Tíminn - 11.01.1951, Blaðsíða 7
8. blað.
TÍMINN, fimmtudaginn 11. janúar 1951.
7,
ÖI oi»' ítfengls-
ncysla í Noregi
(Framhald af 4. ' síðu.)
Vín eða vín og
brennivín ...... 5
Tölur vantar um 41
0.6
5,3
Áramótafagnaöur heiliar
sveiíar í húsrými eins býlis
Stykkishólmsbátar
hefja róðra
. Skýringar greinarhöfundar
eru svo þessar: )
„Tölurnar sýna, að áttundi
hver sjúklingur á þessUm
hælum langt leiddra áfengis-
sjúklinga, er aðeins ö!-
dvykkjumaður, sem þarf að
síðustu að a.nnast sem á-
fengissjúkling á drykkju-
mannahæli. Af þessum 776
mönnum, er 1943 höfðu lent
á þessum hælum, voru næst-
um því eitt hundrað sérkenni
ligir áfengissjúklingar, ein-
göngu öldrykkjumenn, og það
í landi sem sterkar öltegund
ir eru bannaðar og ekki fram
leiddar, og svo hefir verið um
25 ára skeið. Ennfremur ei
áfengismaanið í pilsnerölinu
töluvert minna en í þeirri teg
und hjá okkur (Norðrnönn-
um).
Þessar niðurstöður rann-
sókna í Svíþjóð sýna óum-
deilanlega, að ölið er áfengur
drykkur, sem skoðast sem
hver önnur áfengistegund,
þótt öl og brennivín saman
svífi fljótar á menn en ölið
eingöngu.
Opinberar skýrslur um á-
fengisneyzluna hér í landi
(Noregi), 10 síðustu árin fyr-
ir styrjöldina, sýna, að ekki
minna en 36%, meira en
þriðji hlutinn er öldrykkja.
Og þetta er á venjulegum
tímum“.
Fleira verður nú ekki talið,
fram úr þessari ýtarlegu rit-
gerð þjóðkunns manns í Nor
egi. En hér er áreiðanlega
satt með farið. Væri nú ekki
þeim mönnum, sem hér á
landi vilja fá framleitt sterkt
öl, og fara sumir með stór ó-
sannindi um ölmál Norð-
manna, nær að íhuga þess-
ar staðreyndir en að hrópa
ókvæðisorð um okkur, sem
viljum hafa hið rétta og sanna
í þessu máli, algerlega öfga-
laust?
Á meðan ég er að skrifa
þessar línur, berst mér blað
frá Noregi. Þar segir í feit-
letraðri yfirskrift:
„i:kspor!ö!et brukes til fv!l
paa Hönefoss sier politimest-
eren, og ber bystyret stoppe
det.“ — Lögreglustjórinn í
Hönefoss segir að sterka ölið
valdi ölvun og biður
bæjarstjórnina að stöðva það.
Um þetta segir lögreglustjór-
inn ennfremur:
„Lögreglan hér hefir sann-
reynt, að eksportölið veldur
miklum drykkjuskap ,og það
er alvarlegt, að þeir, sem tekn
ir eru fyrir ölvun við akstur
eða önnur drykkjuskaparaf-
brot, hafa farið frá einu veit
ingahúsi tíl annars og drukk
ið eksportöl“.
Lögreglust j órinn vill því
láta banna þessar veitingar
og segir um það:
„Ég álít að slíkt bann
mundi bæta ástandið allveru
lega. þar sem þeir, sem helzt
drekka þetta eksportöl,
mundu varla geta teklð
brennivínið í þess stað, með
því verði, sem nú er á brenni
víni‘.
