Tíminn - 07.01.1951, Síða 8
„EHLEIVT ¥FIRLÍT« t DAG:
fSroltflutniniiar frá Bretlandi
35. árgangur.
Reykjavík,
„A FÖRKlm VEGI“ í DAG:
Rauði haninn fialar
7. janúar 1951.
5. blað.
Stofnuð flugbiörgunardeild til leit- Bandaríkin senda 22
bri i x l rtkium erindi um Kína
prgunar er Hugslys verða viIJa a# þau slítl s,lórBMálasambaildl,
j svc'-iliimi eru menn, sein hafa sépjíekkingu
««* reynsln á jiessn sviði, auk áhii»amanna
Nýlega hefir verið gengið frá stofnun flugbjörgunarsveit-
ar hér á landi, og standa að hcnni menn, er vegna starfa
sinna og æfingar hafa þekkingu og reynslu til að verða að
Jiði, þegar leita þarf týndra flugvéla eða bjarga mönnum,
er lent hafa í flugslysum. |
markmiði og starfssviði
deildarinnar. I>að er að sjá
um stjórn og aðstoða við
leit að týndum flugvélum
og vinna að björgun. Einn-
ig að lijálpa og aðstoða i
öðrum slysatilfellum, þótt.
ekki sé um flugslys að ræða
cf 'þÖrf krefur og sérþekk-
ing eða scræfing deildar- !
i
Leitin að flugvélinni
„Geysi“ og björgun áhafnar-
innar er umfangsmesta björg
unarstarf i sögu flugmálanna
hér á landi, og þeir atburðir
vöktu menn til umhugsunar
um það, sem gera þarf tíl að
reyna að vera viðbúnir slík-
um atburðum. Þótt leitarstarf
ið og björgunin væri afreks-
verk, sem seint gleymist, kom
þá i Ijós, að ýmsir annmarkar
vcru á starfinu sökum
reynslu, og æfingaleysis í
björgunarstarfi. Einkum kom
það í ljós, að erfitt var að
hafa nægilega samvinnu og
samband milll leitar- og björg
unarflugvélanna og flokkanna
á landi, og olli þetta nokkrum
ei íiðleikum.
Þeir menn, sem þarna
unnu mest að, fóru því að
hugsa um það, hvernig úr
þessu yrði bezt bætt, cf
slíka atburði bæri að hönd
tim siðar. Ræddu þeir þetta
sín á milli og leituðu til
annarra, er reynslu og
þekkingu hafa á þessu sviði
og árangur þessara athug-
ana varð sá, að ákveðið
var að hefjast handa um
stofnun sérstakrar flug-
björgunarsveitar.
Deildin stofnuð
Kom þar, að 24. nóv. var
haidinn stofnfundur deildar-
innar, og var á þeim fundi
og íramhaldsaðalfundi geng-
ið frá stófnun og lögum deild
aiinnar. Nefnist hún Flug-
björgunardeildin og eru í
henni flugmenn. flugumferða
stjórnar, fallhiífamenn, jökul
farar, fjallgöngumenn, lög-
reglumenn, læknar fjallabíl-
stjórar, fallhlífamennj. jökul-
og þekkingu, ,er að gagni má
koraa, er flugslys ber að hönd
xim. Ællunin er, að deild þessi
veríi á sínu sviði hliöstæð
Slysavarnafélagi íslands og
starfi í náinni samvinnu við
þao, enda eru starfsmenn
þess sumir einnig í þessari
deild.
Stav fssvið
dei'darinnar
• f annarri g’Tin laga
(Teilðarínnar er greint frá
Eisenhower kominn
ti! Parísar
Eisenhower lagði af stað
frá New York í gær til Evröpu
Kann ræddi við Truinan áð-
ur en hann fór. Hann sagði
að þar með endaði löng vika
sifelldra viðræðna við stjórn
málamenn í Eandaríkjunum
en önnur tæki við í Evrópu
í clag.
Málfundahópur
F.U.F. í Rvík
Mtmið fundinn n. k.
þriðjudagskvöld kl. 8,30 í
Edduhúsinu.
Umræðueíni:
Félagsmál og fræðslu-
starfsemi.
Framsögumaður, Áskell
Einarsson. Það er mjög á-
ríðandi að allir félagsmenn
mæti vegna uniræðna um
framtíðarstöðu máifunda-
hópsins.
