Tíminn - 03.01.1951, Blaðsíða 4

Tíminn - 03.01.1951, Blaðsíða 4
4. TÍMINN, miðvikudaginn 3. janúar 1951. 1. biað. Hver þjóð, sem í gæfu og gengi vill búa, á guð sinn og land sitt skal trúa“ Góðir íslendingar! Fyrir hálfri öld síðan komst Hannes Hafstein þannig að orði i aldamótaljóðum sín- um: fluttnings úr landi og harð „Starfið er margt, en eitt er; réttis innan lands. í sam- bræðrabandið ( bandi við þetta má benda á Boðorðið, hvar sér þér í fylk- j þær stórfelldu framfarir, sem ing standið ( hafa átt sér stað á sviði heil- Hvernig sem stríðið þá og þá brigðismála, þar sem mann- er blandið , dauðahlutföll er orðið lægra Það er: að elska, byggja og hér en annars staðar, og viss treysta á landið.“ j atriði varðandi hefllsugæzlu Hannes Hafstein skáldið 0g baráttu Segn sjúkdómum Hannes Hafstein, skáldið hafa yakið mikla eftirtekt Áramótaræða Steingríms Steinþórssonar for- sætisráðherra, fiutt í útvarpið á gamlárskvöld og stjórnmálamaðurinn brýndi þjóðina til dáða um aldamótin og hét á hana að standa saman um það er meg in máli skipti, þrátt fyrir mis munandi skoðanir og breyti- leg sjónarmið um margt. Hið sama kom fram í aldamóta- ljóðum allra höfuðskálda vorra þá. En skáldafylking íslenzku þjóðarinnar var ó- venju stór og glæsileg um það leyti. Miklar vonir voru tengdar við aldaskiptin og fyrirheitin stór, sem þessir spámenn þjóðar vorrar þá gáfu. — Það voru fyrirheit um miklar meðal öndvegisþjóða heims. Verklegar framfarir hafa orðið stórstígari og umfangs- meiri þennan aldarhelming, en nokkrir þorðu að vona, svo að segja á hvaða sviði sem er. Hitt er svo annað mál, að sumt hefir orðið fálmkennt og ber þess svip að oft hefir meir verið unnið af kappi en forsjá. — En um það verður ekki deilt, að aldamótakyn- slóðin, með vonirnar glæstu, og kynslóð sú, sem nú ber meginþunga þjóðlífs vort, hafa ekki setið auðum hönd- um. Þær hafa starfað — slit- ið ófrelsisviðjar af þjóðinni andi og fór versnandi í at- vinnumálum og íjármálum þjóðarinnar. Um það leyti, sem stjórnin var mynduð, var útflutnings- framleiðsla landsmanna þann ig á vegi stödd, vegna verð- bólgu innanlands og erfið- leika á sölu íslenzkra afurða erlendis, að alger stöðvun þessarar framleiðslu var yf- irvofandi, ef ekki yrði að gert, og þar með stórfelldur samdráttur í utanríkisvið- skiptunum, en af þessu hlaut að leiða almennt atvinnu- leysi a. m. k. við sjávarsíðuna. Undanfarin ár hafði veruleg- um og vaxandi hluta af út- flutningsframleiðslu þjóðar- innar verið haldið uppi með verðlagsuppbótum úr ríkis- sjóði, jafnframt því, sem fé hafði verið varið til að halda niðri verðlagi á neyzluvörum innanlands. En sú leið að halda útflutn ingsframleiðslunni uppi með sívaxandi greiðslum úr ríkis- framfarir — um stórkostleg breytt þjóð vorri úr dreym- sjóði, var þegar orðin ríkis- verk, sem þessi fámenna ogMnni söguþjóð í framsækna sjóði ofviða ________ og ekki fær fátæka þjóð ætti að hrinda'starfsþjóð. lengur, enda almennt viður- í framkvæmd. Þessir vöku-j Aðrar vonir frá þessum'kennt með þjóðinni, að svo menn héldu þvi fram, að tíma hafa hins vegar brugð- væri. Skal sérstaklega á það minnimáttarkennd og svart-; ist hrapallega. Við, sem vor-1 bent, að togaraflotinn, sem sýni eins og þessar Ijóðlínur Um og æskualdri