Tíminn - 23.12.1950, Side 7

Tíminn - 23.12.1950, Side 7
288. blað. TIMINN, laugardaginn 23. des. 1950 T. Ályktunartillaga Þórðar Björns- sonar í bæjarstjórn Reykjavíkur Við aðra umræðu f járhagsáætlunar Reykjavíkurbæjar, j fáist óunnið i verzlunum, svo sem fram fór i fyrradag og fyrrinótt lagði Þórður Björns- j °S á verðgæzluembættið að son, fulltrúi Framsóknarflokksins, fram margar ályktunar- ! SanSa rí^t eftir því að eft- tillögur um ýms nauðsynjamál. En afdrif þeirra urðu þó | Þessum reglum sé farjð. þau, að þeim var visað til bæjarráðs eða ýmsra nefnda, x. Bæjarbókasafnið Felur bæjarstjórn borgar- stjóra að þessari álitsgerð fenginni að hefjast þegar handa um og vinna markvíst að þvi að greindar girðingar verði rifnar niður og skúrar fjarlægðir gegn bótum til þeirra. þeirra. Samþykkt. XVII. Úthverfi bæjarins Þar sem íbúar úthverfa Litli dýravinurinn (Framfiald at 5. siBnj ingar við kattagæluna: „Syst kinin.“ Ég leyfi mér hér með að taka upp niðurlagsorð Stein- gríms Arasonar í formála bók arinnar. Hann segir svo: „Það er óþarfi að mæla með Litla dýravininum, hann mælir með sér sjálfur. Holl- ! ara lesefni verður varla lagt sem eiga að svæfa málin. Vísað til bifreiðanefndar bæj arins. Tvær tillögur voru þó sam þykktar, og hina þriðju lét Sjálfstæðismeirihlutinn fella, svo að hann gæti sjálfur tek-. ið hana upp með örlítilli v. Ræstingarkostnaður orðalagsbreytingu og látið barnasUólanna. samþykkja sem sína tillogu. Það var tillagan um sund- Bæjarstjórn telur að húsa- um margt’ sem aðrir íbúar reiðastyrki úr sjóði hans, fyrir kynni bæjarbókasafnsins séu bæ^arins baía> sv0 sem um lau£' í vesturbænum. I Tíllögurnar, sem samþykkt ar voru, fara hér á eftir: I. Sparnaðarnefnd Bæjarstjórn ályktar að skipa fimm manna nefnd. sem fulltrúi frá hverjum flokki bæjarstjórnarinnar á sæti í, til þess að rannsaka og gera tillögur um á hvern hátt megi draga úr kostnaði við stjórn bæjarins svo og öðrum útgjöldum hans. Nefndi njóti aðstoðar endur skoðanda og hagfærðings bæjarins í þessu skyni eftir því, sem hún telur nauðsyn- legt. Nefndi hraði störfum sínum og skili tillögum til bæjar- ■stjórnar eigi siðar en 1. mai n. k. — Vísað til bæjarráðs. II. Aukavinna. Bæjarstjórn leggur fyrir for stöðumenn skrifstofa bæjar- ins og fyrirtækja hans að, komast eftir fremsta megni hljá launaðri eftirvinnu, næt J urvinnu og helgidagavinnu á skrifstofum sinum. Jafnframt ákveður bæjar- stjórn að samþykki bæjarráðs skuli þurfa fyrirfram hverju sinni til launagreiðslu fyrir slíka vinnu á greindum skrif- stofum, nema um lítilræði eitt sé að ræða. Vísað til bæjarráðs. III. Bifreiða- og bifreiða- styrkjanefnd Bæjarstjórn ályktar að skipa ólaunaða þriggja manna nefnd innan bæjarstjórnar til að rannsaka og gefa álit um: 1. hvaða starfsmönnum bæjarins sé brýn þörf á að hafa eða eiga aðgang að bif- reið í starfi sínu eða út af þvi. 2-. hversu megi, bænum að meinfangalausu. fækka bif- j reiðum hans. sem starfsmenn hans hafa til afnota svo og fækka bifreiðastyrkjum til þeirra eða lækka þá, og 3. hvernig draga megi úr bifreiðakostnaði bæjarins áð öðru leyti með breyttu fyrir- komulagi eða á annan hátt. — Visað til bifreiðanefndar bæjarins. tækja hans og stofnana. — alveg ófullnægjandi og legg- ur því fyrir borgarstjóra að hraða því að koma saíninu 1 annað húsnæði, þar sem safn ið getur komið að fullum not um og bækur þess liggja ekki undir skemmdum. — Vísað til bæjarráðs. jReykjavíkur eru nú afskiptir, í hendur barna og unglinga, bæði til þess að auka smekk fyrir málfegurð og frásagn- arsnilld og samúð með hin- um