Pckingstjnrnina o*>’ beiti rofsiaðgerðuni
Stjórn Randaríkjanna hef’.r sent ríkisstjórnum 22 ríkja,
sem öll eru meðlimir Sameinuðu þjóðanna, orðsendingu
varðandi innrás Kínverja í Kóreu og afskipti þeirra af
Köreudeilunni.
innar
haldi.
;etur komið að
Skipt í flokka
Deildarmönnum verður
skipt í flokka eítir hæfni
sinni. Verður þar flugsveit og
landflokkar. Munu þessir
flokkar æva sig hver á sínu
staríssviði og síðan allir sam-
an í samstarfi. Verður flokks
stjóri fyrir hverjum flokki.
Sérstakt
merkjakerfi
Einkum verður lögð áherzla
á að tryggja nauðsynlegt sam
starf flugmanna og land-
flokka í leit og björgun. Verð
(Framhaid á 7. síðu.)
Stjórn skuldaskila-
sjóðs skipuð
Skipuð hefir verið stjórn
skuldaskilasjóðs útvegs-
manna, samkvæmt _.lögum
um það efni. Eru 1 stjórninni
Jón G. Maríusson, formaður,
Gísli Guðmundsson alþingis-
maður, Sverrir Júlíusson, Elí-
as Halldórsson og Magnús
Jónsson frá Mel.
Skuldaskilasjóðurinn hefir
skrifstofu í Eimskipafélags-
húsinu á fjórðu hæð.
Wonju enn í hönd-
um suðurhersins
IVopfStirlioPÍiin or
koniinn 80 km. suðnr
fyrir 38. Iiroiddnr-
bang
Norðurherinn í Kóreu er
nú kominn 80 km. suður fyrir
38. breiddarbaug í Kóreu, þar
sem kínverskar sveitir hafa
sótt fram hjá Wonju á mið-
skaganum og eru nú staddar
um 20 km. suðaustur af borg-
inni. Wonju er þó enn á valdi
suðurhersins, en hún er urrt-
kringd á þrjá vegu og her S.
Þ. hefir yfírgefið flugvöll borg
arinnar. Vestar á vigstöðv-
unum heldur suðurherinn
enn að mestu vernarstöðvum
sínum um 15 km. sunnan
Han-fljóts, en lætur þó frem-
ur undan siga á allri víglín-
unni. Norðurherinn sendir
mikið fótgöngulið yfir Han-
fljótið, sem er ísilagt, en hef-
ir ekki kornió yfir teljandi af
skriðdrekum eóa stórskota-
liði ennþá. Mikið stórskotalið
er á norðurbakkanum.
Kinverski herinn hefir
haldið suður frá Inchon og
tekið bæinn Ansen um 20 km.
sunnar á ströndinni.
í orðsendingu þessari segir,
að það sé ekki samræman-
legt baráttu S. Þ. við að koma
í veg fyrir ofbeldi í Kóreu og
að hafa stjórnmálasamband
og venjuleg viðskipti við Kína
sem sent hafi her inn í Kóreu
gegn hersveitum S. Þ.
Tvær leiðir til refsingar.
Til þess að koma fram rétt-
mætum refsiaðgerðum á
hendur Kínverjum fyrir inn
rásina í Kóreu séu tvær leið-
ir, segir í orðsendingunni.
Önriur sé sú að þau ríki, sem
tekið hafi upp stjórnmála-
samband við Pekingstjórnina
sliti því aftur, unz þeirri sam
eiginlegu kröfu S. Þ. að all-
ur kínverskur her hverfi þeg
ar á brott úr Kóreu, hafi ver-
ið fullnægt. Hin leiðin sé sú
að setja viðskiptahömlur á
Kína og beita öðrum við-
skiptalegum refsiaðgerðum.
Leggur stjórn Bandaríkjanna
til, að báðar þessar leiðir séu
farnar.
Patreksfirððngar fá
togarann Andvara '
A (iiifinni Mimnin^nr iuii fjóra logara Itnmln
iloyli jnvíkurlin1, jiá firír ef(ir
í gær voru undirritaðir samningar um kaup einr, hinna
nýju togara, Andvara, og er það lilutafélagið Gylfi á Patreks
firði, er hiýiur bann. Um þessar mund'r raunu einnig standa
J yfir samningar ur<i, að Reykjavíkurbær fái fjóra af þeim
togurum, sem óráástafað er, og verður sennilega bráðiega
gcngið frá þeim sanmlngum.