á fyrsta tug' ekki hafði notið verðlagsupp þessarar aldar, og reyndum bóta fram að þessu, varð, þá að ráða rúnir tilverunnar, vorum sannfærðir um það, að friður og bræðralag milli allra þjóða væri framundan. Við trúðum því, að styrjald- ir þjóða í milli tilheyrðu for- tíðinni og villimennsku þeirri, sem þá hafði viðgengist. Fram undan væri alþjóðaöryggi og vissa um það, að hver þjóð lýsa: „Fyrir löngu lítilsvirt — Langt frá öðrum þjóðum“ ætti að kveðast niður. Her- hvöt hins nýja tíma yrði að stefna í þessa átt: „Þeir, sem vilja, vaxa þúsund ráð“ vakna og skilja, eins og Einar Benediktsson íengi sjálf að ráða sínum mál orðar það í íslandsljóðum sin ;um> eins °® hun helzt, um_ j án íhlutunar utan frá. En hversvegna drep ég á I hefir allt farið á ann- þetta nú, á þessari stundu, Ian veS- Tvær heimssíyrjaldar þegar árið 1950 er að kveðja hafa gengið yfir og valdið — og vér heilsum nýju ári meiri hörmungum og eyði- árinu 1951 — ári nýrra vona; leggingum en þekkst hefir áð- — en einnig að sjálfsögðu ári;ur- — Þátt falað sé um nýrra vonbrigða. Ég geri það tvær heimsstyrjaldir á þessu vegna þess, að þegar vér lít- um um öxl nú við áramótin tímabili, þá er réttar að orða það þannig, að styrjaldará- og leitumst við að tengja hið. sr>and hafi verið um heim all- liðna og þá reynslu, sem for- an fra 1914, aðeins smá lægð tíðin hefir fært okkur, við.tr öðru hvoru, þegar mesta hið ókomna, þá virðist mér i styrjaldarofsanum slotaði, og eðlilegt, þegar tuttugasta öld nu er óttinn við, að upp úr in er hálfnuð, að spurt sé með blossi á ný, meiri en nokkru nokkrum ákafa: „Höfum vér gengið til góðs? Hafa vonir og fyrirheit aldamótakynslóð, arinnar ræzt?“ Erfitt er að sinni fyrr. þegar hér var komið sögu, allur rekinn með tapi og hefði því orðið að taka upp greiðsl- ur til hækkunar á verði tog- araaflans, til viðbótar þvi, sem áður var greitt, ef upp- bótaleiðin hefði talist fær á- fram, sem hún raunar alls ekki var. Tilgangurinn með hinni nýju skráningu á erlendum gjaldeyri, sem ríkisst j órnin beitti sér fyrir, var sú að veita, ef unnt væri, útflutningsfram leiðslunni möguleika til, að fá það hátt verð i íslenzkum krónum fyrir útfluttar afurö ir, að nægt gæti fyrir fram- leiðslukostnaðinum og örvað til vaxandi framleiðslu, og þá jafnframt aö losa ríkissjóð við greiðslu verðlagsuppbóta og ábyrgð á útflutningsverði. Gera mátti ráð fyrir því, þeg- 1 ar í öndverðu, að gengisbreyt ingin hefði í for með sér all- mikla hækkun á verði er- lendra nauðsynjavara, en hins vegar var þá jafnframt hægt að komast hjá stór- felldri skattahækkun til verð- búðar — en gengisbreytingin heföi hlotið að koma fyrr eða síðar, þar sem ókleift er að halda erlendum gjaldeyri í ó- eðlilega lágu verði til lengd- ar, fremur en öðru því, sem keypt er og selt. Þess ber jafnframt að minn ast, þegar dæmt er um rétt- mæti þessara ráðstafana, að á liðna árinu, hefir fjármála- og atvinnulíf þjóðarinnar orðið fyrir ýmsum skakkaföllum, sem hamlað hafa á móti á- ra;ngri gengisbreytingarinn- ar. Erfiðleikar á sölu ýmissa afurða á heimsmarkaðinum hafa enn aukist á þessu ári, þrátt fyrir gengisbreyting- una, en ekki vegna hennar. Verð á ýmsum erlesndum vör- um hefir hækkað til mikilla muna í erlendri mynt, eink- um nú síðustu