Hér skal svo aðeins minnt
á. að hátt á fimmta hundrað
bæja- og sveitastjórnir og á-
fengisvarnanefndir í Noregi
hafa skorað á þing og stjórn
að banna sterka ölið. Dettur
mönnum í hug, að slíkur
fjöldi sveita- o , bæjastjórna
mundi gera slíkt, ef ekki væri
gild ástæða til þess, og því
Yfip Iraiiiirað inaims á skonimtisamkomu í
Síóru-Sandvík í Flóa á lircttándanum
Bátar frá Stykkishólmi eru
nú byrjaðir róðra. Hefir einn
bátur farið einn eða tvo
róðra og aflað allvel og aðr-
ir bátar eru að byrja. í vet-
ur munu fjórir bátar, sem
Á þrettándanum héldu íbúar Sandvíkurhrepps í Flóa ára- leggja afla sinn á land dag-
moíafagnað og komu saman a einu byli hreppsms, Storu- ] einn verður j útilegu. Fisk- !
Sar.dvík, því að ekkert samkomuhús er til í hreppnum. Var : urinn, sem nú aflast, er all-
þarna saman komið á annað hundrað manns. Gestur, sem ur hraðfrystur.
var á samkomúnni, hefir sent Tímanum dálitla frásögn af ------------------------
skemmtun þessari, sem er nokkuð einsíök í sinni röð.
Bátar undirbúa
róðra á Eyrarbakka
Frá fréttaritara Tímans
á Eyrarbakka.
Engir bátar hafa enn byrj-
að róðra hér, en verið er að
Exkcrt sámkomuhús. um sínum. Ari Páll Hannes- ■
Síðan Sandvíkurhreppi var son, bóndi í Sandvík, hafði
skipt, og Selfoss varð sér- útbúið mjög laglegt stofusvið
stakur hreppur, eiga íbúar í öðrum enda baðstofunnar,,
gamla hreppsins ekkért sam- þar sem leikurinn var sýnd-
komuhús. En þeir eru menn ur. Eflaust þætti mörgum
félagslyndir og una því illa, þarna bágleg aðstaða til leik-
að geta ekki komið saman og- sýninga, en með hagsýni og
glaðst saman a.m.k. einu sinni góðum vilja, má langt komast. . . , ,. ,._ ,r ,
á ári. Áhorfendum var raðað eftir ;b"aK.?atana ^ róðra. Fjórir
Tvo undanfarna vetur hefir stærð og börn látin sitja á'
því það.práð verið tekið, að gólfinu fremst, þannig’ að
hafa samkomu á þeim bæn- allir gátu vel séð og hafði
um, sem bezt hefir húsrúm, fólk mikla skemmtun af.
en það'-er í Stóru-Sandvík.' ,
Þar er nýbyggt, stórt og mjög Al?f®ta,r.fða;.. .
vandað fjögurra íbúða hús. . Þá fliittl Jönmdur Bryn-
Bændurnir í Sandvík voru lol_fss°n. alþm^ snjalla ára-
svo hagsýnir, að innrétta ris motaræöu og að henni lokmni
hæð hússins, sem eina stóra su°Sú fjorar ungar heima-
baðstofu. Er hún notuð fyrir sætur nokkur log og léku
svefnloft að sumrinu, og þar undir,á fítar' Síðan var hin
kemur allt heimilisfólkið sam vinsæla frams°knarvist spil-
an endrum og eins. ,uð af miklu fjorl- °« ef«f að
Baðstofa þessi er hinn bezti verðlauri hofðu venð afhent
samkomusalur og nú á þrett- fynr unnin sPllaafrek- ^gu
ándakvöld var þar saman- menn ser hressingu sem kon-
komið allt það fólk úr sveit- ur *msar hófðu haft með sér
fullvíst er, að þrír þeirra'
munu stunda róðra á vertíð- j
inni. Bátarnir hafa verið sett |
ir, en búið er að setja einn'
þeirra fram.
inni, sem heimangengt átti,
eða rúmlega hundrað manns.
margir þágu kaffi hjá hinum
gestrisnu bændum í Sandvík.
Sýndur gamanleikur. I. *ð lokum undu menn svo
Samkoman hófst á því, að 1 flaumi ,.og fleðl Vlð dans’
sýndur var bráðsmellinn gam leikl ,og song fram á mor8un>
að gomlum og góðum sveita-
sið. Þegar heim var komið,
stóð heima að hita morgun-
kaffið, áður en gengið var til
morgunverka.
