Tíminn - 12.01.1951, Blaðsíða 8

Tíminn - 12.01.1951, Blaðsíða 8
„A FÖRAIM\ EGl“ Í DAG Griðlönd héra&anna 35. árgangur. Reykjavík, 9. blað. 12. jamiar 1951. Nýjar vopnahléstillogur kem ar íram í Kóreiideilunni llllö^ur samtlar á Sirozku samveMisráð- si'ctiiiiiini. toklð vel af líamlaríkjamlinnuin Stjórnmáianeínd S. Þ. kom saman til fundar í gærkveldi og ræddi um nýjar vopnahléstillöguv, sem fram eru komnir í Kóreudcilunni og hlýddi á skýrslu vopnahlésnefndar nnar. Infiúensujól í mörg- um nágrannalandanna FaraldnrSnn mjög skæður í Grænlandi Allslæm inflúensa gekk í Færeyjum um og upp úr miðjum desembermánuði, og almennt talað um inflúensujól þar í landi, því að þá voru hvað flestir veikir. Þessi inflúensa er einnig komin til Grænlands, og um nýárið bannaði læknir- inn I Góðvon allar guðsþjónustur og samkomur. En þá var veikin orðin mjög útbreidd, svo að meira en helmingur íbú- anna í Góðvon lá um áramótin. Brezkar tillögur. Tillögur þessar hefir brezka samveldisráðstefnan, sem nú situr á rökstólum i London samið og sent stjórn Banda- ríkjanna áður en þær voru lagðar fyrir stjórnmálanefnd- ina og vopnahlésnefnd'na. , Fjcrvcldaráðstefna oh Asíumál. Brezku tillögurnar eru þess efnis. að efnt verði t!l fjór- veJciaráðstefnu um Asíumálin og sendi Rússar, Kinverjar, Bretar og Bandarikjamenn fulltrúa á ráðstefnuna. En áð ur verði samið vopnahlé í Kóreu og framfylgt eftir sér- stökum reglum. Á ráðstefnu þessari verð: fjögur deilumál rætíd: Kóreustyrjöldin, frið- arsamníngar við Japan. For- mö.'umálið og fulltrúaréttindi Fekingstjórnarinnar hjá S. Þ. LJt'ð er á þessar tillögur, sem alvarlega t’lraun til að byggja brú milli Austurlanda og Vest urlanda í heimsmálunum og árangur áf þvi ætlunarverki fcrezku samveldisráðstefnunn ar r.ð finna raunhæfan grund vö-JJ til lausnar vandamál- ura í Asiu. Pandaríkjamenn hliðhollir. Acheson utanríkisráðherra Eandaríkjantta hefir lýst því yfir, að Bandaríkjastjórn sé íús til að failast á þessar til- Jcvur. en setur það skilyrði, að Pekingstiórnin svari skjótt svo að það tefj1 ekki brýnar ákvarðanir Bar.daríkjanna um aðgerðir í Asiu- I Saðurherinn hraít ölhiin árásuffl í gær i I VfflL'inliiin si«r- r rrasta una Wonjn Bandarískar, franskar og holienzkar hersve tir í Kóreu hrJda enn Wonju, sem þær tíku í fyrradag. Kínverskar og norour-kóreanskar heT-- sveitir hafa gert mörg afar hcirð gagnáhlaup, en þeim hef ir Öllum ve*'í5 hrundið. Hefir no- ,', rhe: nn misst urn 2000 menn í bessum áhlaupum. Tal ið er, að áhiaup þessi séu upp haf höfuðoructu um V/onju og r.