mánuðina, og eru til þessa ástæður, 'sem hér verða ekki raktar. Síld- veiðin fyrir Norðurlandi var minni en nokkru sinni fyrr, miðað við skipastól. Á norð- austurhluta landsins voru að þessu sinni mestu óþurrkar í manna minnum. Mestur hluti togaraflotans stöðvað- ist um nálega fimm mánaða skeið vegna vinnudeilu, og varð af þvi tilfinnanlegt gjald eyristap. Sumum þessara áfalla, svo sem aflabresti og óþurrkum má jafnan gera ráð fyrir öðru hverju hér á landi og verður og leitast við að draga úr verstu afleiðingum þeirra á hverjum tíma, eins og Alþingi og ríkisstjórn hafa gert að þessu sinni. Það er heldur ekki á valdi þjóðarinnar að ráða markaðsmöguleikum erlendis né verðlagi vara á heimsmark aðinum, en lögð heíir verið áherzla á að nota þá beztu möguleika, sem fyrir hendi voru. Hitt má segja, að þjóð- in hafi. á sínu valdi, að láta ekki deilur um kaup og kjör togarasjómanna eða annarra verða þess valdandi, að stór- virkustu atvinnutæki hennar liggi ónotuð mikinn hluta árs ins. Verður að vænta þess, að þeir aðilar, er hér eiga eink- um hlut að máli, taki til at- hugunar að gera fullnægj- andi' ráðstafanir til þess, að slíkt endurtaki sig ekki. Ég vil þéssu næst leyfa mér lað rifja upp : stuttu máli, svara slíku með fáum orðum. | nokkug af þvi helzta, sem á fyrir að atvinnuleysi Mun svo um það, eins og oft j dagana hefir drifið í málefn- | svo mikið, sem annars hlaut vill verða, að skoðanir eru • um þjóðarlnnar á árinu, sem að verða skiptar og líta má á hvert nú er að kveðja, og þó eink- mál frá fleiri hliðum. j um sigan núverandi rikis- Þó orkar ekki tvímælis, að Þau áföll, sem hér hafa verið nefnd, hafa í heild sinni lagsuppbóta og komið í veg haft úrslitaáhrif á afkomu margir af glæstustu draumum forustumanna þjóðar vorrar fyrir 50 árum, hafa orðið að veruleika — og sumt farið fram úr því, sem djörfustu vonir stóðu til. Við höfum endurheimt sjálf stæði vort að fullu — nægir í því efni að nefna ártöl eins oj* 1918 og þá enníremur 1944, þegar lýðveldið var end- urreist. Fólksfjöldi þjóðar vorrar hefir á þessari hálfu öld því nær tvöfaldast, en áður lá við landauðn vegna brott- stjórn tók við störfum. Ríkisstjórnin var mynduð 14. marz s.l. með stuðningi tveggja stærstu þingflokk- anna, (36 þingmanna sam- tals). Hvað sem um þá stjórn armyndun má að öðru leyti segja, hygg ég, að margir hafi verið sammála um, að nauð- syn bæri til, að mynduð yrði meirihlutastjórn á Alþingi, og að mikillar óánægju myndi hafa gætt af hálfu þjóðar- innar í garð þingsins, ef slíkt hefði ekki tekizt, og þá sér í lagi með tilliti til þess uggvæn lega ástands, er þá var ríkj- Hin nýja gengisskráning hefir nú verið í gildi um rúm lega 9 mánaða skeið. Áhrif gengisbreytingarinnar út af fyrir sig, hafa reynst svipuð og við var að búast. Svo má virðast, að gengisbreytingin hafi orðið til þess að þrengja nokkuð kjör almennings, en í raun og veru er þar um að ræða erfiðleika, sem ómögu- legt var að komast hjá, erf- iðleika, sem komið hefðu yf- ir þjóðina, þótt engin gengis- breyting hefði verið gerð, en þá lagst á hana með enn meiri þunga, en raun hefir á orðið, án þess, að við það hefði nokkuð áunnizt til fram yrði Þj óðarbúskaparins á hinu liðna ári og meðal annars valdið því, að verzlunarjöfn- uðurinn