Tíminn - 27.01.1951, Page 4
<Q
TÍMINN, laugardaginn 27. janúar 1951.
22. blað
Oryrkjaheimili sveitarfélaga
Niðurlag.
,,Gott dæmi um hörmungar
astand það, sem nú ríkir hjá
sveitaríélögum í þessum mál-
um, er atvik, sem kom fyrir á
síðastlíðnu hausti. Maður
aokkur á Suðurlandi varð
skyndilega geðveikur og
hættuiegur umhverfi sínu.
Þrátt fyrir ítrekaðar tilraun-
:ir reyndist með öllu árangurs
laust að koma honum til
dvalar aö Kleppi, og var bor-
íð við þrengslum. Mannin-
im var þá komið fyrir að
Litla-Hrauni. Sakir hátternis
nans taldi forstöðumaður
nælisins ekki unnt að hafa
nann mnan veggja hælisins
nema faa daga. Sunnudags-
norgun einn var sjúklingur-
ínn fluttur heim á heimili
oddvitans í framfærslusveit
sinni. Þar var ekki fyrir til
gæziu nema eldra fólk og
oörn, sem algerlega var um
megn að annast hinn óða
mann. En þá tókst svo til, að
sakadómarinn í Reykjavík
gaf kost á því að taka mann-
mn til gæzlu í hegningarhús
íð í Reykjavík, og var hann
fluttur þangað. Vegna um-
jnnunár þeirrar, sem maður
inn þurfti í hegningarhúsinu,
varö vistgjaldið þar um kr.
100.00 a sólarhring. Að fáum
dögum iiðnum bráði lítið eitt
að sjukiingnum, og var hon-
um pá komið tii dvalar á
sjúkrahúsinu að Sólheimum.
örátt sótti aftur i sama horf
jm veikina, og var hann þá
enn fiuttur í hegningarhúsið.
En ekki reyndizt unnt að hafa
hann þar lengi, og kom til-
rcynníng frá sakadómara þess
efnis, að sakir truflana, er
dvöl hans í húsinu hefði fyrir
aðra, er þar dveldu, yrði ekki
njá því komizt að taka hann
paðan þegar í stað.
iíieppur iókaður.
Hvernig s^m knúið var að
dyrum hjá yfirlækni Klepps-
spitalans fékkst þar aðeins
pvert nei um að taka sjúkling
inn þangað. Horfði svo um
sinn, ao taka þyrfti farsótta-
núsið í Reykjavík á leigu og
nafa manninn í gæzlu þar.
Mundi kostnaður hafa orðið
'jf pvi um kr. 2000.00 á sólar-
nring. Á síðustu stundu tókst
pó svo vel til, að Reykjavíkur
jær var þess umkominn að
geta tekið sjúklinginn til
dvalar að Arnarholti til sér-
stakrar vórzlu þar um stund-
arsakir. Með því lauk vand-
ræðum þeim, sem af sjúkl-
ingi þessum höfðu stafað, þó
aðeins í bili, því að Reykja-
yíkurbær getur fyrr en varir
purft að nota það fúm, sem
barna er léð um sinn.
Kostraður af manni þess-
im nokkura vikna skeið skipti
tugum þúsunda, auk allrar
peirrar fyrirhafnar og hvers
konar erfiðleika, er oddvit-
jnn og ýmsir aðrir höfðu í
pessu sambandi.
Hver verður fyrir
pessu næst?
Því miður eru svona tilvik
akkert einsdæmi. Fjöldi sveit
arfélaga hafa orðið fyrir á-
þekkum erfiðleikum og kostn
aði. Segja'má, að vandræði
af þessum toga spunnin megi
leysa með því að stækka
Klepp. En meðan húsnæði og
starisfólk er þar af svo skorn
um skammti, að ekki er neinn
kostur að koma þar inn
xjáluðu fólki, þó að líf liggi
/ið, verða sveitarfélögin að
þola ótrúlega erfiðleika og ó-
hemju kostnað í slíkum til-
(fellum. Ekkert sveitarfélag né
sveitarstjórn veit, hvenær
svipuð tilfelli getur borið að
höndum hjá þeim. Eitt verð-
ur fyrir þeim í dag, annað á
morgun. Ein sér geta þau ekki
leyst þann vanda, er af þessu
leiðir, en sameiginlega ætti
þeim að vera það kleift. Ríkis
valdinu ber að sjálfsögðu að
stuðla að því að þessi vand-
kvæði verði á sem hagkvæm
astan hátt fyrir alla aðila.
í sambandi við væntanlegt
öryrkjahæli er svo til ætlast,
að þar verði unnt að koma til
dvalar í sérstökum öryggis-
klefum hættulegum sjúkling
um, sem bíða vistar að Kleppi,
og að hælinu sé beinlíis skylt
að taka við þeim þegar í stað
og gæta þeira unz geðveikra
hælið tekur við þeim.
Hvaðan koma peningarnir?
