Tíminn - 03.01.1951, Blaðsíða 5

Tíminn - 03.01.1951, Blaðsíða 5
1. blað. TÍMINN, miðvikudaginn 3. janúar 1951. 5, Miðvihud. 3. jftii. Aíþvðusigrar í hálfa ö!d ElisabethÞorsteinsson Fædd 6. nóv. 1908 — Dáin 27. des. 1950 Áramótaræða forsetans í áramótagrein þeirri, sem Þjóðviljinn birti á gamlárs- daginn eftir Einar Olgeirsson, er gerð nokkur tilraun til þess að bera saman ástand og horfur í veröldinni, eins og það var um seinustu alda- mót og eins og það er nú. Slik ur samanburður getur vissu- lega verið gagnlegur, en hitt sýnir grein Einars, að hann er manna óheppilegastur til að gera hann. Því veldur þar þó vafalaust meira, að Ein- ar fer meira eftir því, sem honum er sagt að segja af hinum austrænu húsbændum hans, en eftir því, sem dóm- greind hans og gáfur bjóða honum að segja. Um aldamótin seinustu var auðstéttin enn allsráðandi í heiminum. Verkamenn og aðrar vinnandi stéttir urðu að þræla til að efla auð henn ar og völd. Nýlendukúgun hennar var í hámarki sínu og árekstrarnir, sem fylgdu valdabaráttu hennar, ógnuðu friðinum í heiminum. Þetta var heildarmyndin í flest- um löndum, hvort heldur sem auðstéttin birtist í gerfi að- als eða kaupsýslumanna eða hvort hún studdist heldur við einvalda eða þingræðisstjórn. Þegar þessi mynd er athug uð, verður það vissulega ljóst, að miklar breytingar hafa orðið síðan um aldamótin á sviði þjóðfélagsmálanna. Hin ar vinnandi stéttir hafa unn- ið mikla og glæsilega sigra. í mörgum hinum vestrænu lýðræðislöndum hafa hinar vinnandi stéttir tekið völdin i sínar hendur, t. d. á Norð- urlöndum og í Bretlandi, en annars staðar hafa áhrif þeirra sett slikan svip á stjórn arhættina, að þeir eru nú ger ólíkir því, sem var íyrir 50 ár- um. Verkalýðssamtökin og samvinnuhreyfingin eru orð- in einna voldugustu aöilarn- ir í þessum löndum. Seinustu tuttugu árin hefir þessi þró- un hvergi orðið öllu stór- feldari og örari en í því landi, þar sem auðstéttin var í mestum uppgangi fyrir 50 árum, Bandaríkj um Norður- Ameríku. Undir handleiðslu þeirra Roosevelts og Trumans má segja, að orðið hafi stór- feld bylting í félagsmálum Bandaríkjanna. Hinar vinn- andi stéttir hafa fengiö hverja réttarbótina eftir aðra og völd auðhringanna, þótt enn séu þau mikil, eru ekki nema svipur hjá sjón, ef borið er saman við það, sem áður var. f kjölfar þessara vaxandi sigra alþýðunnar á sviði fé- lagsmálanna, hafa fylgt stór feldar efnahagslegar kiara- bætur hennar. Vegna vax- andi áhrifa hennar hafa hin gömlu nýlenduríki alltaf ver- íð að slaka á nýlenduyfir- drottnun sinni og hver ný- lenda þeirra af annarri hef- ir öölast fullt frelsi. Það má nefna Filippseyjar, Indland, Pakistan, Indónesíu, Burma og Ceylon, sem dæmi þess. — Vegna vaxandi áhrifa alþýð- unnar stafar það lika, að frá Einn af þeim íslendingum, sem dvalið hefir erlendis og unnið fósturjörðinni mikið gagn, er núverandi fram- kvæmdastjóri Innflutnings- deildar S.Í.S., Helgi Þorsteins son. Hann fór til Þýzkalands áiúð 1929 ráðinn til starfa á skrifstofu Sambandsins þar. Eftir um tveggja ára dvöl í Þýzkalandi, var hann fluttur til starfa í Leith-skrifstofu S.Í.S.. Þessi ungi maður var litlum efnum búinn en hins vegar allsendis óhræddur við framtíðina. Á Leith-skrifstofu S.