Tíminn - 18.01.1951, Blaðsíða 4

Tíminn - 18.01.1951, Blaðsíða 4
TÍMINN, fimmtudaginn 18. janúar 1951. 14. blað, Ævintýri józka bóndans Hvenær byrjaðir þú að ;inna fyrir hreyfingu hús- nanna? Byrjaði? Það var ekki ég sem byrjaði. Það voru foreldr ir mínir. Ég var svo heppinn að vera fæddur í Haderup, en Haderup er í héiminum miðj- jm því að, þaðan er álika langt að Holstebro, Viborg Skive og Herning. Nú verð ég sjötugur um áramótin, en éað er alltaf jafnlangt frá Haderup til þessara bæja, svo ið eitthvað er stöðugt og var anlegt. v’átækir foreldrar. Foreldrar mínir voru hús- nannshjón við lítil efni. Þau jreyttu til og fluttu til Bord- mg, en þar gekk þeim illa. Það var erfitt árferði kring- jm 1885 og þá neyddust þau cil að selja búið en það var nörð raun og lifsreynsla að selja heimili sitt. Þau fengu ikkert jarðnæði aftur og fóru j vinnumennsku. Ég og yngri oróðir minn fórum til afa og iijimu, foreldra mömmu. Misstu foreldrar þínir þá íjarkinn? t*abbi dró herfið neð kúnni, Nei. Þau ætluðu sér að .tanda a eigin fótum. Nokkru æinna urðu þau ráðsmaður jg raðskona á sveitabýli. Það /Oru þau nokkur ár. Svo teyptu þau sér smábýli hér Tvis. Þar var aðeins lítið iitt ræktað og áhöfn engin. Pabbi varð að vinna hjá öðr jm og mamma líka, hér og par. En það var þó ekki gott jm að fá atvinnu því að þá 'nöfðu flestir nóg af föstu iólki. En pabbi varð að fá lán aða hesta hjá nágröhnunum og vann hjá þeim sjálfur til að borga hestlánið. En strax a fyrsta ári fengu foreldrar mínir þó eina kú. Ég gleymi ovi aidrei. Þá var ég 9 ára. Fabbi beitti sjálfum sér og kúnni fyrir herfið og svo drógu þau það fram og aftur .im akurinn. Þegar kýrnar voru orðnar tvær lærði ég að jiægja með þeim. Það voru miklir dagar þegar plógurinn risti hvern strenginn af öðr- ;im bak við mig og kýrnar. 'fig vissi það líka þar sem ég plægði, að pabbi og mamma gerðu sitt ýtrasta til að skapa gott og sjálfstætt heimili fyrir okkur systkinin. Og ég fann svo vel góð og náin tengsl milli foreldranna og mín og skynjaöi þá ljúfu skyldu að xylgja fordæmi þeirra. Við börnin lærðum iðjusemi og nægjusemi í æsku. í vinnumennsku. Hvenær fórstu að heiman? Þá var ég 11 ára. Ég fékk 20 krónur fyrsta árið, 25 ann að og auðvitað varð ég vinnu maður strax og ég var fermd- jr. En erfitt var stundum im sláttinn. Þá sortnaði mér stundum fyrir augum og nendurnar titruðu, en það var metnaðarmál fyrir 15 ára dreng að gera sitt eins og aðr ir. Margir unglingar minnast erfiðleikanna með ljáinn, en þeir, sem gáfust ekki upp, nafa aldrei séð eftir þvi. Ég var í vinnumennsku þangað ;il ég var 22 ára. Þá fór ég 1 lausavinnu. Ég vann kvað sem var, engu síður það áem erfiðast var. Ég vildi Vihna mér sem mest inn og soma fótum undir mig. Danska blaðið Landet birti nýlega viðtal við sjötugan smá- bónda á Jótlandi. Hér verðui sumt af því endursagt f þeirri trú, að það eigi erindi til íslenzkra lesenda og þeim þyki gaman að þvf. Peder Nielsen í Tvis, hefir staðið