Það mun vera mjög fátitt,
að svo margt fólk safnist sam
an á einkaheimili til að
Miklar afskipanir á
fiski í Eyjum
Frá fréttaritara Tímans
í Eyjum.
Mikið hefir verið um af-
skipanir á freðfiski i Vest-
að heiman, auk þess, sem fjöl mannaeyjum að undanförnu.
anleikur, sem ungt fólk úr
sveitinni hafði æft í frístund-
Rafmagnsskortur
mikill í Noregi
íbúar í norðurhéruðum
Vatnajökull er nýlega búinn
að taka nær fullfermi i Eyj-
um og í síðustu viku tók Goða
foss þar allmikið af frystum
fiski.
Þessi hraðfrysti fiskur fer
til margra landa, bæði til
Evrópu og Ameríku.
Norðmenn rseisa «f-
slöðuna til Kíaa
skemmta sér, og vitanlega er Utanrikismálanefnd norska
mikil ániðsla á einum bæ, að Þingsins og utanríkisráðherra
fá svona marga gesti. En öll. Noregs ræddu í gær orðsend-
Noregs verða nú að greiða ' sú mikla og margvíslega fyr- j lnSu Bandaríkjastjórnar varð
nokkurt gjald fyrir gleðistund j irhöfn heimilisfólksins i Stóru anc11 refsiaðgerðir á hendur
ir sumarsins. Sumarið og -Sandvík var innt af hendi Kína. Nefndin komst að þeirri
af slíkri alúð og lipurð, að niðurstöðu að Norðmenn vildu
flestum fannst, sem þeir sfyðía af alefli þær tilraun-
væru heima hjá sér. - lr> sem enn fara fram til að
Meðal íbúa Sandvíkurhrepps na frlðsamlegri lausn Kóreu
ríklr nú mikill áhugi fyrir
Atlasæfingar fyr-
ir íslendinga
Atlasæfingar eru nú komn-
ar út á íslenzku ásamt skýr-
ingarmyndum af æfingakerf-
inu/—
Æfingakerfi þetta er fyrir
löngu heimsfrægt og á marga
að'dáendur hér á landi. Æf-
ingabréfin, sem þjálfunarkerf
ið er í, lýsa því nákvæmlega,
hvernig hægt er að gera lík-
amann fallegan og hraustan,
enda er höfundur þessara æf-
inga, sem er Bandaríkjamað-
ur, oft nefndur maðurinn með
fegursta líkama i heimi. Hann
var eitt sinn visinn og veiklu-
legur, en fann sjálfur upp
þetta einstæða æfingakerfi
með tilraunum sínum til að
skapa hraustan og fúllkom-
inn mannslíkama.
Siðan hefir hann búið til
æfingabréfin, og eftir þeim
hafa þúsundir manna víðs
vegar um heiminn, fengið
hraustan og stæltan líkama.
Þeir, sem hafa í huga að
kynpast nánar þessu æfinga-
kerfi og taka þátt í bréfa-
námskeiðum í sambandi við
það, skal bent á, að skrifa um
þetta efni til Atlas-box 484,
Reylcjavík.
Vegurinn yfir Kerl-
ingarskarð snjólaus
Vegurinn vestur yfir Kerl-
ingarskarð til Stykkishólms
er nú óvenjulega góður og
snjólaus á þessum tíma árs.
í fyrradag kom áætlunarbif
reið vestan yfir skarðið og
þurfti ekki einu sinni að nota
keðjur. Vegurinn var að mestu
snjólaus.
haustið í Noregi var óvenju-
lega þurrviðrasamt og sól-
skinsríkt. Afleiðing þess nú
er sú, að mjög lítið vatn er í
flestum ám og fallvötnum.
Raforkuver í norðurhéruðum í bygglngu félagsheimilis.