æstu bæ!. Suíurhemum staíar mest hætta af hliðar- árá-.um beggjá mégln Wónju, sem geta háft innikróunar- hæfetu í för með sór. Austan.Wonju er norðurher inn kom.'nn alveg' að' Tanyang. Suíur af Osan er 1500 manna kínverskur her á suðurleið og, sækir hægt fram. Flugveður ' var siæmt í gær, en r'saflug- virki gerðu nokkrar árás r á heinaðarstaði á ýmsum stöð-, um. I F er ðaskrif sto f an byrjar skíðaferðir Næstkomandi sunnudag hefjast skíðaferðir frá Ferða- skrifstofunni. Sii nýbreytni verður upp tekin. að -ferð- irnar hefiast kl. 9.30, en síð- an verða bif: eiðarnar sendar af stað, jaínóðum og þær fyll- ast af fólki, en síðasta bifreið in leggur svo að stað kl. 10 stundvíslega. ’ i Til hægðarauka íyrir al- menning verður fólk sótt í úthverfi bæjarins, eins og áS, ur og verða bifreiðar á eftir- töldum stöðum á þessum tim- um: í Vesturbænuin: Á mót- um Ilringbrautar og Hofs- vailagötu kl. 9,25 og á mót- um Melavegar og Fálkagötu kl. 9,30. í Austurbænum: Á mótum Miklubrautar og Lönguhlíðar kl. 9,45, við Sund höllina kl. 9,50, á mótum Suð- urlandsbrautar og Langholts vegar kl. 9,25, við Sunnutorg kl. 9,30, mótum Sundlauga- vegar og Laugarnesvegar kl. 9,40 og á Laugavegi við Stilli kl. 9,45. Síðar verður ferðum fjölg- að, er daginn tekur að lengja meira, og verður þá væntan- lega farið í miðri viku, til hægðarauka fyrir skólafólk, einnig á laugardögum og kl. 13,30 á sunnudögum. Fararstjóri verður með í hverri ferð. Farið verður að skiðaskála Skíðafélags Reykja víkur í HveradöV-m. iiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimimiiiimminiiiiii | Nýít sölumet lijá | I Svalbak- hlutfails-j I lega bezta saian j \ Togavinn Svalbakur írá | \ Ikureyri. sem seidi í Aber- f | deen í gær og fyrradag. | f setti eiyi nýtt sölumet. — f = Seldi hann 3072 kitt fyrir \ I 2782 sterlingspund. Kald-f | Hnkur seldi á dögunum | í 3 i28 kitt fyrir 12Tlö pund. I f og átti hann metið áður. — ] \ Snla SvaJbaks er ekki að-i f eins hæsta salan, heldur f ] einnig bezta salan, miðað i I •• ið aflamagn, betri en sala | I Túlí frá llaínarfirði á j \ niámid iffinn. — Skipstjóri i f á Svalbak er Þovsteinn f i Auðunsson, bróðir Gunn- i \ ars skipstjóra á Kaldbak. 1 i Tvö isíenzk skip seldu á- \ f rætlega í Bretlandi í gær: f i Togarinn Skúli Magnússon i. f frá Ileykjavík í Hull, 3397 j1 | kitt fyrir 11985 pund, og f. I Freydis frá ísafivði seMi i 1 f 671 kitt fyrir 2057 pund íf i Fleetvvood. f mmimm*«m>miimmimmimmimmmmiimmm(ii Stórbruní á Svalbarða Á þriðja í jólum varð mik- iil bruni á Svalbarða. Brann þar geysistór íbúðarskáli í Longyear-þorpi, tveggja hæða og eyðilagðist á einni klukku- stund. 50—60 vélamenn, sem þar bjuggu, misstu allt, sem þeir áttu. Atvinnuleysi í V.