Tíminn - 12.01.1951, Blaðsíða 7

Tíminn - 12.01.1951, Blaðsíða 7
9. blað. TÍMINN, föstudaginn 12. janúar 1951. 7. a smurningsoliu Að gefnu tilefni viljum vér upplýsa, að raunveruleg á- lagning á smurningsolíur til skipa er nú ca. 23% en á aðr- ar olíur ca. 35%, og er þetta jafnframt heildarálagning, þ. e. a. s., nær yfir bæði heild- sölu- og smásöluálagningu. Ennfremur viljum vér geta þess, að yfirleitt er sama verð á smurningsolíum um allt land, og er því dreif ngar- kostnaður, bæði í heldsölu og smásölu, inn'falinn i álagn- ingunni. H. Benediktsson & Co. Clíuverziun íslands h. f. Olíusalan h. f. II. f. „Shell“ á íslandi Eisenhower keranr til Osló í dag Eisenhower flaug frá Haag til Kaupmanhahafnar um miðjan dag i gær, en ræddi áður við hollenzka stjórn- málaleiðtoga- í gærmorgun. Ole Björn Kraft utanrík'sráð- herra Dana tók á móti hon- um á flugvellinum. Árdegis í dag mun Eisenhower ræða við dönsku stjórnina og yfir- menn hers og flota, en síðdeg- is í dag mun hann fara til Osló. Hann fer annað hvort með öðrum bandaríska tundur- spillinum, sem kom td Kaup- mannahafnar í gær, eða flug leiðis. Fari haÁm flugleiðis er hann væntanlegur til Gardemoen kl. 16,30 eftir norskum tíma. Á morgun flýg ur hann síðan til London og leggur af stað frá Osló kl. 17. Svarið til Rússa senn fullgert Ríkisstjórnir Breta og Bandaríkjanna og Frakka eru nú að leggja siðustu hönd á svarið t'l Rússa. í því er fallizt á þá tdlögu Rússa, að efna til undirbúningsviðræðna til und irbúnings fjórveldaráðstefnu um Þýzkalandsmálin og sé heppilegast að slíkar viðræð- ur fari fram í París eða London. Einnig er óskað eftir nánari skýringum af hendi Rússa um það, hvernig þeir vilji að málin verði lcgð fyrir á aðalráðstefnunni. Sýslis- ®g séknar* lýsingar <Framnald af 4. siBtl.) sér og birt á XVIII. bls. for- málans, þar segir svo: „Útgáfan er orðrétt, en ekki stafrétt, það er að segja: Orðalagi höfundanna er í engu breytt, en réttritun vik- ið til samræmis við núgild- andi stafsetningu, eftir því sem fært þótti.“....“ Staða- nöfnum og örnefnum er haldið óbreyttum, nema um hreina rangstöfun eða staf- setningaratriöi sé að ræða. T. er Lángidalur og Túngna, sem sumir hafa ritað, prent- að með venjulegri stafsetn- ingu.“ Og á XXII. bls. segir útgef- andinn um fyrsta bindið: „Tilhögun þessa fyrsta bindis er að öllu leyti í samræmi við grundvallarreglur þær fyrir útgáfunni, sem greint hefir verið hér að framan.“ Ef þessum reglum hefði ver ið fylgt, væri fullnægt þeim kröfum, sem gera ber til út- gáfu sóknalýsinganna. Því miður er ekki svo. Framh. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦*< Frá Húsmœðraskóla Suðurlands, Laugarvatni 6 vikna námskeið í matreiðslu og handavinnu hefst í skólanum 3. febr. n. k. — Umsóknir sendist forstöðu- konunni, sem gefur nánari upplýsingar. Forstöðukonan Roiöi komsniinlsta (Framhald. af 5. slða.) og er vafalaust ódýrasta skrif stofubyggingin, sem hér hef- j ir verið reist á síðari árum,! og sparar nú S. í. S. stórfé, því að ella þyrfti það orðið á miklu leiguhúsnæði að halda. En óþarft er að hafa þéssa upptalningu lengri en þegar er orðið. Hún sýnir það ómótmælanlega, að Vilhjálm ur Þór hefir vel haldið áfram því starfi, sem hann tók við fyrir fimm árum, og þar hef- ir síður en svo verið vikið frá þeirri stefnu, er fyrirrenn ararnir höfðu markað. Sjald- an eða aldrei hefir samvinnu hreyfingin eflst eins mikið á fáum árum eða fært út starfs svið sitt með glæsilegra hætti. Það, hefir ekki verið samið um neina kyrstöðu éða ein- okun við keppinautana, held ur sótt inn á starfssvið þeirra og unnir þar nýjir sigrar. Þetta hefir hinsvegar ekki verið