Tíminn - 28.01.1951, Blaðsíða 2

Tíminn - 28.01.1951, Blaðsíða 2
2 TÍMINN, sunnudaginn 28. janúar 1951. 23. blað -----^ 'Jrá kafi til keiía j Útvarpið Úr Nýársnóttiniii Sfcf ■B" m B ■ Nýju og gömlu dansamlr 1 ®. T.- húsinu sunnudagskvöld kl. J — Húsinu lokað kl. 10.30. • Aðgöngumiðar seldir frá kl. 6.30. Hin vinsæla hljómsveit Jan Morávek leikur fyrir dansinum Útvarpið í dag: Fastir liðir eins og venjulega. Kl. 11,00 Morguntónleikar (plöt ur). 13,00 Erindi eftir Fred Hoyle prófessor í Cambridge: Sköpun og eðli alheimsins; IV.: Uppruni jarðar og pláneta (Hjörtur Halldórsson menntaskólakenn- ari þýðir og flytur). 14,00 Messa í kapellu háskólansí Ásmundur Guðmundsson prófessor) • 18,30 Barnatími (Þorsteinn Ö. Steph- ensen). 20,20 Tónleikar (plötur). 20,35 Kínabréf til Islendinga frá Jóhanni Hannessyni kristni boða (Sigúrbjörn Einarsson prófessor les). 21,05 Tónleikar (plötur): Kvartett í e-moll op. 83 eftir Elgar (Stratton kvartett inn leikur). 21,30 Rabb um draumá, úr bókinni „Á ferð og flugi“ eftir Gísla Halldórsson verkfræðing (höfundurinn og Andrés Björnsson flytja). 22,00 Fréttir og veðurfregnir. 22,05 Danslög (plötur). 23,30 Dagskrár lok. Útvarpið á morgun: Fastir liðir eins og venjulega. Kl. 20,20 Útvarpshljómsveitin; Þórarinn Guðmundsson stjórn- ar: a) Lög eftir Skúla Halldórs son; Albert Klahn raddsetti fyr ir hljómsveit. b) Forleikur að óperunni „Vilhjálmur Tell“ eftir Rossini. 20,45 Um daginn og veg inn (Sigurður Benediktsson blaðamaður). 21,05 Einsöngur: Maggie Teyte syngur (plötur). 21,20 Erindi: Um æðarvarp (Ól- afur Sigurðsson bóndi á Hellu- landi). 21,50 Tónleikar ((plötur) 22,00 Fréttir og veðurfregnir. — 22,10 Passíusálmur nr. 7. 22,20 Létt lög (plötur). 22,45 Dagskrár lok. Hvar eru skipin? Ríkisskip: Hekla fór frá Reykjavík kl. 20 í gærkveldi austur um land til Siglufjarðar. Esja er á leið frá Austfjörðum til Reykjavíkur. Herðubreið er á leið frá Aust- fjörðum til Reykjavíkur. Skjald breið er á Breiðafirði. Þyrill var á Seyðisfirði í gær. Ármann átti að fara frá Reykjavík í gær kveldi til Vestmannaeyja. Eimskip: Brúarfoss fór frá Reykjavík 24. 1. til Grimsby. Dettifoss fór frá Gdynia 27. 1. til Kaup- mannahafnar, Leith og Reykja- víkur. Fjallfoss fór frá Reykja- vík 27. 1. til Keflavíkur. Goða- foss kom til New York 26. 1. frá Reykjavík. Lagarfoss er áj Austfjörðum. Selfoss er á Rauf- arhöfn, fer þaðan 27.—28. 1. til Amsterdam og Hamborgar. Tröllafoss kom til St. Johns 23. 1., átti að fara þaðan 26. 1. til New York. Auðumla fór frá Immingham 22. 1., væntanleg til Reykjavíkur í kvöld. r~ ^ Ur ýmsum áttum Taflæfingar og bridgekennsla. Mánudaginn 29. þ. m. í Eddu húsinu. Bridgekennsluna ann- ast Skarphéðinn Pétursson. Tek ið á móti nýjufh félögum. Tafl og bridgeklúbburinn. Gjafir til S.