-Þýzkalandi Atvinnuleysingjar í V,- Þýzkalandi eru nú hátt á aðra milljón manna. At- : vinnuleysi færðist stórum í | aukana síðustu mánuði árs- j ins 1950, og hefir ekki enn! I neitt breytzt til bóta. Færeyjar. í Færeyjum haía orðið ýms eftirköst inflúensunnar, eink um bronkitis og eyrnabólga, og fáeinir hafa fengið lungna bólgu. Ilefir dáið nokkuð af gömlu fólki, af fylgikvillum infJúensunnar, en ekki er kunnugt um nema einn ung- an mann, sem látizt hefir. — Nú er þessi faraldur genginn hjá í Færeyjum. Grienland. í Grænlandi hefir inflúens- an orðið miklu skæðari. Þar hafa margir dáið, einkum þó aldrað fólk og heilsuveilt, en einnig hefir látizt allmargt ungbarna. í Góðvon einni voru sjö hundruð veikir um áramótin. Norður-Svíþ jóð. í noröurhluta Svíþjóðar geysaði inflúensan fyrir og um jólin. Var hún skæðust í Nehru kallar sendi- herra sína á fund Nehru forsætisráðherra Ind lands hef'r kvatt alla sendi- fulltrúa lands síns i Evrópu á fund í París næsta miðviku- dag til þess að ræða Asíumál- in. Þangað mun Benegal Rau fulltrúi Indverja hjá S. Þ. koma en ekki hitta Nehru í London eins og áður var ráð- gert. Norrlandi, og í vesturhluta Norrlands voru sjö þúsund sjúklingar dagana fyrir jól- in. í smábæjum í Ádalnum lá þriðjungur íbúanna. — Far aldur kom fyrst upp í Kram- fossi, og er því í Sviþjóð nefnd Kramfossveikin. Sklðadeild K.R. og Skíðafélagið hafa sameiginlegar skíðaferðir í fyrravetur og það sem af er þessum vetri hafa Skíða- deild K.R., Skíðafélag Reykja víkur og Ferðaskrifstofan annazt sameiginlega skíða- ferðir. Nú hefir slitnað upp úr þessu samkomulagi og hefja Skíðadeild K.R. og Skíða félag Reykjavikur í félagi skíðaferðir um þessa helgi. Ferðir þeirra munu hefjast á laugardag og verða kl. 2 og 6 siðdegis. Miðstöð feröanna verður í Hafnarstræti 21, þar sem bifreiðastöðin Hekla var og er síminn 1517. Sunnudags ferðir verða fyrst um sinn tvær, kl. 10 og kl. 2 síðdegis. Á sunnudögum verður fólk sótt í úthverfin og tekið á þessum stöðum: Við bifreiða- stæði Hreyfils í Kleppsholti, við Kirkjutorg í Laugarnes- hverfi og i Vesturbænum á mótum Hofsvallagötu og Hringbrautar og á mótum Nesvegar og Kaplaskj ólsveg- ar. Á þessum stöðúm verður fólk tekið kl. 9,30, en lagt af stað úr Hafnarstræti kl. 10. Seinna. verður tveim ferðum á sunnUdögum bætt við. Drá.ítarbrautin mikið notuð. Farið verður að skíðaskálan j um í Hveradölum og farar- stjóri í hverri ferð. Einnig verða, miðvikudagsferðir þanjað kl. 7 síðdegis. Drátt- arbrautin viö skíðaskálann er nú í notkun miðvikudags- kvöld og um helgar, og þá er brekkan eiwnig upplýst. Braut in er mikið notuð og reynist hiS bezta. Kjarnorkuspreng- ing í Nevada Eandaríkjamenn munu bráðlega láta allvíðtækar kjarnorkutilraunir fara fram í ríkinu Nevada og sprengja þar eina eða íleiri kjarnorku sprengjur í tilraunaskyni. ingar hafa verið gerðar i Bandaríkjunum síðan árið 1945. Framsóknarfélag kvenna í Reykjavík, gekkst fyrir myndarlegri jólatrésskemmtun fyrir börn í Breiðfirðingabúð á dögunum, sem Vigfús Guðmundsson gestgjafi stjórnaði. Sóttu skemmtunina nokkuð á annað hundrað börn. Myndin er af nokkrum barnanna t góðum félagsskap með jólasveininum. (Ljósm.: Guðni Þórðarson).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.