Tíminn - 27.01.1951, Síða 7

Tíminn - 27.01.1951, Síða 7
22. blað TÍMINN, laugardaginn 27. janúar 1951. 7 Verzlunarmannafélag 1 Reykjavíkur 60 ára Ilefir nú síarfaiuli laim|»es'a«leiltlir. seiti feais'ið liafa viðurkeniidan samningsrétt Verzlunarmannafélag Reykjavíkur er sexlugt i dag. Minn- , ist félagið afmælisins mcð hófi að Hótel Borg, þar sem um Ieið verður haldin hin árlega árshátíð félagsins. Blaða- menn ræddu í gær við stjórn Verzlunarmannafélagsins, þar sem hún skýrði frá því helzta, sem á dagana hefir drifið í langri og viðburðaríkri starfssögu. Æsknlýðsliölliu Mjór er mikils vísir. I Þegar félagið var stofnað í litlu húsi við Lækjargötu fyr- , ir sextíu árum af rösklega 30 iFramhald af 8. siðu). félögum, datt mönnum ekki um hagsmunamálum allrar í hug að þar væru að fæðast æsku bæjarins, sem einstök- ein stærstu félagssamtök höf um félögum eru ofviöa. uðstaðarins, sem síðar áttu' . . eftir að skapa verzlunarfóiki ^“Sllin er staðsett og skrifstofu ólki i Reykja- s/m B Æ R yar úthlut_ vik aukin réttindi og trygg- að yið Laugarnesveg og Há_ an afkomumeðalannarsmeð .n B ingin er hugsuð j 5 fostum launasammngum. I eftirfarandi álmum, með að- I yerzlunarmannafélaginu frá Hátúni: | erununaum löOO mannsog j. SkautasaIur með svell- er þvi skipt i nokkrar undir- |stærg 56 0x25 0 m. ásamt for_ deildir eftir starfi félags- stofum fatageymslum og á. mannaoghvortþeirerulaun orfend s. . sœtum i þegar eða atvinnurekendur | stæðum f rir 3000 manns. _ Launþegadeild félagsins , Þessum hluta tilheyrir véla_ skiphst i afgreiðslumanna-, salur buningsherbergi fyr_ sknfstofumanna- og solu- ir skautaiðkendur> ásamt gufu mannadeild. haði fyrir alla gesti sem hus_ ið sækja. 2. íþróttasalur 20,0x40,0 m. gólfstærð með áhorfenda- Viðurkenndur samningsréttur. 1945 fór starfsemi felagsins pJássi fyrir 50Q manns Til_ mn á nyjar leiðir. Launþeg- heyrandi sal þessum eru bun ar í félaginu tóku þá að fá viðurkenningu félagsins til að semja um réttindi og kaup og síðan þá hefir félagið ver- ið viðurkenndur samnings- aðili um þau mál af hálfu at- vinnurekenda. Þar með var stigið nýtt og mikilvægt spor i sögu félags- ins og síðan hefir félagið sam ingsherbergi og böð ásamt nudd- og þjálfaraherbergi. 3. Kvikmyndahús, sem einn ig er hægt að nota sem leik- hús fyrir 300 gesti í sætum. 4. Veitingasalur fyrir 380 manns, ásamt tilheyrandi eld húsum. — Veitingasölum er hægt að skipta þannig, að þrír minni hópar geti einnig ið árlega um kaup og k]or|haft sjálfstæðar skemmtanir. starfsfólks i fyrrnefndum B in þessi er hugsuð j 3 starfsgreinum, sem fylla laun • hæðum og er ætlazt til, að þegadeildir félagsins. félagsherbergi og herbergi Aður en þessir samnmgai . fyrir tómstUndaiðjU SéU á eíri hófust, voru laun stéttarinn- j hæðum ar mjög á ýmsa lund og litiðj 5 Skrifstofur og íbúð for_ um samræmi. Nu hefir þetta'stjára ____ bre;tzt mjög til hins betra, þó , lJQert er ráð fyrir að hægt að fullum sigii bafi félagið að byggja húsið f 4—5 á_ ekki náð á þessu sviði iélags- fongum, eftir þvi sem ástæð- starfseminnar, fyrr en það leVfa hefir staðfestingu hins opin-, Rétt er að vekja athygli á bera fyrir samningsgrund- happclrætti því, til fjaröflUn- velli sínum. ar á vegum bandalagsins, sem yfir stendur og dregið verður , í 22. febrúar n.k., heita á félög í Verzlunarmannafélagi in að ieggja því máli það lið, Reykjavíkur er mikið aí er þau mega 0g biðja almenn æskufólki og þar er mikið og, ing að minnast þess, er hann fjörugt félagslíf. Félagið , leggur leið fram hjá sýning- keypti fyrir nokkrum árum arglugga happdrættisins í húseign við Vonarstræti, þar Bankastræti, næstu þrjár Þróttmikið félagslíf. sem miðstöð félagsstarfsem- innar er, en auk þess eru sam komusalir, sem leigðir eru út