minnstu bræðrum/1 Hver kunni betur að tala lagningu gatna. margskonar opinbera þjónustu og almenn ingsþægihdi, leggur bæjar- stjórn ríka áherzlu á að bætt1 máli dýranna en Þorsteinn Bæjarstjórn telur að kostn aður við ræstingu barnaskól- anna fjögurra hér í bæ sé orð inn svo ískyggilega mikill að rétt sé að ákveða að bjóða út ræstingu þessa í því skyni að fá kostnaðinn við hana lækk aðan. Felur bæjarstjórn fræðsluráði framkvæmdir í máli þessu. - Vísað til fræðslu ráðs. VI. Fisksalan sé úr þessu. Felur bæjar- stjórn bæjarráði að gera, í samráði við einstakar bæjar- stoínanir og framfararfélög I úthverfanna, athugun og á- ætlun um framkvæmdir bæj- 1 arins á næstu árum 1 þessu skyni. — Vísað til bæjarráðs. I XVIII. Talvélar Hagstofunnar | Bæjarstjórn samþykkir að leita álits hagfræðings 1 næði við höfnina, sem sé það Bæjarstjórn telur að skort stórt og hentugt að öðru leyti urinn á nýjum fiski til dag- að reka megi þar sjómanna- legrar neyzlu hér í bænum sé stofu, sem standi á sporði orðinn ískyggilegt vandamál, slíkum stofnunum í nágranna XI. Sjómannastofan. Bæjarstjórn telur að nauð- syn sé á að stækka og bæta húsakynni sjómannastofunn- ar hér í bæ. Fyrir því ályktar bæjarstjórn að fela borgar- stjóra að athuga möguleika á þvi að Reykjavikurbær festi kaup á eða taki á leigu hús- Reykjaviktmbæjar um það Erlingsson? Við skulum reyna að fylgja sporum hans og kenna börn- um vorum að skilja dýrin og umgangast þau eins og bræð- ur vora og systur. Og ekki eru þeir of margir, sem tala fyrir dýrin. Ríkarður Jónsson. sem bæjaryfirvöldin geti ekki látið afskiptalaust. Fyrir þvf samþykkir bæjar stjórn að fela útgeiðarráði að hefja nú þegar samningavið ræður við smábátaútvegs- menn um að þeir auki veið- ar á fiski til neyzslu hér í bænum. Jafnframt felur bæj arstjórn útgerðarráði að rann saka og gera tillögur um á hvern hátt þyki fært að bæta gæði fisks, sem neytt er hér svo og lækka kostnað og bæta fyrirkomulag við dreif ingu fisksins. — Vísað til út- gerðarráðs. löndunum. ráðs: Vísað til bæjar VII. Samgöngubætur á hafnarsvæðinu. Bæjarstjórn telur að sakir hins nýja stórfellda athafna- svæðis við vesturhluta Reykja víkurhafnar og þarfafleið- andi hinnar mjög auknu um ferðar til þess staðar og frá sé brýn nauðsyn á að bæta liðsstjóra. samgönguleiðir þar, einkum þó til austurhluta hafnarinn- ar og miðbæjarins. Fyrir því , ákveður bæjarstjórn að hraða I breikkun Mýrargötu svo að ! myndist greið samgönguleið milli norðurhluta Seljavegar . og vesturenda Tryggvagötu ! felur bæjarverkfræðingi að j gera áætlun um kostnað og ! framkvæmdir við verk þetta. — Vísað til hafnarstjórnar. XII. Sundlaug f Vesturbænum. Bæjarstjórn felur borgar- stjóra að hefja nú þegar und irbúning að byggingu sund- laugar í Vesturbænum. — Felld. (Samþykkt tillaga frá Sjálfstæðismönnum um sama efni). XIII. Brunamál. Bæjarstjórn telur mikil- vægt að sett sé reglugerð um brunavarnir og brunamál í Reykjavík, elns og lög mæla fyrir um að gert sé. Leggur 'bæjarstjórn því á það megin áherzlu að nefnd sú, sem skipuð var fyrir nokkrum ár- um síðan til að semja reglu- gerð, hraði því starfi og ljúki því eigi síðar en á miðju næsta ári. — Vísað til slökkvi hvort æskilegt sé að hagfræði deild bæjarins fái að nota gegn endurgjaldi hinar nýju talnavélar Hagstofu íslands og telji hann það vera felur bæjarstjórn borgarstjóra að leita hófanna um afnot vél- anna. — Visað frá. XIX. Landbrot Örflriseyjar Bæjarstjórn ályktar að láta nú þegar rannsókn fram fara á þvi, hvort landbrot eigi sér átað í Örfirisey og ef svo reyn ist að kom