framarlega í félagsmálum smábænda og vegna þess átti blaðamaðurinn viðtal við hann. Fórstu í skóla? Nei, og eftir því hefi ég oft séð. Ég ætlaði einu sinni i alþýðuskóla en umsókn minni var vísað frá af því að hún kom einum degi of seint. Árið eftir fannst mér, að ég hefði ekki tíma til skólagöngu. Frumbýlingurinn. Og hvenær giftistu? Það var árið 1905. Hvernig varstu þá efnum búinn? Nú, ég harði nú aldrei feílt míg við þá reglu, að þess, sem skrokkurinn aflaði, ætti hann líka að njóta- Mér fannst það ekki borga sig að vinna eins og ég gerði á æskuárunum til þess að sóa öllu sem aflað ist svo að hvergi sæi stað. Árið 1897 vahn ég mér inn 100 krónur. Húsbóndinn sagði: Farðu vel með þitt, drengur. Þegar þú átt þús- und krónur getur þú spurt hvað hver jörð í svetinni kosti. Við María áttum 900 krónur þegar við giftumst. Við keypt um okkur þá smábýli hér í Tvis, fyrir 5000 krónur. 2000 krónur fengum við lánaðar en 2 þúsund lét seljandinn standa í 5 ár. Já, en þá hafið þið ekkert haft fyrir innanstokksmuni. Innanstokksmuni! Ja — við áttum tvo stóla, eitt borð, rúm og koffort og með þetta vorum við ánægð og leið á- gætlega. En ef við hefðum ekki notið hjálpsemi og greið vikni hefðum við ekki getað staðið við skuldbindingar okkar. Hvað áttu við? Við vorum peningalaus. Fyrst þegar ég lét hestinn okkar fyrir vagn og fór í kaup staðinn til Holstebro þurfti ég að fá pott og nokkur eld- húsáhöld handa Maríu. Það þurfti ég að fá lánað. Kaup- maðurinn virti mig vandlega fyrir sér og þá var ég ekki styrkari í hnjánum en þegar ég riðaði í spori með ljáinn 15 ára gamall. En ég fékk allt og færði Maríu heim. Og svo reyndi ég að vinna svika laust og það rættist úr þessu. Félagsmálin. En hvenær fórstu að fást við félagsmál út á við? Árið 1909 var ég á fundi til undirbúnings hreppsnefnd arkosningum. Þá sögðu nokkr ir grannar mínir, sem líka voru húsmenn, að við ættum að koma einhverjum hús- manni í hreppsnefndina og báðu mig tala fyrir þvi. Ég hafði aldrei fyrr risið upp á afturfæturna til að ávarpa samkundu enda var tillögu minni vísað frá. En eftir þessa prófkosningu stofn uðum við húsmannafélag með 36 mönnum. Við komum tveimur húsmönnum í hrepps nefndina. Ég var þá aðeins 30 ára og komst því hvorki I hreppsnefnd né félagsstjórn en formaður þess varð ég nokkrum árum seinna. Og sem formaður þess hjólaði ég um sveitirxa um 10 ára skeið og vann við gróðursetningu. | Hvar hafðir þú fengið menntun til þess? | Ég kunni að vinna og ég kunni að lesa og reikna og | skyldi sumt af því sem ég las ' og vissi hvað ég var að gera. ' Jú, ég komst líka l hrepps- nefnd, varð gjaldkeri og fékk 200 krónur fyrir að halda teikning, sem náði 200 þús- undum. Svo var nú það. Ævintýri — samfellt starf. Þú hefir átt við margt Ped- er Nielsen. Og ég sé að þú hef ir fengið verðlaun og viður- kenningu fyrir fyrirmyndar- búskap. Hvernig gat frumbýl ingurinn, sem í Holstebro fékk grautarpott og sleif að láni handa Maríu sinni, orðið formaður