Í.B.S. í sept. 1950. Jón Gunnarsson og systkini hans, Borðeyri, kr. 4000,00, Guð- rún Þ. Sveinsdóttir kr. 10000,00, N. N„ Eyrarbakka kr. 41,00, Ó- lina Pétursdóttir kr. 100,09, Bjarni Þorláksson kr. 100,00, Sveinn Björnsson kr. 500,00, K. Á. kr. 10,00, H. Á. kr. 10,00, H. Th. kr. 20,00. — Samtals kr. 14.871.00. Kvenréttindafélagið minnist afmælis síns Kvenréttindafélag íslands hélt afmælisfagnað sinn s.l. | föstudag 26. þ.m. og var hann fjölsóttur. Hófst fagnaðurinn með ávarpi formanns félags- ins og fjöldasöng. Formaður- inn minntist á helztu við- fangsefni félagsins á næst- unni og gat þess m.a., að á næstunni mundi Ólafur Jó- hannesson, prófessor, flytja á vegum félagsins opinberan fyrirlestur um réttarstöðu kvenna, og munu margir,! jafnt karlar sem konur, hyggja gott til þess. Þá las frú Ragnhildur Jóns dóttir gamansögu og kvæði eftir Einar Benediktsson. — Ennfremur var sýnd ísl. kvik- mynd og dansað fram undir miðnætti. Reykvíkingar! ♦♦ :| í dag verður á boðstólum i Listamannaskálanum hið :: p kunna og vinsæla Hallveigarstaðakaffi. Húsið opnað klukkan 2. Gunna vinnukona (Steinunn Bjarnadóttir). Sýning í kvöld kl. 20. • Gjafir í okt. 1950: Ólöf Bjarna dóttir kr. 10,00, Fóstbræðrafé- lag Fríkirkjusafnaðarins kr. 500, 00, gestir að Reykjalundi kr. 200,00, J. J. 50,00, K. L. og J. S. 100,00, N. N. í minningu um Bryndisu Thorsteinsson kr. 100, 00, Jóni Traustasyni kr. 40,00, Kjartani Guðjónssyni 40,00, N. N. 90,00, N. N. 200,00, Björgu Björnsdóttur 50,00. Júlíus Valdi marsson 5,00, G. K. Stockholm 50,00, Einar Ólafsson 100,00, Árni Einarsson 100,00, Kristín Tómasdóttir 200,00, N. N. 20,00, Kidda Halldórs 25,00, N. N. Stykk ishólmi 150,00, H. Ó. og A. J. 95, 00, N. N. 30,00, S. E. Björnsson 320,00, Þorgeir Jónsson, Þing- eyri 50,00, Þ. S. 50,00, Teitur Teitsson og systkini 4500,00, gömul kona 10,00, Einar Einars- son 100,00, Árni Stefánsson, Þing eyri 100,00, Þórður Sigmundss. 100,00, Sigrún-, Birgir, Einar 100, 09, F. G. Southvell, London 25,00, Helgi Finnbogason 20,00, Anna og Ólafur Þorbergsson 100,00, Jón og Ásta 100,00, Guðm. Þor- steinsson 100,00, E. B. 100,00, gamall sjúklingur 50.00, N. N, 50,00, Kvenfélag Keflavíkur 1000,00, Mekkína Eiríksdóttir 1000,00, N. N. 100,00, N. N. 10,00, N. N. 25,00, N. N. 100,00. — Sam- tals kr. 12.877.83. „Flekkaðar Iiemlur“ (FramhalcL af 1. síðuj hússins, sjónleikurinn Jeanne d’Arc eftir Bernard Shaw. Árni Guðnason mag'ster hefir gert þýðinguna. Haraldur Björnsson verður leikstjóri en leiktjöld’n gerir Magnús Pálsson, sem lært hefir til þess í Englandi. í þessum sjónle'k mun Anna Borg — Reumert leika | aðalhlutverkið en hún er væntanleg