Tíminn - 11.01.1951, Blaðsíða 1
Ritstjóri:
Þórarinn Þórarinsson
Frcttaritstjóri:
Jón Helgason
Útgefandi:
Framsóknarjlokkufinn
Skrifstofur i Edduhúsinu
Fréttasimar:
81302 og 81303
Afgreiðslusimi 2323
Auglýsingasími 81300
Prentsmiðjan Edda
35. árgangur.
Reykjavík,* fimmtudaginn 11. janúar 1951.
8. blað.
Ágætt gufu-
|gosúr borholu
í Krísuvík
[Hitaerkan íir j>ess-
arl nýjis hoin er 2.
; miij. kr. virði sí ári!
Að undanförnu hefir ver
; ið unnið að borun holu í:
j liveradölum í Krýsuvík,
; þar sem gróðrarstöðin er.
; 1 des. kom úr þessari holu
þriggja lesta gufugos, en
ákveðið var að reyna að
! kæfa gosið og bora Iengra
og tókst það. í fyrradag
var komið niður í 176 m.
dýpt og kom þá allmikið
gufugos eða um 6 lestir. —
Hola þessi er fóðruð niður
; í 76 metra dýpi. Þessi aukn
; ing er vegna stækkunar
gróðurhúsa og fæst nú
; þarna hitaorka, sem er
; helmingi meiri en nota
{þarf þar eftir stækkunina.
Valgarð Thoroddsen.sem
; lét Tímanum þessa frétt í
té í gær, kvaðst hafa reikn
að lauslega hitagildi þess-
arar nýju holu miðað við
núverandi kolaverð og nem
; ur það um 2 ‘millj. króna.
á ári.
Nú verður borinn flutt-
ur niðureftir i nánd við
stóru gosholuna frá í haust
og byrjað á nýrri holu með
tilliti til rafvirkjunar. —
; Stóra gosholan hefir nú
allt að átta sinnum meira
' hitamagn en nýja goshol-
an, og auk gufugossins,
gefur hún um 40 sek.lítra
af 160 stiga heitu vatni. .
"V'
Ný togvarpa í gerð
Olíumálin á þinqi :
Lægsta verðtilboð
Olíufélaginu h.f.
Allmíklar umræður urðu um olíumálin i Sameinuðu þingi
í gær í tilefni af tillögum allmargra þingmanna um jaínt
olíuverð á þeim stöðum, þar sem-hægt er að afgreiða oliuskip.
Nú er verð á þessum stöðum mismunandi.
Bílslys í messuferð
Frá fréttaritara Tímans
í Holtum.
Á nýársdag var séra Ragn-
ar Ófeigsson í Fellsmúla á
Landi á leið niður að Mateins
tungu til messugerðar. Var
hann á jeppa sínum. Skammt
ofan við Holtsmúlp. vildi það
slys til, að bíllinn skrikaði á
svellbólstra og kastaðist út í
skurðinn við veginn. Skemmd
ist bíllinn talsvert, en séra
Ragnar skrámaðist á andliti,
en þó ekki nema lítils háttar.
Hélt séra Ragnar þá gang-
andi áfram niður að Marteins
tungu og predikaði í kirkju
sinni, svo sem ráðið hafði
verið eins og ekkert hefði í
skorizt.
í hverri veiðiferð togaranna ganga vörpurnar mikið úr sér,
enda ekki furða að svo veröi við mikla og erfiða noíkun. í
landi er unnið að því að linýta nýjar vörpur, og gera við
þær gömiu og skipta um liluta í þeim. Þessi mynd er frá
netaverkstæði liinnar myndarlegu togaraútgerðar á Akur-
eyri. Stúlkan á myndinni keppist við að hnýta hluta af nýrri
vörpu, sem þurfti að vera lilbúnin fyrir næsíu veiðiferð, og
kannske var þessi varpa einmitt notuð síðast út á Halamið-
um á Kaldbak, cr hann fékk aflann, sem seldist fyrir nær
sex hundruð þúsund krónur á mánudaginn. (Ljm.: G. Þ.)
Enn ágætar togara-
sölur í Bretlandi
Vorðið aftur holdur hækkandi í gær
Fiskverðið virðist hafa hækkað heldur aftur á fiskmarkað-
inum í Bretlandi í gær, eins og Þórarinn Olgeirsson, um-
boðsmaður í Grimsby, spáði. Þó komst verðið ekki nærri því
eins hátt upp og á mánudaginn.
Þeir vissu það ekki. |
í umræðunum kom nokkuð,
fram sú skoðun, að leyfð væri j
of há álagn ng á oliu, en jafn
framt upplýstist þó,að enginn
þingmaður vissi, hve mikil á-
lagningin væri og ekki við-
sk ptamálaráðherra heldur.
Það upplýstist meira að segja,
að Landssamband íslenzkra
útgerðarmanna vissi ekki,
hver áiagningin væri, enda
þótt það eigi fulltrúa í nefnd
þeirri, sem ákveður álagn ng-
una.
Lægsta t'lboð frá Olíufélaginu
Finnur Jónsson upplýsti, að
Innkaupastofnun ríkisins
hefði fengið olíuverzlanirnar
til að gera tilboð um alla oliu-
söluna til fyrirtækja ríkisins
og hefði Olíufélagið h.f. gert
lægst tilboð og siðan verið
samið við það á grundvelli
þess. Áleit hann, að ríkið hagn
aðist um 300—400 þús. kr. á
þessum samningum árlega, ef
miðað er við venjulegt olíu-
verð. Það var upplýst, að
stærri olíusamlögin fengu
verulegan afslátt og gæti það
bent til þess að leyfð væri of
há álagning.
