Tíminn - 07.01.1951, Side 6
TÍMINN, sunnudaginn 7. janúar 1951.
5. blað,
SkylmissgamalSur \
(The Sword man)
Stórfyndin, ný amerísk mynd
í eðliiegum litum.
Aðalhlutverk:
Larry Parker,
Ellein Drew.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
Mmnni^n imii iTO .iií...ii<iii*"U'
TRIPOU-BÍÓ
Siml 1182
N ANA
Ný, amerísk stórmynd, byggð
á hinni heimsfrægu skáld-
sögu „NANA“ eftir Emil Zola.
Þessi saga gerði höfundinn
heimsfrægan. Hefir komið út
í ísl. þýð.
Lupe Velez
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 7 og 9.
I Austurbæjarbíó
I Mvítklædda kouan
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 7 og 9.
'í
BOMM, sonur i
frumskógarins
Hin skemmtilega ævintýra- :
mynd með
Johnny Sheffield.
Sýnd kl. 5«
Syngjamli kúrek-
iim
Sýnd kl. 3 og 5.
Sala hefst kl. 11 f. h.
TJARNARBÍÓ
Söngur og reim-
leikar
(Singing in the Corn)
Amerísk mynd, viðburðarík
og skemmtileg.
Aðalhlutverk:
Judy Canova
Allen Jenkins
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
\ Sala hefst kl. 11 f. h.
NÝJA Bíój
„Sá kunni lagið áj
l»víSÍ í
Mr. Belvedere goes to College ■
Aðalhlutverk:
Shirley Temple,
Clifton Webb,
sem öllum er ógleymanlegur ;
er sáu leik hans í myndinni ■
„Allt f þessu fína“.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 11 f. h.
BÆJARBÍÓ
HAFNARFIRC5I I
Vegir ástarinnar
(To each his own)
Hrífandi fögur ný amerísk
mynd. Aðalhlutverk leikur
hin heimskunna leikkona
Olivia De Havilland
ennfremur
John Lund og
Mary Anderson
Sýnd kl. 9,
Tónatöfrar
(Romance on the High Seas)
Bráðskemmtileg og falleg
amerísk söngvamynd í eðli-
legum litum.
Sýnd kl. 7.
vegna fjölda áskorana.
Sími 9184.
Bergur Jónsson
Málaflutningsskrifstofa
Laugaveg 65. Síml 5833.
Heima: Vitastfg 14.
GAMLA BÍÓ
I»rír fóstforœður
(The Tree Musketeers)
*
í Amerísk stórmynd í eðlileg-
\ um litum, gerð eftir hinni
E ódauðlegu skáldsögu Alex-
andre Dumas.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
Tarzan ©g veiði-
nicnnirnir
Sýnd kl. 3.
Sala hefst kl. 11 f. h.
ErSent yfirlit
(FramhalA af 3. giðu.J
talið að fyllilega 98% af verka-
mönnum í Bretlandi hafi fasta
vinnu, en rannsóknir hafa leitt
í ljós, að mikill fjöldi þeirra
hafa atvinnu, sem þeir hafa
engan áhuga á. Þeir sjá engin
tækifæri til að breyta til og íl
vinnu við eitthvað, sem þeim
þætti skemmtilegra. í Ástralíu
geta þeir þúsundum saman feng
ið atvinnu við það, sem þeir
óska sér helzt. En mikill fjöldi
iðnaðarverkamanna óskar helzt
að kveðja borgarlííið og byrja
nýtt líf í sveitum Ástralíu, sér-
staklega sem fjárbændur. Með
því að vinna vel og draga dálít-
ið saman verður þim unnt að
lá.ta slíka drauma rætast.
HAFNARBÍÓ
Lai*$ Máril
Ný sænsk kvikmynd eftir
skáldsögu Jan Fridegárds.
Sagan kom út í íslenzkri þýð _
ingu núna fyrir jólin. 3
Aðalhlutverk:
George Fant
Eva Dahlbeck
Adolf Jahr
Bönnuð innan 14 ára. |
Sýnd ki. 5, 7 og 9. f
• 5
Smámyndasafn |
CHAPLIN-skopmyndir, nýjar \
grínmyndir, teiknimyndir i
Sýnd kl. 3.
