fyrir. Slíkt lag og frið í heiminum. Með vígbúnaði, sem skelfir árásar- manninn og heldur honum í skefjum, er kannske hægt að tryggja friðinn í bili. En það þarf meira til, ef það á að tryggja hann til frambúðar. Þá þarf kristnin að sigra. Þá þarf andi kristninnar, andi jafnréttisins og bræðralags- ins, að gegnsýra hugarfar mannanna. Þá fyrst og fyrr ekki, verður friður á jörðu. Þess hefir aldrei verið meiri þörf,að jólin minntu á þessa staðreynd en einmitt nú. Þaö er efnishyggjan, sem er að leiða mannkynið afvega. Á grundvelli hennar skiptast menn i fjandsamlega hópa og stéttir til að berjast fyrir hagsmunum sinum, einskis- virða oft og tíðum líf og rétt annarra og beita hverskon- ar ójöfnuði. í kenningum efn ishyggjunnar finna menn rétt lætingu fyrir styrjöldum og öðrum óhæfuverkum. Raun- hæf barátta gegh styrjöldum byggist meira á því en nokkru öðru, að barist sé gegn efn- ishyggjunni í öllum hennar myndum, en hún getur eins vel birst i gerfi kommúnisma og kapitalisma. Baráttan fyr- ir eflingu kristninnar, fyrir bræðralags- og jafnréttis- hugsjóninni, er hin eina sanna og örugga friðarbar- átta. Á þetta eiga jólin að minna, ef þau eiga að vera meira en ytri hátið, heldur eiga að hjálpa mannkyninu fram á leið. efnishyggjuna að guði sínum. ] taka höndum saman og^eina, sem bæjarfulltrúinn fer Voldugar stefnur og voldugir flokkar hafa risið upp gegn kristninni, afneitað kenning- um hennar og hæðst að þeim, og boðað trú efnishyggjunn- ar. — Hjá voldugum þjóðum hefir mynd jólabarnsins orð- ið að víkja fyrir mynd leið- togans, „hins alvitra og al- góða föðurs þjóðarinnar.“ Af ríkisvaldinu er þessum þjóð- um kennt, að þær megi ekki trúa á Krist, heldur eigi þær að trúa á „foringjann“ eða „félagann“ mikla, á Hitler eða Stalin eða einhvern slík- an légáta. Og það er einmitt frá þessum þjóðum, þar sem kristnin hefir orðið að þoka fyrir efnishyggjunni og for7 ingjadýrkuninni, er stríðs- hættan hefir stafað og stáfar. Það má rekja þann feril langt aftur í aldir, þótt sjaldan hafi þetta viðhorf verið augljós- ara en í dag, Það er þetta, sem allir þeir, er trúa á jólaboðskapinn og vilja helga honum krafta sína, verða að gera sér Ijóst. Það er ekki nema ein örugg leið til að tryggja bræöra- il. Alþýðuflokksmenn úthverf ast af þessari ráðstöfun, — en það voru Alþýðuflokks- menn, sem réðu, þegar lestrar síofunni var lokað veturinn 1947—1948, og þó var gert ráð fyrir því, á fjárhagsá- ætlunum þessara ára, að stofan væri höfð opin. — Af skiljanlegum ástæðum virð- ist bæjarfulltrúanum ókunn- ugt um þetta atriði. Bæjarfulltrúinn kemur því að í grein sinni, að bæjarfull- trúar Alþýðuflokksins hafi verið sammála ýmsum sparn- aðartillögum meirihlutans. Það er rétt, að þeir seint og síðar féllust á nokkrar af sparnaöarráðstöfunum, en ekki fyrr en almenningsálit- ið í bænum hafði knúið þá til þess. Þeir voru á móti því, að hafa samninga lausa um árambt við starfsfólk bæjar- ins, „töldu ekki réttmætt að segja starfsfólki upp‘“, eins og þeir orðuðu það í fyrstu breytingartillögu sinni við sparnaðarathugun bæjar- stj órnarmeirihlutans. Ég hefi hér aö framan hrak ið meginatriöin í staðhæf- ingum fregnritarans í sam um þeim, sem þessi tvö snjöllu og ágætu göfugmenni sáðu til bættrar meðferðar á búfé og mannúðlegri afstöðu til hins vilta lifs í un hverfi voru.“ Hinar afburðagóðu Dý'asög ur Böðvars á Laugarvatni. sem ég kallaði „bók ár ins 1949,“ eru eftir sjálfs I ans sögu afsprengi áöurneficír- ar vakningaröldu. „Merkið stendur, þótt mað urinn falli.“ Eftir fráfall Þor- steins Erlingssonar greip frú Guðrún kona hans skjótlega upp merki hins mikla dýra- vinar og verndara og hefir hún borið það á fagran og sigursælan hátt. Um bæinn sinn (hús skálds ins) i Þingholtsstræti 33, hef- ir hún kosið sér og myndað fegurri lífvörð en nokkur konungur, yndislega(*:ta líf- vörð á jörðu, eru það fuglar himinsins, sem hún með. frá- bærri umhyggju og alúð hef- ir hænt að sér og fæðir úr lófa sínum hvern dag. Fyrir nokkrum árum gaf frú Gúðrún út hinar ágætu dýrasögur Þorsteins: „Mál- leysingjar“ og í minningu hans myndaði hún „Sól- skríkju-sjóðinn,“ sem hún af- henti Dýraverndunarfélagi ís lands og ekki lét hún þar við sitja. Fyrir tveim árum gaf bandi við spapiaðarráðstaf- hún út fimm bréfspjöld með ; úrvalsperlum úr dýravernd- unarljóðum manns síns og við eigandi listteikningum. Eiga þessi bréfspjöld að aíla Sólskríkjusjóðnum tekna til að tryggja sólskríkjunni og öðrum vetrargestum lífsbjörg í vetrarharðindum,. er hér um að ræöa eitt hið fegursta foi'dæmi, sem ég þekki. Og nú hefir frú Guðrún ráðist i að gefa út gullfall- ega og merkilega jólabok, er heitir , Litli dýravinurinn“. Eru þaö nokkrar úrvals dýra- sögur, þýddar og frumsamd- ar eftir mann hennar og einn ig ljóðperlur um dýr og fugla eftir hann. Bókin er skreytt mörgum viðeigandi myndum, meðal annars hefir Ragnhildur Ól- afsdóttir, listakona, gert á- gætar og talandi inyndskreyt (Framhald á 7. síðu.) anirnar. Hin ön'nur atriði í grein hans, svo sem persónu- legt níð um mig, læt ég mig litlu skipta, það loðir við hann en ekki mig. Niöurlagsorð. í grein sinni kallar bæjar- fulltrúinn bæinn okkar„menn ingarsnauðan bæ.“ Þessi stað hæfing bæjarfulltrúans er í senn smekklaus og ósönn, en lýsir mætavel fyrrverandi bæjarstjóraefni Alþýðuflokks ins í Siglufirði. Langi fregnritarann og bæj arfulltrúann til að halda á- fram þessum umræðum um bæjarmál Siglufjarðar er ég, þrátt fyrir annríki, reiðubú- inn til þess að taka upp þær umræður á enn breiðari grunvelli. Staddur í Reykjavík, 14.12 1950

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.