Tíminn - 18.01.1951, Blaðsíða 1

Tíminn - 18.01.1951, Blaðsíða 1
Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson Fréttaritstjóri: Jón Helgason Útgefandi: Framsóknarflokkurinn Skrifstofur i Edduhúsinv. Frcttasimar: 81302 og 81303 Afgreiðslusimi 2323 Auglýsingasimi 81300 Prentsmiðjan Edda «sL» 35. árgangur. Feykjavík, fimmtudaginn 18. janúar 1951. 14. blac , Dauðsföll af völd- um mislinga Frá fréttaritara Tímans í Húsavík Mislingar hafa gengið um sumar sveitir Suður-Þingeyj- arsýslu að undanförnu, og hafa sums staðar lagzt all- J)ungt á, einkum gamalt fóik, sem ekki hefir fengið J)á. Nýlátinn er af völdum mislinganna Hermann Páls- son, bóndi á Hlíðskógum í Bárðardal, rúmlega miðaldra maður. Mislingar eru enn á íjórum bæjum í Bárðardal. Á Tjörnesi eru mislingar nú nær gengnir hjá. Þar lézt ný- lega af völdum þeirra Guð- Ei\DIRF í:ÐI\G FORINA SKÓGA: Breiður af skógarplöntum fundnar í Þorvaldsdal Litndið var fjárlauíit síðastliðið ár Síðastliðið sumar fékk nýstofnuð skógræktardeild á Ái skógsströnd vð Eyjafjörð Ármann Dalmannsson, starfs mann Skógræktarfélags Eyfirðinga, til þess að leita, ásam flokki manna úr byggðarlaginu, að skógarplöntum, sen; hugsazt gat, að leyndust þar og spryttu upp af gömlum rót- um. Varð árangur Ieitarinnar sá, að í Þorvaldsdal fundus) breiður af l'tlum birkiplöntum á stóru svæði, en auk þess' reyniplöntur á nokkrum stöðum. Jólin í Noregi vorp sannarlega hvít. Mik.ll snjór var á jörðu, . og skíðaferðir óvenjulega miklar um hátíðarnar. Myndin r^ngUF a *!nS _rS ”,U” björg Stefánsdóttir, öldruð sýnir ungt göngufólk er nýtpr sólskins og s Ikifæris um jólin. kona. í fyrradag fór fram jarðar- för Sigríðar Stefánsdóttur, húsfreyju að Hveravöllum í Reykjahverfi, mikilhæfrar og béraðskunnar konu. Fingraför koma upp um innbrotsþjóf Ungur maður á Akranesi hefir játað á sig að vera valdur að þrem þjófnuðum. Síðasta innbrotið framdi hani} aðfaranótt mánudags í fyrri viku. Brauzt hann þá inn í aðgöngumiðasölu Bíó- hallarinnar á Akranesi og stal 2000 krónum. Náðust fingra- för og rannsakaði Axel Helga Eldur á þrem stööum í Reykjavík í gær En sSökkviIiðið feröaði vpríileg'u tjáni Tíðindamaður frá Tíman- um átti í gær tal við Jóhann- es Óla Sæmundsson, skóla- ' stjóra á Árskógsströnd, for- mann skógræktardeildarinn- ar þar. Sagðist honum svo frá þessum fundi: — Þorvaldsdalur liggur upp frá Árskógsströnd að fjallabaki allt suður í Hörg- árdal. Það var í vesturhlíð- um harís, i námunda við eyði- býlið Grund, um sjö kíló- metra frá sjó, að breiður af 20—30 sentimetra háum birki plöntum fundust á stóru svæði. Á nokkrum stöðum Slökkviliðið í Reykjavík átti annríkt í gær og fyrrinótt. Það var þrisvar kallað á vettvang íil þess að slökkva eld í húsum í bænum, auk þess sem það var kvatt upp í Kjalar- neshrepp í gærkvöldi. völdum reykjar og vatns, og fundust einnig reyniplöntur, Kassagermn vé!ar biotnuðu nokkuö. : meðal annars austan Þorvalds A oðrum txmanum í fyrn- Hugsanlegt er, að um sjálf- dalsár. nótt varð elds vart í vinnusal íkveikju hafi verið að ræða, á fjórðu hæð í húsi Kassagerð og hafði þó skápurinn, sem arinnar, þar sem prentað er á tvisturinn var í, verið tæmd- umbúðir, sem búnar eru til. Uj- fyrir þrem dögum. Maður, sem bjó í húsinu, i % Benjamín Sigurðsson, að Eldur á Lang- son, fingrafarasérfræðingur nafni, varð var við reykjar- holtsvegi lögreglunnar í Reykjavík, þau og fékk þar fullgilt sönunar gagn gegn þjófnum. Um tvö leytið i gær var slökkviliðíð kvatt á Lang- lykt, og kvaddi hann slökkvi- liðið á vettvang. Eldurinn hafði komið holtsveg 164. Hafði kviknað Áður hafði maður þessi upp í skáp, þar sem geymdur þar j st0fu í húsi, sem er í smíðum ,en fólk þó flutt í, i Haustið 1949 var öllu fé á þessu svæði slátrað vegna fjárskipta, og var fjárlaust þar síðastl ðið ár. Þessir litlu birki- og reyni- sprotar eru sýnilega ár- angurinn af þeirri hvíld og friðun, er landið hefir hefir aldrei orðið vart svo vitað sé, fyrr en nú. Lífsseigar rætur. Það er enginn efi, að á þess um slóðum hefir verið mikill skógur til forna. Sjálft nafr. sveitarinnar sannar