þá i veg fyrir það. — Vísað til hafnarstjórnar. XX. Strætisvagnar Með tilliti til hins stór- fellda hallareksturs Strætis- ýagna Reyfcjavikur ályktar bæjarstjórn að fela bæjarráði að rannsaka hvort einstakling ar eða félög þeirra vilja taka að sér rekstur strætisvagn- Hestur tapaðist úr girðingu á Kjalarnesi í sumar. Hesturinn er 7 vetra, sótrauður, ljós á fax og á tagl, stjörnóttur, marklaus. Finn- andi er vinsamlega beðinn að gera viðvart í síma 81613, Reykjavik. Góð mynd er kærkomin vinargjöf og varanleg heimilisprýði. — Við höfum stærst úrval og bezta ramma. Sendum mynd- ir og ramma gegn póstkröfu um allt land. — Rammagerðin Hafnarstræti 17. anna með eigi óhagkvæmará fyrirkomulagi fyrir almenn- ing en nú á sér stað og sé svo, þá, með hvaða kjörum. — Vís að til bæjarráðs. IV. Úthlutun bifreiða og bifreiðastyrkja. Bæjarstjórn ákveður að taka nú bepar beint. í hendur sínar ákvörðun um það hverj ir starfsmenn bæjarins skuli fá bifreiðar i eigu hans til af nota og bifreiðastyrki úr sjóði hans, fyrirtækja hans stofnana. Til vara: VIII. Hafnargjöld vélbáta Bæjarstjórn samþykkir að hafnargjöld þeirra vélbáta, sem skrásettir eru hér og gerð ir eru út héðan úr bænum, séu lækkuð um helming frá því, sem nú er. — Vísað til hafnarstjórnar. XIV. Skipulag mið- bæjarins — staðarval ráðhúss. , Bæjarstjórn telur óumflýj- anlegt að hraðað verði að á- kveða endanlegt skipulag miðbæjarins og velja væntan legri ráðhússbyggingu stað i bænum og felur skipulags- mönnum bæjarins að gera hið fyrsta tillögur til bæjar- stjórnar um þessi efni. — Samþykkt. IX. Efni i fatnað Bæjarstjórn lýsir óánægju sinni yfir því að bæjarbúar skuli ekki fá keypt efni í ýmis konar fatnað. sem venja er að sauma á heimilum, á sama tíma, sem i verzlunum fæst tilbúin fatnaður frá sauma- stofum og verkstæðum, sem og oft er svo dýr að almenning- ur hefir alls ekki ráð á að kaupa hann. Skorar bæjar- Bæjarstjórn samþykkir aðjstjórn á innflutningsyfirvöld fela bæjarráði að taka ákvörð un um það hverjir starfsmenn bæjarins skuli fá bifreiðar í eigu hans til afnota og bif- in að hraða því, að 1 fram- kvæmd komist strangari regl ur en gilt hafa um dreifingu áðurgreinds efnis, svo að það XV. Mörkun gangbrauta. Bæjarstjórn telur nauðsyn til bera að bætt sé aðstaða gangandi fólks á hinum fjöl-J förnu götum, Suðurlands- braut, Melavegi og Kapla- skjólsvegi. í því skyni að draga úr umferðarslysum og yfirvof andi hættu á þeim og sam-! þykkir þvi að markaðar séu nú þegar brautir fyrir gang- andi fólk á þessum götum. Þegar þessu er lokið sé þessu verki haldið áfram á öðrum götum, þar sem þörf er rik. — Samþykkt. XVI. Slysahætta á gatnamótum Bæjarstjórn ályktar að fela umferðarnefnd að at- huga og gefa álit um hvaða girðingar og skúrar valda mestri hættu á umferðarslys um á gatnamótum hér í bæ. TILKYNNING frá Hitaveitu Reykjavíkur Ef fyrir koma alvarlegar bilanir á hitaveitunni há- tíðadagana, verður þá daga tekið við kvörtunum í síma 5359 milli klukkan 9—14. \ Hitaveita Reykiavíkur lcnBnnmtw«iniiimB;iiiiiii!;;»ii>n!!iiiimmT aroamnuiaaaiaaaaianau: aaatr- Verzlunarmannafékig Reykjavíkur Jólatrésskemmtanir fyrir börn félagsmanna verða haldnar dagana 2.—3. janúar í Sj álfstæðíshúsinu og hefjast kl. 3 e. h. og lýk- ur kl. 7 e. h. — Að aflokinni jólatrésskemmtuninni fyrri daginn (2. janúar) verður dansleikur fyrir fullorðna, sem hefst kl. 9 e. h. — Aðgöngumiðar að skemmtunum þessum, eru seldir skrifstofu félagsins milli jóla og nýárs. — Stjórnin í M '~p. * jjF fc 1 I % ’Iíí: U • j*

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.