h'ngað til lands fljótlega og mun dvelja hér það, sem eftir er vetrarins. Þegar kemur fram í maí- mánuð mun Þjóðleikhúsið flytja óperu, að mestu með íslenzkum kröftum og er nú unnið að því, að íslenzkir listamenn erlendis geti fengið frí til að skreppa heim og taka þátt í því verki. Fjáröflunarnefnd. •♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦< tMMMM MllTlllllllllTl* Ungmennaf élög! Vinsamlegast sendið sem fyrst ógreidd áskriftagjöld SKINFAXA Stjórn U.M.F.Í. *♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦.♦♦♦♦♦♦♦ »♦♦♦♦♦♦♦♦«♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦«♦♦«♦♦. * Skjaldarglíma Ar- manns 1. febrúar Hin árlega skjaldarglíma Ármanns fer fram að venju 1. febrúar. Keppendur að þessu sinni verða 12 frá fjór- um félögum, Ungmennafé- lagi Reykjavíkur 3, U. M. Vöku 2, K.R. 3 og Ármann 4. Þarna koma fram mjög góð- ir glímumenn, svo sem Rún- ar Guðmundsson glímukappi, Sigurður Sigurjónsson frá K. R. o. fl. :: TILKYNNING Fjárhagsráð hefir ákveðið nýtt hámarksverð á smjör líki sem hér segir: Niðurgreitt: Heildsöluverð án söluskatts .. kr. 5.86 || Heildsöluverð með söluskatti .. kr. 6.21 || Smásöluverð án söluskatts .... kr. 6.77 « Smásöluverð með söluskatti .. kr. 6.90. s Reykjavík, 27. jan. 1951 Óniðurgreitt kr. 11.68 kr. 12.03 kr. 12.60 kr. 12.85 Eisenhower kominn til New York Eisenhowgr hershöfðingi kom til New York frá Kanada í gær. í Kanada ræddi hann við landvarnarráðherrann að allega um vopnasend'ngar til Evrópu og er Kanada-stjórn re'ðubúin að senda á einum mánuði vopn handa heilu her fylki. Verðlagsskrifstofan 20 biítar I Sandgerði (Framhald af 1. síðu.f bætzt við í fyrra. Verður því að búa enn í vetur í öllum I ’ gömlu verbúðunum, enda hafa engar nýjar verið byggð ar á síðasta ári, þó þess væri annars full þörf. Nýju verbúðirnar eru mjög eftirsóttar. Að þessu sinni eru í þeim áhafnir báta frá Húsa vik og Eskifirði. Garðræktendur í Reykjavík ♦♦ ♦♦ ♦♦ Þeir, sem óska eftir útvegun á útsæði og áburði, :! þurfa að hafa gert pantanir sínar fyrir 15. febr. n. k. :: Viðtalstími kl. 1—3. — Sími 81000 ♦♦ :: Ræktunarráðunautur Reykjavíkur :: Ingólfstræti 5. Bátar koma í verið. Enn eru ekki nærri allir róðrarbátarnir komnir til Sandgerðis. í gær komu þrír sem byrja munu róðra næstu daga. Einn þeirra er frá Eski firði, annar frá Húsavík og sá þriðji er heimabátur. Þeir bátar, sem ekki eru komnir í verið ennþá, koma væntanlega hver af öðrum. Von er á nokkrum í næstu viku, en síðan eftir því, sem útgerðarmenn verða tilbúnir að senda bátana frá sér. Ostar 30% og 40% Þnrrmjolk Smjörlílii Köknfeiti ávallt fyrirliggjandi Frystihúsið Herðubreið Sími 2678

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.