Í.S. vann Helgi nokkurra ára skeið, en fluttist síðan til Reykjavíkur og gerðist full- trúi í Innflutningsdeild S.Í.S. Þegar Helgi kom heim, var hann ekki einsamall. Með hon um kom nett og lagleg eígin- kona, skozk að ætt. Þessi kona var frú Elisabeth, sem nú er dáin, aðeins 42 ára gömul. Ekki er víst, að frú Elisa- beth hafi fyllilega gert sér grein fyrir hversu vaxandi mann hún fyrirfann, þegar hún giftist Helga Þorsteins- syni. Hins vegar hélt hún. sína leið, ávallt dygg og traust við hlið eiginmannsins. Til Ameríku fluttust þau hjónin árið 1940, þegar Helga var falin framkvæmdastjórn skrifstofu S.Í.S. í New York. Fyrstu kynni mín af þessari ágætiskonu urðu árið 1943, þegar ég kom til New York og gerðist samstarfsmaður Helga. Ég hafði ekki verið er- lendis áður og fannst að koma til heimsborgarinnar senni- lega eins og sveitadreng, sem i fyrsta skipti kemur i kaup- stað. Ég var hálffeiminn og var jafnvel hræddur við að reyna að nota þau fáu orð, sem ég hélt að ég kynni í ensku máli: Það fólk, sem ég er nú að hugsa til, tók mér opnum örmum og sýndi mér ekki ein ungis gestrisni í ríkum mæli, heldur einnig móðurlega og föðurlega umhyggju. Ég var þeim Betty og Helga með öllu ókunnugur, en það gerði ekk- ert til, því síðar var mér sagt, að ekki væri furða þótc mér hafi verið vel tekið á þeirra heimili, því svo hafi alltaf verið og sé um alla, er að garði ber. Sérstaklega var áberandi á heimilinu, hversu einlæg- lega og skemmtilega þau um- gengjust hvort annað. Per- sónuleiki þeirra beggja var öruggur. Eftir nær 6 ára dvöl þeirra hjóna í New York, var Helga falin framkvæmdastjórn Inn (Framhald af 3. slðu.J hfándi, dc að jafnaði þriðja hvcrt á fyrsta ári. Sum árin annað hvert barn og jafnvel stundum tvö af hverjum þrem ur, sem íæddust lifandi og á þeim timum var manndauð inn venjulega 50 af þúsundi á ár»“. Ta'.íið vel eítir þessum tölum: 2.4 af hundraði nú í stað S3—63 af hundraði og 8 af þúsundi í stað 50 af bús- undi. Mest af þessum ánægju legu árangri hefir náðst á lið inni hájýri öld. flutningsdeildar S.Í.S. hér í Reykjavík. Enn urðu bústaðaskipti og frú Elisabeth fjdgdi manni sínum með sama trausti og áður og þegar hún kom heim færði hún þessari þjóð tvo fallega og elskulega syni, sem nú verð'a að sjá eftir sinni ástríku móður til heims. Eins og ég bcnti á í upphafi máls míns, höfum vér náð stjórnarfarslegum yfirráðum yfir öllum málum vorum úr höndum annarrar þjóðar á fyrri helming aldarinnar. Ef oss tækist að vinna það, sem máske er enn þá dýrmætara á seinni helming aldarinnar, þá væri vel að verið. Ég á við frelsið. Í nýársávarpi sínu til Bandaríkjaþings fyrir tíu ár- um taldi Roosevelt forseti, að farsæld þjóða heimsins í fram tíðinni yrði að grundvallast á fernskonar frelsi. Það var: annars niálfrelsi, trúfrelsi, frelsi frá !