Tíminn - 28.01.1951, Blaðsíða 5

Tíminn - 28.01.1951, Blaðsíða 5
23. blað TÍMINN, sunnudaginn 28. janúar 1951. 'liTOIU Sunnud. 28. jan. Ómakleg árás á verðgæzlustjóra ERLENT YFIRLIT: Deiit um refsiaðgeröir Ágrciningur Breta og’ Banclaríkjamauna í stjjórnmálanefnd Saincinuðu |»jóðanna Seinustu viku hefir athygli raunir höfðu misheppnazt. Til- manna mjög beinzt að Lake laga þeirra er í höfuðatriðum Succes, þar sem stjórnmála- þessi: S. Þ. lýsi Kína árásar- nefnd Sameinuðu þjóðanna hef aðilá i Kóreu. S. Þ. eru ákveðnar Verðgæzlustjóri hefir nú ir setið að störfum og fjallað í að veita öllum yíirgangi þar lokið rannsókn sinni útaf um Kóreudeiluna. Ástæðan er mótstöðu og skora á þátttöku- þeirri aðdróttun Þjóðviljans su’ að urslit þeirra átaka, sem ríkin að styðja þær í þeirri að Olíufélagið h.f. hafi fram- þar eiga sér stað, eru ekki að- i viðleitni, en veita ekki árásar- . eins líkleg til að verða örlaga- ' mönnunum neina aðstoð. Sér- 1 rik varðandi afrif Kóreumáls- j stök nefnd skal kosin til að ið stórfellt verðlagsbrot sambandi við gengislækkun- inS; heídur getur framtíð Sam- 1 fjalla um frekari aðgerðir í þessum einuðu þjóðanna mjög oltið á (refsiaðgerðir) til að stöðva ina. Uppistaðan dylgjum Þjóðviljans var sú, þeim. ' að olíufarm, sem félagið, Til glöggvunar skal hér leit- fékk eftir gengislækkunina, ast við að rekja i höfuðdrátt- hafi verið búið að greiða áður um sö§u þessara átaka. en hún fór fram, en olian hafi1 _ verið seld á nýja verðinu. Þriðía «áttatilraunin Rannsókn verðgæzlustjórans, m'sheppnaðist. hefir leitt í ijós, að þetta er j Fyrtr wn það bil hálfum mán með öllu Ú'lhæfulaust, þar uði samþykkti stjórnmálanefnd- sem sá hlúti umrædds farms,'in nytt -sáttatiiboð, er sent var sem seldur var innlendum neyt P^^ominni. Það var sam , ... þykkt með 50:7 atkvæðum, að- ’ . ögreihdur, eins Rússar og leppríki þess voru er gengislækkunm átti sér a móti. Þetta var þriðja til- stað. Sakargiftir Þjóðviljans raunin, sém gerð var á vegum eru þannig með öllu tilhæfu S. Þ. til að ná samningum við lausar. | Pekingstjórnina. Sáttatilboð Það mátti raunar alltaf Þetta var í höfuðatriðum á vænta þess, að aðstandendur Þessa leið: Orrustum í Kóreu Þjóðviljans myndu bregðast slcyldl Þegar hætt og kvödd ódrengilega við, ef rannsókn saman íaðstefna Bandankja- „ manna, Breta, Russa og Kin- verðgæzlustjora syndi, að ja & að semja um lausn dylgjur þeirra væru ósannar. ’ Kóreudéllunnar og önnur vanda Það var ekki nema i sam- mál Aústur-Asíu, eins og t. d. ræmi við þeirra fyrri vinnu- j fulltrúaréttindi Kínverja i S. Þ. brögð og rökrétt áframhald og Pormösamálið. Hinir erlendu af því ofurkappi, er Þjóðvilj-! herir skyldu fluttir brott frá inn hafði sýnt í þvi að út- ! Kóreu og frjálsar kosningar látr, breiða þessar dylgjur sínar ar fara þar fram. meðan rannsóknin fór fram. I Pekingstjornm svaraði þess- Þjóðyiljmn vissi vitanlega fyrri viku. Svar hennar var neit fyrirfram, að dyJgjur hans ancii) þár sem hún neitaði að myndu afsannast og þess- | fallast á vopnahlé, og gerði það vegna var um að gera að að skilyrði fyrir viðræðum, að hamra á þeim meðan málið fyrst yrði rætt um rétt hennar var í rannsókn. j til að fara með umboð Kin- Viðbrögö Þjóðviljans við vería 1 B Þ- °S brottför Banda- niðurstöðunni á rannsókn manna t£a Kóreu. Hins vegar verðgæzlustjóra hafa lika orð bauðsl ftb að taka baQ J Jf *>-■ — væ„st var. Hann ^“7^^ hamrar ekki aðeins á sínum vigbótar ' f jórum áðurnefndum fyrri lygum um Olíufélagið,' rikjum ættu Indland, Frakk- þótt íyrir liggi, að þær séu land og Egyptaland að taka með öllu tilhæfulausar. Hann þátt i henni. ræðst jafnframt dólgslega á| verðgæzlustjóra fyrir að hafa Tillaga Bandaríkjanna. ekki fellt rangan úrskurð og! Fljótlega eftir að þetta svar visað málinu til verðlags Pekingstjórnarinnar var kunn ,j5ms i ugt, lögðu Bandaríkin fram þá Þjóðviljinn gengur meira ,tillö?uK sina’ sem ,beifr böf®u o* lengi boðað, en alltaf dregið að segja svo langt, að hann U1 baka vegna óska Breta og heldur því fram, að verð- annara þjóða, sem vildu reyna gæzlustjóri hafi átt að vísa samiiingaleiðina í lengstu lög. málinu til verðlagsdóms, þótt Lengur töldu Bandaríkjamenn hann teldi Olíufélagið sak- laust. Slikt er Vitanlega fyllsta brot á meðferð ákæruvalds i réttarþjóðfélagi. Að sjálf- sögðu ber því undir slíkum kringumstæðum að láta mál falla niður, því að í ákæru og málshöfðun fellst alltaf viss aðdróttun um afbrot. Fyrir því eru líka óteljandi dæmi, að ákæruvald hafi að lokinni rannsókn látið mál sér ekki fært að verða við þeim óskum, þar sem þrjár sáttatil- árásina á Kóreu. Þingforseti S. Þ. skal nefna tvo menn, er skipi1 nefnd með honum, er vinni að áframhaldandi sáttatilraun- um. Þessi tillaga gengur að ýmsu leyti skemmra en Bandaríkja- menn hefðu helzt kosið. T. d. fjallar hún ekki um beinar refsiaðgerðir, heldur aðeins að undirbúnar skuli nánari tillög-1 ur um þær. Þetta er gert með til liti til þess, að sem mestur stuðningur fáist við tillöguna. Mótleikur Peking- stjórnarinnar. Líklegt má telja, að þessi til- laga Bandaríkjanna hefði verið j samþykkt i meginatriðum, ef! ekki hefði borizt ný orðsending frá Pekingstjórninni um sein-1 ustu helgi. Þar gefur hún ádrátt! um takmarkað vopnahlé og set ur það ekki sem skilyrði fyrir j viðræðum, að byrjað sé að ræða um rétt hennar til að fara með , umboð Kínastjórnar í S. Þ. eða | að Bandaríkin hætti að vernda 1 Formosu, en hins veg- ar sé gengið út frá, að hin væntanlega sjöveldaráð- stefna, er hún hefir stungið, upp á, fjalli um þetta og verði við kröfum Kinverja. Strax eftir að þessi orðsend- ing Kínverja barst, vildu mörg rikin í S. Þ. láta gera nýja sáttatilraun á grundvelli henn- ar. Gegn vilja Bandaríkjanna, en að ráði Breta, var því um- ræðum frestað um tvo daga, en er fundir hófust aftur lögðu tólf Asíu- og Arabáríkin fram sérstaka tillögu, þar sem gert var ráð fyrir sjöveldaráðstefnu á ekki ósvipuðum grundvelli og gert er ráð fyrir í tiiiögum Pekingstjórnarinnar. Síðan hef ir verið allmikið deilt um þess- ar tvær tillögur, þ. e. tillögu Bandaríkjastjórnar og tillögji Asiu- og Arabaríkjanna. Nú seinast hefir utanríkismálaráð- herra Kanada borið fram af- óformlega tillögu þess efnis, að kvödd yrði saman innan 10 daga sjöveldaráðstefna, er ræddi fyrst um vopnahlé, og næðist samkomulag um það, Strætisvagnarnir f bláu bókinni, sem Sjálf- stæðismenn í Reykjavík gáfu út fyrir ári síðan, er birt fall eg mynd af mörgum strætis- vögnum og undir myndinni | stendur: j „Stræt'svagnarnir eru nú 40 alls, þar af 30 nýir, sem keyptir eru á 3 síðustu ár- um.