Frumvarp það, sem hér ligg
ur fyrir, þarfnast ekki sér-
stakra skýringa. í því felst,
að ákveðin verði með lögum
heimild til sveitarfélaganna
til að byggja og reka öryrkja,
hæli, og þau jafnframt skyld
uð til að leggja fram fé til
framkvæmda eftir þeim regl
um, sem 3. gr. segir fyrir um.
Ætlazt er til, að öll sveitar-
félög Iandsins séu aðilar að
hæli þessu, en Reykjavík þó
undanskilin meðan hún sjálf
rekur slíkt hæli. Frumvarpið
gerir þó ráð fyrir því, að svo
kunni að fara, að Reykjavík
verði einnig aðili að sameig-
inlegu hæli.
Samkvæmt 3. gr. skal stofn
kostnaður greiðast með þeim
hætti, að sveitarfélögin inni
af höndum stofngjald til
hælisins miðað við tiltekna
upphæð af hverjum íbúa, þó
þannig, að fjölmennari sveit-
arfélög greiði nokkru hærra
vegna einstaklings en þau fá-
mennari, og er það talið rétt
mætt vegna meiri gjaldgetu
hinna mannfleiri sveitarfé-
félaga.
Fé það, sem koma mundi
inn samkvæmt ákvæðum 3.
gr. mundi verða sem hér seg-
ir, miðað við mannfjölda og
skiptingu hans í sveitarfélög
í árslok 1948 (Reykjavík ekki
meðtalin):
67 hreppar með allt að 150
íbúa = 6728 íbúa á 35 kr.
kr. 235 480.00. 148 hreppar
með 150—1500 íbúa = 47 528
íbúa á 40 kr. kr. 1 903 280.00.
5 kaupstaðir með 150—1500
íbúa á 40 kr. kr. 206 760.00. 7
kaupstaðir með 1500—10 000
íbúa = 25 461 íbúa á 45 kr.
kr. 1 145 745.00. 227 sveitar-
félög með alls 84 940 íbúa
greiða kr. 3 491 265.00.
Framlag Reykjavíkur, ef
hún yrði þátttakandi að hæl
inu, mundi, miðað við mann-
f jölda á sama tíma, verða sam
tals kr. 2 669 200.00.
Þá er og ráðgert, að ríkis-
sjóður leggi fram í eitt skipti
fyrir öll hálfa aðra milljón
króna., ef Reykjavíkurbær
yrði aðila að hælinu.
Ákvörðun verður að taka,
Á þessu stigi liggja engar
áætlanir fyrir um stofnkostn
að sérstaks hælis, enda er slíkt
háð ýmsum atvikum, t. d.
þvi, hvar hælinu yrði valinn
staður, hvort unnt sé að festa
kaup á byggingum á hentug
um stað, er nota mætti í
þessu skyni, og sitt hvaö
fleira. Það er og annmörkum
háð að vinna að slíkum á-
| ætlunum eða undirbúningi
fyrr en lög hafa verið sett,
sem skuldbinda sveitarfélögin
til þátttöku.
| Sú er von stjórnar Sam-
bands ísl. sveitaríélaga, að A1
þingi fallist á þá lausn máls-
ins, sem hér er borin fram.
;Að sjálfsögðu verður ekki í
i framkvæpidir lagt fyrr en mál
ið hefir verið athugað miklu
nánar og leitað álits sveitar-
stjórna og þeirra, sem sér-
þekkingu teljast hafa um
rekstur slíkra stofnana.
Allur dráttur á afgreiðslu
málsins veldur auknum erfið
leikum, og væri því æskilegt,
að Alþingi sæi sér fært að af
greiða málið nú á þessu þingi,
svo að hægt yrði að not.a sum
arið til frekari undirbúnings.
Sveitarfélagasambandið er
eðlilegur aðili.
Á síðustu mánuðum hefir
nokkuð verið rætt um stofn-
un nýs vinnuhælis fyrir þá
menn, sem sveitarfélögin eiga
í útistöðum við vegna þess, að
þeir vanrækja að greiða með
lög með börnum sínum, og
skapar þetta sveitarfélögum
landsins stórfelld útgjöld.
Ekki liggur sú hugsun fjarri,
| að sameina mætti slíkt vinnu
■ hæli stofnun sem þeirri, er
hér'er ráðgert að koma á fót,
|og liggja til þess mörg rök,
sem hér skulu ekki rakin að
sinni, heldur aðeins á þetta
_bent til athugunnar.
Að lokum þykir rétt að taka
það fram, að hentast þótti að
athuguðu máli að binda heim
ild þá, sem í lögum þessum
! felst til að reisa og reka ör-
yrkjahæli, við Samband ísl.
(sveitarfélaga, þar sem það er
; sá aðili, sem sveitarfélögin
beita fyrir sig í þessu máli,
enda tæpast öðrum til að
dreifa. í Sambandi ísl. sveit-
arfélaga eru nú 130 sveitar-
félög með um 110 þús. íbúum;
þar á meðal eru allir kaup-
staðir landsins og öll stærstu
kauptúnin. Að vísu, eru enn
um 100 sveitarfélög utan sam
takanna, en íbúafjöldi þeirra
allra er ekki nema um 30. þús.
manns. Þannig mundu þau
(Framhald á 7. síðu.)