— eða öryggi gegn skorti og Heimili þeirra hér í Reykja freísi frá — eða öryggi gegn vík hefir jafnan staðið mér ótta. Með lýðfrjálsum þjóðum óeðlilegum flokksviðjum. Loks er það, sem ég finn ekki betra orð fyrir en það, sem oftast er notað í mun víðtækari merkingu, andlegt frelsi. Það, sem ég á við, er frelsi andans undan oki tækni og fjárhyggju og oki þess, sem baráttan fyrir daglegu brauði oft vill leggja á andleg verð- mæti. Nú á tímum er pen- ingamælistika lögð á flest. Og flestir vilja selja vinnu sína, aðra þjónustu og framleiðslu sem dýrustu verði- Getur ekki verið hætta á því, að menn noti — eða misnoti — þessa peningamælistiku svo mjög, að þeir gleymi því, að til er önnur mælistika, sem notuð er um vinnu, þjónustu og framleiðslu andans? Það gæti verið of mikil kaldhæðni ef einmitt vér, íslendingar, gleymdum þessu. Þvi senni- lega eigum vér tilveru vora nú sem sjálfstæðrar þjóðar meira að þakka þeim andlega arfi, sem vér höfum fengið frá forfeðrum vorum, en flestu öðru. opið. Vil ég nú í því sam- bandi sérstaklega þakka, hversu andrúmsloftið á þessu heimíli æfinlega gerði mig að betri manni við burtför það- an. Að svo var, var ekki sízt að þakka ágæti og ljúfri(virði það er, ef hægt væri að framkomu húsmcðurinnar, skapa frelsi frá eða öryggi sem aldrei brást, hvorki mér gegn ótta. Margar þjóðir munu menn yfirleitt vera sammála Roosevelt forseta. Því verður ekki neitað að á liðnu ári hafa gerzt atburðir í heiminum, sem ættu að opna augu manna fyrir því, hvers né öðrum. Húsmóðurstarfið, sem eink um hin siðari ár var erfitt vegna sjúkleika frú Elisa- beth, rækti hún samt með þeim ágætum, að lengi mun verða til framúrskarandi fyr- 1 ótta irmyndar. En fórna nú miklu til þess að reyna að tryggja sér slikt ör- yggi. Sumum íslendingum hef ir áður fyrr verið hætt við að vanmeta það, hve mikils virði er einmitt þetta: öryggi gcgn þættir frelsisins eru Nú, þegar þessi unga kona fleirí. Eg vil nefna þrjá slíka er dáin, vil ég gjarna segja innilega þakklátur: „Far þú í friði, friður Guðs þig blessi“ ísland getur sannaiiega þakkað þér komuna, — en syrgir þig. En vegna þess, hversu góð þú varst og það, að þú heldur áfram að lifa, ætti söknuður manns þíns, sonanna og annarra ættingja að verða léttbærari. Hugljúfar minningar um þig, svífa um hugi okkar vina þinna nú um þessi áramöt og jafnframt að senda þér elsku legar kveöjur, vitum við, að við munum sjá þig aftur — among those who you love. Frú Elisabeth var jarð- sungin frá Fossvogskapellu annan janúar að viðstöddu fjölmenni. Sigurður Benediktsson þætti. Það er frelsi til þess að njóta frelsisins í samfélagi borgaranna, en skilyrði þess er, að hver einstaklingur leggi nokkuð á sig í tilliti til bræðra vorra og systra, svo þau megi einnig njóta frelsis síns. í>á er það algert skoðanafrelsi, óþvingað af ríkisvaldinu og lýðræðisríkjunum stafar ekki stríðs- eða árásarhætta, svo að ekki þyrfti að óttast um friðinn í heiminum, ef þau mættu ein ráða. Því miður hefir þessi mikla félagsmálaþróun, þessir glæsilegu alþýðusigrar, ekki náð til alls heimsins. Fyrir rúmum þrjátíu árum var hinni keisaralegu einræðis- stjórn í Rússlandi steypt af stóli, og þess var þá vænst, að alþýðan þar væri að taka völdin. Þær vonir hafa því miöur ekki ræzt. í stað keis- araklíkunnar hefir önnur valdakhka tekið völdin og beit ir sviþaðri kúgun og harð- stjórn og fyrirrennararnir gerðu. Alþýðan býr við full- komna undirokun og ófrelsi. Engin frjáis verkalýðssamtök eða