Hannibal Valdimarsson
benti á, að jöfnunarverð á
Surprise í Hafnarfirði seldi
í Grimsby í gær, og fékk hann
10248 sterlingspund fyrir 3264
kitt. Þótt heildarverðið sé
lægra en hjá Röðli og Bjarna
riddara í fyrradag, ber þess
að gæta, að aflamagn var
mun minna hjá Surprise. Þeir
voru með um og yfir 4000 kitt.
Til samanburðar má geta
þess, að Júlí seldi á mánu-
daginn 2800 kitt fyrir 11130
Snjólítið í Mýrdal
Frá fréttaritara Tímans
í Vík í Mýrdal.
Þessa dagana er suðaust-
læg átt og oftast þítt að
kalla. Snjólitið er, en nokkur
storka á jörð og haglítið í
Mýrdal. Fært er austur yfir
Höfðabrekkuheiði.
*
Arsfagnaður Fram-
sóknarmanna
í Vestm.eyjum
Ársfagnaður Framsóknar-
félaganna í Vestmannaeyjum
verður haldinn næstkomandi
laugardagskvöld i aðalsam-
komusalnum í Hótel H. B.
Samkoman hefst kl. 7,30
með boröhaldi, en meðan set-
iö er undir borðum, verða
ræður fluttar og þá fara fram
önnur fjölbreytt skemmtiat-
riði. Að lokum verður dansað.
Karl Kristjánsson alþingis-
maður verður fulltrúi mið-
stjórnar flokksins á ársfagn-
aðinum.
olíu ætti ekki sízt að ná til
þeirra staða, sem ekki hafa
aðstöðu til að fá olíuna úr
olíuskipum. Þessir staðir
byggju nú v.'ð langhæst olíu-
verð.
Fundur í Framsókn-
arfélagi Rvíkur
Framsóknarfélag Reykja-
víkur heldur fund í sani-
komusalnum í Edduhúsinu
á þriðjudagskvöldið kemur,
og hefst hann klukkan hálf-
níu.
Eysteinn Jónsson f jármála
ráðherra, flytur framsögu-
ræðu um aðgerðir I fjár-
hags-, viðskipta- og útgerð-
armálum.
Fyrstl fundur frani-
lciðsluráðsÍHS
í dag hefst í London fyrsti
fundur framleiðsluráðs At-
lanzhafsbandalagsins og mun
hann standa nokkra daga.
Framleiðsluráðið var skipað
fyrir skömmu.
pund, en það er hlutfallslega
hæsta salan, miðað við fisk-
magn.
Einnig seldi vélskipið Helgi
Helgason frá Vestmannaeyj-
um eigin afla í Fleetwood í
gær, 781 kitt fyrir 2413 pund.
Keflvíkingur seldi í Fleet-
wood, og var mest af aflan-
um selt í fyrradag. en nokkuð
í gær. Hann var með 3786 kitt
og fékk samtals 10528 pund.
Svalbakur seldi í gær í Bret
landi, en fréttir voru ekki
komnar í gærkvöldi af sölu
hans.
Næst munu selja Karlsefni
frá Reykjavik og Skúli Magn-
ússon frá Reykjavík, og Jör-
undur frá Akureyri, sá sið-
ast taldi sennilega ekki fyrr
en á mánudaginn.
SvaSbakur seldi
ágætlega
Svalbakur hafði ekki lokið
sölu sinni í Aberdeen í gær-
kveldi. En í gær seldi hann
3000 box fyrir rúmlega 11000
sterlingspund og er það af-
bvagðssala. Hann átti eftir
að selja 800 box og mun selja
það í dag. í boxinu er aðeins
minaa en kitti.
Járnvinnsla úr hraun-
grýti talin
Eiimig talsvert af aliimíitíum í ísienzku
Iirauiiíírýti, sexfalt að verðmæti við ján&
Nú fyrir nokkru, fékk Þóroddur E. Jónsson stórkaupmaður
hingað til lands þýzka sérfræðinga til þess að athuga a«-
stöðu til þess að hef ja hér vinnslu járns úr hraungrýti. Varð
niðurstaða rannsóknanna sú, að unnt væri að vinna járn úr
hraungrýtinu á arðgæfan hátt.
Frá þessum rannsóknum er
skýrt í síöasta hefti tímarits-
ins „íslenzkur iðnaður“, Er
gert ráð fyrir þeirri vinnslu-
aðferð, að hraungrýtið sé mal
að, en rafsegull síðan notaður
t l þess að ná járn'nu úr sand
inum. Sand þann, sem þá yrði
eftir mætti nota við sements-
gerð.
Járn rúmlega 10%.
Járn í hraungrýtinu reynd-
ist vera 10,3—10,33%. En auk
þess var í 1,19—5,18% af alú-
míníum, og litils háttar
fannst í því af öðrum málm-
um. Nægir þetta til þess, að
járnvinnsla gæti borgað s'g,
og þyrfti ekki stærri verk-
(Framhald á 7. siðu.i
íslendingur á nára-
skeiði alþjóða-
bankans
15. janúar hefst þriðja nám
skeiðið, sem alþjóðabankinn
í Washington efnir til til kynn
ingar starfsemi sinni.
Um níutíu sóttu um að kom
ast á námskeiðið, en átta
komast á það. Meðal þessara
átta, er einn íslendingur, Guð
mundur Ólafsson, bókari í úti
búi Landsbankans á Akureyri.
Meðal annarra, er nám-
skeiðið sækja, eru menn frá
Danmörku, Finnlandi og Jú-
góslavíu. —