gert með neinum yfir- gangi eða bolabrögðum, eins ' og í löndunum austan járn- jtjaldsins, heldur hafa sigrarn , ir verið unnir i drengilegri 1 samkeppni, þar sem yfirburð ir samvinnunnar hafa fengið að njóta sín. Vitanlega eru þeir margir fleiri en Vilhjálmur, sem eiga þátt í þessum sigrum, og sumir hafa verið undirbúnir af fyrirrennurum hans. Hitt er þó vist, að hlutur hans hefir verið stærstur í þeim. Vegna þess er fjandskapur kommúnista við hann líka sprottinn, því að kommúnist- ar óttast og hata þá mest, er vinna að raunhæfum umbót um í þjóðfélaginu. Ótti kommúnista við kaupfélög'n. Margt hefir farið á annan veg en skyldi í þjóðfélaginu á undanförnum árum. Af því, sem farið hefir á betri veg, má vafalaust ekkert frekar j nefna en eflingu samvinnu- ! hreyfingarinnar. Með eflingu | hennar og viðgangi hefir ver j ið lagður varanlegur grund- . völlur að bættum kjörum og auknum áhrifum almennings j í framtíðinni. í erfiðleikum ; þeim, sem nú fara í hönd, ■ beina menn ekki síst trausti sínu til kaupfélaganna, sem nú eins og áður eru vænleg- ust til styrktar þeim, sem bág asta aðstöðu hafa. Þetta er líka ljóst þeim mönnum, er vilja ríkjandi þjóðskipulagt feigt og vilja nota erfiðleik- ana til að koma á kommún- istiskri 'kúgunarstjórn. Þess vegna beina þeir nú árásum sínum sérstaklega gegn sam- vinnunreyiingunni og þeim manni, sem nú er oddviti hennar, Vilhjálmi Þór. Þeir viija veikja samvinnuhreyf- inguna og blása að sundrungu og óánægju innan hennar. En samvinnumenn þekkja þess- ar vinnuaðferðir, og því munu árásir kommúnista engin á- hrif hafa. Þær verða sam- v'nnumönnum aðeins aukin hvatning til að herða sókn- ina og íylkja sér íastar um forustumanninn, er svo glæsilega hefir sýnt, að hon- ur er óhætt að treysta til fram sækinnar og öruggrar forustu. Afgreiðum fyrirvara með stuttum Nouga-ístertur rVouga-ístnrna (skreytt) RJÓMAÍSGERÐIN Sími 5885 Skíðaferð næstkomandi sunnudag kl. 9, 30 tij 10. — Fólk verður sótt í úthverfi bæjarins á eftir- talda staði : Gatnamót Hringbrautar og Hofsvallagötu kl. 9,25. Gatna- mót Melavegar og Fálkagötu kl. 9,30. Gatnamót Miklubraut ar og Lönguhlíðar kl. 9,45. við Sundhöllina kl. 9,50. Gatnamótum Suðurlands- brautar og Langholtsvegar kl. 9,25. Við jsunnutorg kl. 9,30. Gatnamótum Laugarnesvegar og Sundlaugavegar kl. 9,40. Við Stilli, Laugaveg 168 kl. 9,45. — Skíðafólk! — Klippið aug- lýsinguna út og geymið, því ferðum verður hagað svona, það sem eftir er vetrar. Ferðaskrifstofa ríkisins. Velhýst jörð á Vestur- eða Suðurlandi, sem fengist með góðum greiðsluskilyrðum óskast. — Tilboð sendist blaðinu fyrir n. k. mánaðamót, merkt ,.Góð jörð.“ Innilegustu þakkir til allra, er auðsýndu samúð og vinarhug við andlát og jarðarför mannsins míns og föður okkar BJARNA ÍVARSSONAR Magndys Benediktsdóttir og börn. ,v.v%v I v \erzlunarmannafélafi Ileykjjavtkur ji 1891 1951 27 .janúar 27. janúar l 60 ára afmælishátíð Verzlunarmannafélags Reykjavíkur verður haldin að ji Hótel Borg, laugardaginn 27. þ. m. kl. 6 siðd. stundvis- lega. — Pöntunum á aðgöngumiðum er veitt móttaka í í skriístofu félagsins, Vonarstræti 4, sími 5293. — 5 Í 5 ,■ Stjórnin. «, 5 > vvvvvvvvvvvvvvvvv.v.v.v.v.vv.v.v.v.v.v.vv.vv.v.v F.U.F. F.U.F. Fundur í kvöld í Edduhúsinu kl. 9 Málshefjandi: Bergur Sigurbjörnsson, viðskiptafræðingur Umræðuefni: Fjármál og verðlagsmál Ungír framsóknarmenn fjölmennið á fundin. Allt framsóknarfólk velkomið Stjórnin íttt TL X TCtUTUXjTL tll TVl ni M tll tíL 7 Happdræt ii nitAi fL rn rbiriúíVLThinúnúíbi rki fkinLtAi t ríkissjóðs Síðustu söiudagar í dag og á morgun Dragið á mánudag

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.