mun reynast óhag- stæður um nokkuð á annað hundrað milljónir króna. Sá innflutningur, sem fengist hefir inn i landið á þessu ári, m. a. af neyzluvörum, og rekstrarvörum byggist því að verulegu leyti á Marshallfram laginu og framlagi frá hinu nýstofnaða greiðslubandalagi Evrópu (E.P.N.). Þó má telja víst, að verzlunarjöfnuður- inn hefði orðið til muna óhag stæðari, ef gengisbreytingin hefði ekki verið gerð. Má í því sambandi benda á, að sumar vörutegundir íslenzkar, sem áður mátti telja ógerlegt að flytja út, eru nú seljanlegar við sæmilegu verði eingöngu vegna þess, að genginu var breytt. Má þar nefna hrað- frystan karía, dilkakjöt og ýmsar fleiri útflutningsvörur. Það er t. d. mjög eftirtekt- arvert, að nú er hafin sala á dilkakjöti til Ameríku, fyrir verð, sem er það hátt, að það fullkomlega svarar til þess, sem bændur fá fyrir samskon ar kjöt, sem selt er á innlend- um markaði. Þýðing þessara nýju sölumöguleika, ef fram- hald verður á þeim, verður naumast ofmetin frá sjónar- miði landbúnaðarins og raun- ar þjóðarinnar allrar. Undan- farin ár hefir ekki verið hægt að selja neinar landbúnaðair- vörur erlendis á viðunandi verði, nema helzt ull og gær- ur, og hefir landbúnaðarfram leiðslan því verið takmörkuð við markaðsmöguleika innan lands. Nú er hins vegar á- stæða til að vona, að mögu- leikar hafi skapast til að auka landbúnaðarframleiðsluna, og þá einkum sauðfjárræktina, með það fyrir augum, að hægt verði að selja verulegan hluta sauðfjárafurðanna er- lendis. En með tilliti til af- komuöryggis þjóðarinnar í heild er það mjög mikils vert að takast megi að efla land- búnaðinn á næstu árum. En til þess að svo megi verða, þarf meðal annars að útvega nægilegt lánsfjármagn til hinna mjög svo fjárfreku framkvæmda. Þótt þaö, af framangreind um ástæðum, hafi eigi tekist, sem að var stefnt, að ná jafn- vægi í utanríkisviðskiptunum og fjármálum innanlands, hef ir þó ýmislegt áunnist í mál- um þjóðarinnar á liðnu ári. Fjárlög fyrir árið 1950 voru afgreidd án greiðsluhalla og vonuðu menn, að það myndi standast. En vegna stórfelldra óhappa, sem áður hefir verið lýst, og þar af leiðandi mjög mikið minni innflutnings en búist var við, brugðust sum- ir tekjumöguleikar mjög til finnanlega. Þó má vænta þess, að fjárhagsafkoman verði betri, en veriö hefir að undanförnu. Fjárlög fyrir 1951 hafa nú verið afgreidd af Alþingi og einnig án greiðsluhalla að þessu sinni. Því marki var náð, að nokkru með sparnað- arráðstöfunum á rekstrar- kostnaði ríkisins og sumpart með nokkurri skattahækkun, sem var óumflýjanleg til þess að greiða launauppbætur samkvæmt gengislögum, mið- að við vísitölu 1. des. s. 1. Heildarútgjöld fjárlaganna fyrir 1951 eru svo að segja jafnhá og í fjárlögum yfir- standandi árs. Eftir að ríkisstjórnin tók t?! starfa varð samkomulag um, að undirbúa og koma áleiðis á næstu árum mestu og fjár- frekustu framkvæmdum, sem ráðizt hefir verið í hingað til hér á landi: Sogsvirkjunin nýja, Laxárvirkjunin nýja og áburðarverksmiðjan. Stofn- kostnaður þessarar þriggja stórframkvæmda, mun vera um 300 milljónir króna. Fram kvæmdir við Sog og Laxá eru þegar hafnar. f þessu hefir borizt fregn um að fullkomið lltftmhilrt & 6. SÍðU.l

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.