samvinnuhreyfing er þar til. Þessi nvja einræðisstjórn hefir jafnframt byrjað á því, að gera nágrannáríkin að ný- lendum sinum og frá vígbún- aði hennar og yfirgangi staf- ar nú stríðshættan, sem öll um heíminum stendur ógn af. Þannig standa þá má’in, þegar tuttugasta öldin er vörð um það, sem unnist hef- ir. Þess vegna mega þær sízt skerast úr þeim samtökum frjálsra manna og þjóða, sem eru að myndast víðs vegar um heiminn, gegn þeirri kúg- unar- og yfirgangsstefnu.sem ógnar friðí og frelsi og stefn- ir að því að búa alþýðunni allsstaðar sömu kúgunar- og ófrelsiskjör og hún býr nú við í Rússlandi . Það er-lieilagt hlutverk alþýðustéttanna í hinum frjálsa heimi að’ treysta unna sigra, standa vörð um frið og frelsi og vinna að því, ao alþýðan sigri einnig i þeim löndum, þar sem kommúnistískir harð stjórar kúga hana nú. Þeg- ar alþýðan þar hefir h-lotið frelsi sitt, mun ekki lengur stafa stríðshætta frá þcim löndum, þvi að þær stjórnir, sem verða aö taka tillit til vilja og áhrifa alþýðunnar, geta ekki hafið styrjöld. Enga Brezki heimspekingurinn og rithöfundurinn Bertrand Russel, sá, er hlaut bók- menntaverðlaun Nobels 1950, sem einu sinni var talinn einn af róttækustu socialistum Breta, hefir nýlega bent á það í blaðagrein, hve kristin- dómurinn hafi verið mikils- verður kjarni allrar nútíma- menningar. Hann sgir þar m. a-: „Margir heiðingjar voru gæddir göfugum hugsunar- hætti og þeir áttu hugðarmál sem vér getum dáðst að. En þá vantaði aflmögnun (dyna- mic force) andans“. Hann segir ennfremur í sömu grein: „Vér getum allir eflt anda vorn, leyst ímyndunarafl vort úr læðingi og útbreytt meðal mannanna ástúð og góðvild. Þegar allt kemur til alls eru það þeir, sem þetta gera, sem hljóta lotningu mannkyns- ins. Austurlönd bera lotningu fyrir Buddha. Vesturlönd bera lotningu fyrir Kristi. Báðir kenndu þeir, að kærleikurir.n væri leyndardómur allrar vizku“. Merkur danskur stjórnmála maður komst nýlega svo að orði um kærleikann: „Óg þá er valdið í öllum mögulegum myndum hefir verið aö velli lagt, varir hann enn og lýsir myrkan heim“. Það er þessi kærlejkur, sem orðið getur nýtasti aflgjaf- inn og beittasta vopnio í bar- áttunni fyrir hverskonar frelsi Andstæður kærleikans, hatur og heift, öfund og tortryggni leiða til niðurrifs- Kærleik- urinn miðar ávallt að því að byggja upp. Með þessum oröum á.rna ég öllum, sem heyra mál mitt, og öllum íslendingum, hér á landi og annarsstáðar, alls góðs á árinu, sem byrjar i dag. hálfnuð. I ölium hinum vest ræna heimi hefir fyrri hluti: betri ósk er þvi hægt að bera aldarinnar verið mikil sigur- j fram á hálfnaðri tuttugustu ganga alþýðunnar, þótt enn j öldinni en að á síðari hluta sé margt, sem til bóta getur j aldarinnar takist alþýðunni horft. Aldrei áður hefir hún að heimta frelsi sitt og rétt unnið jafn mikla og glæsi- j austan járntjaldsins, eins og lega sigra. Þannig ber að (hún hefir gert vestan þess. stefna áfram. En til þess að Þá mun næsta öld vissulega það geti oröið, verða alþýðu- f verða öld friðar og frelsis — stéttirnar að standa öruggan;öld hinnar frjálsu alþýðu. dnuiAnLngSo&uAncA etu iA

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.