Garðar Jóhannesson á
Patreksfirðl lauk í gær samn-
ingum við fjarmálaráðherra
um togarann Andvara. Fái
Reykjavíkurbær fjöra togara
af þeim, sem þá verða eftir,
er ekki óráðstafað nema
þremur af togurunum, þar af
einum díseltogara.
! í heimild, sem alþingi sam-
iþykkt*. '•íkisstiórninni til
handa, er gert ráð fyrir, að
nokkrir hinna nýju togara
verði staðsettir á þeim út-
geröarstöðum, er eiga við erf-
ið atvinnuskilyrði aö búa. Er
líklegt, að þeir staðir, sem þá
voru hafðir í huga, hreppi
þessa togara þrjá. Mun hinn
síðasti þeirra, díseltogarinn,
verða tilbúinn til afhending-
ar síðla næsta sumar.
Hjólbarðaþjófarn-
ir handsamaðir
Rannsóknarlögreglan í
Reykjavik handsamaði í gær
tvo menn, 19 og 23 ára, er
valdir voru að hjólbarða-
þjófnaðinum í vöruskemm-
unni við Haga. Höfðu þeir í
fyrrakvöld farið suður i Kefla
vík og selt þar sex af hinum
stolnu hjólbörðum á 2500
krónur. Áður voru þeir búnir
að selja þrjá í Reykjavík á
450 krónur hvern.
Straumhvörf —
; :
ívaxandi eftirspurn
eftir jarðnæði
Pálmi Finar,son land-
; námsstjóri hefir skýrt frá
í því, að nú séu sýnilega að
í verða þau straumhvörf, aö
; mikiu fleiri cn áður vilji
hefja búskap í sveit. í far
dögum 195ð cmliirbyggð-
ust átján eyðijarðir, en
ekki nema tvrer árið áffur,
og þá komu til sögunnar
37 nýbýli. Þá fjölgaði og
fóiki í sveitum um 605
inanns-
Frá 1947 hafa 175 ný-
býli risið upp, og nú er
svo kotnið, að m'klu fleiri
kaupstaðarbúar en unnt
er að veita fvrirgreiðslu
vilja flytja í sveit og hefja
þar búskap. En auk þes
er vaxandi áliugi meðal
ungs fólks, sem búsett er
í sveit, að hef ja búskap.
Ekki heflr verið tilkynnt,
hver þau ríki eru, sem feng-
ið hafa þessa orðsendingu, en
vitað er að þar á meðal eru
Bretar og öll þau ríki, sem
nú eiga hermenn i Kóreu.
Fulltrúum öryggisráðs S- Þ.
hefir einnig verið sent afrit
af orðsendingunni.
I
Lokaðir fundir á
samveldisráð-
stefmrani
Ali Khan á loiíí til
London
Attlee forsætisráðherra
Breta hélt lokaðan fund með
sex forsætisráðherrum sam-
veldislandanna í gær og ýms-
ir ráðherrar ræddust við sin
á milli. Búist er við að all-
margir slikir fundir, þar sem
aðeins nokkrir ráðherranna
verða viðstaddir, verði haldn-
ir. Á fundinuin í dag fóru
fram undirbúningsviðræður
að viðræðum um varnir sam-
veldislandanna.
Ali Khan forsætisráðherra
Pakistan lagði af stað flug-
leiðis á ráðstefnuna í gær og
er væntanlegur til London í
kvöld. Skýrði hann frétta-
mönnum svo frá fyrir brott-
förina, að ekki hefði fengizt
íramgengt að setja Kasmir-
deiluna á dagskrá, þegar dag-
skrá fundarins var samin, en
nú hefði fengizt vilyrði fyrir
því. Hann kvað ekki hægt að
ganga fram hjá þeirri deilu á
samveldisfundi, því að trygg-
ing friðar miili Indlands og
Pakistan byggðist á farsælli
lausn hennar.
Eftir eru nú sex dagar af
samveldisráðstefnunni, og er
gert ráð fyrir því, að lokaum-
ræður hennar. verði um orð-
sendingu Bandaríkjanna
varðandi Kína.
Dró Bandaríkin í
hcimildarleysi í
Kcreustyrjöldina
Taft öicHmgadeildarþ'ng-
maður lýsti því yfir á Banda
ríkjaþingi í gær, að Truman
forseti hefði dregið banda-
rísku þjóöina inn i Kóreu-
styrjöldina án allrar helm-
ildar hcnnar eða þingsins, og
með stefnu sinni í utanrík-
ismálum væri hann einnig
að draga Bandarikin inn í ó-
komna styrjöld i Evrópu.