til skemmtanahalds. Félagið hefir í röskan ára- tug gefið út ritið Frjálsa verzl un og eru þeir Njáll Simon- arson, Birgir Kjaran, Einar Ásmundsson, Geir Hallgrims- ffcbrúar n k son og Gunnar Magnússon í ritnefndinni. Á vegum félagsins starfar nú byggingasamvinnufélag sem stofnað var 1946. vikurnar að með hverjum tveggja krónu miða, sem þar er keyptur, er ekki verið að leggja grundvöll að stórhýsi einu saman, heldur að þroska reykvískrar æsku og velfarn- aðar um ókomin ár. — Dregið verður í happdrættinu 22. Núverandi stjórn og clztu félagar. í stjórn félagsins eru nú Guð.ión Einarsson, formaður. Trjúplöntur (Framhald af 1. slðu.) nokkrar uppeldisstöðvar að ræða, og sumar allafkasta- miklar. Verður því mikið af plönt- um á boðstólum í vor, en þó Njáll Símonarson, Gunnar stórum mun meira þegar hin Magnússon, Sveinbjörn Ár- næstu ár. mannsson og Einar Elíasson. Af stofnendum félagsins er nú aðeins einn á lifi, Pétur Jónsson, nú 89 ára að aldri. — Félagið á að vera ópóli- tiskt og í því eru menn úr öllum stj órnmálaflokkum. Gerist áskrlfendnr að JJímanum Áskxiftarsími 2323 Stefnumál B-listans í Dagsbrún B-LISTINN, listi lýðræðissinna í Dagsbrún, hefir nú birt eftirfarandi stefnuskrá sína: Dýrtíðar- og kaupgjaldsmál. 1. Höfuðvandamál verkamanna er tvímælalaust hin sí- aukna' verðþensla i landinu, sem skapar stöðugt minnkandi kaupgetu launþega. Þess vegna hlýtur það að vera fyrsta krafa verkamanna, að: a) Hækkun á verðlagi nauðsynjavara verði stöðvuð. b) Verkamenn fái áfram fulla greiðslu á vísitölu. c) Skrifstofubákn rikisins verði dregið saman til sparnaðar á útgjöldum ríkissjóðs. d) Verkamönnum verði ekki frekar íþyngt með frek- ari tolla- og skattahækkunum né nýrri gengis- lækkun. — Húsnæðismál. 1. Sá liður dýrtíðarinnar er tvímælalaust fer langverst með kaupgetu verkamanna, er hið síaukna húsa- leiguokur, er á sér stað vegna vaxandi eftirspurnar eftir húsnæöi. Það er því skilyrðislaus krafa verkamanna, að það byggingarefni, sem flyzt til landsins, verði fyrst og fremst notað til byggingar verkamannabústaða og samvinnubygginga. Atvinnuöryggi. 1. Það er krafa verkamanna, að hið opinbera tryggi verkamönnum stöðuga og næga atvinnu og að at- vinnumöguleikar verkamanna séu ekki háðir árs- tíðum. 2. Að Dagsbrúnarmenn sitji fyrir allri almennri verka- mannavinnu. 3. Að stjórn félagsins hafi nánara eftirlit með því, að samningar félagsins séu haldnir af atvinnurekendum 4. Það er vítavert af fráfarandi stjórn félagsins, að láta hundruð ófélagsbundinna verkamanna og iðn- aðarmanna taka vinnu frá félagsbundnum verka- mönnum. Öryggi, eftirlit og aðbúnaður á vinnustöðum. 1. Það er vitavert af fráfarandi stjórn félagsins, að láta atvinnurekendur komast upp með að brjóta samninga félagsins hvað snertir kaffiskýli fyrir verkamenn. 2. Ennfremur er það vítavert af fráfarandi stjórn, að láta það viðgangast, að flutningur verkamanna til og frá vinnustað, sé látinn fara fram með þeim hætti, sem nú tíðkast, á opnum bílum og án öryggis. 3. Þá verður stórlega að bæta öll vinnuskilyrði verka- manna og sér í lagi að koma í veg fyrir þá slysa- hættu, sem stafar af vanrækslu á öryggisútbúnaði verkfæra. 4. Það er krafa verkamanna, að á öllum vinnustöðum sé fyrir hendi nægilegur fjöldi salerna og handlauga 5. Það er vítavert af starfsmönnum félagsins að van- rækja algerlega eftirlit og heimsóknir á vinnustaöi. Skíðaferðir frá Ferðaskrifstofu rikisins um helgina: Á laugardag kl. 13,30 og sunnu dag kl. 9,30 til 10. Ókeypis skiða 1 kennsla fyrir byrjendur. Skíða- j kennari er Guðmundur Hall- grímsson írá isafirði. Fólk sótt • í úthverfi bæjarins. Nánari upp- ' iýsingar í síma 1540. Ferðaskrifstofan. I Skíðaferðir að Skíðaskálanum: | Laugardag kl. 2 og kl. 6. Sunnu dag kl. 