það, og við mynni Þorvaldsdals eru bæirnir Árskógur stærri og Utli. Örnefnið Fagrahlíð í Þorvaldsdal gæti einnig gef- ið bendingar. En þegar jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídal- ín var gerð, var þó aðeins eftir rifhrís, og skógurinn (Framhald á 7. siðu.) „Eyfirðingtir” tekur niðri við Hauganes brotizt inn í bifreiðaverk-! var olíuborinn tvistur, o stæði Daníels Friðrikssonar á j brann skápurinn og komst Akranesi og stolið þar 1200! eldur í loftið, þar sem tré- krónum úr læstum skáp, og! spónatróð var, og mjög eld- Vélskipið „Eyfirðingur*'' strandaði við Hauganes á Árskógsströnd í náttmyrkri, en kyrru veðri, aðfaranótl: þriðjudagsins- Var hann á fengið. Meðan sauðfé gekkjleið út fjörðinn, er þetta bar þar, hefir það bitið hina j til. Lenti hann í mjúkri sand ungu og meyru sprota, jafn fjöru, og laskaðist ekki. enn hafði hann, ásamt öðr- um manni af Akranesi, stol- ið, í júní í sumar, hjólbörð- um af bíl, sem stóð á túninu í Galtarvík í Skilamanna- hreppi. fimt. Mikill reykur var i húsinu, er slökkviliðið kom, en þó tókst því að slökkva eldinn, áður en verulegar skemmdir urðu. Nokkurt tjón varð þó af Lávið stórbruna að Fitjakoti í gærkvöldi Kviknaði í ljósavólaklefa, nokkrar skemnidir á hnsi og lííilsháttar á vörum P og stafaði eldurlnn frá olíu- vél. Brann loftið nokkuð, en ’ miklar skemmdir urðu ekki. — Þarna bjó Árni Eyjólfsson trésmiður. óðum og þeir gægðust upp úr moldinni, svo að þeirra „Eyfirðingur“ komst ó- skemmdur á flot í fyrrada^, Mikill fiskafli á Djúpa- vogsbáta í fyrradag Eldur í Trípólíkampi. Seint í gær kom en eldur upp í íbúðarherbergi í Trípólí kampi. Bjó þar Sveinsína Sig urðardóttir, en börn voru ein heima. Munu þau hafa verið, að fikta með eldspýtur, að . , . öllum líkindum. Þarna brann batum* en Þeir le^a loð,r smar a m>dunum ut af Papey. Tveir bátar voru á sjó í fyrradag, en fjórir bátar reru frá Djúpavogi í gærkvöldi. góðan afla, og miklar veiðar, Fjórir hátar byrjaðir róðra þaðan Uppgripa fiskafli virðist nú vera að koma hjá Djúpavogs- dívan, og loft sviðnaði. Á sjöunda tímanum í gær kom eldur upp að Fitjakoti í Kjalarneshreppi, er maður var að setja í ganga ljósamótor í klefa, sem áfastur var við geymslnhús, þar sem geymt var mikið af vörum hins nýstofnaða kaupfélags þriggja sveita í Kjósarsýslu. En gripahús stóðu fjær. Tókst þó að ráða nið- Ægir dregur Smára frá Húsavík á floí Frá fréttaritara Tímans í Hirsavík Varðskipið Ægir kom Um 20 skippund í róðri Róðrar hófust frá Djúpa- vogi milli jóla og nýárs og hefir sjaldan gefið á sjó. þrisvar sinnum hefir verið ró ið eftir nýárið. í fyrradag voru tveir með I mjög góðan afla af ágætum til I fiski. Vél’oáturinn Svanur urlögum eldsins, en skemmdir urðu á húsinu og sennilega; Húsavíkur í fyrradag og drójvar með 21 skippund úr cóðr- a i I CvmAwa A Ctvtnwn > mnrv, Afc Dorvov wr.A 11 oirm_ lítils háttar á vörum. ___1.1* V,—„„ < I 1 J Ui. VIULUIU Ekki hafði gefið á sjó í ^ Vin v\n mi Arr \T,S Vtnfír fnriA Y\f og varð skjótt af bál. Missti olíulukt aði í benzíni. kvikn- Eldurinn kom upp með þeim hætti, að maðurinn, er var að setja ljósamótorinn í gang, missti olíulukt, er hann Slökkviliðið kom eftir fáar mínútur. Þegar i stað var símað að (Framhald á 7. síðu.) fram bráðabirgðaviðgerð. Ægir dró Smára til Akureyrar nokkra daga, en síðast þegar gaf fengu bátarnir leiðinda veður og misstu allmikið af í fyrrinótt, þar sem athugun j línu. En afli var þó orðinn á- og e. t. v. meiri viðgerð fer i gætur og eru menn eystra fram. . |því orðnir mjög vongóðir um ef gæftir leyía. Langt sótt Bátarnir sækja óvenju langt og er hraunbotn þar sem línan er lögð. Er fiskur- inn þar djúpt. Á þessum slóð- ur er því ekki hægt að vera við veiðar nema i góðu veðri, og hætt við línutjóni. Einn bátur frá Norðfirði, Þráinn kom til Djúpavogs' í gær og ætlar hann að stunda, þaðan veiðar. Þetta er stór bátur og ætla skipverjar að ísa fiskinn jafn óðum og bát- urinn siðan að sigla með afl- ann á markað í Bretlandi, Línan verður hins vegar beitk í landi á Djúpavogi.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.