Ferð nm
Slraiidasýsla
(Framhald af 3. siðu.)
ar prófasturinn í Kollafjarð-
arnesi lætur af embætti, að
presturinn, sem situr á Hólma
vík, þjóni þessum sóknum. í
fyrri daga voru prestsetrin
víða höfuðból sveitanna og
höfðu á marga lund mehn-
ingargildi fyrir þær. Þessu
hefir mjög hrakað í seinni
tíð. Er margt, sem því veld-
ur. Einhver hreifing er nú
komin á það, að búa prestum
betri skilyrði til veraldlegra
sýslana. Er það sízt að lasta.
Tungusveitin.
Vegurinn er góður um
Tungusveitina. Er ekið með-
fram reisulegum. bæjum. Ó-
lj óst sér heim að Svínhömrum
þar sem þau gerðu garðinn
frægan: Björn hreppstjóri
HalldórsSon og Matthildur
Benediktsdóttir, sem er ný-
látin á 102. aldursári. Veg-
urinn liggur með túnunum
á Heydalsá, Kirkjubóli og
Húsavik. Væri hverju sveitar
félagi sæmd að slíkum býl-
um. Ekki kom mér það til
hugar, þegar farið var með
túngarðinum á Heydalsá og
ég leit heim til þessa góð-
kunna heimilis, að þar yrði
jafn skammt að bíða hinna
sorglegu umskipta. Bræðurn
ir tveir, sem fórust á báti
sínum 7. des. s. 1. höfðu ný-
lega hafið þar búskap með
móður sinni, eftir Guðbrand
föður þeirra látinn. Voru
þeir mannkosta- og dugn-
aðarmenn eins og þeir áttu
kyn til.
Framhald.
ftaflagnir — Viðgerðir
Baftækjaverzluula
LJÓS & HITI h. f.
: Laugaveg 79. — Simt 5184 i
Askrlftarsírali
TIIH INIV
2323
(Serlzí
áskrifendHr.
| ELDURINN|
| ferlr ekki boð á undan sér. |
| Þeir, sem eru hyggnir, |
tryggja strax hjá
\ Samvinnutrygrgingum \
| Fasteignasölu |
( mi&stöðin |
I Lækjarg. 10B. Slml 6539 f
| Annast sölu fasteígna, I
\ skipa, bifreiða o. fl. Enn- I
| fremur alls konar trygging |
i ar, svo sem brunatrygglng 1
i ar, innbús-, líftryggingar \
; 0. fl. í umboði Jóns Finn- 1
= bogasonar hjá Sjóvátrygg- I
í ingarfélagl íslands h. f. |
| Viðtalstími alla virka daga f
1 kl. 10—5, aðra tíma eftir f
| samkomulagl.
GerLst áskrifendur að
3
tmaniim
4skriftarsími 2323
db
WÓDLEIKHÚSiÐ
Sunnudag kl. 20
„Söngb jallan”
★
Mánudag:
ENGIN SÝNING
★
Þriðjud. kl. 20.00
PABBI
Aðgöngumiðar seldir frá kl.
13,15—20, daginn fyrir sýn-
ingardag og sýningardag. —
Tekið á móti pöntunum.
Sími: 80 000.
Tómas
Guöimmdsson
(Framhald af 4. siðuj
og hvorki þeim beinum, sem
tortíming vofir yfi-r,
né nöfnum, sem raskast, skal
reisa minningarstein.
Vér reisum hann þeirri hug-
sjón, sem manninn Mfir.“
Eða þetta:
„En gæt þess að sagan oss
dæmir til íeigðar þá fyrst
er frelsi og rétti vors lands
stendur ógn af oss sjálfum.“
„Já, vofan þekkist og við-
búnað hefir hún enn.
Því vitum vér eins að á morg-
un gæti svo farið,
að ættjörðin heimti oss alla
til liðs við þá menn,
sem ótrauðast hafa sitt land
og þess frelsi varið.
Og þessvegna leitum vér uppi
um aldanna firð
þá átthagans niðja, sem rétt
vorn og skyldur sanna.
Og vei þeirri stundu, er vof-
unnar myrka hirð
á vináttu að fagna í ættiandi
slikra manna.“
Þannig er Tómas, góður ís-
lendingur, sem veit að fortíð-
in á erindi við oss eins og
sagan, að þjóðin og landið
leggur okkur skyldur, á herð- j
ar, en sannar líka rétt okk- j
ar og verður okkur hvöt og j
styrkur til að lifa sem frjáls-!