Noregs búa því við vatnsskort,
sem mjög hefir dregið úr orku
þeirra. Rafmagnsskorturinn
nær allt suður til Bergen, og
þar hefir orðið að minnka
rafmagnsnotkun með skömmt
un um 1%. Eftir því sem norð
ar dregur versnar ástandið.
svo að iðnaðurinn á við erf-
iðleika að búa. í Lofóten og
nærliggjandi héruðum hefir
verið tekin upp mjög ströng
skiptiskömmtun, svo að þar
hafa menn ekki rafmagn
nema til 9 klukkustunda á
sólarhring.
eru menn svo að reyna að
blekkja landslýðinn hér og
telja honum trú um, að öl-
neyzlan hafi gefizt vel í Nor-
egi. Útflutningsvara hefir öl-
ið heldur aldrei orðið þar.
Síðustu skýrslur, sem ég hef
um það. sýna að útflutningur
var aðeins 3—4%, hefir ef til járnsverksmiðju
Járnvimisla
(Framhald af 1. siðuy
smiðju en það, að hún ynni
úr 5000 smálestum af hraun-
grýti á mánuði til þess að
fyrirtækið væri vel áhtlegt.
Markaður er nægur fyrir
járn, því að járnframleiðslan
nú fullnægir alls ekki eftir-
spurn.
F.vr'rkoraulag og kostnaður.
Það mætti bæði hugsa sér,
að verksmiðjan hér ynni að-
e'ns hrájárn úr hraungrýt-
inu. En' einnig mætti hugsa
sér, að járnið yrði brætt hér,
og flutt út fullunnið. Auk
þessa mætti svo nýta alúmín-
íuir.ið, sem er sex sinnum verð
mætara en járn'ð.
Stofr.kostnaður við hrá-
er aðeins
deilunnar við Pekingstjórn-
ina. Meðan þær tilraunir eru
geröar, telja Norðmenn sig
ekki/;geta staðið að refsiað-
gerðum á hendur Kína og
fresta því að taka afstöðu til
májsins.
Hver er starfsdagnr
liiísiuóðuriiinar?
Samband norskra hús-
mæðra hefir látið fara fram
nokkra athugun á því, hve
langur starfsdagur norsku
húsmóðurinnar sé að meðal-
tali. Athugun fér fram á 34
1 mismunandi heim'lum í O.sló
i okt. sem er í meðallagi
starfsríkur mánuður. Meðal-
vinnutími húsmæðranna
reyndist 8V2 klukkustund.
Þetta er aðeins byrjun á víð-
tækari rannsókn, sem mun
síðar ná til fleiri landshluta.
vill aukizt eitthvað síðan, en
sjálísagt ekki að verulegum
mun.
Reynum að viðhafa dreng-
skap í málsmeðferð okkar.
Pétur Sigurðsson
fimmtungur þess, sem þyrfti,
éf bræða á járnið og nýta alú-
míníumið, en eftirtekjan yrði
hlutfallslega minni og miklu
m'nni gjaldeyristekjur af
! rekstri slíkrar verksmiðju.
Vaxaiuli atvinnu-
leysi I N.-IVoregi
Búizt er við, að atvinnuleysi
muni allmjög færast í vöxt í
Norður-Noregi í janúar. Um
áramótin voru þar 2200 menn
atvinnulausir og búizt er við
að þeir verði 3500 í janúarlok.
Það er um 500 meira en á
sama tíma í fyrra.
ísl. námsmenn I Ante-
ríkn oíí Sviss
Umboðsmenn ísl. náms-
manna í Ameríku og Sviss, —
sem byrjað höfðu nám í lönd-
um þessum árið 1949 eða fyrr,
— eru hér með minntir á við-
ræðufund um gjaldeyrismál
námsmannanna, sem haldinn
verður í Tjarnarcafé (uppi)
i dag kl. 5,30 síðd.
Brezkir skíöamenn
konia til IVoregs
Fyrstu hópar brezkra skíða
manna, sem hafa ákveðið að
heimsækja Noreg í vetur,
koma til Gardemoen-flugvall
ar í dag. Mun hver hópur
dvelja hálfan mánuð í Noregi
á ýmsum skíðahótelum og
stunda skíðaíþróttir. Alls
munu um 800 brezkir skíða- •
menn heimsækja Noreg í vet-
ur.
Afgreiðum
fyrirvara
með stuttum
]\Touga-ístertiir
IVoiiga-ístiirna
(skreytt)
RJÓðlAÍSGERÐIN
Sími 5885