I sambandi józkra húsmanna, gjaldkeri sveitar sinnar og átt sæti í mörgum þýðingarmestu nefndum og stjórnum sem fjalla um mál józkra bænda? Það hlýtur að vera ævintýri fyrir mann, er í bernsku sá föður sinn draga herfið með kúnni. Mér hefir fundizt það vera samfellt starf. Menn hafa sýnt mér traust og ég hef reynt að vinna með trú- mennsku, það sem ég tók að mér. Ég hef aldrei orðið hrif inn fyrr en é$ skildi hvað um var að ræða. Svo hefir mér tekizt eftir að flestir miklir menn, sem ég hef átt skipti við hafi haft farsælar gáfur. Ofurmenni hefi ég aldrei þekkt. Nú eru íbúðir manna stærri og glæsilegri innan- stokks en í æsku minni. Nú er liðin sú tíð, þegar kaup- maðurinn tók ólundarlega við smjörklípunni, sem hún mamma strokkaði örþreytt um lágnættið. En við höfum lítið land til að stofna nýbýli handa þeim, sem þess óska. Heiðarnar mega heita full- ræktaðar. Mýrar eru litlar eftir til að þurrka og það er heldur ekki öllu meira, sem við getum stolið frá sjónum. Nýlega úthlutuðum við landi undir fjögur býli en um þau sótttu 25 ungir efnismenn, sem höfðu sþarað saman 15— 25 þúsund krónur hver. Það var ekki sársaukalaust að vísa 21 heim aftur. Að sönnu er Suður-Jóland ekki þétt- byggt, en nú eru hernaðar- útgjöldin svo mikil að það hindrar að húsmannabýli verði stofnuð í stórum stíl. Þakklátssemin í hjartanu. Fjárhagslega hefir hús mönnunum gengið vel. Þeir hafa líka hagnýta þekkingu á starfi sínu og almenna menntun, sem svo er kallað á borð við aðra. En það er samt eitthvað sem vantar.Það er vöxtur innra lífsins, þakk- látssemin i hjartanu og hrifn ingin yfir hinu frjálsa lífi, sem ekki er eins og vera ber. Það sýnir sig meðal annars í því, að húsmannaskólarnir eru miður sóttir en skyldi. Hér er kominn Refur bóndi og vill hann nú ekki draga leng- ur að efna orð sín við kven- fólkið og er sending hans á þessa leið: „Nú þykir mér vel við eiga að efna gefið loforð og senda kven- þjóðinni kveðju guðs og mína í nokkrum hendingum. Kvæði það, sem á eftir fer, var orkt og flutt á kvenfélagsskemmtun í sveit minni fyrir 10 árum síð- an og hefir aldrei verið prent- að fyr. Kvæðið hefi ég kallað: Minni kvenna. Hér eru frúr og friðar meyjar fjöldamörgum af sem bera, að mæla fyrir mlnni þeirra mér finnst heilög skylda vera. Muh ég þVí í mærðarformi mönnum þessa speki kenna: Langa tíð minn hugur hefur hneigzt til allra góðra kvenna. Frá því hófust fyrstu sögur — fjölmörg þetta dæmin sanna, konur hafa víða verið vemdarenglar karlmannanna. Fyr þá hetjur fornar börðust fljóðin urðu títt að liði. Klæði á vopnin konur báru, komu oft á sátt og friði. Bænda sinni byrðar þungar báru, margt þó hefðu að sýsla. Allir þekkja í útlegðinni Auður hvernig reyndist Gísla. Skörungar í skapi voru skarplega oft úr vanda leystu. I Vildu heldur bana bíða, ] en bregðast þeím, er á þær treystu. Sumar voru þykkjuþungar — þannig frá því sögur greina. Heitar eins í ást og hatri j ekki þoldu kúgun neina. Engin nöfn ég þarf að þylja, þau