íf menn. Slíkutn boðskap ber
að fagna, einkum _ þar sem
hann er fluttur af snilld og
kunnáttu góðskáldsins. ;
Sarhkvæmt þessu er Tómas
orðinn þjóðrækinn, og ósk-;
ar þess, að þjóð ,s,in megij
þeirri veröld að íiði verða,
sem vígir drengskap og rétti j
sin hetjuljóð. Og í .samræmi
við þetta allt biður hann:
„Og megi vor arfur í ætterni,
máli og sögum,
íslandi verða leiðsögn á kom-
j . andi dögum
að ganga þeirri bróðurhug-
sjón á hönd,
sem heilögum sáttum tengír
öll Norðurlönd.“
Hér verður staðfir numið
1 að minnast einstakra kvæða
' Tómasar. Sumir hafa sagt, að
hann væri afkastalítill og
: langt á milli bóka. En hér
vantar ekki bækur. Hér vant-
ar skáldskap, lifandi orð,
anda, sem hrífur hjörtun. —
! Þess vegna er meira vert um
, eitt lifandi ljóð en síóra bók.
j Jónas Hallgrímsson orti ekki
mörg bindi. Þó gaf þ.ann þjóð
sinni með vissum hretti nýja
fegurð og nýja köllun.
Enn er það mikið verkefni
að kveða fegurð og köllun i
hjarta landsins barria. Tóm-
as Guðmundsson hefir gengið
því hlutverki á hönri. Þjóðin
þakkar honum og óskar til
hamingju, nú, þegár hann
stendur á fimmtugu. Og það
eru miklar vonir tengdar við
framyð þess skálds, sem
stendur í slíkum sporum á
fimmtugsafmæli sínu.
H. Kr.
„Marmari”
eftir GuSmund Kamban.
Leikstjóri: Gunnar Ilansen.
Sýriing í Iðnó í kvöld kl. 8.
Uppselt
Norman Krasma :
„Elsku Rut”
Leikstjóri: Gunnar Hansen
Sýning í Iðnó á morgun,
(mánudag) kl. 8. — Aðgöngu-
miðar seldir í Iðnó í dag kl.
4—7. — Sími 3191.
Forðizt cldinn og
eignatjón
Framleíðum og seljum
flestar tegimdir handsiökkvi
tækja. Önnumst endurhleðslu
á slökkvitækjum. Leitið upp-
lý'singa.
Koisýruhleðsian s.f. Sími 3381
Tryggvagötu 10
Timaritið DVÖL
Alit, sem til er af eldri ár-
göngum Dvalar, en það eru
um 150 arkir eða um 2400
blaðsiöur lesmál§, mest úrval
þýddra smásagna, fæst nú
fyrir kr. 50,00, auk burðar-
gjalds, sent gegn póstkröfu
hvert á land sem er. Þetta
er óvenjulegt tækifæri til að
eignast skemmtilegt sögu-
safn.
Ég undirrit. .. . óska að fá
þaö, sem til er af Dvöl.
Frímerkjaskipti
Sendið mér 10® fslenzk frf-
merkí. Ég sendf yður um hæl
200 erlend frfmerki.
JON AGNARS,
Frímerkjaverzlun,
P. O. Bcx 356, Heykjavfk.
Ragnar Jónsson
hæstaréttarlögmaður
Laugaveg 8 — Sími.7752
Lögfræðistörf og eignaum-
sýsla.
Enginn íþróttaunnandi getui
verið án Sportsblaðsins, sem
flytur nýjustu fréttir frá öllum
löndum. Einnig birtast i blað-
inu innlendar og erlendar grein-
ar um íþróttir. Sportbiaðið
kemur út einu sinni í viku og
kostar árgangurinn 30,00 krón-
ur. Gerizt áskrifendur.
Nafn ..................
Heimili ...............
Staður ................
SPORTBLAÐIÐ. Vesturgötu 34,
LÖGUÐ
fínpúsning
send gegn póstkröfu um allt
land.
Fínpósningsgerðin
Reykjavík — Sími 6909