9, kl. 10 og kl. 1,30. Á undan ferð kl. 10 fara bílar um úthverfin, sjá sér tilk. Frá ‘ Hlemmutorgi, Hverfisg. kl. 10. Skíðalyftan i gangi. Brekkan J upplýst. Afgreiðslan Hafnar- 1 stræti 21. Sími 1517. Skiðadeild K. R. Sktðafélag Reykjavikur — Athugið 1. ferð kl. 9. — Óláit Alþýðuhlaðsius (Framhald aj S. slbu.) að heimta fullar dýrtiðarupp , bætur undir rikjandi kring- umstæðum, því að þær myndu ofþyngja atvinnuvegunum og hafa atvSnnuleysi í för með sér. Alþýðublaðið fylgir ekki hér frekar en endranær fordæmi norskra jafnaðar- manna, heldur tekur undir hróp kommúnista um fullar dýrtíðaruppbætur, þótt því sé ljóst, að það myndi ekki leiða til annars en aukins at- vinnuleysis, eins og nú er á- statt. Þessi ólíku vinnubrögð, sem hér eru rakin, valda giftu A1 þýðuflokksins i Noregi og giftuleysi Alþýðuflokksins hér. Norski Alþýðuflokkurinn fylkir verkalýðnum um á- byrga stefnu til að afstýra at vninuleysi, og lætur sig yfir- boð kommúnista engu skipta. íslenzki Alþýðuflokkurinn hefir enga ábyrga stefnu, heldur fylgir i slóð kommún- ista og lætur blað sitt taka undir yfirboð þeirra. * Það er ekki nóg, að ritstjóra Alþýðublaösins verði hverft við, er hann uppgötvar þetta. En hann verður líka að læra af þessu og brcyta um stefnu 1 samkvæmt því. Annars á flokkur haps ckki viðreisnar 1 von. Uppsögn samninga. 1. Það er krafa verkamanna, ef ekki fæst viðunandi lausn í dýrtíðar- og verðlagsmálunum og áfram- haldandi greiðslna samkvæmt réttri visutölu, eins og hún er á hverjum tíma, að samningum félagsins við atvinnurekendur verði sagt upp og grunnkaup hækk að til samræmis við hækkað vöruverð. Báta út'vcg'tiriiin (Framhald af 1. síðu.f isstjórnin sendi Landssam- bandi útvegsmanna fyrir nokkrum dögum, og það hef- ir nú til athugunar. Eina leiðin. Leið sú, sem ríkisstjórnin hefir hér valið, virtist eina leiðin til að koma bátaflotan um af stað og skapa honum það verð, sem hann sannan- lega þarf að fá fyrir afurðirn ar. Hin garnla styrkja- og uppbótarleið var með öllu tal in ófær af illri fyrri reynslu. En jafnframt því að láta báta útveginum í té hluta gjald- eyrisins telur ríkisstjórnin nauðsynlegt að auka mjög innflutning allra helztu nauðsynjavara og hafa verzl un þeirra algerlega frjálsa, og mun ekki fara umrædda leið nema það takist, Útvegsmenn á fundi. j Þegar þessar tillögur höfðu borizt L. í. Ú. var boðað til framhalds aðalfundar og hófst hann klukkan 2 í gær. j Stóðu umræður um tillögur ríkisstjórnarinnar yfir í gær kvöldi. En sambandið hef- ir þegar hvatt bátaeigendur ( til að hefja róðra þegar i stað að fengnum þessum samnings grundvelli. Var tillaga þess efnis samþykkt á fundinum í gærkvöldi. Munu róðrar því hefjast þegar* Öryrkjaheimili sveitarfélaga ! (Framhald af 4. síðu.) 129 sveitarfélög, sem i Sam- bandinu eru, þegar Reykjá- vík er frá talin, ef hún yrði ekki með, hafa innan sinna vébanda um 60 þús. íbúa, eða um % allra ibúa landsins ut- an Reykjavíkur“. Ilallgrímskirkja. Messa kl. 11 f. h. sunnudag. Séra Jakob Jónsson, ræðuefni: Hvað segir biblian um sjálfa sig? Kl. 1,30 barnaguðsþjónusta, kl. 5 síðd. messa séra Sigurjón Þ. Árnason, kl. 8 síðd. samkoma, ræðumenn séra Bjarni Jónsson og Bjarni Eyjólfsson, ritstjóri. Anglýsið í Tímanum. Fjárþörf Búnaðarbankans (Framhald af 1. siOu.) þingsályktunar um f járútveg- un til Búnaðarbanka ís- lands“. Auk þess leggur Skúli til, að tillagan orð st svo: „Al- þingi ályktar að skora á rik- isstjórnina að gera nú þegar ráðstafanir til þess að útvega Búnaðarbanka íslands það fjármagn til Ræktunarsjóðs og Bygg ngarsjóðs, sem nauð- synlegt er 11 þess, að lánveit- ingar frá nefndum sjóðum geti haldið áfram með eðli- legum hætti“. 'ÍjtbreiliÍ TífflaHH

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.