eru kunn úr fornum sögum. Göfgar konur fsland átti á þeim liðnu hetjudögum. i i Enn a land vort ítrar konur, er af blundi dyggðir vekja, ! sátt og frið er semja vilja. sundrung alla burtu hrekja. Góðu konur, glæstu meyjar göfug hlutverk ykkar bíða. Mörg eru tár er þarf að þerra þeirra, sem að harma líða. Margt er böl er mannkyn þjáir, mörg eru sárin djúp er blæða. Þörf er mjúkra munda kvenna meinin til að bæta og græða. Fram til sigurs, sókn þið herðið, sækið fram með hugum djörfum. Gleðjið, huggið, læknið, líknið, leiðir gott af ykkar störfum. ^ Verkalaun þið vegleg hljótið virðing allra góðra manna. Verið þið á lífsins leiðum leiðarstjörnur karlmannanna. j Oft er sagt a? Evu dætur unga menn í freistni leiði. Samt mun ýmsum sveinum tíðum sýnd en ekki gefin veiði. Víst mér finnst þó varla taka, að vera að ræða um bresti slíká. Sannleikur það virðist vera, að við erum sjálfir breizkir líka. Oftast þó í örmum kvenna unaðssælu margur nýtur.M , Mun ei góð og göfug kona gjöfin bezta er nokkur hlýtur? Nú er stríð úm veröld Víða í valinn hnígur drengjafjöldinn. Annað held ég ástand væri ef að konur hefðu völdin. Einnig hér á fslandi ýmsra myndu raunir þrjóta. Greinarmun á réttu og röngu rekkar myndu þekkja hljóta. Lýk ég síðan máli minu — meira ég ekki hef að kenna. Bið ég þess af bljúgu hjarta, að blómgist félög góðrá kvenná. Vinir, fyrst að veigar guða vorar eigi kæta sálir, karlmenn nú í kaffi heitu kvenna drekki heilla skálir. 1 guðs friði". Ekki skal ég neitt fara að tala. um þessa ræðu, en í sambandi við eða framhaldi af því, sem hér var rætt um daginn um notkun málsins, hef ég verið beð inn að benda á, að legill væri að réttu lagi kútur og það eink- um lítill kútur en ekki opinn stampur, bali eða dolla, eins og verðlaunamyndagáta Morgun- blaðsins lætur vera. Menn báru legil með sér og á sér, því að legillinn var stundum að minnsta kosti ferðapeli, en þó að gott sé sjálfsagt að brynna þorst látum skepnum í opnum stampi, er ekki gott að flytja drykkjar- föng i langferðum í slíku íláti. — En það er afbrigðilegt verð- launamálið í Morgunblaðinu. Starkaður gamli Vörubílstjórafélagið ÞRÓTTUR % Allsherjaratkvæðagreiðsla | Um kosningu stjórnar trúnaðarmannaráðs og vara- « manna, fer fram i húsi félagsins og hefzt laugardag- t| inn 20. þ. m. kl. 2. e. h. og stendur yfir þann dag til kl. || 10 e. h. og sunnudaginn 21. þ. m. frá kl. 1 e. h. til kl. 9 e. h. og er þá kosningu lokið Kjörskrá liggur frammi í skrifstofu félagsins. :: Kjörstjórnin cimg»g:t:::it:ntn:::n«:::::t«:::::t:om:»vain::in::nnH:inn:im»uam>a Kggg Þegar ég hef kvatt Peder Nielsen og er orðinn einn f'nn ég vel hvað ég hef haft (Framhald á 7. síðu.) Vil kaupa vel hýsta sauðf járbújörð á svæðinu frá Gilsfirði til Hval fjarðar. — Tilboð með glöggri lýsingu jarðarinnar, sendist á pósthúsið á Skagaströnd fyrir 10. marz, 1951, merkt: „Góð sauðfjárbújörð." AUGLVSEVGASDa TtHANS ER 8X3M

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.