“ Jafnhliða er talað um um- bætur á gerð vagnanna og rekstri, og talað um fjölgun leiða þeirra. Síðan þetta var, er liðið heilt ár. Strætisvagnarnir hafa flutt um 11 milljónir farþega árið 1950 og bærinn tapað á rekstr: þe rra nær 2 millj. króna. Mbl. talar oft um góða fjármálastjórn Sjálf stæðismanna í Reykjavík. En í ljósi þessara staðreynda, er skuli hún ræða næst um lausn þb næsta ósanngjarnt að Kóreudeilunnar og siðan um bai(ia fram, að þeir kunni önnur deiluatriði 1 Austur- WRREN AUSTIN fulltrúi Bandaríkjanna stjórnmálanefndinni Asíu. ekki að tapa, — þegar þeir Þegar þetta er ritað, er ó-!stíórna fyrirtækjum fyrir sýnt um hvaða afgreiðlu málið aðra. Þe:r hafa synt það í hlýtur. Ekki er ósennilegt, að rekstri strætisvagnanna, svo reynt verði að tengja tillögur ekki verður umdeilt. Bandarikjamanna og Asíuríkj-I Ennþa fer og lítið fyrir um anna saman á svipuðum grund- bótum á rð vagnanna og velli og kemur fram i tillog- um kanadiska utanríkisráðherr reKslrl’ ,Pelr na!aa enn Kyrr“ ans , fyrir a Lækjartorgi ekki 1 stuttan tíma á hverjum degi. Ágreiningur Breta og ) Þeir eru enn yfirfylltir af Bandarikjamanna. fólki, svo troiðningurinn er 1 sambandi við það þóf í slíkur, að óhugsandi er að stjórnmálanefnd S. Þ., sem hér vera j goðum fötum á ferð í hefir verið rakið, hefir það ekki strætisvagni. Er óþarfi að sízt vakið athygli að verulegur lýsa þessu en erfiðara að agreinmgur hefir venð milli , ' ... sjónarmiða Breta og Banda- mæla *essu bot’ ríkjamanna. 1 tilefni af því hafa kommúnistar byrjað að bilstjórana fyrir þetta. Þeir gera sér þær vonir, að alvar- eru vafalaust flestir af bezta legur ágreiningur væri nú að vilja gerðir og fólk þarf að hefjast milli þessara þjóða. er komast áfram. En annað kynni að leiða til samvinnuslita. mætti betur fara hjá þeim. Slikar vonir kommúnista eru þó Þráfaldle aka þeir strætis vissulega hugarburður, sem .. „• í ,, _ „. stafar af þvi, að þeir leggja jognunum yf,r!ullum _af svipaðan mælikvarða á sam- foiiil> en aliar ruður lokaðar, starf lýðræðisþjóðanna og þótt bezta veður sé úti. Enda kommúnistisku ríkjanna. Sam- er loftið oft á tíðum lítt þol- (Framhald a 6. siðu.) andi, sambland af raka, svita, ______________________________ ólykt o. s. frv. Er hér vissulega verkefni Þó er ekki rétt að deila á Raddir nábáanna fyrir borgarlækni og heil- brigðisyfirvcfld bæjaríns, og Alþýðublaðið telur tillög- raunar furða að þessir aðilar una um frjálsan gjaldeyri út- skuli ekki fyrir löngu siðan vegsmanna næsta illa. Það hafa skorizt í málið. segir í forustugrein í gær: I Hvers vegna er ekki höfð „Ólafur Thors atvinnumála' loftræst n« 1 bilunum> sem ráðherra hefir skýrt frá því a^af verki þegar þeir eru a i Viðtali við Morgunblaðið, að ferð? En meðan það er ekki, tillögur ríkisstjórnarinnar séu er engin leið önnur, en að stjóri kæri þau ekki fyrir verðlagsdómi, nema tilefni sé til. Árás - Þjóðviljans á verð- gæzlustjóra er annars í góðu samræmí við árás blaðsins á Olíufélagið. Núverandi verð- gæzlustjóri er nýr í starfinu, falla niður, er rannsókn upp en hefir þó þegar sýnt, að lýsti sakleysi hins ákærða. í j hann er röskur og árvakur og ríkjum kommúnista þékkist| af honum má því góðs vænta. þessi regla hinsvegar ekki, þvi Fyrir niðurrifsmenn eins og að þar skal sá ákærði dæmd ur, ef kommúnistar heimta það, hvort sem hann er sek- ur eða ekki. Verðgæzlustjóra berast marg víslegar kærur, en vit- anlega vísar hann þeim ekki kommúnista er þvi nauðsyn- legt að ófrægja hann og vekja tortryggni gegn honum. Söm er aðstaða þeirra til Olíu félagsins vegna þess, að það hefir sý-nt viðleitni í því