Búfræði Þjóðviljans
Þeir Þjóðviljamenn reyna
að afsaka sig eftir horfellis-
áburðinn á skagfirzka bænd-
ur, með því að segja, að kjöt
af hrossum þeim, sem felld
séu í byrjun gjafatímans
vegna þess, að fóðurbirgðir
þyki ekki nægar fyrir allan
stofninn, sé ekkert annað en
„horket". Við þetta er tvennt
að athuga:
í fyrsta lagi réttlætir það
á engan veg sögusögn blaðs-
ins, að hross hafi fallið úr
hor í stórum stíl í Skagafirði
í vetur.
í öðru lagi gerir þetta mest
alla kjötframleiðslu íslend-
inga í öllum venjulegum ár-
um að horkjöti, þvi að bænd
ur miða ásetning sinn við
fóðurbirgðir og ala af lömb-
um sínum það, sem þeir hafa
fóður fyrir, en fella hitt.
Kjöt af dilkum, sem bænd-
ur telja sig á haustnóttum
ekki hafa fóður til að ala,
og slátra þess vegna, heitir
horkjöt=„horket“ í orðabók
Magnúsar Kjartanssonar.
Skrítin orðabók það.
Það var prentvilla hjá okkur
um daginn, og hún var slæm.
Hér stóð að Eiríkur Hallsson
hefði verið uppi á 14. öld en
átti að vera 17., því að hann
fæddist 1614 en dó 1698, að
talið er, og var prestur á Auð-
kúlu. Það er mjog illt, þegar
svona kemur fyrir, og þýðir
þó ekki frekar um að tala.
í blöðum hefir verið kvartað
yfir því, að ekki fengjust nú í
verzlunum nærföt fyrir þá
menn, sem ynnu kuldastörf, svo
sem sjómenn, og hafa þar ver-
ið nefndar síðar nærbuxur og
er talað um innflutningsyfiir-
völdin í því sambandi. Þessi
framleiðsla ætti þó að vera inn
lend frá rótum, því að það
fólk hér á landi, sem vinnur
kuldastörf, — og þá einkum
ef um vos er að ræða, — ætti
að vera i nærfötum úr ís-
lenzkri ull.
Einu sinni komu tveir menn
af fjalli vetrardag eftir erfiða
ferð i vondu veðri, — bleytu-
hríð í byggð en frostbylur uppi.
Þegar kom til bæja var annar
hinn hressasti, en hinn kenndi
brátt ónota og kulda, enda var
hann orðinn miklu þreyttari.
Fékk hann þá að hátta ofan
í rúm og réttist þá við. Þessi
maður var í nærbuxum úr baðm
ullarefni. Þær drógu i sig raka
og kulda á leiðinni og voru
svo blautar, að úr þeim lak„
þegar inn var komið. Hinn var
í nærbuxum úr íslenzkri ull.
Þær hrintu frá sér rakanum
og lágu þurrar og heilar við
eiganda sinn, enda þótt ytri
buxur beggja mannanna væru
eins. Af þessari sögu á að læra,
en það þarf ekki að leggja út
af henni.
Maður nokkur fór að tala við
mig um bæjarpóstinn og guðs-
hugmynd hans í tilefni þess,
sem hér var sagt um daginn.
Hann hélt því fram, að það
væri mjög eðlilegt, að þeir Þjóð
viljamenn vildu gagnrýna guð
og segja honum til syndanna,
minnugir þess, að sá er vinur,
sem til vamms segir. Hér væri
þess að gæta, að þetta væru
kommúnistar, og þeir hefðu
yfir sér á jörðu hér þann herra
dóm, sem þeir gagnrýndu aldrei
eða gerðu það vinarbragð að
segja til vamms. Löngun þeirra,
til að koma fram eins og frjáls
ir menn, hlyti því stundum að
leita sér óvenjulegra leiða, því
að auðvitað væri þeim frelsis-
hneigðin í blóð borin eins og
öðrum, þrátt fyrir ofstækis-
fullan átrúnað á föðurinn í
Kreml og andlega ánauð £
flokki sínum.
♦
Þjóðviljinn skýrir frá því í
gær, að austur í Kóreu hafi
einhverjir selt hrísgrjón frá
sveltandi fólki. Þetta gæti svo
sem verið, en hver skyldi taka
mark á því þó Þjóðviljinn segi
það, — hann, sem segir að við
séum að selja dilkakjötið frá
munnum sveltandi og van-
nærðrar alþýðu, sem eigi að
neyða til að leggja sér til
munns tætlur af horföllnum
hrossaskrokkum norðan úr
Skagafirði? Hver skyldi trúa
Asíufréttum í slíku blaði?
Starkaður gamli.
Hangikjöt
Retihtar rúllupylsur,
Sultaðar rúllupylsur,
Fyrirliggjandi hjá :
Reykhúsi S.Í.S.
Rauðarárstíg 33, sími 4241.
Áminning.
Greiðiö biaögjöld árs
ins 1950 fyrir
janúarlok
Innheimta Tímans