að bæta olíuverzlunina og hefir til verðlagsdóms, nema líkur; þegar orðið talsvert ágengt á séu fyrir sekt. Annað væri | því sviðí, þrátt fyrir stuttan misnotkun á starfi hans, því að það getur valdið vantrausti á fyrirtæki, ef það fær á sig málshöfðun. Fyrirtæki þau, sem verðgæzlustjóri hefir eft irlit með, eiga því rétt og heimtingu á þvi, að verðgæzlu starfstíma og öfluga keppi- nauta. Hin ósvífna og tilefnislausa árás Þjóðviljans á Oliufélagið ætti vissulega að hjálpa mönn um til að glöggva sig á starfs háttum og fyrirætlunum kommúnista. Kommúnistar látast hlyntir samvinnuhreyf ingunni, en leggja þó fyrir- tæki, sem eru tengd við hana, sérstaklega í einelti, þótt þau hafi sýnt sig bera af keppi- nautunum. Hollusta kommún ista við samvinnuhreyfing- una og umbætur er þannig ekki til nema i orði, en í verki reyna þeir alveg sérstaklega að eyðileggja það, sem stefn- ir í slíka átt. Þeir vita að bylting þeirra getur aldrei orðið, ef haldið er áfram að efla samvinnuna og bæta þjóðfélagshættina. Þessvgna eru þeir alltaf, þrátt fyrir sín fögru orð,í leynibandalagi við verstu afturhaldsöflin,því að þeir álíta starfshætti þeirra vænlegasta til að skapa jarðveg fyrir kommún ismann. Árás Þjóðviljans á Oliufélagið sýnir vissulega, svo að ekki verður um villst, þessa stefnu. og starfshætti kommúnista. á þá leið, að eigendur vélbát- anna fái umráðarétt yfir helm ingi andvirðis útflutningsaf- urða báta sinna að undanskild um þeim gjaldeyri, sem fæst fyrir þorskalýsi og síldaraf- urðir. En fyrir hinn „frjálsa gjaldeyri“ eiga þeir svo að fá að flytja inn vissar, tilteknar vörur, sem þeir fá einokun á og heimild til þess að selja við okurverði. Þannig eru þá ráðstafanirn ar, sem ríkisstjórn afturhalds flokkanna ætlar að gera með einu blýantsstriki. Hún hefir valið þá leiðina, sem háska- samlegust var. „Blýantsstrik- ið“ er ekkert annað en ný gengislækkun. Afleiðingar þess verða þær, að verð mun enn stórhækka á öllum þeim vörum, sem útvegsmenn flytja inn fyrir þann gjaldeyri, er þeir fá til umráða. Þetta þýðir þannig í fyrsta lagi stóraukna dýrtíð og í öðru lagi stóraukið brask og spillingu.” Alþýðublaðið gleymir að geta þess, að þetta úrræði, sem það. fordæmir svo mjög, var fundið upp af stjórn Stef- áns Jóh. Stefánssonar og þá kennt við „hrognapeninga“.‘ Alþýðublaðinu fannst þetta ágætt þá, en nú er tónninn annar, enda Stefán ekki leng ur í stjórn. opna rúðurnar. Yfirhleðsla vagnanna er önnur saga. Hún orsakast af víðáttu bæjarins, offáum vögnum eða miður heppilegu skipulagi á ferðum þeirra vagna, sem til eru, þannig að þeir nýtast ekki tl fullnustu. Ef til vill koma öll þessi at- riði til greina. Víðátta bæjarins er mikil og mun það sannast æ betur, að hann er ekki byggður af hagsýni. Samgöngur, gatna- gerð, vatnsleiðslia, rafmagn, sími og hitaveita hlýtur allt að verða dýrt og krefst mik- illa tekna íbúanna. Er ekki viturlegt að miklast stórlega af þessum framkvæmdum. Ef tekið er eitt dæmi frá síð- ustu árum, má spyrj^: Hvers vegna er farið með nýbygg- ingu Reykjavíkur á 200 íbúð- um inn á Bústaðaháls, fjarri öllum strætisvagnaleiðum? Fyrir ári síðan virðast Sjálfstæðismenn ánægðir með 40 strætisvagna og af þeim 30 nýja. Nú mun þó breytt og margir sjá það ráð eitt, að fjölga þeim. En þá vantar vagna. Er það undar legt fyrirhyggjuleysi, ef (Framhald á 3. s(ðu)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.